Alþýðublaðið - 15.11.1962, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 15.11.1962, Blaðsíða 6
Gamla Bíó i Síml 1 1475 Þriðji maðurinn ósýnilegi (North by Northwest) Ný Alfred Hitcheock kyik- mynd í litum og VistaVision Cary Grant James Mason Eya Marie Saint Sýnd kl. 5 og- 9. Hækkað verð Bönnuð innan 12 ára. Ástfanginn læknir (Doctor in Love) Ein af hinum vinsælu brezku læknamyndum í litum, sem notið hafa mikillar hylli bæði hér og erlendis, énda bráð- skemmtilegar. Aðalhlutverk: Michael Graig Virginia Maskeil James Robertsson Justice Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUQARA8 Nýja Bíó Sínti 1 15 44 Piparsveinar á svalli Sprellfjörug og fyndin þýzk söngva og gamanmynd í litum. Aðalhlutverk: Peter Alexander og Ingrid Andree. Danskir textar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 32075 - 38150 Næturklúbbar heimsborganna Stórmynd i Technirama og lit- um. Þessi mynd sló öll met í að sókn í Evrópu. — Á tveim tím- um heimsækjum við helztu borg- lr heimsins og skoðum frægustu skemmtistaði. Þetta er mynd fyrir alla. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,15 Kópavogsbío Sfmi 19 1 85 ENGIN BÍÓSÝNING Leiksýning, Leikfélags Kópa- vogs Sðklausi svallarinn kl. 8,30. Miðasala frá kl. 4. llai * * n r f jarðarbíó Shnj 50 2 49 Flemming og Kvik Ný bráðskemmtileg dönsk lit- mynd. Tekin eftir hinum vin- sælu „Flemming“ bókum sem komið hafa út í ísl. þýðingu. Úrvals leikarar. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 7 og 9. Hafnarbíó Sími 16 44 4 Röddin í símanum (Midnighv Lace) Afar spennandi og vel gerð ný amerísk úrvaismynd í litum. Doris Day Rex Harrison John Gavin Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjörnubíó Sími 18 9 36 Meistara-njósnarinn Geysispennandi og viðburðarík ný ensk-amerísk mynd um brezk an njósnara, er var herforingi í herráði Hitlers. Aðalhlutverkið leikur úrvals- leikarinn Jack Hawkins ásamt Gia Scala Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Tónabíó Skipholt 33 Síml 1 11 82 Harðjaxlar (Cry Tough) Mjög vel gerð og hörkupenn andi, ný, amerísk sakamála- mynd. Þetta er talin vera djarf asta ameríska myndin, sem gerð hefur verið, enda gerð sérstak- lega fyrir ameríska markaðinn, og sér fyrir útflutning. John Saxon Linda Cristal. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. SÉMRBi Slml 50 1 84 Loftskipið „Albatross“ (Master of the World) Afar spénnandi amerísk stór- mynd í litum og með segultón eft ir sögu Jules Verne. Aðalhlutverk: Vincent Price. Sýná kl. 7 og 9. Bönnuð bömum. MIDNÆTUR- HLJÓMLEIKAR í Austurbæjarbíói í kvöld kl. 11,15 Aðgöngumiðasala í Austurbæjarbíói og Lánisi Blöndal, Vesturveri. kunnar hljómsveitir vinsælir söngvarar 11 11 iíiSí* WÓÐLEIKHÚSIÐ Dýrin í Hálsaskógi eftir Thorbjörn Egner Þýðendur: Hulda Valtýsdóttir og Kristján frá Djúpalæk. Leikstjóri: Klemenz Jónsson Hljómsveitarstjóri: Carl Billich Ballettmeistari: Elizabeth Hodgshon Frumsýning í kvöld kl. 19 Hún frænka mín Sýning föstudag kl. 20. Sautjánda brúðan Sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Ath.: Aldrei fyrr hafa jafn margar hljóm- sveitir komið fram á einum og sömu hljóm- leikum hér. Hljómleikamir verða aðeins í þetta eina sinn. Félrísl. hljómlistarmanna. T jarnarbœr Sími 15173 Night and day Amerísk stórmynd, byggð á ævi tónskáldsins, Cole Porter. Aðalhlutverk: Cary Grant. Sýnd kl. 5 Aðgöngumiðasala frá kl. 4. Aðvörun um stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskila á söluskatti. Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og heimild í lög um nr. 10, 22. marz 1960, verður atvinnurekstur þeirra fyrirtækja hér í umdæminu, sem enn skulda söluskatt 3. ársfjórðungs 1962, svo og söluskatt og útflutningssjóðsgjald eldri ára, stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreiddu gjöldum ásamt áföllnum dráttarvöxtum og kostnaði. Þeir, sem vilja komast hjá stöðvun, verða að gera full skil nú þegar til tollstjóraskrifstofunnar, Arnar- hvoli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 14. nóvember 1962. SIGURJÓN SIGURÐSSON. Austurbfp jarbíó Sími 1 1,3 84 Ég hef ætíð elskað þig j Hrífandi amerísk músikmynd í litum. Catherine McLeod, Philip Dorn. Endursýnd kl. 7 og 9. CONNY 16 ÁRA Sýnd kl. 5. 28. ÞING ALÞÝÐUFLOKKSINS verður sett kl. 8 í kvöld, fimmtudaginn 15. nóvember í IÐNÓ við Vonarstræti. Þingfulltrúar eru beðnir að skila kjörbréfum sínum, félagsskýrsl- um og ársgjöldum á skrifstofur flokksins sem allra fyrst og helzt fyrir hádegi í dag. SKRIFSTOFUR ALÞÝÐUFLOKKSINS. ^ 15. nóv. 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.