Alþýðublaðið - 28.12.1962, Blaðsíða 15
06 SK0NR0K
F.FTIR J. M. SCOTT
*
vætti stöðugt varimar. Hann var
stæltur, en útlimirnir vora nú
slappir.
Bolabítur var í skyrtu, sem á
vantaði aðra ermina, og silkinær
buxum. Þannig klæddur gat hann
tæplega verið tilkomumikill mað
ur. Óíþróttamannslegir fótleggir
bans voru hvítir eins og fiskmagi
og langleitt andliið var rautt og
þrútið kringum augun. En munn
svipur hans var einbeittur. Hann
var sýnilega ráðinn í að halda
áfram að lifa.
Til að byrja með gátu hvorki
liann né Skonrok litið af Haf-
meyju. Þó að þeir væru örmagna,
logandi af þrosta, með hungur-
krampa í maganum, þá voru þeir
þó enn nógu miklir karlmenn til
að velta því fyryir sér hvemig
þeim hefði tekizt að taka ekki
eftir henni um borð í skipinu.
Jafnvel í hinu ömurlega ástandi
hennar var andlit hennar dásam-
legt — ungt og nálægt því að
vera forklárað. Yfir því var svart
hár, klippt stutt, eins og á pilti,
ógreitt og krullað. Hörundið var
sem hunang á lit. Nef hennar var
lítið og beint. Munnurinn var
fremur stór. Þó að hún væri langt
frá því að brosa, mátti sjá, að
hún gat brosað. En eftirtektar-
verðasta einkenni hennar voru
augun. Þau voru svö dökk, að
þau virtust vera eitt stórt Ijós-
op, og því geta séð og sagt miklu
meira en venjuleg augu . . . Og
þarna sat hún í hnipri í rifna
léreftsundirkjólnum, sem hún
klæddist, og leit niður fyrir sig.
Englendingamir gripu hvor
annan í að vera og stara og litu
báðir undan þegar í stað. Þeir
liorfðu á Númer fjögur. Hann
mætti ekki augnaráöi þeirra, því
að hann var enn í framkomu sú
undirgefna vera, sem þeir höfðu
þekkt um borð. En þar sem hann
nú sat þarna, klæddur aðeins í
linébuxur, leit hann út eins og
stytta af Heraklesi, steypt í
brons. Handleggir hans og herð
ar vora sérlega vel þroskuð, vafa
laust af því að hafa gengið við
starfi. Svo að það, sem gert hafði
hann að aumkunarverðum lama
manni í þessum öðrum heimi,
hafði styrkt efri hluta líkama
lians. Þó var hann fáránlegur. Til
þess að hreyfa sig varð hann að
nota hendumar, eins og selur
notar hreyfana.
Það kann að hafa komið illa
við hann að vera grandskoðaður
þannig. Að mimista kosti muldr-
aði hann eitthvað mn það og
steypti sér út fyrir borðstokkinn.
í nokkrar mínútur synti hann um
og handleggimir gengu upp og
ur og fóturinn gekk upp og nið-
ur eða til hliðanna, eins og stýri
ár. Hann lék sér ' eins og höfr-
ungur, hann virtist eiga heima
í vatninu.
Loks kom hann um borð aftur,
sveiflaði sér inn fyrir borðstokk-
inn með ferðinni, sem á honum
var eftir sundið. Þar kom hann
sér klunnalega fyrir á sínum stað
í skutnum, brosti afsakandi og
sagði, að það væri gott að væta
sig. Maður tæki til sín raka gegn-
um húðinu. Vildu þau hin ekki fá ,
sér bað? Hann skyldi hafa gát á
hákörlum á meðan.
Ekkert þeirra þáði boðið.
ELLEFTI KAFLI.
Hin þrjú tóku sér -ekki bað,
heldur þvoðu sér nokkuð með
því að skvetta á andlit sín og
höfuð og skola munninn. Skon-
rok renndi jafnvel niður nokkr-
um munnsopum af sjó — þó að
Bolabítur segði honum að hang
væri vitlaus að gera slikt — og
sagði að sér liði betur af því.
Hann virtist hressari.
Eftir það, á meðan sólin klifr-
aði hærra og hærra á himininn,
sátu þau og gerðu ekki neitt, töl-
uðu ekki einu sinni.
Hafmey hafði ekki talað frá
því kvöldið áður. Hún var kyrr í
stafninum, leit undan og virtist
óróleg — ekki hrædd, en óróleg.
Bolabítur og Skonrok horfðu
við og við til hennar. En Númer
íjögur, í skutnum, horfði stöðugt
á hana, eins og hann væri að
skoða mynd. Þegar Bolabítur sá
þetta til hans, varð andlit hans
enn rauðara en fyrr og að síð-
ustu hrópaði hann: „Geturðu
ekki gert neitt nema stara, ókurt
eisi hiunkur?"
ið léyst, reyndust þau vera stög,
og ejidi mastursins gekk niður í
holu í gólfinu.
' Þessi uppgötvun hvatti þau til
nánari athugunar á flekanum. —
Þau fundu annan, minni vasa,
sem í var dæla með gúmmí-
slöngu, sem endaði í stút, er
reyndist passa í loka á loftslöng-
unum á sitt hvorri hlið flekans,
tæki til að dæla lofti í þær, ef
með þyxfti.
Þetta var það eina, sem þau
fundu, en það var nóg til þess að
koma mönnunum til að tala sam-
an á méðan þeir komu mastrinu
..f.vrir.
„Við komumst miklu hraðar á-
fram nú,“ sagði Bolabítur.
„Já,“ sagði Skonrok, „það tek-
ur okkur núna engan tíma að
komast ékkert.“
„Hvað getum við gert ann-
að?“
„Manstu, þegar við vorum í
bátunum?" sagði Skonrok hægt.
„,,NÚ?“_
„Eg sá fljótandi appelsínu.“
-:„Hún væri óæt.”
„Þá, já. Eg var búinn að fá
dálítið'- af niðursoðinni mjólk, —
fenguð þið ekki öll af henni? En
núna — guð minn góður!“
Hann. renndi skraufþurri tung
unni yfir varirnar, kingdi í óða
önn til að fá fram munnvatn,
cg hélt síðan áfram.
^ ^.^Sjórinn var fullur af alls kon-
ár hlutumv Við hefðum átt að
yera kyrr til morguns. Við hefð-
um getað bjargað alls konar
hlutum.”
.-•„Og kaffærzt af öðrum, sem
hefðu komið syndandi frá bátun-
um:“
Þau þögðu stundarkorn. Það
var ómögulegt að tala án margra
hvflda tii áð leyfa hálsinum að
ná_sér.
Skonrok spurði, „hvað haldið
þið; að við höfum farið langt í
nótt?“
Dökkt andlitið með kringlótt- Þau hoi’fðu öll aftur fyrir flek-
um augunum vissi ekki hvaðan, atip. Breið undiraldan gáraðist að
á sig stóð veðrið og fylltist auð- eins af golunni, en að öðru leyti
mýkt. Hann sagðist ekki hafa var sjóriiin nákvæmlega eins og
ætlað að vera ósvífinn. Seinna daginn óður. Hann teygði sig
reyndi hann að koma af stað sam- endalaust á allar hliðar út af
ræðum. En hvítu mennirnir tveir Hrihglaga sjóndeildarhringnum,
létu sem þeir heyrðu ekki og að og það var ekkert á honum, sem
síðustu þagnaði hann ólundar- gefið minnstu hugmynd um
lega. fjarlægðir. Fjarlægðir höfðu
Spennan var rofin, er Hafmey -Htla. merkingu.
spurði, hvað eitthvað væri. í öðr- „Talsvert langt,“ sagði Bola-
um enda flekans, undir ávölu bjtur.
lofthylkinu, hafði hún tekið cftir _„Eg býzt ekki við, að við höf-
eins konar vasa, sem lokað var 11 m farið meira en einn eða tvo
með smellu. í honum fundu þau . hnúta í mesta lagi.”
þríhyrndan baðmullardúk, sem „Við komumst að minnsta kosti
augsvnilega var segl. Það var ekki til baka, ekki á móti þess-
ekki fyrr en þá, að þau áttuðu sig _um vindi,” sagði Bolabftur.
á því, að mjó rá, um sex fet á „Við gætum haldið okkur á
lengd, sem bundin var við riml- þessum stað með árunum og séð,
ana í botni bátsins, eftir endi- hvort nokkuð rekur fram hjá.”
langri miðju hans og þau höfðu Þau reyndu þetta, en gátu ekki
haldið að væri til að auka styrk- gPrt sér grein fyrir, hvort þau
leikann, var í raun og veru mast- héldu stöðu sinni eða ekki. Þau
ur. Þegar böndin þrjú höfðu ver- ‘ ‘‘Vöra heldur ekki viss inn, hvort'
vindurinn blési nú úr nákvæm-
lega sömu átt og nóttina áður.
Hann var samt að vaxa, það var
enginn efi á því, og Bolabítur
vildi ólmur draga upp segl.
„Það væri brjálæði,” sagði
Skonrok.
„Hvers vegna?"
„Við getum ekki með nokkra
móti komizt neitt. En ef við verð
um liér um kyrrt er möguleiki á
björgun.”
„Hvers vegna? Við erum ekki
á neinni skipaleið.”
„Loftskeytamaðurinn hlýtur
að hafa sent úr SOS.”
„Nei, hann hljóp eins og hin-
ir.”
„Það getur verið. Hvað held-
ur Númer fjögur, móðgaður á
svip.
„Jafnvel þó að hann hefði sent
skeyti og eitthvert skip hefði náð
því, er líklegt, að slíkt skip
mundi hætta sér inn á svæði, þar
sem vitað er um kafbát?" spurði
Bolabitur.
„Það var tundurdufl,” sagði
Skonrok.
„Hvað sem það var —”
Hafmey rétti upp höndina til
að fá þögn. Hún var að hlusta.
Þau hlustuðu öll, leituðu um
allan himininn og skýldu hönd-
um yfir augu. Loksins sáu þau
flugvélina — silfurlita pöddu í
skærum blámanum. Þau stóðu
upp og veifuðu rauðu seglinu.
Þa vissu að það var tilgangslaust
— flugvélin var of langt í burtu,
en úr þvi að ein flugvél hafði
komið, gátu aðrar gert það líka.
Vonir þeirra jukust.
„Ef við hefðum verið þar, sem
við vorum í gærkvöldi, hefðum
við haft möguleika,” sagði Skon-
rok.
„Þeir sáu ekki bátana frekar
en okkur.” —
„Þessir brjálæðingar hljóta að
vera búnir að sökkva þeim."
Deilan hélt áfram, þar til hún
þornaði upp — í bókstaflegri
merkingu.
Löngu fyrir hádegi varð ó-
niögulegt að sitja á nokkru nema
trjárimlunum í botninum. Gúmið
var orðið svo heitt, að það
brenndi hörand þeirra og það var
ógeðslég lykt af því. Þau voru
enn að reyna að damla nóg til að
halda stöðunni, en það virtist
stöðugt erfiðara.
„Við erum miklu hærri í vatn-
inu,“ sagði Bolabítur.
„Guð minn góður, auðvitað!"
Skonrok hrópaði þetta næstum
því. „Sjáið hvað þær hafa þan-
izt út. Þær springa!”
Slöngurnar höfðu hægt en stöð
ugt þanizt út eftir því sem loftið
þandist út við hitann. Nú var
stríkkað á þeim eins og tromm-
um.
„Við verðum að hleypa dálitlu
úr þeim,“ sagði Skonrok. Haim
lagði höndina á annan málmlok-
ann, en kippti henni snöggt að
sér aftur og hristi finguma.
„í guðs bænum farðu varlega,"
sagði Bolabitur.
Skonrok skvetti vatni á lok-
ann, þar til hann var orðinn kald
ur. Siðan snéri liann honum með
átaki. Loftið kom ískrandi út.
Flekinn raggaði æðislega, er
bæði Skonrok og Bolabítur
reyndu saman að loka. Loksins
GRANNARNIR
En hvað þú ert dugleg Dísa — þú mátt vel fá lánaða alla
prjónana, sem þú þarft á að halda.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 28. des. 1962 |,5