Alþýðublaðið - 28.12.1962, Blaðsíða 3
Róleg jól hfá
lögreglunni
Lögreglan átti náðuga daga um
jólin. Mjög lítið var um drykkju-
skap, engin slys og örfáir árekstr-
ar. Aðfaranótt jóladags varð þó
nokkuö harður árekstur á Rauðar
árstíg, en þar ók drukkinn og rétt
indalaus ökuþór á ljósastaur. Sá
meiddist nokkuð á hendi svo og
farþegi, sem með honum var.
í bílnum voru fjórir piltar, aliir
eitthvað undir áhrifum. Ökumaður-
inn hafði haft vagninn til viðgerð-
ar, og aetlaði að reyna hann eitt-
hvað, og af því tilefni bauð hann
þrem félögum sínum með sér. Voru
þeir með áfengi og drukku stíft.
Þegar nokkuð var liðið á nóttina,
áttu þeir leið um Rauðarárstfgirm
Missti ökumaðurinn þá stjorn á
farartækinu og ók bemt á ljósa-
staur. Hlupu þeir félagamir í
burtu, en gáfu sig fram litlu síðar.
Bíllinn mun aftur þurfa á verk-
stæði.
Þá munu tveir menn hafa verið
settir inn á aðfangadag vegna ölv-
unar, en þeim var fljótlega hleypt
út aftur. Einhver ölvun var í fyrri-
nótt og urðu nokkur slagsmái í
gærmorgun, sem enduðu með kær-
um. Annað markvert gerðist ekki
um jólin, og roun þetta vera ein.
rólegasta jólahátíð, sem lögreglu-
imenn muna.
Nokkrir sírákar sem hafa gero
: ýmsan óskunda með kínverjum.
I hafa verið teknir þessa dagana, ag
einnig ungir piltar, sem hafa verið
að selja þennan bannvamiiig. liafa
þeir sagt lögreglunni hvaðan kin
verjarnir eru fengnir, og hefur
verið reynt eftir mætti að koma
í veg fyrir sölu þeirra.
Þakkir til sjó-
mannadagskyenna
UM leið og við dvalargestir á
Hrafnistu óskum sjómannadags-
konum gleðilegra jóla, þökkum
við þeim fyrir þá rausnariegu gjöf
sem þær sendu okkur núuu fyrir
jólin. Jafnframt óskum við sjó-
mannadagskonum alls góðs á kom-
andi ári.
Virðingarfyllst: f.h. viitmanna
á Hrafnistu
Björn Gísiasoii
því jólaönnum væri tæplega Iok-
ið enn hjá húsmæðrum. Matthías
sagð'i að það væri ekki ofsagt, að
unglingarnir hefðu bjargað þeim
alveg, því fátt fullorðið fólk hefði
mætt til vinnu strax um morgun-
inn. Sömu sögu sagði Páll Guð-
mundsson, verkstjóri í ísbirnin-
um. Þar voru á annað hundraff
maniis aff vinna Við frystingu og
söltun, mikill hluti þess var nng-
lingar. Um morguninn sagði Páll,
aff unglingarnir hefffu algjörlega
bjargað þeim, því fullorðna fólk-
iff hefffi fæst komið fyrr en eftir
hádegið.
í gær var unniff aff því aff lesta
bv. Jón Þorláksson með sfld á|
Þýzkalandsmarkað, átti hann aff
leggja af stað í gærkveldi og var
húizt við að hann tæki um það bfl I
250 tonn. Einnig átti Freyr að taka
síld, en ekki var búizt við að hann
yrði fullfermdur í gærkveldi. Þor-
móður Goði átti einnig að taka
síld til viðbótar afla sínum.
í ráði var og að Úranus færi
með sfldarfarm til Þýzkalands.
í Hafnarfirði var unnið að lest-
un Júní, en hann átti að flytja ís-
varða síld á Þýzkalandsmarkað.
REYKJAVÍK
Tii Reykjavíkur bárust í gær um
HUN er svo stutt aS hún
vegur salt á tunnubarminum.
En samt saltar hún. Jafnvel
stúlkur innan við fermingu
eins og þessi voru við söltnn-
ina í gær. — Síldin háfuð
upp úr skipinu. Það er Vlðir,
SU.
WWMWWMMHMMMMMWWM
26 þúsund tnnnur, og komu hér
eftirtalin skip:
Ásgeir 700, Víðir SU 950, Pétur
Sigurðsson 1600, Svanur 1000, Sig
urfari 500, Hafrún 2400, Hafþór
1100, Guðmundur Þórðarson 1400,
Helga 2200, Sigurður Bjarnason
1500, Ólafur Magnússon . 1700,
Björn Jónsson 1200, Akraborg 900,
Sólrún 2500, Runólfur 1000, Þor-
lákur 1200, Helgi Flóventsson
1600, Súlan 700, Guðrún Þorkels-
dóttír 1100, Sigurkarfi 2200.
KEFLAVÍK:
Allir bátarnir, sem á sjó voru frá
Kcflavík fengu sfld aðfaranótt
fimmtudagsins. Fóru þeir út aftur
I gærdag jafnóðum og löndun var
lokið
Víðir II, Garði, kom til Kefla-
víkur með 1700 mál skömmu eftir
miðnætti aðfaranótt fimmtudags-
ins og í gærdag var hann á lei'ff
inn aftur meff 1800 tunnur.
Eftirtaldir bátar komu til Kefla
víkur í gær meff meira en 1000
tunnur: Árni Þorkelsson 1200,
Árni Geir 1100, Bergvik 1000, Guð ;
finnur 1000, Gunnólfur 1300, Heim !
ir' SU 1200, Hilmir 1200, Jón
Oddsson 1300, Steingrímur Trölli
2300 og Vonin 1500.
HAFNARFJÖRÐUR:
Eftirtaldir bátar komu með síld
til Hafnarfjarðar í gær:
Fjarðaklettur 800, Auðunn 1800,
Héðinn 1400, Eldborg 1900, Gísli
Lóðs 1350, Mánatindur 1400, Fram
1100, Álftanes 900, Ársæll Sigurðs
son 800, Fákur 1600, Fróðaklett-
ur 800. •
AKRANES:
Um 17 þúsund tunnur bárust til
Akraness í gær. Hæstir voru þess-
ir: Skírnir 1600, Haraldur 2300,
Heimaskagi 1200, Sigrún 1500,
Sigurvon 1100.
SANDGERiiI:
Eftirtaldir bátar komu til Sand-
gerðis í gærdag: Muninn 900, Sae-
unn 1100, Mummi II. 900, Freyja
450.
EVSikil
kirkju-
sókn
KIRKJUSÓKN var óvenju
mikil í Reykjavík og ná-
grenni um jólin. Blaðíð átti
í gær tal við tvo presta hér í
bænum og bar þeim saman
um, að sjaldan eða aldrei
hefði jafnmargt fólk verið til
kirkju eins og á aðfangadags-
kvöld og yfirleitt yfir jólin.
Á aðfangadagskvöld urðu
hundruð manna frá að hverfa,
því kirkjurnar rúmuðu
hvergi nærri alla, sem inn
vfldu komast. Víða voru kirkj
ur orðnar fullsetnar góðri
stnndu fyrir auglýstan messu
tíma. Alls staðar var bætt við
tugum og jafnvel hundruðum
aukasæta og víða stóð fólk
fram eftir öllu kirkjugólfi.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 28. des. 1962 3
i