Alþýðublaðið - 15.11.1962, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 15.11.1962, Blaðsíða 10
Ritstjóri: ÖRN EIÐSSON Frjálsíþróttaafrekin í Evrópu 1962: FÁIR NÝIR í LANGHLAUPU ÞAÐ er lítið um ný nöfn í lang- hlaupunum á afrekaskránni í ár. ;-Efstu nienn eru allt gamalkunnir garpar. Kunningi okkar frá lands- keppninni gegn Austur-Þjóðverj- um 1961, Hans Grodotzki er efst- ur í 5000 m. hlaupi. Þeir, sem sáu Grodotzki hlaupa hér í fyrra, voru ekki í vafa um, að þar var á ferð- Sundmót ■ a Isafirði A SUNNUDAGINN fór fram á ísafirði svokallaff starfs- hópamót. Þetta var í annaff sinn, sem slíkt mót fór fram og tókst meff ágætum. Sund höll ísafjarffar var þéttsctin og menn skemmtu sér hiff bezta. Keppendur voru 35 frá ýmsum atvinnufyrirtækj um í bænum. Var keppt í 4x25 m. boffsundi. í því sundi sigraði sveit Norffurtanga h, f. á 1.01,8'Tnín. Önnur varff sveit Búffaness hf., 1.08,6 og þriðja sveit Neta- gerffar Vestfj. á 1.09,2 mín. Keppt var einnig í 50 m. skriffsundi telpna. Eyrún Gisladóttir sigraði, önnur varff Ingibjörg Sigfúsdóttir og þriffja Herdís Jóhannes- dóttir. í 50 m. skriðsundi drengja sigraffi Tryggvi Tryggvason, 2. varff Svein- björn Sveinbjörnsson og 3. Einar Einarsson. Eoks tóku 2 sveitir frá Húsmæffraskól- anum „Ósk” þátt í boffsundl, en nánar er skýrt frá því á baksíðu blaffsins. Tveggja dálka myndin er af sveit Norffurtanga, sem sigraði í boffsundi karla og hin stærra af viðbragffinu. Ljósm. ísak Jónss. Aðalfundur Dómara félags Reykjavíkur Dönsk knatt- spyrna ENN ER SAMI spenningurinn í keppninni í Danmörku og má bú- ast við tvísýnni baráttu, en aðeins tvéir leikdagar eru eftir. Aðeins fjögur stig skilja að Köge, sem er í 6. sæti í 1. deild og tvö neðstu liðin B1903 og Fre- derikshavn. Þó er enn meiri spenningur í 2. deild og skilja aðeins fimm stig Horsens sem liggur nr. 2 og AIA, sem er í næst neðsta sæti. Sem dæmi um þetta furðufyrirbæri er B93, sem er í 10. sæti og í alvar- legri fallhættu, en var fyrir þrem vikum síðan í 3. sæti og góðri að stöðu með að komast upp. Leikimir í 1. deild og staðan: Brönshöj 1 — B1909 1 AB 3 - B1913 3 AGF 5 - KB 1 Esbjerg 3 — OB 0 Framhald á 14. síðu. AÐALFUNDUR Knattspymu- dómarafélags Reykjavíkur var haldinn sl. þriðjudag. Fyrir fund- inum lá prentuð ársskýrsla félags- ins og vitnaði hún um mikið starf hjá félaginu. Ails hélt stjórnin 14 bókaða fundi, þar sem tekin voru fyrir milli 30-40 mál, auk þess efndi stjórnin til eins almenns fundar með félagsmönnum. Þá var efnt til dómaranámskeiðs, — þar sem 19 menn luku prófi, sem svo störfuðu meira eða minna á árinu sem knattspyrnudómarar. En milli 70-80 menn störfuðu að dóm aramálum á starfsárinu á vegum félagsins. Milli 300-400 leikir fóru fram. í skýrslunni er lokið lofs- orði á ágætt samstarf milli félags ins og KRR, enda má segja, að mikið liggi við að á milli þessara | megin framkvæmda aðila knatt- spyrnuleikjanna, ríki skilningur og góðviljuð samskipti. Sú nýskipan var tekin upp á Framhald á 11. síffu. inni hlaupari á heimsmælikvarða, hann hleypur létt og óþvingað og þó er mikill kraftur í hlaupi hans. Grodotzki er kornungur af lang- hlaupara að vera og því líklegur til .að bæta afrek sín til muna. 1 öðru sæti er hindrunarhlauparinn Buhl, hann er meira þekktur sem slíkur, en sýndi í sumar, að hann getur fleira. Heimsmethafinn í 10 km. hlaupi, Rússinn Bolotnikov er þriðji, en hann var ekki eins góð- ur í ár og í fyrra. Fjórði er Zimny og loks í fimmta sæti er Evrópu- meistarinn Tulloh frá Englandi. Annars -er það ekkert óvenjulegt með Breta, að þeir séu aftarlega á afrekaskrám í hlaupum miðað við titla, þar sem þeir reyna meira Framhald á 11. síffu. Valsmenn á Akranesi UM SÍÐUSTU helgi heimsóttu Akranes þrír handknattleiksflokk- ar úr Val. Léku Valsmenn viff heimamenn. í meistaraflokki karla sigruffut Akurnesingar Val meff 38 mörk- um gegn 36 í hörffum og spenn- andi leik. Valsmcnn unnu auff- velda sigra í yngri flokkunum, í 2. flokki meff 23 gegn 12 og í 3. flokki meff 24 gegn 8. Ileimsókn þessi var í alla staffi hin ánægju- iegasta. H. Dan. Ensk knatfspyrnufélög Aston Villa ASTON Vilia er stofnaff 1874 og er einn af þremur stórklúbbum í Birmingham, en borgin er meff mestu iffn affarborgum Englands. Aston ViIIa er einn af stofnendum Football League 1888 ásamt ellefu öðrum klúbbum. Villa var Iöngum framan af einn af sterkustu klúbbum Bretlands ásamt Preston. Þeir hafa unnið bik arkeppnina sjö sinnum, en þaff er met og einnig hafa unniff „the double” 1896—7, en þaff frábæra afrek hafa einnig Preston og Totten- ham unniff. Þá kemur hér skrá sigr- anna: 1. deild, meistarar: 1893-4 1895-6, 1896-7, 1898-9, 1899- 1900, 1909-10. 1. deild, nr. 2: 1888-89, 1902 -3, 1907-8, 1910-11, 19Í2-13, 1913-14, 1930-31, 1932-33. 2. deild, meistarar: 1937-38. Bikarmeistarar: 1887, 1895, 1897, 1905, 1913, 1920, 1957. í úrslitum bikarkeppninnar: 1892, 1924. Aston Villa leikur í lilla- rauffum skyrtum með ljós- bláum ermum og kraga. Hvítar buxur. Leikstaffur er ViIIa Park, Birmingham. Mestur áhorfendafjöldi, gegn Dcrby County í bikárkeppn- inni 6. umferff 76.588, 2. marz 1946. Markahæsti leik- maffur T. Waring 49 mörk 1. deild 1930-31. Leikir Aston Villa í 1. deild: Leikiff 2419 leiki, unniff 1083, jafnir 508, tapaffir 828, mörkin 4566-3823. stig 2674, sem gefur hlutfalliff 55,2%. Er Aston Villa í 2. sæti í heildartöflunni yfir alla klúbba, sem tekiff hafa þátt í ensku deildakcppnunum. 10 15- nóv. 1962 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ i | ' <• /r. •: - WU'

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.