Alþýðublaðið - 23.12.1962, Page 9

Alþýðublaðið - 23.12.1962, Page 9
C? to l Nú mun margur verSa feginn hvíldinni og horfa meS velþóknun til rekkju sinnar eftir amstur og erfjgj síffustu daga. Þag er þá ekki úr vegi ag segja nokkug frá þessu apparati, þvf að ... MARGIR njóta friðar og hvíldar á jólunum og hlakka til þess að sofa fram eftir heil- ögum morgnum. En rúmið á sína sögu, segir enski rithöf- undurinn Lawrence Wright og eins og Ólafur Hansson skrifar um köttinn og músina skrifar í rúmi, er smíSað var úr sedrus- við frá Líbanon, súlurnar voru úr skírasilfri eins og rúmsúlur álfa og rúmbotninn úr gulli. Salómon svaf eins og kóngur! Hver man ekki eftir rúmi Holofernesar, þar sem hann endaði lífdaga sína. Hin fagra Wrigth heimspekilega bók um rúmið. Hann kallar fyrsta kapítul- ann Rúm Kleópötru, en hann kafar lengra aftur í myrkviði rúmsins en til daga Kleópötru. Hann segir frá rúmi drottning- arinnar Heteo—Heres. sem svaf í svo einföldu rúmi, að arki- tektar nútímans mundu sofa ágætlega í samskoiiar rúmi. Seinna þegar skrautgjarnari kóngar komu til sögunnár urðu rúmin eins og rósabeður prins- essu, sem ekki þolir að liggja á einni baun. Salomon svaf Judith, sem var hin skæsleg- asta skvísa, á sinni tíð, kom til óvinarins Holofernesar, blikkaði hann og lét hann drekka eig til dauða. Þar á eftir skar hún af honum höfuð- ið og stakk því í skjóðu sína, en arkaði síðan til bænahalds í Jerúsalem. Rúm eitt í babýlonsku hofi var sérlega frægt, því að þar í svaf fegurðargyðja, sem guð- inn hafði sjálfur valið sér, og sem hann heimsótti að nætur- þeli. En hinn vísi Herodot trúði þessari sögu ekki meira en svo, hann hallaðist heldur að því, að „guðinn“ væri einn hinna kaldeisku presta! Homer gerir ekki iitið úr gildi rúmanna og 'greinir jafn- vel frá nafni hins dverghaga listamanns, sem smíðaði rúm, Penelopu. Rómverjar höfðu ekki fjöl- skrúðugar næturvenjur. Þeir höfðu ekki einu sinni fyrir því að hátta, heldur sváfu í fötun- um nema hvað þeir lögðu af sér toguna. Þeir höfðu sama vana og Churchill, að gefa sér góðan tíma eftir að þeir vökn- uðu þar til að þeir fóru á fæt- ur, — og unnu jafnvel góða stund í rúminu við fyrstu birtu morgunsins eða lifandi ljós. En loks þegar Rómverjinn steig úr rekkju þurfti * hann ekki annað að gera en smeygja sér í sandalana og koma sér í toguna , sem að vísu var ekkert áhlaupaverk, en ekki hafði hann fyrir því að þvo sér eða raka, því að þá þjónustu gat hann fengið innta af hendi í hinum ótölulegu böðum í Róma borg. Á miðöldum tíðkaðist það að hafa mikla höfuð og axlar- púða í rúmunum, — en það átti sínar orsakir éins og raun- ar allt í mannanna heimi. Höfð ingjar miðaldanna tóku oft á móti gestum og veittu þegn- um sínum áheym í svefnher- berginu og lágu þá makindlega á svæflum sínum, á meðan. Ennfremur þótti fínt að láta mála af sér mynd út af lyggj- andi í rúmi eða réttara sagt hálfsitjandi úppi við púðana. Marflatur kóngur hefur ekki verið nándar nærri eins glæsi legur á að líta og hinn, sem sit- MYNDIR: Hér efra veitir Karl 5. áheyrn í rúmi sínu. Á myndinni hér fyrir neðan er ensk himin- sæng. Og loks gefur að líta þær Júdith og Holofernes við iðju sína. ur uppi í gylltu rúmi sínu með spekingssvip mikilmennisins. til siðs að sofa alls nakinn, og til er málverk af Maríu mey Á miðöldum var ennfremur nakinni í rúmi sínu ffá þessum tírna. Og til er skrá frá árinu 1297 þar sem getið er þeirra atriða, sem kona má ekki leyfa sér án þess að spyrja eigin- manninn. Þar á meðal segir, að kona megi ekki sofa í nátt serk, nema fyrrgreint leyfi hafi fengizt. . Rúmið var ekki fremur tákn ástarinnar en réttlætisins i gmla daga. í Frakklandi var á þessum tíma rætt um „rúm réttarins“, en þá kváðu kóngar upp dóma í rúmi sínu. 1589 var gefin út bók, þar sem eru leiðbeiningar fyrir ferðamenn, um það hvernig eig; að umgangast stofustúlkur. Þar segir meðal annars. Þeg- ar svo er komið, að stofustúlka eða griðkona hefur vísað gest- Framhald á 15 síðu T-----y----1---r r . r t r r í i i i i . £TT I i l— „HVAÐ FINNST ÞÉR UM ÞENNAN, STÍNA?“ ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 23. des. 1962 0

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.