Alþýðublaðið - 28.12.1962, Blaðsíða 16
í>essi mynd var tekinu við
skíðaskálann í liveradölum
í gær, en þangað var ráðinn
skíðakennari til að leiðbeina
fóiki í hinni ágmtu skíða-
íþrótt. Þegar íjósmyndari
Alþýðublaðsins konr í skíða-
skálann var frekar fátt um
manninn, aðeins sex plús
kennarinn.
Þetta er furðulegt áhuga-
Ieysi hjá æskunni — því að
hvað er hollara en skiðaferð
j [ ir i heilnæmu f ja'.laloífi. Æsk J [
; ! an virðist því miður hafa j!
! | meiri áliuga á ólofti veitinga- |
' » húsanna, því að þangað <|
X flykktist hún 2. dag jóla í j!
X’ þúsundatali. j!
MMMMIMMMIMMMMWmu
Grímseyingar
fengu kaffiö
Grímseyingar voru EKKi' kaffi
ilausir um jólin. Varðskipið Óðinn
kom til Grímseyjar á jóladag með
,jólavarning eyjaskeggja, og þar var
m.a. mikið af kaffi. Erfiðlega hafði
rcynsi að koma þessum vörúm til
eyjarinnar sökum veðurs og varð
Drangur að gefast upp. Óðinn ltom
svo til Siglufjarðar og iók varn-
inginn um borð, og kom honum
slysalaust á áfangastað.
ísafirði í gær.
Eldur brauzt út í sambýlishús-
inu að Túngötu 22 á jóiadag. í-
kveikja varð út frá miðstoðvarelda-
vél. Talsverðar skemmdir urðu á
íbúðinni af völdum elds og reyks
og einnig skemmdist íbúð á næstu
hæð fyrir neðan mikiö af vatni.
í báðum íbúðunum bjuggu G manna
fjölskyldur og varð allt þetta fólk
að leita á náðir vina og vanda-
manna um húsaskjól yfir jólin.
Eldurinn brauzt út um kl. 15 á
jóladag. Varð hans þegar vait, og
slökkviliðið var kvatt á vettvang
hið bráðasla. Eldurinn varð þó svo
magnaður, að ekki var ráðið niður
lögum lians fyrr en talsverðar
skemmdir höfðu orðið og svo miklu
vatni hafði verið ausið, að íbúð sú,
sem er beint undir þcirri íbúð, þar
KOKKURINN
STUNGINN
MEÐ HNiF
_ Patreksfirði í gær.
Kokkur á þýzka togaranum Frei
burg var stunginn á hol af einum
ekipsfélaga sinna daginn fyrir Þor
láksmessu. Kokkurinn var fluttur
á sjúkrahús Patreksfjaiðar, liar
6cm gerl var að sárum <rtns, og er
hann nú á góðum batuvegi.þótt und
in Iiti illa út í upphafi.
Atvik voru þau, að þegar skip-
verjar á þýzka togaranum Freibisg
sem lá á Patreksfirði, sátu að snæð
ángi síðla fyrrnefndan dag kom
«pp orðasenna á milli kokksins,
6em er 31 árs gamall Cuxhavcn-
búi, Giinther Tilke, og skipsfélaga
hans, fimmtugs náunga, sem farið
hafði þrjár ferðir á togaranum.
Heitir sá Rosenhagen. Er ekki að
orðlengja það, nema Rosenhagen
þrífur til fiskhnífs eða blaðlangs
vasahnífs, leggur til kokksins og
gengur hnífurinn á hol. Varð af
þessu svöðusár. Kristján Sigurðs-
son, læknir a Patreksfirði, var þeg
ar kvaddur á vettvang, og lét hann
flytja manninn á sjúkrahús stað-
arins. Þar var gert að sárum hans
og er hann nú á góðum bataVegi
eins og fyrr er frá greint — en
'Framhald á 14. síðu,
sem eldurinn brauzt út hafði mik
ið skemmst af vatni.
Húsbóndinn í húsi því, þar sem
eldurinn kom upp, heitir Torfi
Bjamason.
Húsbrúni í
Blesugróf
Lítið timburhús í Bicsugrófinni
cyðilagðist af eldi á artnan jóladag.
í húsinu bjó roskinn maður, Árni
Jóhannsson að nafni, og missti
hann þarna mestan hluta af sínum
eignum og var allt óvátryggt.
Það var um klukkan fjögur þenn
an dag, að Árni tók eftir því að
eldur hafði komist á milli þilja á
bak við eldavélna. Hann kallaði
slökkviliðið þegar á vettvang, en
er það kom hafði eldurinn breiðzt
mikið út. Logaði út um glugga, eld
ur kominn í þakið og veggi. Veggir
voru. einangraðir með hálmi og
öðru eldfimu drasli og logaði því
glatt.
Eldurinn var fljótlega slökktur,
en húsið gjörónýtt.
Var þetta raunverulega eina út-
kallið, sem slökkviliðið fékk yfir
jóladagana.
JÓLATRÉS- |
SKEMMTUN I
Jólatrésskemmtun Al- J |
þýðuflokksfélaganna í Reykja \!
vík verður í Iðnó á þrettánd- !!
anum, þ.e. 6. janúar. Nánar !;
verður sliýrt frá skemmtun j;
þessari í blaðinu eftir ára- j!
mótin, en aðgöngumiöar J!
verða seldir á skrifstofu !>
flokksins strax eftir áramót. < J
MMWHUmMHMHMMmm
43. árg. — Föstudagur 28. desember 1962 — 286. tbl.
tsrann inni
í káetunni
BANASLYS varð á brezkum tog-
ara, Wyre Majesty frá Fleetwood,
sem staddur var rétt út af Dýra-
firði á jóladagsmorgni. Eldur kom
upp í káetu, þar sem sváfu 11 há-
setar. Einn háseta vaknaði upp við
það', að káetan var orðin full af
reyk. Vakti hann þegar félaga
sína, sem brutust upp úr káetunni,
en þegar tíu voru komnir npp,
var reykurinn orðinn svo svartur
og þykkur, að ekki var viðlit að
freista þess að bjarga liinum ell-
efta, sem enn svaf í koju sinni.
Káetudyrunum var nú lokað til
þess að sem minnst loft kæmist
þangað inn til að magna eldinn og
siglt hraðbyri til Þingeyrar. Bruna
lið staðarins kom þegar á vett-
vang og tókst að slökkva eldinn
eftir nokkuð þóf. Þegar komizt
var niður í káetuna fannst háset-
inn látinn í rúmi sínu. Hafði hann
kafnað í reyknum.
Þrír þeirra, sem upp komust úr
káetunni voru ýmist brcnndir eða
illa farnir vegna kolsýringseitr-
unar, og voru þeir lagðir á sjúkra-
skýlið á Þingeyri.
Ekki er vitað með vissu, hver
Bíllihn kom
ánr. 14729
Fyrir jólin var dregið í happ-
drætti Krabbameinsfélagsins um
nýjan Ford Taunus. Upu kom
miði nr. 14729 og reyndist eigandi
hans vera ungur maður, Brynjólíur
Geir Pálsson frá Dalbæ í Ilruna-
mannahreppi.
voru upptök eldsins, en svo virt-
ist, sem kviknað hefði í borði, sem
stóð í miðju káetugólfinu.
Togarinn hafði skamma viðdvöl
á Þingeyri. Lagt var af stað heim-
ieiðis á jóladag með lík hins látna.
MHHHVHHWMHWWVHMV
ILÉZT í !
t FAN6A-1
KLEFA |
; J Ungur maður, Magnús Ól- < \
J! afsson, lézt í fangaklcfa ? ; [
!! Seyðisfirði í fyrrinótt. Magn- J!
! j ús var tekinn fasliir fyrir ölv J!
j [ un síðla kvölds asinavs í jól- ! J
;J nm og hann látinn í gæzlu- <;
1! varðhald um nóttinn. Þegar ; I
J i að var komið morguninn eft- ]!
!; ir var Magnús látinn. Blað- <;
;! ið Iiafði í gær samöand við <[
J! bæjarfógetann á Seyðisfiröi j!
!! Sagði hann að líkið yrði kruf ;!
'j ið í Reykjavík og muu þá !j
j; dánarorsökin koma í Ijós, en j >
;! að svo stöddu sagðist hann ; [
[! engar upplýsingar geta gefið.]!
!! Málið væri í rannsókn. !!
hmmmhhwhihhhmmmhi
Hækkun póst-
og símgjalda
UM ÁRAMÓTIN hækka póst-
og símagjöld vegna launahækkana
og annars aukins reksturskosnað-
ar. Mun ársfjórðungsgjaldið fyrir
heimilissíma með allt að 600 sím
tölum t. d. hækka úr 500 kr. í 535
kr.
Hér fer á eftir kafli úr greinar-
gerð Póst- og símamálastjórnar um
hækkunina.
Um næstu áramót gengur í gildi
ný gjaldskrá fyrir póst og síma.
Síðan síðasta gjaldskrá vár gefin
út, liafa laun opinberra' starfs-
manna liækkað um il,3% og raun
verulega meira, ef aldurshækkanir
eru taldar með. Jafnframt hefur
verðlag á erlendum iðnaðarvörum
til stofnunarinnar hækkað vegna
launahækkana erlendis. Auk þess
hafa ýmsar endurbætur á þjónust-
unni farið fram, sem hefur auk-
inn rekstrarkostnað í för með sér.
Af ofangreindum ástæðum var
orðið óhjákvæmlegt að hækka
gjaldskrána hér, ef ekki ætti að
verða stórhalli hjá stofnuninni á
Framh. á 14. siðu