Alþýðublaðið - 16.11.1962, Síða 11

Alþýðublaðið - 16.11.1962, Síða 11
 Hið síunga og sívinnandi Nóbelsverðlaunaskáld okkar Halldór Kiljan Laxness hefir alltaf eitthvað nýtt á prjónunum, og grefur aðdáendum sínum aldrei tækifæri til nö láta sér leiðast eða sofna á ■ verðinum PRJÓNASTOFAN SÓLIN nýtt verk eftir Laxness, er komið út, háð- ogr gamanleikrit. Halldór Laxness hefir alla tíð verið á undan sínum tíma, iM WééíM og hann er það ennþá, og þetta nýjasta skáldverk hans mun fljótlega krefjast endurlesturs. Fyrsta útgáfa verksins er í litlu upplagi — komið strax í U N U H Ú S, Helgafelli. Sími 16837. jj ÍÞRÓTTIR jí'ramhald af 10. sí5a- Hér koma afrekin í grindahlaup linum: 100 m. grindahlaup: Mihailov, Sovét, Cornacchia, Itallía Tjistiakov, Sovét Nereo Svara, Italíu Nikolaj Berezutskij, Sovét Michel Chardel, Frakkland Klaus Cchiess, Sviss Werner Trzmiel, Þýzkaland Jiri Cernosek, Tékkóslóvakía Vladimis Kozirjets, Sovét Viktor Bolihin, Sovét Laurie Taitt, Bretlandi undan vindi: Michel Chardel, Frakklandi Laurie Taitt, Bretlandi Vladimir Kozirjets, Sovét Nikolaj Batruh, Sovét Hinrich John, Þýzkalandi Werner Regenbrecht, Þýzkal. Georgios Marsellos, Grikkl. 400 m. grindahlaup: 4,0 4,11 4,1 4,1 Salvatore Morale Italía 4,1 Jörg Neumann, Þýzkaland 4.1 Helmut Janz, Þýzkalandi 4.2 Vasilii Anisimov, Sovét 14,2 14,2 14,2 14,0 14,0 14,1 14.1 14.2 14,2 14,2 Jussi Rintamaki, Finnland Boris Kriunov, Sovét Georgij Tjtvitjalov, Sovét Roberto Frinolli, Italía Emmanúel Van Praagh, Fr. Bruno Gallikes Sviss LANDANIR 50,8 51,1 51,1 51,1 51,3 51,3 49.2 50.3 50.4 50,6 TOGARINN Víkingur frá Akra nesi landaði hér í Reykjavík 239 tonnum af karfa í byrjun vikunn- ar. Karfinn var af Grænlandsmið- um. Þetta mun. vera fyrsta togar- löndunin hér í Reykjavík síðan 12. október. Ekki mun von á fleiri togurum til löndunar í Reykjavík 12 manna kaffi- og matarstell í mjög fjölbreyttu úrvali. Einnig stakir bollar og diskar. VALVER Laugaveg 48 — Sími 15692. Aðalfundur skipstjóra- og stýrimannafélagsins ALDAN verður haldinn að Bárugötu 11 annað kvöld kl. 20. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin. Afmælisútsala í dag og á morgun. Blóm með niðursettu verði, aðrar vörur með 10% afslætti. — Kaupið nú túlipanalauka í garðinn. Blóm og ávextir. Tilkynnlng um jólapakka Að gefnu tilefni er vakin á því athygli, að flugáhöfnum vorum hefir verið bannað að / taka til flutnings pakka eða aðrar sendingar. Hins vegar skal á það bent að auðvelt er að senda jólapakka og annan varning , sem flug- félögin taka til flutnings. gegn hóflegu gjaldi, ef pakkarnir berast afgreiðslum vorum með góðum fyrirvara. Flugfélag íslands h.f. Loftleiðir h.f. á næstunni. Burðarmagn 900 kg. Rúmgóð Örugg í akstri. Ódýr í rekstri. Fæst með DIESEL- e&a BENZÍN vél. GARÐAR GÍSLASON h.f. bifreiðaverzlun. AUSTIN 14 DIESEL SENDIFERÐABIFREIÐIN ALÞÝÐUBLAÐID - 16. nóv. 1962

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.