Alþýðublaðið - 09.12.1962, Blaðsíða 11
T Æ K I F Æ R I Á R S I N S
Nú gefst yður kostur á að eágnast glæsilegt sófasett meö mjög hagkvæmum greiösluskllmálum
Greiðsluskiimálar:
Útborgun 25%.
afborgun 1.000.00 pr. mán.
□ Springtekk sófasettið er glæsilegur vottur um handbragð
íslenzkrar húsgagnagerðar.
□ Grindurnar eru ur völdu tekki.
□ Lausir springpúðar, sem er algjör nýjung hérlendis.
Húsgagnaverzlun Austurbæjar
SKÓL AVÖRÐUSTÍ G 16 SÍMI 2 462 0
AlþýÖuflokksfélag
Hafnarfjarbar
heldur fund í Alþýðuhúsinu við Strandgötu, í Hafnarfirði,
þriðjudaginn 11. des. kl. 8,30 e. h.
Fundarefni:
1. Framhalds aðalfundarstörf.
2. Bæjarmál, framsögumaður Vigfús Sigurðsson, bæjar-
fulltrúi.
3. Önnur mál.
Alþýðuflokksfólk er hvatt til að f jölmenna á fundinn.
Stjórnin.
Orbsending
frá Happdrætti Verkalýðsmála-
nefndar Alþýðuflokksins.
Allir sem hafa undir höndum
miða frá happdrættinu eru góð-
fúslega áminntir um að gera skil
hið allra fyrsta. Tíminn styttist
óðum til dráttardags, það verð-
ur dregið 20. desember.
Enn eru nokkrir miðar óseldir
og ættu þeir sem ekki hafa
tryggt sér miða, að koma á skrif
stofu Alþýðuflokksins og fá miða.
Vinningar eru:
Húsgögn fyrir kr. 10.000.00
Eldhúsáhöld fyrir kr. 5.000.00
ísskápur fyrir kr. 8.425.00
Rafmagnseldavél fyrir kr.
4.750.00.
Hrærivél fyrir kr. 2757.00.
Miðinn kostar aðeins kr. 10.00.
Inniskór
Italskar kventöflur
Franskir inniskór
úr flaueli, fyrir konur.
Fallegir litir. — Ódýrir.
Skóverzlun Péturs Andréssonar
Laugavegi 17 — Framnesvegi 2.
ALÞYÐUBLAÐIÐ - 9. des. 1962 H