Alþýðublaðið - 23.12.1962, Page 4
Mánudagrur 24. desember
(Aðfangadagur jóla)
8.00 Morgunútvarp (Bæn:
Scra Ólafur Skúlason. — 8.05
Morgunleikfimi: Valdimar Örn-
ólfsson íþróttakennari og Magn
ús Pétursson píanóleikari. —
— 8.35 tónl. — 9,10 Veðurfr.
— 8.35 tónl. — 9.10 Veðurfr.
— 9.20 Tónleikar).
12.00 Hádegisútvarp (Tón-
leikar. - 12.25 Fréttir og til-
kynningar).
13.00 Jólakveffjur til sjó-
manna á hafi úti (Sigríður
Hagalín les og velur lög meff
kveðjunum).
14.40 „Við, sem heima sitj-
um”; Ævar Kvaran les söguna
„Jólanótt” eftir Nikolaj Go-
gol (4).
15.00 Fréttir.
Stund fyrir börnin: Barnakór-
ar syngja, og Gestur Pálsson
leikari les sögu „í hriðinni”
eftir Nonna.
16.00 Veðurfregnir.
Tónleikar: „Lofsöngur á fæff-
ingarhátíff frelsarans” eftir
Respighi (Einsöngvarar: Roger
Wagner kórinn og Filharmo-
níusveitin I Los Angeles flytja:
Alfred Wallenstein stjórnar).
16.30 Fréttir — (Hlé).
18.00 Aftansöngur í kirkju
Óháða safnaðarins (Prestur:
Séra Emil Bjömsson. Organ-
leikari: Jón G. Þórarinsson).
19.00 Tónleikar:
a) Leopold Stokawski og hljóm
sveit Ieika tónverk eftir
Lully Purcell.
b) Hjarðljóð eftir Heiniclien
og Werner (Filharmoniu-
sveit Berlínar, einleikarar,
einsöngvarar og kór flytja.
stjórnendur: Karl Forster og
Wilhelm Briickner-Riigge-
berg).
c) Hinar vísu meyjar”, svíta
eftir Bach-Walton (Concert
Arts hljómsveitin leikur:
Robert Irving stjómar).
20.00 Organleikur og ein-
söngur í Dómkirkjunni: Dr.
Páll ísólfsson leikur á orgel, og
Þuríður Pálsdóttir og Guff-
mundur Guðjónsson syngja.
20.30 Jólahugvekja (Séra
Birgir Snæbjörnsson á Akur-
eyri).
20.50 Organleikur og ein-
söngur í Dómkirkjunni; - fram-
hald.
21.30 „Forsöngvarinn, - og
fólkið anzar”: Guðrún Sveins-
dóttir kynnir jólalög.
22.00 Veffurfregnir. — Dag-
skrárlok.
Þriðjudagur 25. desember.
(Jóladagur)
10.45 Klukknahringing. —
Blásaraseptett leikur jóla-
sálma.
11.00 Messa í Dómkirkjimni
(Prestur: Séra Jón Auffuns,
dómprófastur. Organleikari:
Dr. Páll ísólfsson).
12.15 Iládegisútvarp.
13.00 Jólakveðjur frá íslend
ingum erlendis.
14.00 Messa í hátíðasal Sjó-
mannaskólans (Prestur: Séra
Jón Þorvarðsson. Organleikari:
Gunnar Sigurgeirsson).
15.15 Miðdegistónleikar: —
(16.00 Veðurfregnir). „Jóla-
óratóría” eftir Bach (Flytjend-
ur: Gunthild Weber, Sieglinde
Wagner, Helmut Krebs, Heinz
Relifuss, Mótettukór Berlínar.
RIAS-kammerkórinn og Filhar-
moníusveit Berlínar. Stjóm-
andi: Fritz Lehmann).
17.30 „Við jólatréð”: Barna-
tími í útvarpssal (Helga og
Hulda Valtýsdætur):
a) Leikþáttur: „Jól í Betle-
hem”. Leikstj.: Baldvin
Halldórsson. Leikendur: Jón
Sigurbjömsson og Róbert
Arnfinnsson.
b) Gilsbakkaþulan, flutt af
Knúti Magnússyni.
c) Sjö ára drengur, Jóhannes
Guðlaugsson, syngur.
d) Leikþáttur: „Aðalfundur i
jólasveinafélaginu” eftir
Jökul Jakobsson, saminn
með hliðsjón af jólasveina-
kvæði Jóhannesar úr Kötl-
um: Kristinn Hallsson syng-
ur kvæðið við lag eftir Hall
grím Helgason. Leikstjóri:
Gísli Halldórsson. Undir-
leikari: Carl Billich.
e) Jólasaga og jólasálmar.
f) Klifurmús og refurinn úr
Hálsaskógi heimsækja börn-
in.
19.00 Jól í sjúkrahúsi (Bald-
ur Pálmason).
19.30 Fréttir.
20.00 Heilög Sesselja, dýr-
lingur tóniistarinnar: Samfelld
dagskrá. — Ámi Kristjánsson,
Guðrún Sveinsdóttir, Kristján
Eldjárn og Vilhjálmur Þ. Gísla-
son tóku saman efnið. Ilildur
Kalmann býr dagskrána til
flutnings. Flytjendur auk
Árna og Kristjáns: Sigurveig
Guðmundsdóttir og Þorleifur
Hauksson.
21.05 íslenzk jól:
a) Liljukórinn syngur jóla-
lög. Söngstjóri: Jón Ásgeirsson.
Einsöngvarar: Einar Sturluson
og Ásgeir Guðjónsson. Orgel-
leikari: Dr. Páll ísólfsson.
1. „Lilja”, íslenzkt þjóðlag, út-
sett af söngstjóranum.
2. „Jólakvæði”, eftir Sigvalda
Kaldalóns.
3. „Þó aldin út er sprungið",
lag frá 15. öld.
4. „Gloria tibi”, ísl. þjófflag,
útsett af söngstjóranum.
5. „Gaumgæfið kristnir”, ísl.
þjóðl., úts. af söngstj.
6. „Með gleðiraust”, ísl. þjóðl.,
úts. af Hallgr. Helgasyni.
7. „Panis Angelicus” eftir Cé-
sar Frank.
8. „í dag er heimi frelsi fætt”
eftir Bach.
b) Fyrsta jólaminningin, --
frásaga Gísla Sigurðssonar, lög-
regluþjóns í Hafnarfirði —
(Andrés Björnsson flytur).
c) Lítil jólakantata eftir
Hallgrím Ilelgason, við ljóða-
flokk eftir Helga Valtýsson.
Kristinn Hallsson, Tryggvi
Tryggvason og félagar og barna
kór syngja: strengjakvartett
Ieikur. Stjórnandi: Dr. Hall-
grímur Helgason.
22.00 Veðurfregnir.
Kvöldtónleikar:
a) Pólifónkórinn syngur jóla-
lög undir stjórn Ingólfs Guð
brandssonar (Hljóðr. á jól-
um 1961 í Kristskirkju).
b) Danski píanóleikarinn Vic-
tor Schiöler og Sinfóníu-
hljómsveit íslands leika
píanókonsert nr. 1 í b-moll
op. 23 eftir Tjaikovsky. —
Schiöler leikur einnig tvö
aukalög: „Kirkjuna á hafs-
botni“ eftir Debussy og
Etýðu eftir Czemy-Schiöler.
(Hljóðr. á tónleikum í Há-
skólabíói 6. þ. m.) — Gun-
nar Guðmundsson kynnir).
23.20 Dagskrárlok.
Miðvikudagur 26. des.
(Annar dagur jóla)
9.10 Veðurfregnir.
9.20 Morguntónleikar: Músik
úr borgum og hirðsölum Evr-
ópu á 18. öld (Flytjendur: Drolc
kvartettinn, einleikarar, ein-
söngvarar, filharmoníusveitar
Berlínar og kammerhljómsveit
útvarpsins í Saar. Stjórnendur:
Hans von Benda, Karl Forster,
Wilhelm Briickner-Riiggeberg
og Karl Ristenpart.
a) Við saxnesku hirðina í Dres
den: Konsert í G-dúr fyrir
flautu, strengjasveit og
scmbal eftir Johanu Adolf
Hesse.
b) Við hirð Jan Wellems I Diis
seldorf: „Quid gloriaris mi-
sera humanita?” konsert-
mótetta eftir Hugo Wilde-
rer.
c) Viff hirð Esterházy furst-
anna í Eisenstadt: Forleik-
ur og aria úr óperunni „Lyf-
salinn” eftir Joseph Haydn.
d) Við hirð Friðriks mikla í
Potsdam: Sinfónia í D-dúr
eftir þjóffhöfðingjanu sjálf
an.
e) í árdaga þýzkrar ópem á
„Gæsamarkaönum” í Ham-
borg: Atriði úr óperunni
„Boris Goudenov” eftir Jo-
hann Mattheson.
f) Við hirð Theodórs kjör-
fursta í Pfalz, Mannheim:
Kvartett í Es-dús op. 5 nr.
4 eftir Franz Xaver Richter,
— og konsert í D-dúr fyrir
fiðlu og hljómsveit eftir
Carlo Giuseppe Toéschi.
11.00 Messa í safnaðarheim-
ili Langholtssóknar (Prestur:
Séra Árelíus Níelsson. Organ-
leikari: Máni Sigurjónsson).
12.15 Hádegisútvarp.
13.15 Jólakveðjur frá íslend
ingum erlendis.
14.00 Miðdegistónleikar: —
Óperan „Cosi fan tutte’” eftir
Mozart, hljóðrituð á tónlistar-
hátíðinni í Salzburg í sumar
(Flytjendur: Elisabeth Schwarz
kopf, Christa Ludwig, Hermann
Prey, Waldemar Kmentt, Gra-
ziella Sciutti, Carl Dönch, kór
Ríkisóperunnar og filharmon-
íusveit Vínarborgar. Stjóm
andi: Karl Bölim. — Þorsteinn
Hannesson kynnir).
(16.00 Veðurfregnir).
16.45 „Jólin komu að lok-
um”, smásaga eftir Boris Stan-
kovich, í þýðingu Sigfríðar Ni-
eljohníusardóttur (Rúrik Har-
aldsson leikari).
17.10 Lúðrasveitin Svanur
leikur. Stjórnandi: Jón G. Þór-
arinsson.
17.30 Barnatími: „Jól í jóla-
landinu”, samfelld dagskrá í
umsjá Önnu Snorradóttur. Lítil
stúlka heimsækir jólalandið og
hittir að máli jólasvein og
fleiri; Margrét Ólafsdóttir,
Gerður Hjörieifsdóttir, Lárus
Pálsson, Þorsteinn Ö. Stephen-
sen o. fl. aðstoða.
18.20 Veðurfregnir.
18.30 Miðaftanstónleikar:
Eastman-Rochester Pops hljóm
sveitin leikur létt og vinsæl
hljómsveitarlög: Friederich
Fennell stórnar.
19.10 Tilkynningar. — 19.30
Fréttir.
20.00 Gamanvísur frá fyrri
árum: Alfreð Andrésson og Lá-
ms Ingólfsson skemmta.
20.25 Leikrit: Unnusta fjalla-
hermannsins” eftir Edoardo
Anton í þýðingu Málfríðar Ein-
arsdóttur. Höfundur tónlistar:
Armando Trovajoli. — Leik-
stjóri: Helgi Skúlason. Leik-
endur: Helga Bachmann, Gísli
Halldórsson, Ilelga Valtýsdótt-
ir, Þóra Friðriksdóttir, Áróra
Halldórsdóttir, Guðmundur
Pálsson, Jónína Ólafsdóttir,
Katrín Ólafsdóttir og Hrafu-
hildur Guðmundsdóttir.
21.35 Kammcrtónlist í út-
varpssal: Jude Mollenhauer
leikur á hörpu og William Web
ster á óbó.
a) Largo fyrir óbó og hörpu
eftir Handel.
c) Þrjú lög fyrir hörpu eftir
Salzedo: „Næturljóð” „Rúm
ba” og „Tangó”.
d) Sónata í c- moll fyrir hörpu
eftir Pescetti.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Danslög, þ. á. m. leikur
hljómsveit Jóns Páls. Söng-
kona: Elly Vilhjálms. - (24.00
Veðurfregnir).
02.00 Dagskrárlok.
Þessi töfluteikning þótti fegurst í gagnfræöadeild Vogaskóla á„l\tlu jclum“ í ár,
... • .
“ ré 'N -
4 23. des. 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ