Alþýðublaðið - 21.11.1962, Síða 14

Alþýðublaðið - 21.11.1962, Síða 14
DAGBÓK miðvikudagur Miðvikudag ur 21. nóv. 8.00 Morgun útvarp 12.00 •Hádegisútvarp 13.00 „Við vinn- una“ 14.40 „Við sem heima sitj um“ 15.00 Síðdegisútvarp 17.40 Framburðarkennsla í dönsku og ensku 18.00 Útvarpssaga barn- anna „Kusa í stofunni" 18 20 Vfr. 19.30 Fréttir 20.00 Varnað- arorð 20.05 „Shovv Boat“: Lóg úr söngleik 20.20 Kvöldvaka 21. 45 íslenzkt mál 22.00 Fréttir og Vfr. 22.10 Saga Rothscild-ætt- arinnar eftir Frederick Morton VII. 22.30 Næturhljómleikar 23. 15 Dagskrárlok. Flugfélag íslands h.f. Hrímfaxi fer til Glasgow og K- hafnar ki. 08.10 í dag. Væntanleg aftur til Rvík- ur kl. 15.15 á morgun. Innan- landsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Húsavíkur, ísafjarðar og Vm- eyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Kópaskers, Vmeyja og Þórshafnar. Loftleiðir h.f. ILeifur Eiríksson er væntanleg ur frá New York kl. 6.00. Fer til Luxemborgar kl. 7.30 Kemur til baka frá Luxemborg kl. 24.00. Fer til New Vork kl. 01.30 Ei- ríkur rauði er væntanlegur frá Díew York kl. 19.00. Fer til Oslo Khafnar og Helsingfors kl. 20.30 JPan-American. Pan-American-flugvél kom til Keflavíkur í morgun frá New York. Hélt aftur til Glasgow og London. Flugvélin er væntanleg aftur í kvöld og fer þá til New York. Eimskipafélag ís- lands h.f. Brúarfoss kom til Rvíkur 19. 11 frá Hamborg Dettifoss fór frá Vmeyjum 11.11 til New York Fjallfoss fer frá Eskifirði í nótt 21.11 til Lysekil Gautaborgar og Khafnar Goða- foss fór frá New York 16.11 til Rvíkur Gullfoss kom til Rvíkur 18.11 frá Leith og Khöfn Lagar- foss fór frá Skagaströnd 20.11 til Ólafsfjarðar, Raufarhafnar, Dalvíkur, Siglufjarðar og Ak- ureyrar Reykjafoss kom til Lysekil 19.11. Fer þaðan til Kotka, Gdynia, Gautaborgar og Rvíkur Selfoss er í Hafnarfirði Tröllafoss fór frá Vmeyjum 19. 11 til Patreksfjarðar, Þingeyrar Flateyrar, ísafjarðar, Siglu- fjarðar, Akureyrar, Seyðisfjarð- ar, Norðfjarðar, Eskifjarðar og þaðan til Hull, Hamborgar, Glynia og Antwerpen Tungu- foss fór frá Húsavík 17.11 til Lysekil, Gravarna, Hamborgar -og Hull. Skipaútgerð ríkisins. Hekla er í Rvík Esja er á Aust fjörðum á norðurleið Herjólf- -ur fer frá Rvík kl. 21.00 í kvöld til Vmeyja Þyrill fór frá Manc Iiester 18.11 áleiðis til Reyðar- fjarðar Skjaldbreið er í Rvík Herðubreið er væntanleg til Rvíkur í dag að austan úr hring ferð. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell fer í dag frá Hon- fleur áleiðis til Antwerpen, Rotterdam, Hamborgar og Rvík ur Arnarfeil fór væntanlega í gær frá Leningrad áleiðis til Gdynia, Stettin, Hamborgar, Grimsby og íslands Jökulfell er í Glouchester, fer þaðan á morg un til New York Dísarfell losar á Norðurlandshöfnum Litlafell fór 18. þ.m. frá Eskifirði áleiðis til Hamborgar Helgafell lestar á Austfjarðahöfnum Hamrafell fór 17. þ.m. frá Rvik áleiðis til Batumi Stapafell er á leið til Rvíkur frá Húnaflóahöfnum. Jöklar h.f. Drangajökull er væntanlega í Glynia, fer þaðan til Hamborgar Flekkefjord og Rvíkur Lang- jökull er á leið til Camden USA Vatnajökull fór í morgun frá Rotterdam áleiðis til Rvíkur. Bazar kvenfélaga Neskirkju verður í félagsheimilinu, laug ardaginn 24. nóv. kl. 2. Gjöf um á bazarinn, er veitt mót- taka í félagsheimili kirkjunn- ar á fimmtudag og föstudag. kl. 3-6 — Bazarnefndin. Útivist barna: Börn yngri en 12 ára, til kl. 20:00, 12—14 ára. til kl. 22:00. Börnum og ungling um innan 16 ára aldurs er ó- oeimill aðgangur að veitinga- dans- og sölustöðum eftir kl. 20:00. Kvöld- og oæturvörðui L. K. i d«j •Cvöldvakt xi. ).a.oo—do.30 Á kvöld- vakt: Ólafur Ólafsson. Á næt- urvakt: Þorvaldur V. Guð- mundsson. ilysavarðstofan í Heilsuvernd- ir stöðinni er opin allan sólar- aringinn. — Næturlseknir kl. 18.00—08.00. - Simi 15030. NEYÐARVAKTIN sími 11510 Ivern virkan dag nema laugar.- iaga kl. 13.00-17.00 Kópavogstapótek er opiö alla '.augardaga frá kl. 09.15—04.00 virka daga frá kL 09 15 — 08 00 Bæjarbókasafn Reykjavíkur - it 111 sími 12308 Þing holtsstræti 29a) Útlánsdláns: Opið 2—10 alla daga nema laugardaga 2—7 sunnudaga 5—7 Lesscofan op- in 10—10 alla daga nema laugardagalO—7, sunnudaga 2—7. Útibú Hólmgarði 34, op ið alla daga 5—7 nema laugar aaga og sunnudaga. Útibú Hofsvallagötu 16, opið 5:30— 7:30 alla daga nema laugar- daga og sunnudaga Ásgrímssafnið, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga, ki 13-30 — 16:00 síðdegis. Aðgangur ó- keypis. Flugflotinn Framh. af 1. síðu selja aðeins farmiða fyrir 15-16 milljónir? Ef litið er nánar á þessi tvö flug- félög kemur eftirfarindi í Ijós: SAS hefur 13 þús. manns í þjón- ustu sinni, en Loftleiðir 350. Hlutafé SAS er 200 milljónir, en hlutafé Loftleiða 500 þúsundir. | SAS á fimmtíu flugvélar en Loft leiðir eiga fimm. SAS nýtur styrkja frá ríklsstjórnum Noregs, Dan- j merkur og Svíþjóðar, en Loftleiðir hafa aldrei fengið eyrir frá þvÞ opinbera. Hvað segja nú SAS-menn og Loftleiða-menn í Svíþjóð um þetta mál? „Það er alrangt sem f or- stjórar SAS halda fram, að þeir tapi 25-35 milljónum vegna sam- keppni frá Loftleiðum“ sagði Björn ! Stenstrup, umboðsmaður Loftleiða í Svíþjóð, er ég ræddi við hann um þessi mál í morgun. „Loftleiðir fá 15-16 milljónir í fargjöld milli Norðurlandanna og Bandaríkjanna. SAS gæti ekki fengíð aðra farþega á þessari leið og ekki einu sinni alla þessa. Ef þeir Iosna við samkeppni Loftleiða mundi helmingur farþeg.cnna hætta við að feröast með fiugvélum, ef hækkun yrði á fargjölöunum, og auk þcss yrði SAS að keppa við önnur flugfélög um þessa flutn- inga. Ef þeir settu skrúfuvélar á þessa leið og lækkuðu fargjöldin til jafns við Loftleiðir, yrðu þeir samt sem áður að keppa við Loít- j leiði um farþcgana. Carl Nilson, aðalforstjóri SAS Iét hafa það eftir sér að SAS stefndi að gjaldþroti, ef ekki væri hægt að taka upp samkeppni við Loftleiðir um farþegaflutninga yf- ir Norður-Atlantshaf. Undanfarin ár hefur tap SAS numið 80-90 milljónum króna og er gert ráð fyrir að tapið í ár verði um 30 milljónir. Það er eftirtcktarvert, að SAS- menn fá það út, að Loftleiða-menn taki frá þeim 25-35 milljónir. Tak- ist þeim því að losna við samkeppni Loftleiða muni það nægja til að jafna hallann á rekstri SAS. „Ríkisstjórnir Norðurlandanna hafa hvað eftir annað orðið að hlaupa undir bagga með SAS, nú Iíður að því að þeir þurfi enn á fé að halda og því blása þeir þetta mál upp til að hafa á- hrif á almenningsálitið og til að knýja ríkisstjórnirnar um fé. SAS reiknar auðvitað ekki með að fá 25 milljónir í sinn vasa með því að losna við Loftleiðir, en eitthvað búast þeir við að fá. Loftleiðir eru hér því aðeins hentug ástæða fyrir SAS til að láta tap sitt bitna á. Sjálfir segjast SAS-menn vita um 10-11 leiðir til að losna við sam- keppni Loftleiða, en hverjar þær eru, er þeirra einkamál.“ Nieman, einn af forstjórum SAS sem ég ræddi við í morgun vildi heldur lítið um þetta mál segja. „Ég get ekki eins og er skýrt muninn á þeim tölum, sem SAS og Loftleiðir færa fram varðandi fiug leiðina yfir Norður-Atlantshaf. Við höldum því fram, að Loftleiðir fái af þessari flugleið 35 milljónir brúttó og 25 milljónir nettó, sjálfir segjast þeir hafa 16 milljónir. Við álítum auðvitað, að við höfum rétt fyrir okkur varðandi þetta.“ „Er líklega að SAS setji skrúfu vélar á þessa leið og keppi þannig við Loftleiði?“ „Við erum tilbúnir tii þess. Við höfum flugvélarnar og starfslið á þær.“ „Mundi Bandaríkjastjórn leyfa þetta?" „Það get ég ekkert sagt um.“ „Hefur SAS beðið ríkisstjórnir Norðurlandanna að hefja „verzlun ar-fpólitískar“ aðgerðir gegn ís- landi í sambandi við þetta mál?“ „Nei, SAS hefur ekki gert það.“ „Carl Nilson forstjóri SAS hefur sagt að félagið sé reiðubúið að ræða við Loftleiðir um samvinnu eða tengsl við félagið. Ilvað mein ar hann og hvernig liafa Loftieiða- menn tekið þessu?“ „Síðast í fyrra fór Nicolin þá- verandi forstjóri SAS til íslands til að ræða við Loftleiðir, og í október í haust komu Loftleiða- menn og ræddu við framámenn SAS. Enginn árangur hefur enn orðið af þessum viðræðum, en SAS er reiðubúið til að halda öllum við ræðuleiðum opnum. Forstjórar SAS eru tilbúnir að koma til við- ræðna við Loftleiða-menn á ís- landi með tveggja daga fyrirvara, livar svo sem í heiminum, þeir kunna að vera staddir.“ í dag lýsti einn af formælend um SAS því yfir, að félagið æjtti 10 DC6 cloudmastervélar, og væri reiðufcúið að hefja ódýrar ferðir til Bandaríkjanna með örstuttum fyrirvara. Til slcýringar slcal tckið fram að hér á undan er alls staðar átt við sænskar krónur. Hvað geta SAS-forstjórar gert? Þeir virðast hafa hafið aðgerðir, sem miða að því að vinna almenn- ingsálitið, en af sænskum blöðum er það helzt að skiija, að allar þær tilraunir hafi mistekizt. Þeir reyna að fá ríkisstjórnir Danmerkur, Noregs og Svíþjóðar til að hlaupa undir bagga og fá þær til að trúa því að með því að koma Loftleiðum á kné græddust nokkrar milljónir í sjóði SAS. Ótrúlegt þykir, að SAS segi sig úr IATA og ólíklegt að þeir fái leyfi til að lækka fargjöld- in á Ameríkuleiðinni. SAS hefur einnig í huga að fá Loftleiði til einhvers konar samkomulags eða samninga (í því sambandi hefur verið minnzt á „Pool“ þ.e. að fé- lögin skipti á milli sín farþegun- um á leiðinni í hlutfalli við sæta- fjölda). Það verður að telja algjör iega útilokað, að ríkisstjórnir Dan merkur, Noregs og Svíþjóðar fallist j á að segja upp loftferðasamningn- um við ísland, — en vera má, að þær fari fram á viðræður viff ís- I ienzku ríkisstjórnina um málið. Þó svo færi, að SAS setti skrúfu- : vélar á Ameríkuleiðina og lækki verðið til jafns við Loftleiði, þá er björninn síður en svo unninn. Þeir yrðu áfram að keppa við Loft- leiði, og einnig mundu þeir SAS- menn óhjákvæmlega taka talsvert frá sínu eigin félagi, þ.e. tapið af hinum dýru þotum yrði enn meira þar eftir en hingað til. Önnur flugfélög í Vestur-Evrópu mundu varla taka því þegjandi og hljóðalaust, að SAS tæki upp ódýr ar Ameríkuferðir. Síðastliðinn föstudag birtist leiff ari í Göteborgarposten um þetta mál. Ritstjóri bar er Ilarry Hjörne, sem mikið ræddi landhelgisdeilu Breta og íslendinga á sínum tíma. Hann sagði í leiðaranum, að Loft leiðir hafi hald'ð unni mjög hag- kvæmum og ódýrum feröum til Ameríku og hafi háff samkeppni sína við SAS á fullkomlega heiffar- legum grundvelli. SAS hefur frá upphafi litiff þessa samkeppni illu auga, en Göteborgs- posten hvetur almenning á Norð- urlöndum til þdss að gera sér ljóst, að eina brotið, sem Loftleiðir hafi framið, sé að flytja farþega til Ameríku á ódýrari hátt en SAS. Loks segir í ieiðaranum, að sænska ríkisstjórnin ætti að hafa hugfast, að Svíþjóð eigi annarra hagsmuna að gæta á ísiandi en hagsmuna SAS Bent er á það í ritstjórnargrein í Göteborgs Sjöfart ock Handels- tidning í dag, aff þegar þýzka flug- félagið Lufthansa var að bola SAS af Þýzkalam'l'eiðunum og rætt var um „rán“ á leiðunum yfir Norð ur-Atlantshaf, — þá töluðu SAS- menn ekki um annað meira en „frelsi loftsins". Lufthansa benti þá á það, Iivað flug skandinaviska flugfélagsins kostaði þá. — Þeir, sem fylgdust með þessum mála- rekstri eiga erfitt með að skilja sjónarmið SAS nú í stríðinu gegn Loftieiðum. Loftleiðir Aðild að SAS Framhaid af 16. síðu. Brúttótekjur Loftleiða árið 1961 reyndust ekki nema 292 milljónir og varð reksturshagn aðurinn 7 millj. ísl. kr. Jafn- vel þótt reiknað væri meff aff 14 hluti þessara tekna félli í hlut SAS, myndi þaff litlu breyta til batnaðar um rekst- ursafkomu þess félags. 3. Ástæða er til að vekja at- hygii á, að Loftleiðir greiddu til Norðurlandanna þriggja, Noregö, Svíbjóðar og Danmerk- ur, um 75 millj. ísl. kr. áriff 1961 vegna marevíslegrar fyrir greiðslu í sambandi við flug- rekstur féiagsins. Ástæða er til að ætla, að í ár ver'ði þessi fjárhæð mun meiri vegna viff- halds flugvélanna í Noregi, — sökum vaxandi flugreksturs til áætlunarflnestöðva Loftleiða utan Skandinavíu. Segja má. að nærri iáti, aff tekjur Loftleiða af sölu far- miða á Norðnrlöndum árið sem leið hafi jafngilt þeirri upp- hæð, sem félagið greiddi þang- að vegna fluerekstnrs síns, en líkur eru tii bess að síðari fjár hæðin verði hærri þeirri fyrri á yfirstandandi ári. 4. í dae birtíst í Morgunblaff inu samtal við hr. Karl Nils- son. aðalforstióra SAS. bar sem gcfið er I skvn. að l oftleiðum hafi verið boðin aðiíd að SAS, Er hað í samræmi við bað, sem áður hefnr verið skvrt frá í blöðnm af háifu fnrráðamanna Loftleiða. Enear ákveðnar tii- löeur h«fa bó komfð fram af hálfu s*’'"rnenda SAS varðandi slíka aðild. én bað lætur aff líkum. að Loftleiðir geta þar ekki átt frumkvæði. Verður á þessu stiei ekki fnllvrt. hvort slík aðild kæmi yfirleitt til greina. Á fundinnm í Stokkhólmi stunen T oft.Ielðir hf. nnp á aff gerðnr vrðí eaenkvæmnr sanm ineur nm eildi farmiða (Inter- line aereemont), en bví var hafnað af SAS. Síði'st" árin hefur sam- vinna Toftieiða oe SAS veriff árekstralaus oe að því er stiórn Loft.Ieiða hvegur, báffum félögum til haesbóta. 14 21. nóv. 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.