Alþýðublaðið - 09.12.1962, Blaðsíða 14
DAGBÓK
Sunnudag-
ur 9. des-
ember. Fast-
f liðir eins
Og venjulega. 20:00 Eyjar við
ísland: XVIII. erindi: Eldey.
20:20 „Þeir spurðu Heimi“:
Gömlu lögin sungin og leikin.
21:00 Sitt af hverju tigi. 22:00
Fréttir og veðurfregnir. .—
22:10 Danslög. 23:30 Dagskrár-
lok.
Mánudagur 10. desember.
20:00 Um daginn og veginn.
(Lárus Salómonsson, lögreglu-
þjónn). 20:20 Tvö nútímatón-
verk leikin af hljómsveit Tón-
listarháskólans í París, undir
stjórn Georges Tzipnine. a)
„Vorið á hafsbotni“ eftir Durey
b) Prelúdía, fúga og postlúdía
eftir Honegger. 20:40 Á blaða-
mannafundi: Guðlaugur Rósin-
kranz, þjóðleikhússstjóri svarar
spurningum. Spyrjendur: Magn-
ús Torfi Ólafsson, Njörður P.
Njarðvík og Sigurður A. Magn-
ússon. Stjórnandi: Dr. Gunnar
Schram. 21:15 Kórsöngur: Fær-
eyski kórinn Havnar Sangfelag
syngur. Söngstjóri: Hans Ja-
cob Höjgaard. 21:30 Útvarps-
sagan: „Felix Krull“ eftir Tho-
mas Mann; XIII. (Kristján
Árnason). 22:00 Fréttir og veð-
urfregnir. 22:10 Hljómplötu-
safnið (Gunnar Guðmundsson).
23:00 Skákþáttur (Guðmundur
Arnlaugsson). — 32:35 Dag-
skrárlok.
Eimskipafélag ís-
lands h. f. Brúar-
foss fór frá Dub-
lin 3. 12. til N. Y.
Ðettifoss fór frá N. Y. 30. 11
væntanlegur til Keflavíkur í
nótt 9. 12. Fjallfoss fer frá
Kaupmannahöfn 10. 12. til
Gautaborgar og Reykjavíkur.
Goðafos fór frá Stykkishóllúi í
dag, 8. 12. til Hafnarfjarðar.
Gullfoss fór frá Leith 7. 12. til
Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá
Vestmannaeyjum 30. 11. til N.
Y. Reykjafoss fer frá Gauta-
borg 10. 12. til Re.vkjavíkur.
Selfoss fór frá Hamborg 7. 12.
til Reykjavíkur. Tröllafoss fer
frá Hamborg 10. 12. til Gdynia
og Antwerpen. Tungufoss fór
frá Reykjavík 8. 12. til Akra-
ness, Grundarfjarðar, Sauðár-
króks, Siglufjarðar og Akur-
eyrar og þaðan austur um land
til Belfast, Hull og Hamborgar.
Skipaútgerð ríkisins
Hekla er í Reykjavík. Esja er
£ Reykjavík. Herjólfur er í
Reykjavík. Þyrill var við Fugla
ey í gærmorgun á leið til
Hornafjarðar. Skjaldbreið er á
Vestfjörðum. Herðubreið er á
íeið frá Kópaskeri til Reykjavík-
ur.
Eimskipafélag Ueykjavíkur h. f.
Katla er í Reykjavík. Askja er
á leið til Vopnafjarðar.
Skipadeild S. í. S.
Hvassafell er í Reykjavík. Arn-
arfell er í Reykjavík. Jökulfell
ér í Reykjavík. Dísarfell er
væntanlegt til Hamborgar í
dag, fer þaðan til Maimö, Stet-
tin og þaðan til Kristiansand.
Litlafell er í Rendsburg. Helga-
sunnudagur
fell er í Leningrad. Hamrafell
fór 3. þ. m. frá Batumi áleiðis
til Reykjavíkur. Stapafell los-
ar á Austfjörðum.
Flugfélag íslands
h. f. Millilanda-
flug: Hrímfaxi
fer til London kl.
10:10 í dag. Væntanlegur aftur
til Reykjavíkur kl. 16:45 á
morgun. Skýfaxi fer til Glas-
gow og Kaupmannahafnar kl.
7:45 í fyrramálið. Innanlands-
flug: í dag er áætlað að fljúga
til Akureyrar og Vestmanna-
eyja. Á morgun er áætlað að
fljúga til Akureyrar, Vest-
mannaeyja, ísafjarðar og
Hornafjarðar.
Langholtsprestakall: Barnaguð
þjónusta kl. 10.30. Messa kl.
2. Séra Árelíus Níelrson.
Laugarneskirkja: Barnaguðþjón
usta kl. 10.15 f.h. Séra Garðar
Svavarsson.
Laugarnesskirkja: Messa kl. 2.
Barnaguðsþjónusta kl. 10:15.
Séra Garðar Svavarsson.
Hallgrímskirkja: Barnaguðþjón
ust‘a kl. 10 Messa kl. 11 sera
Sigurjón Þ. Árnason. Aðal-
safnaðarfundur kl. 5
Neskirkja: Barnamessa kl. 10.
Messa kl. 2. Séra Jón Thorar-
ensen.
Dómkirkjan: Messa kl. 11. Séra
Óskar J. Þorláksson. Messa
kl. 5. Séra Jón Auðuns. Barna-
samkonia í Tjarnarbæ kl. 11.
Séra Jón Auðuns.
Kirkja Óháða safnaðarins:
Messa kl. 2 e. h. Bamasam-
koma kl. 10:30 Séra Emil
Björnsson.
Háteigssókn: Messað í hátíða-
sal Sjómannaskólans kl. 2.
Barnasamkoma kl. 10:30 ár-
degis. Séra Jón Þorvarðsson.
Fríkirkjan: Messa kl. 2. Séra
Þorsteinn Björnsson.
Kópavogssókn: Barnasamkoma í
félagsheimilinu kl. 10:30. Séra
Gunnar Árnason.
Hafnarfjarðarkirkja: Messa kl.
2. Séra Garðar Þorsteinsson,
munið Vetrarhjálpina í Hafn-
arfirði. Stjórnin óskar að
henni berist hjálparbeiðnir
sem allra fyrst og er þakklát
fyrir allar ábendingar um bág-
stadda.
Vetrarhjálpin. Skrifstofan er í
Thorvaldsesnsstræti 6, í húsa-
kynnum Rauða Krossins. Skrif
stofan er opin frá 10—12 og
frá 1—6. Síminn er 10785.
Styðjið og styrkið Vetrar-
hjálpina.
Minmngarspjöld iyrir Innri-
Njarðvíkurkirkju fást á eftir-
töldum stöðum: Hja vihelm-
ínu Batdvinsdóttur Njarðvik-
urgötu 32, Innn -Njarðvik:
Guðmundi Finnoogasyni.
Hvoli, Innri-Njarðvík, Jó-
hanni Guðmundasvni, Klapp-
trstíg 16. Ytri-NiarðvfV
s
Kvenfélag Óháða safnaðarins
Fundur n.k. mánudagskvöld
kl. 8.30 í Kirkjubæ.
Minningarkort kirkjubyggingar-
sjóðs Langholtssóknar fást ó
eftirtöldum stöðum: Sólheim-
um 17, Efstasundi 69, VerzL
Njálsgötu 1 og Bókabúð Kron
Bankastræti.
tfinnlngarspjóld Blindrafélag*
tns fást í Hamrahllð 17 og
yfjabúðum í Reykjavík. Kóp»
ogi og Hafnarftré'
Séra Garðar Þorsteinsson biður
börnin, sem eiga að fermast í
Hafnarfjarðarkirkju n.k. vcr
að koma til spurninga í Flens
borgarskóla. Drengir n.k. mið
vikudag kl. 4.30. Stúlkur n.k.
fimmtudag kl. 4.30
Kvenréttindafélag ísiands: Jóla-
fundur félagsins verður hald-
inn annað kvöld — mánudag
10. des. — kl. 20:30 í Félags-
heimili hins íslenzka prentara
félags á Hverfisgötu 21. Fund
arefni: Kvenrithöfundar lesa
upp úr verkum sínum. Kven-
réttindamál á alþjóðavett-
vangi. Félagskonur mega taka
með sér gesti.
völd- o»
læturvörðui
I H
yvðldvakt
00—00.30 ( Vvöld
vakt: Magnús Þorsteinsson. Á
næturvakt Guðmundur Georgs-
son Mánudagur 10. desember:
Á kvöldvakt: Ólafur Ólafsson.
Á næturvakt: Sigmundur Magn-
ússon.
'lvsavarðstofan f Heilsuvernd-
ir stöðinni er opin allan sólar
íringinn - Næturlæknir kl
'R.00—08.00. - Sími 15030
yEYDARVAKTIN siml 11510
ivern virkan dag nema laugar
'aga kl 13.00-17.00
<ópavogstapótek er opið alia
augardaga frá kl. 09.15 — 04.00
•irka daga frá kl. 09 15—08 00
Bæjarookasafn
Reykjavíkur —
,sími 12308 Þin*
holtssiræti 29a
Opið 2—10 alla
daga nema laugardaga 2—7
sunnudaga 5—7 Lesscofan op-
in 10—10 alla dtga nema
laugardagalO—7, sunnudaga
2—7. Útibú Hóimgarði 34, op
tð alla daga 5—7 nema laugar
aaga og sunnudaga. Útibú
Hofsvallagötu 16. opið 5:30—
7:30 alla daga nema laugar-
daga og sunnudaga
Asgrímssafnlð, Bergstaöastræti
74. er opið sunnudaga, þriðju-
1aga og fimmtudaga, ki 13-30
— 16:00 síðdegis Aðgmgur ó-
'e.vpis
Útlánsdláns:
Grænmeliskvarnir
Grænmetishnífar
Káljárn
Rifjárn
Salatskálar
á
imaestf
8(Y|J A VIB
Búsáhöld
í fjölbreyttu úrvali.
Nýjar vörur
berast daglega
Rúllupylsupressur
Rúllupylsunálar
Rúllupylsugarn
Spekknálar
v^0BUV'^
tMaení
BIYHJAVÍB
Áleggsog
brauðskurðarhnífar
í miklu úrvali.
' Z
9
A
w&tmœent
BirHjaviH
Burst
Stórholti 1,
Félagsheimili Félags ungra
jafnaðarmanna í Reykjavík
Dagskrá 4. desember til 15.
desember 1962.
Sunnudagur 9. desember.
KI. 3 e. h. Klúbburinn Kát-
ir krakkar.
KI. 9 e.h. Tígulklúbbur-
inn.
Mánudagur 10. desember.
KI. 9 e. h. Málfundur.
Lesið nánar auglýsingar í
blaðinu. Allir sem áhuga
hafa á tómstundum, tafli,
spili, dansi, kvikmyndum o.
fl., eru velkomnir í BURST,
félagsheimili Félags ungra
jafnaðarmanna í Reykjavík.
Munið að skrifstofan er op-
in á laugardögum í Alþýðu-
húsinu.
Barnabækur: Ævisaga asnans, ib.
2.00. Refurinn hrekkvísi ib., 2.00
báðar nýjar með mörgum mynduin
— en beztur er Gosi, sem kosiar
ib. 4.00. Bókaverzlun Sigf. Ey-
ntundssonar.
Hver býður betur?
Epli pr. J/2 kg. 85 aura, bezta teg.
Appelsínur ágæt tegund 15-20 aur
ar st. Vínber Vi kg. 2.00 Átsúkku-
laði svo sem: Tobler, Nestles Gala
Peter, Callies, Mikka, Herseys.
Ennfremur mikið af hinu ágæta
súkkulaði frá Peik. Stórt úrval af
konfekti og skrautöskjum. Viudlar
og Cigarettur allar mögulegar teg-
undir. Spyrjið um verðið áður cu
þér kaupið annars staðar. Vörur
sendar heim eftir pöntunum. Egg
ert Kristjánsson og Co. Aðai-
stræti 9, sími 1317.
JÖKULL hefur allt, sem í jóla
matinn þarf; það er eitt orð, að
allt er til, og allt er bezt og ódýr-
ast þar. Sannfærist með því atf
koma og gera jólaínnkanp yðar þar
Afsláttarmiði í kaupbæti.
Þannig var auglýst fyrir 40 ár-
um. Mikið virðist miða að því J.ð
hafa mikið á boðstólum, geta sýni
afslátt, og umfram allt auglýst á
lægra verði en náunginn. Nú er
þetta töluvert breytt, eða finnst
þér það ekki Iesandi góður?
1!®
HerfiubrevS
fer austur um land í hringferð 12.
þ. m. Vörumóttaka á mánudag til
Djúpavogs, Breiðdalsvíkur,
Stöðvarfjarðar, Mjóafjarðar,
Borgarfjarðar, Vopnafjarðar,
Bakkafjarðar, Þórshafnar og
Kópaskers.
Þetta er síðasta ferð austur fyr
ir jól.
Doktorsritgerð
Framhaid af 5. síðu.
maður Handritastofnunarinnar. Á
undan honum höfðu prófessorarnir
Sigurður Nordal og Björn M. Ólsen
gegnt embættinu.
Umsóknarfresturinn rann út sl.
miðvikudag. en embættið veitist
frá 1. marz n.k.
Skipuð verður bráðlega dóm-
nefnd til þess að dæma um hæfni
umsækjenda. í henni verða þrír
menn, einn tilnefndur af háskóla
ráði, einn af heimspekideild há-
skólans og einn af menntamála-
ráðherra.
Dómnefndinni eru ætlaðir tveir
mánuðir til þess að skila álihgerð
Útför móður minnar, tengdamóður og ömmu
istasafn Einars lónssonar
•r opið sunnudaga og miðviku
'aga frá kl. 13 3<' 1 '5 30
Vrbæjarsafn er lokað nema fyr
r hópferðir tilkynn-ar áður
síma 18000
Pálínu Björgúlfsdóttur
Ásbúðartröð 9, Hafnarfirði, verður gerð frá Fossvogskirkju, þriðju-
daginn 11. desember kl. 1.30 e. h.
Esther Kláusdóttir, Árni Gíslason og börn.
m
Q
14 9. des. 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ