Alþýðublaðið - 28.12.1962, Blaðsíða 5
Viðræður hafnar
i Rawa
RAWALPINBI, 27. des.
INDLAND Off Pakistan hófu í
dag viðræður sínar hér í höfuð-
borg- Pakistan um lausn hinnar
15 ára gamla landaþrætu út af
Kasmir. Sendinefndarformenn-
irnir lögðu fram sjónarmið stjórna
sinna en síðan var fundi frestað
bar sem forseti Pakistan óskaði
eftir að hitta formenn sendinefnd-
anna að máli áður en hann héldi
til Karachi. Hinum fyrirhugaða síð
ðegisfundi var því aflýst en í þess
stað héldu sendinefndarformenn-
irnir áfram viðræðum sinum á
einkaheimili Pakistansbúans.
Samningamenn Pakistan munu
hafa haldið því fram í viðræðun-
um í dag, að ekkert sérstakt eða
óvenjulegt hafi verið í landamæra
samningi þeim er Pakistan hefur
nýlega gert við Kína, en hann f jall
ar m. a. að hluta um landamæri
Fakistan í Kashmír. Er sá hluti
landamæranna um 480 kílómetrar
aö lengd. Pakislan-forseti Ayub
Khan mun hafa sagt indverska
sendinefndarformanninum að ekk
ert hafi legið á bak við það að
samningurinn var birtur sama dag
og sendinefndirnar hófu viðræður
Framh. á 12. síðu
BONN, 27. des.
(NTB-Rauter).
ADENAUER kanzlari Vestur-
Þýzkalands fékk í dag bréf frá
Krústjov forsætiráðherra Rúss-
lands. Er bréfið að formi til svar
við orðsendingu er Adenauer sendi
Krústjov fyrir þó nokkru vegna
þess að austur-þýzkir landamæra-
verðir skutu niður stúdent er gerði
tilraun til að komast til V.-Berlín-
ar. í bréfi sínu segir Krústjov að
og TWA
stærstð flugfélag
FORSTJÓRAR Bandarísku flug-
félaganna Pan American World
Airways og Frans World Air-
lines samþykktu í dag samn-
ingsuppkast um sameiningu þess
ara tveggja stærstu flugfélaga
Bandaríkjanna. Hið nýja félag
verður stærsta flugfélag lieims-
ins og verður eina bandaríska-
flugfélagið, er heldur uppi reglu-
legu áætlunarflugi til Evrópu,
Afríku, Indlands og Austurlanda.
I>ótt forstjórar þessara félaga
hafi nú komið sér saman um
þetta samningsuppkast, þá eru
enn ýmsar hindranir í vegi fyrir
framkvæmd þess. Þar á meðal
vantar samþykki hluthafanna,
bandarísku flugmálastjórnarinn-
or og forseta Bandaríkjanna. Þá
er og ekki vitað uni afstöðu
stærsta hluthafans í TWA en það
er Howard Hughes, iðjuhöldur-
inn mikli.
Verði af þessari fyrirhuguðu
sameiningu flugfélaganna verð-
ur um leið horfið frá stefnu sam-
keppni milli bandarísku flugfé-
laganna á utanlandsleiðum og að'
þeirri stefnu er flest ríki hafa
tekið upp, þ. e. að láta aðeins
eitt flugfélag annast utanlands-
flug sitt. Er forstjórar flugfélag-
anna tilkynntu hina fyrirhuguðu
sameiningu, sögðu þeir, að „hún
myndi skapa fjárhagslega sterkt
bandarískt Atlantshafsflugfélag,
•er ætti hægar með að keppa við
erlend flugfélög og samsteypur
þeirra, er á 12 árum hafa fækk-
að farþegum með bandarískum
Atlantshafsflugvélum um 42
prósent”. Árið 1950 flugu 63
prósent Atlantshafsflugfarþega
með bandarískum flugvélum, en
í dag 36 prósent. Þó eru banda-
rískir farþegar 62.3 prósent af
allri farþegatölunni. Una Banda
ríkjamenn illa við þennan hlut
sinn. Árið 1950 voru á Atlants-
Framhald á 12. síðu.
Adenauer skuli ekki skipta sér
neitt af málefnum V-Berlínar, þau
komi honum ekkert við.
Krústjov fer hinum hörðustu
oiðum um V-Þýzkaland og stjórn
þess í bréfi sínu. Segir hann með
al annars að í hvert sinn sem sam
an hafi dregið í Þýzkalandsmálun
um milli Austurs og Vesturs hafi
ríkisstjórn V-Þýzkalands komið
sem skollinn úr sauðarleggnum og
lagt hindranir í veginn svo að eng
inn árangur fengist. „Þér hafið
sj.álfur verið vitni að því að Þýzka
ind hefur hrundið tveim heim-
styrjöldum af stokkunum", segir
hann. „Er verið að leita að tæki-
færi til að stofna til hinnar þriðju”,
spyr hann. Krústjov kveður frið-
samlega lausn Þýzkalandsmálsins
og eðlilegt ástand í Berlín einhver
þýðingarmestu mál til tryggingar
friði og frelsi í heiminum. Hann
segir-að milljónir manna skilji það
að ekki megi koma til kjarna-
(styrjaldar, en í henni myndi V-
Þýzkaland farast fyrst ef það stofn
aði til hennar. Kveðst hann fagna
friðarbæn páfa, enda þótt hann sé
kommúnisti og guðleysingi.
Krústjov leggur í bréfi sínu á-
herzlu á, að eina leiðin til að bæta
ástandið í Þýzkalandsmálinu og
stanza hina hættulegu landamæra
árekstra sé að skrifa undir þýzkan
friðarsáttmála og gera ástandið í
V-Berlín eðlilegt aftur. „Þetta þýð
ir að hernámsyfirvöldin og setu-
lið þeirra verða að hverfa úr borg
inni og Vestur-Berlín verði gerö
að fríborg er fái alþjóðlega trygg
ingu. Auk þessa verði að stöðva
alla undirróðursstarfsemi V-Þjóð
verja gegn leppríkjunum. Ef nauð
syn krefji geti hersveitir dvalið á
fram í Vestur-Berlín en það megi
ekki vera hersveitir Atlantshafs-
bandalagsins heldur Sameinðr
Þjóðanna.
Er boðið um
Polaris-flaug"
ar gifdra?
PARIS, 27. des.
(ATB-Reuter).
PIERRE GALLOIS, liershöfð-
ingi, þekktur vísindamaður í kjarnv
orkumálum, hélt því opinberlegau
fram í dag að' de Gaulle Frakk-
landsforseti liti á að tilboð Banda--
ríkjaforseta um Polariseldflaugai
til handa Frökkum væri gildra,.
ætluð til þess að' fá Frakka ofan-
af því að' koma sér upp sínum eig-
in kjarnvörnum. Segir Gallois'
þetta í grein sem hann ritar í tíma
Framh. á 14. síðu
Átvinnuleysi
eykst mjög
í Bretlðndi
London, 20. des.
ATVINNULEYSI jókst um
21,529 prósent í mánuöi
þeim, er endaði 10. des. sl.
og hefur þar með náð til 2,5
prósent af íbúum landsins
að því er Atvinnumálaráðu-
neytið tilkynnti í dag. Sam-
tals eru 566.196 manns at-
vinnulausir nú. Ilefur at-
vinnuleysi aldrei verið meira
síðan árið 1947. Þá hefur og
Fjármálaráðuneytið tilkynnt
nokkurn afturkipp í fram-
leiðslu iðnaðarvarnings. Er
um kennt óvissu þeirri, er
ríkir um framtíð efnahags-
málanna, einkum með tilliti
til Efnahagsbandalagsins, en
talið er að ráðamenn
magns og
muni halda nokkuð að sér
höndum unz séð verður hvað
úr verður.' Talið er og að ó-
vissa þessi geti leitt til at-
vinnuleysis 750 þús. manna
á komandi vori.
hlakka
seglr Gunnar
Eyjélfsson
Pétur Gautur með dóttur dofrans, (Gunnar og Herdís).
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 28. des. 1962 f
MIKIL hrifning var meðal leik
húsgesta á frumsýningu Péturs
Gauts, annan jóladag, í Þjóð-
leikhúsinu. Innilegast og lengst
var Gunnari Eyjólfssyni klappað
lof í lófa, en hann fór með titil-
hlutverkið. Að lokinni sýningu
steig þjóðleikhússtjóri, Guðlaug-
ur Rósinkrans, fram á sviðið og
þakkaði leikstjóranum Gerd
Ring, svo og öðrum þeim, sem að
sýningunni stóðu fyrir starf sitt,
en frú Ring færði fram þakkir
sínar til leikara og þjóðleikhús-
stjóra. Frúin lofaði mjög sam-
starfið við Ieikarana og alla þá
aðra, sem staðið höfðu að sýn-
ingunni.
Blaðið átíi í gær tal við Gunn
ar Eyjólffsson, sem að því er
margir telja vann á annan í jól-
um sinn stærsta leiksigur til
þessa. Gunnar sagði:
Ég er ekki búinn að átta mig
á hlutunum. Ég veit, að Pétur
Gautur var góð sýning frá hendi
lcikstjórans. Hennar verk var
unnið' með sérstakri prýði. Allt,
sem hún gerði var þrauthugsað
og rétt í alla staði. Hvernig við
leikararnir svo höfum útfært
þetta, er ekki mitt að dæma. —
Annar í jólum er erfiðasti frum-
sýningardagur á árinu. Það koma
þarna tveir dagar inn á milli,
sem hætt er við að verði til þess
að slakist á 'spennunni, — en
frumsýningin verður að vera
þennan dag, hvernig sem leik-
ararnir eru fyrir kallaoir. Öðr-
um í jólum verður ekki frest-
aö!
— Manni finnst alltaf, að tím-
inn liefði þurft að vera lengri
til æfinga. En ég veit, að þessi
sýning á eftir að verða betri með
hverri sýningu. Ég hlakka til að
takast á við Pétur Gaut.
Til hamingju, Gunnar.
H.