Alþýðublaðið - 16.11.1962, Síða 16
Lokatilboð komin frá sjómönnum og útvegsmönnum:
1% BER NÚÁMILU
HJá DEILUMILUM
tmiLO)
43. árg. — Föstudagur 1G. nóvember 1962 — 253. tbl.
Samninganefndir sjómanna og
Útregsmanna hafa nú báðar lagt
Cram lokatilboð í síldveiðideilunni,
og er það 1%, sejn ber nú á millí.
í fyrrakvöld var boðaður samn-
iugafundur, og stóð hann langt
fram á miðvikudagsmorgun.
Alþýðublaðið ræddi í gær við
Jón Sigurðsson, formann Sjó-
mánnafélagsins, og bað liann að
skýra lesendum blaðsins frá því,
Klemmdist
undir stýri
1>AÐ slys vildi til klukkan 17.20
í jjærkvöldi, að vörubifreið rann
undir pall annarrar vörubifreiðar
og lagðist húsið að miklu leyti
eaman, en bifreiðarstjórinn
fdeinnidist undir stýrinu. Hann
meiddist þó ekki mjög alvarlega,
að því er talið er.
í>rír vörubílar voru í gær i lest
á leið til Reykjavíkur. Er bílarnir
'lcomu á móts við Baldurslieim
Stanzaði fyrsti bifi’eiðarstjórinn
!bfl sinn, er komið var rétt ofan
yfir hæð, sem þarna er á vegin-
«um, og hugðist hafa samband við
tfaifreiðai'Stjórann á bílnum nr. 2
4 lestinni. Mun bifreiðarstjórinn
háfa stöðvað bifreið sína úti í
kántinum. Bifreiðastjórinn á bíl
«xr. t\’ö stöðvaði svo bifreið sína
við hlið hins fyrsta bíls, þegar
fariðji-bíilinn kemur þama að hef-
nr bifreiðarstjórinn á honum ann-
a8 hvort ætlað að ræða við félaga
sína eða hann hefur ekki treyst
sér til að fara fram úr hinum
t>arna á veginum, þótt vegar-
fcreiddin muni hafa leyft það, —
svo mikið er vist, að lxann heml-
nði, en hált var og rann billinn
eins og sleði undir pall bíls nr. 2
þannig að vinstra framhorn bif-
Framhald á 14. síðu.
Söltun
I GÆRKVEJLDI og nótt var
fyrsta haustsíldin söltuð á Akra-
nesi. Síldin var veidd 40—50 míl-
ur undan Jökli og allgóð til sölt-
unar. Tíu bátar voru á sjó frá
Ækranesi í gærkveldi.
Verið er að byrja löndun úr eft-
irtöldum bátum á Akranesi um
áttaleytið í gærkveldi. Haraldur
450 mál, Höfrungur II. 400 mál,
Ver 100 mál og Náttfari með 60—
70 mál. Aflamagnstölurnar eru á-
gizkanir, því ekki var byrjað að
landa úr bátunum.
Framh. á 5. síðu
hvemig málin stæðu, og hvað
hefði gerzt á síðasta samninga-
fundi Jón sagði, að um klukkan
fimm í fyrrinótt hefði komið til-
boð frá útvegsmönnum, sem var
svár við tilboði því, sem sjómenn
sendu þeim 31. október síðastlið-
inn.
í tilboði sjómannanna var þá
gert ráð fyrir eftirfarandi afla-
skiptum: Á bátum undir 60 rúm-
lestum 40,5% í 10 staði, á bátum
frá 60 til 160 rúmlestir 40% í 11
staði, á bátum 160 til 240 rúm-
lestir 39% í 12 staði og á bátum
240 til 300 rúmlestir 38,5% í 12
staði.
Gagntilboð útvegsmannanna var:
Á bátum undir 60 rúmlestum
35,5% i 10 staði, á bátum 60 til
120 rúmlestir 34% í 11 staði, á bát-
um 120 —240 rúmlestir 32,5% í
12 staði og á bátum 240 til 300
rúmlestir 32,5% í 13 staði. Er
þetta tilboð útvegsmannanna hafði
borizt, spurðu sjómennirnir, hvort
skýra mætti frá því, en í vinnu-
löggjöfinni er bannað að skýra frá
þvi, sem fram fer á stéttafundum,
nema með leyfi beggja aðila. Út-
vegsmennirnir sögðu nei við þess-
ari ósk sjómannanna, en hálftíma
seinna sendu þeir nýtt tilboð, sem
þeir sögðu að væri lokatilboð frá
þeirra hendi. Hafði þá orðið
3—3,1% hækkun á hverjum lið
frá fyrra tilboðinu.
Áður en þetta var, höfðu sjó-
mennimir látið sáttasemjara í té
sitt lokatilboð. Var það eftirfar-
andi. Á bátum undir 60 rúmlest-
um 39,5% í 10 staði, á bátum 60
—130 rúmlestir 38% í 11 staði, á
bátúm 130 til 240 rúmlestir 37% í
12 staði og á bátum 240—300 rúm-
lestir 37% í 12 staði. Þessu tilboði
fylgdi að heimilt yrði að bæta 13
manni á skip 240—300 rúmlestir,
enda hækkaði þá heildarprósentan
til skipta um 1,5%
Á eftir þessu kom lokatilboð út-
vegsmannanna, sem var: Á bátum
undir 60 rúmlestum 38,5% í 10
staði, á bátum 60—120 rúmlestir
37% í 11 staði, á bátum 120—240
Framhald á 14. slðu.
GAFST UPP
EFTIR 20 TlMA
ELTINGALEIK
ER gæzluflugvélin Rán var á
eftirlitsflugi um klukkan farjú í
fyrradag, kom hún aff brezka tog-
aranum Lord Middleton frá Fleet-
wood, þar sem hann var aff moint-
um ólöglegum veiffum rúma sjó-
mílu innan fiskveiðitakmarkanna
út af Dýrafirði.
Togaranum var þegar gefið
stöðvunarmerki, og reynt var að
hafa samband við hann. Var köll-
um flugvélarinnar engu sinnt,
skipsverjar drógu inn vörpuna og
sigldi skipið síðan til hafs á fullri
ferð. Flugvélin fylgdi honum eftir,
og kallaði upp varskipið Albert,
sem ekki var langt undan. Hélt
Albert þegar á eftir togaranum.
og var kominn að honum fimm tím
' um seinna. Albert kallaði í togar-
1 ann og óskaði þess, að hann færi
i þegar til næstu hafnar, svo rann-
Isókn gæti farið fram í málinu.
Sá brezki var ekkert á því að
hlýða, og þegar varðskipsmenn
Framhald á 5. síðu.
TVEIR íslenzkir togarar seldu
afla sinn í Englandi í gær. Freyr
seldi 152 tonn fyrir 12.780 ster-
liugspund og Haukur seldi 115
tonn fyrir 9.488 sterlingspund.
Þessir togarar seldu báðir í
Grimsby.
OFTLE
Stokkhólmi í gær,
AFTONBLADET segir, a» búast
megi við diplómatískum aðgerff-
um ríkisstjórna Danmerkur, Nor-
egs og Svíþjóðar gegn íslandi í
þantbandi viff flugfélagiff Loft-
leiðir. Ástæffan er: „Hin drepandi
samkeppni Loftleiða viff SAS á
Ameríkuleiðunum. „Viff nálgumst
hægt og örugglega gjaldþrot
vegna þessarar samkeppni”, sagðj
SAS-fulltrúinn Tore Nilert í ræffu
I Los Ángeles í gærkvöldi. Hann
kvaff tap vegna samkeppni Loft-
leiða nema tæpum 300 milljónum
króna á ári. — SAS-forstjórinn,
Karl Nilsson, sagði í dag, aff á-
standiff væri mjög alvarlegt.
I sænska sdmgöngumálaráðu-
neytinu vill enginn segja neitt um
þetta mál, en þó er haft eftir starfs
manni þar, að Nilert muni liafa
kveðið of fast að orði, eða tölurn-
ar séu ekki rétt eftir hafðar. Hann
taldi, að gjaldþrot vegna sam-
keppni Loftleiða væri ekki yfir-
vofandi — eða réttara sagt —
finna yrði leið út úr ógöngunum.
Nokkrar slíkar leiðir hefðu verið
ræddar á fundi samgöngumála-
ráðherra Danmerkur, Noregs og
Svíþjóðar í Kaupmannahöfn á
mánudaginn, en þar sögðu starfs-
menn SAS frá samkeppnt Loftleiða
Dana, Norð-
manna, Svía
SAS á innan 45 daga að ákveða,
hvort það fellst á ákvörðun IATA
um fargjöld á Ameríkuleiðinni.
Nilert segir, að mjög litlar likur
Útanríkisráðuneyti þessara séu á þvi, að SAS fallist á þessar
landa hafa til athugunar tillögu ákvarðanir IATA.
um að farið skuli fram á viðræð-
ur við islenzku rikisstjórnina.
„Ef vlð fáum engan utan IATA
til að taka upp samkeppni við Loft-
leíðir, verðum við að hafna tillög-
unum”.
Aftonbladet segir: Loftleiðir
hafa samninga við Bandarikja-
stjórn, sem gera þeim kleift að
selja farið yfir Atlantshaf nærri
5000 krónum ódýrar en aðrir.'-
Frh. á 5. síðu.
Ályktunin frá 28.
marz ’56 úr gildi
ALYKTUNIN, sem gerff var á
Alþingi 28. marz 1956 um endur-
skoffun varnarsamningsins, er
löngu úr gildi fallin, sagði Guff-
mundur í. Guömundsson, utanrík-
isráðlierra á alþingi í gær.
Utanríkisráðherra kvaddi sér
hljóðs í neðri deild við umræð-
urnar um almannavarnir. Kvaðst
ráðherrann vilja gera athugasemd
við dagskrártillögur minni hluta
heilbrigðis- og félagsmálanefndar
neðri déildar (Hannibals Valdi-
marssonar). í síðari hluta dag-
skrártillögunnar er fullyrt, að sam-
þykkt alþingis frá 28. marz 1956
um endurskoðun varnarsamnings-
ins, sé enn í fullu gildi. Þetta er
rangt, sagði utanríkisráðherra.
Síðan fórust ráðherranum orð á
þessa leið:
Samkv. orðalagi sínu, efni og
forsendum er síðari hluti ályktun-
arinnar frá 28. marz 1956 ivímæla-
laust fallinn úr gildi og verður
ekkí beitt sem grundvellj cndui'-
Frh. á 5. síðu.