Alþýðublaðið - 15.11.1962, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 15.11.1962, Blaðsíða 14
DAGBÓK fimmtudagur Fimmtudag ur 15. nóv- ember. 8:00 Morgunút- varp. jHádegisútvarp. 13:00 „Á frívaktinni“; sjómannaþáttur. 14:40 „Við sem heima sitjum'*. 15:00 Síðdegisútvarp. 17:40 Framburðarkennsla í frönsku og þýzku. 18:00 Fyrir yngstu hlustendurna. 18:20 Veðurfregn ir. — Þingfréttir. .— 18:50 Til- kynningar. 19:30 Fréttir. 20:00 Úr ríki Ránar; I. erindi: Þör- ungasvifið í sjónum. 20:20 Or- gelleikur í Akureyrarkirkju; Martin Giinther Förstemann frá Hamborg leikur frumsamda tokkötu, tilbrigði og fúgu yfir sálminn „Vakna, Síons verðir kalla“. 20:35 Konan, sem kölluð er vinur fanganna; síðara er- indi. 21:00 „Tvær mannamynd- ir“ op. 5 eftir Béla Bartók. 21:15 Á ströndum: Dagskrá úr sumar fer Stefáns Jónssonar og Jóns Sigurbiörnssonar. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Saga Rothschild-ættarinnar eftir Fre derick Morton; V. 22:30 Djass- þáttur. 23:00 Da'gskrárlok. Skipadeild S. I. S. Hvassafell fer væntanlega 17. þ. m. frá Honfleur áleiðis til Anhverpen, Rotter- dam, Hamborgar og Reykjavík- ur. Arnarfell er í Hangö, fer þaðan í dag áleiðis til Aabo, Le- ningradí Gdynia, Stettin, Ham- borgar, Grimsby og íslands. Jökulfell fór 12. þ. m. frá Vest- mannaeyjum áleiðis íil Glouc- ster og N. Y. Dísarfell fór í gær frá Malmö áleiðis til Austfjarða. Litlafell er væntanlegt til Ól- afsfjarðar á morgun. Helgafell er á Húsavík. Hamrafell er í Reykjpavík. Stapafell íór í gær frá Reykjavík áleiðis íil Akur- eyrar. , - !fy Jöklar h. f. Drangajökull er á leið til Vents- pils, fer þa an til Hamborgar og Reykjavíkur. Langjökull fór frá Keflavík í morgun áleiðis til Camden. Vatnajökull fer í kvöld frá Grimsby áleiðis til Calais, London, Rotterdam og Reykjavík. Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á Austfjörðum á suð- urleið. Esja er væntanleg tit Reykjavíkur í dag að vestan úr hringferð. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum í dag til Hornafjarðar. Þyrill fór frá Húsavík, 10. 11. áleiðis til Man- chester. Skjaldbrei er í Reykja vík. Herðubreið fer frá Reykja- vík í dag vestur um land í faringferð. höfn 13. 11. til Leith og Reykja- víkur. Lagarfoss kom til Reykja- víkur 12. 11. frá Kotka. Reykja- foss fer frá Akureyri í kvöld 14. 11. til Lysekil, Kotka, Gdynia og Gautaborgar. Selfoss fór frá N. Y. 9. 11. til Reykjavíkur. Tröllafoss kom til Reykjavíkur 6. 11. frá Leith. Tungufoss fór frá Gufunesi 13. 11. til Siglu- fjarðar, Dalvíkur, Húsavíkur og þaðan til Lysekil, Hamborgar og Hull. Æskulýðsfélag Laugarnessókn- ar Fundur í kvöld í kirkju- kjallaranum kl. 8:30. Fjöl- breytt fundarefni. Séra Garð- ar Svavarsson. Félag Nýalssinna heldur fund að Þingholtsstræti 15 fimmtu- daginn 15 nóv. fel. 20:30. Rætt verður um vetrarstarfsemi félagsins og fleiri mál. Stjórn- in. Ég þakka samstarfsfólki mínu við Neskirkju, sóknarbörnum _mínum og vinum víðs vegar, heimsóknir, gjafir, blóm og kveðjur á sxtugsafmæli mír.u 31. október síðastliðinn. Lifið heil og sæl. Jón Thorarensen. 70 ára varð í gær Guðlaugur Gunnlaugsson, fyrrverandi skipstjóri, Hafnarbraut 9, Hafnarfirði. Kvöld- og aæturvörðui L. R. f dag: Kvöldvakt U. 18.00—00.30 Á kvöld- vakt: Ólafur Jónsson. Á nætur- valct: Jón Hannesson. ilysavarðstofan í Heilsuvernd- ir stöðinni er opin allan sólar- ttringinn. — Næturlæknir kl. 18.00—08.00. - Sími 15030. NEYÐARVAKTIN sími 11510 ttvem virkan dag nema laugar- iaga kl. 13.00-17.00 Kópavogstapótek er oplð alla laugardaga frá kl. 09.15—04.00 virka daga frá kl. 09 15—08 00 Útlánsdláns: daga nema Bæjarbókasafn Reykjavíkur — ,sími 12308 Þing holtsstræti 29a> Opið 2—10 alla laugardaga 2—7 sunnudaga 5—7 Lesstofan op- in 10—10 alla daga nema laugardagalO—7, sunnudaga 2—7. Útibú Hólmgarði 34, op ið alla daga 5—7 nema laugar aaga og sunnudaga. Útibú Hofsvallagötu 16, opið 5:30— 7:30 alla daga nema laugar- daga og sunnudaga Hafskip. Laxá er á Akureyri. Rangá fór frá Reykjavík 14. þ. m. til Bilbao. Eimskipafélag íslands li. f. Brúarfoss fer frá Hamborg 15. 11. til Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Vestmannaeyjum 11. '11. til N. Y. Fjallfoss fer frá Akur- eyri 15. 11. til Raufarhafnar og Siglufjarðar. Goðafoss fer írá N. Y. 14. 11. til Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Kaupmanna- Lástasafn Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðviku daga frá kl. 13.30 tU 15.30 Ásgrímssafnið, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga, fct. 13-30 — 16:00 síðdegis. Aðgangur ó- keypis. Þjóðminjasafnið og listasafn ríkisins er opið sunnudaga, þriðjudaga, Fimmtudaga og Laugardaga frá fcl 1.30 til 4 - h 14 15. nóv. 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ £: seer aiQAjauoÝ^iA Framsókn Framh. af 1. síðu son hefði að vísu ekki lýst þvi yf- ir, að stofnun EBE væri merkur atburður. En viðskiptamálaráð- herra kvaðst vilja ítreka það, er hann hefði sagt í sinni fyrstu ræðu, að hann teldi stofnun EBE heimssögulegan atburð. Með stofnun bandaiagsins væri efna- hagsþróun V-Evrópu beint inn á nýjar brautir. Það hefði með stofnun EBE tekizt samvinna milli fornra óvinaþjóða, Frakka og Þjóðverja og væri það út af fyrir sig hin ánægjulegustu tíð- indi. Samið hefði verið um miklar innbyrðis tollalækkanir, verka- skipting ríkja hefði verið aukin, framleiðslan hefði farið vaxandi og lífskjörin batnað. Slík tíðindi væru vissulega hin ánægjulegustu. Viðskiptamálaráðherrann kvaðst vita það, að grundvallarmunur væri á afstöðu Framsóknar og kommúnista til EBE. Einmitt þess vegna hefði sérjcomið það mjög á óvart, að afstaða Framsóknar skyidi reynast jafn neikvæð og af- staða kommúnista. En ráðherrann kvaðst ekki geta sagt annað um afstöðu Framsóknar eftir að Ey- steinn Jónsson hefði lýst yfir and- stöðu sinni við allar könnunarvið- ræður íslenzkra stjómarvalda við ráðamenn EBE og eftir að Ey- steinn hefði útilokað leið aukaað- ildar án þess að fullnægjandi upp- lýsingar um þá leið lægju fyrir hendi. Viðskiptamálaráðherra vék að þeim fullyrðingum Finnboga Rúts Valdimarssonar, að ekkert hefði verið upplýst um það hver árang- ur hefði orðið af viðræðum ís- lenzkra stjórnarvalda við EBE og ekkert nýtt hefði raunar komið fram í skýrslu ríkisstjórnarinnar. Ráðherrann sagði, að ályktun rík- isstjórnarinnar, að full aðild kæmi ekki til greina væri einmitt byggð á viðtölum við ráðamenn bandalagsins og upplýsingum er fengizt hefðu í þeim viðtölum en í þeim hefði komið fram, að Islend- ingar mundu ekki geta fengið full- nægjandi undanþágur við fulla aðild. An viðræðna við EBE hefði íslenzka ríkisstjórnin ekki getað fullyrt, að full aðild væri útilokuð. Ráðherrann sagði einnig, að mikil- vægar upplýsingar hefðu fengizt um aukaaðild og tollasamninga og það hefði komið í ljós í við- ræðunum, að svo margt gæti kom- ið til greina við aukaaðild, að ekkí væri unnt að útiloka þá leið án frekari athugana. Það hefði einnig komið í ljós í viðræðun- um, að unnt væri að ná meiri á- rangri við gerð tollasamninga en álitið hefði verið í fyrstu. En enn i þá væri ekkert unnt að fullyrða um það, hvort leiðin hentaði Is- lendingum betur. Alyktun Fram- sóknar í því efni væri því alger- lega órökstudd. Olafur Thors forsætisráðherra talaði við umræðuna. Kvað hann viðskiptamálaráðherra hafa flutt svo ítarlega skýrslu um EBE- málið, að litlu væri við hana að bæta. Forsætisráðherra kvaðst vilja taka það fram að innan ríkis- stjórnarinnar hefði enginn ágrein- ingur verið ríkjandi um málið á neinn hátt. En að vísu væru ráð- herrar mismunandi bjartsýnir á það, hversu góðum kjörum Islend- ingar kynnu að geta náð í viðræð- um sínum við bandalagið. Forsæt- isráðherra lagði áherzlu á það, að nauðsynlegt væri fyrir íslend- inga að ná hagkvæmum tengslum við Efnahagsbandalagið til þess að þjóðia einangraðist ekki frá Vestur-Evrópu. ísland og EBE Framhald af 7. síðu. rétt til atvinnurekstrar, atvinnu og fjárfestingar, hvar sem er á banda- lagssvæðinu. Markmið þessarar grundvallarreglu er að sjálfsögðu I að sem mestur efnahagsárangur hljótist af því, að koma sameigin- lega markaðnum á fót. En skil- yrðislaust jafnrétti hlýtur að fela í sér mikla hættu fyrir litla þjóð, sem á sér gamla arfleifð og býr við sérstæða menningu, en er að ýmsu leyti skammt á veg komin í þróun atvinnuvega sinna og bygg ir auk þess afkomu sína að veru- legu leyti á forgengilegum náttúru auðlindum. í raun og veru er al- drei um að ræða fullt jafnrétti milli hins veika og sterka. Það er einmitt einn af homsteinum iþroskaðra þjóðfélagshátta á Vest- urlöndum, að hinn veiki er varinti fyrir misbeitingu valds, er leitt gætu af óskoruðu jafnrétti hins sterka og veika. Á hliðstæðan hátt hlýtur smáþjóð eins og íslendingar að telja sér nauðsyn á að vernda sig, ef hún tekur upp náin efna- hagstengsli við miklu stærri og sterkari þjóðir. Rómarsamningur- inn gerir ekki beinlínis ráð fyrir slíkum vandamálum, enda bar þau ekki verulega á góma meðal þeirra Iríkja, sem stofnuðu Efnahagsbanda jlagið í upphafi. Þó var sérstaða minnsta ríkisins, Luxemborgar, jviðurkennd á tveim mikilvægum sviðum með sérstökum bókun- um eða fyrirvörum við undirskrift Rómarsamningsins. Vandamál okk j ar íslendinga er fólgið í því að við jþurfum annars vegar að ná þeim j viðskiptatengslum við Efnahags- bandalagið, sem eru okkur nauðsyn I leg, en hins vegar að fá tryggingu Ivar Orgland iðn hefð. Kvæðið heitir Kveld í Kövadalen og hljóðar svona: Det kveldar i Kövadalen. Alt kvarar seg mot natt. I henne skal heimen drþyma og hulde menn gá att. I henne skal stjernestilla stryka kvart mannafár som bódar den lþynde lengten mot liv som eingong var. Det kveldar i Kövadalen .. Mot kvild frá all mi trá skal m i n e fár i morgon i mþrke skogen stá. Furer i Berg verður á- reiðanlega kærkominn gest- ur á heimilum hinna mörgu vina og aðdáenda skáldsins á Islandi. Gestur Guðflnnsson. Erlend tíöindi Framh. af 4. siðu Kennedys. Annars má geta þess að þegar þetta er ritað, eru enn ekki kunn fullnaðarúrslit í ríkisstjórakosningunni í Minne- sota, þar sem ríkisstjórmn hef ur aðeins nokkur hundruð at- kvæði umfram hinn demókrat íska keppinaut sinn og pkki full talið enn. Á Rhoda Island var ekki heldur séð endanlega fyrir um úrslitin. Þar hafði demó- kratinn, Notte, núverandi ríkis stjóri, 166 atkvæði umfram repúblíkananna, en 7000 utan- kjörstaðaatkvæði ótalin. fyrir því, að jafnréttisákvæði Róm arsamningsins geti ekki orðið okk ur að fjörtjóni. Auk þess þarf að finna lausn á þeim vandamálum, sem leiða af mikiili tollvernd viss hluta íslenzks iðnaðar og hinum tiltölulega miklu viðskiptum okkar við jafnkeypislönd. Hér er um flókin og erfið vandamál að ræða, svo flókin og erfið, að enginn lausn á þeim er auðveld, hversu góður vilji, sem ríkjandi væri á báða bóga. Kvennaþáttur Framhald af 13. siða. eiga að vera glöð og kát og þau eiga að fá að vera böm óhindruð eins lengi og þau vilja sjálf. Það er ekki þar með sagt, að þau eigi ekki að hljóta neitt uppeldi (oft hef- ur það verið sagt, að á slíkt skorti hér), en foreldramir mega ekki heldur vera of al- varleg við börn sín og gleði- snauð í umgengni sinni. Yíst er hún „sæt og pen" sú litla í dragtinni með hattinn og hvítu hanzkana. En hún er stíf og virðuleg eins og full- orðin, fín dama. Hún er líka fín sú á síðbuxunum og kögur blússunni, en henni líður ólfkt betur. Hún getur hreyft sig og leikið sér, eins og hún vill. Dönsk knattspyrna Frh. af 10. síðu. Frederikshavn 2 — B1903 1 Köge 3 — Vejle 3 Esbjerg 20 17 1 2 59-15 35 AGF 20 11 4 5 57-38 26 B 1913 20 12 2 6 50-36 26 KB 20 9 5 6 40-37 23 Vejle 20 9 2 9 49-43 20 Köge 20 6 6 8 35-37 18 Brönshöj • 20 7 3 10 29-43 17 B 1909 20 4 8 8 28-36 16 OB 20 5 6 9 27-40 16 AB 20 5 5 10 26-46 15 B 1903 20 4 6 10 30-42 14 Frederiksh. 20 5 4 11 19-36 14 2. deild. Frem, Saksk. 1 — AIA 1 Odense KFUM. 2 - AaB 2 Frem 0 —Randers Freja 2 Horsens 1 — B93 0 Viborg 2 —HIK 1 Skovshoved 3 — B 1901 0 AaB Horsens Frem B 1901 Viborg Od. KFUM Hik Randers Freja Skovshoved B 93 AIA Frem, Saksk. 20 12 5 3 41-35 29 20 9 4 7 35-32 221 20 8 5 7 37-33 21 20 8 5 7 33-30 21 20-8 5 7 39-37 21 20 8 5 7 44-43 21 20 8 4 8 29-28 20 20 7 5 8 31-29 19 20 7 5 8 25-30 19 20 8 210 32-34 18 20 6 5 9 31-37 17 20 3 61128-37 12 Vörubilstjórar ‘ -nmhaM *»• ■' sfðu. Pétur Pétursson, Keflavík, Ólafur Gíslason, Arn. Sig. Lárusson, Dalas. Þorst. Kristjánsson, Rv. Bjami Þórðarson, Hafnarf. Vilhj. Sigurðsson, Hólmavík, Jón Jóharísson, Sauðárkróki, Jón Árnason, S.-Þing. Endurskoðendur: Stefán Hannesson, Reykjavík Kristján Steingrímsson, Hafn. Varaendurskoðandi: Asgrímur Gíslason, Rv.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.