Alþýðublaðið - 28.12.1962, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 28.12.1962, Blaðsíða 14
DAGBÓK Föstudagur 28. desemb. Fastir liðir eins og venjulega 20.00 Eyjar við ís- n land; XX. erindi: Viðey. (Guðni Jónsson prófessor). 20.25 íslerizk tónlist: Lög eftir Emil Thorodd- ! sen 20.35 í ljóði — þáttur í um sjá Baldurs Pálmasonar. Ljóð eftir Árna Pálsson, Jón Sigurðs- sorr frá Kaldaðarnesi, Sigurð Nordal og Árna Jónsson lrá Múla. Lesarar: Ása Jónsdótiir, Andrés Björnsson og Jón Múli Árnason 20.55 Píanómúsík: Sergej Prokofjeff leikur eigin tónsmíðar 21.05 Úr fórum út- varpsins: Björn Th. Björnsson listfræðingur velur efnið 21 30 Útvarpssagan: „Felix Krull“, eft ir Thomas Mann XVII. 22 00 Fréttir og Vfr 22.10 Efst á baugi 22.40 Á síðkvöldi: Létt-klassísk tónlist. 23.45 Dagskrárlok. Flugféíag slauðs h.f. Hrímfaxi fer til Glasgow og K- hafnar kl. 00.10 í dag. Væntanleg aftur til Rvík ur kl. 15.15 á morgun. Innan- landsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), ísafjarðai’, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, Sauðárkróks og Vmeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðirt, Húsavík, Egilsstaða, ísafjarðar og Vmeyja. Eimskipafélag' ís- lands hf. Brúarfoss fór. frá New Yorlc 22.12 til Rvikur Dettifoss fór frá Bremerliaven 27.12 til Cuxliaven, Hambcrgar, Dublin og New York Fjallfoss , fer frá Rvík annað kvöld 28.12 til Skagastrandar, Seglufjar.ðar og Seyðisfjarðar og þaðan til Rotterdm, Bremen og Hamborg ar Goðafoss fór frá Gdynia 26.12 til Riga og Finnlands Guiifoss fór frá Rvík 26.12 til Haniborg ar og Khafnar Lagarfoss fer frá Keflavík í dag 27.12 til Rvík ur Reykjafoss fer frá Rvík ann að kvöld 28.12 til Vmeyja Sel? foss kom til Dubiin 22.12 fer þaðan til New York Tröllafoss fór frá Hull 24.12 til Rvíkur Tungufoss fór frá Beifasl 24.12 til Hull og Hamborgar Skipaútgerð ríkisins Hekla er í Rvík Esja fór frá Rvík 26. des. áleiðis til Álaborg ar Herjólfur fer frá Vmcyjum kl. 21.00 í kvöld til Rvikur Þyrill fór frá Kambo í gær áieiðis til Rotterdam Skjaldbreið er í R- vík Herðubreið er í Rvík. • Skipadeild S.Í.S. JHvassafell fór væntanlega í gær frá Klaipeda áleiðis til Stettin og Rvíkur Arnarfell lestar og los ar á Austfjörðum Jöku'fell fór í gær frá Antwerpen áleiðis tU Amsterdam og Hamb. Dísar- fell er á Raufarhöfn Litlafell fór væntanlega í gær frá Rends burg áleiðis til Rvíkur HeigafeR fór væntanlega í gær frá Leith áleiðis til Reyðarfjarðar, Húsa víkur, Akureyrar, Sauðárkróks og Rvíkur Hamrafell fór í gær föstudagur frá Rvík áleiðis til Batumi Stapafell fe í dag til Þorláks- liafnar. Jöklar li.f. Drangajökull fór fr.í Odynia 24.12 áleiðis til íslands Lang- 24.12 áleiðis til íslands Lang- jökull er í Rvík Vatnajökull er í Rvík. Eimskipafélag Reykjavíkur h f. Katla er í Gautaborg Askja er í Kristiansand. Jólatrésfagnaður Óháða Frí- kirkjusafnaðarins vevður í Kirkjubæ sunnudaginn 30. des. kl. 3. Aðgöngumiðar af- hentir á föstudag og laugar- dag í verzlun Andrésar Andrés sonar Laugavegi 3. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Gaml- árskvöld, aftansöngur kí. 6. Ný ársdagur messa kl. 2, séra Þorsteinn Jóhannesson fyrr- verandi prófastur prédikar. Séra Kristinn Stefánsson. Á aðfangadagskvöld opinber- uðu íjrúloifun sína Axel Tryggvason Shellveg 10, og Dagmar Sveinsdóttir Skipholti 28 Bæjarbókasafs Reykjavíkur — <sími 12308 Þing , holtsstrætl 29aí ÚHánsdláns: Opið 2—10 alla daga nema laugardaga 2—7 sunnudaga 5—7 Lesstofan op- in 10—10 alla diga nema laugardagalO—7, sunnudaga 2—7. Útibú Ilólmgarði 34, op ið alla daga 5—7 nema laugar aaga og sunnudaga. Útibú Hofsvallagötu 16, opið 5:30— 7:30 alla daga nema laugar- daga og sunnudaga Árbæjarsafn er lokað nema fyr ir hópferðir tilkynnmr áður f síma 18000. Ásgrrímssafnið, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga, kl. 15-30 — 16:00 síðdegis. Aðgaugur ó- keypis. Listasafn Einars Jónssonar verð ur lokað um óákveðinn tíma. Hinningarspjöld Bhndrafélagi ins fást í Hamrahlíð IT og "fjabúðum i Reykjavík, Kóp* ogi »8 Hafnarfirð' &völd- ag oæturvörðui L. K. i dag Kíöldvakt cl. 1.8.00 — 00.30 4 kvöld vakt: Björn Þ. Þórðarson. Á næturvakt: Þorvaldur V. Guð- mundsson. ilysavarðstofan i Heilsuvernd- ir stöðinni er opin allan sólar iringinn Væturiæknir ki 8.on—08.00 Sími 15030. VEYÐARVAívflN simi 11510 ívern virkan .lag nema laugar 'aga kl 13.00-1 - OP vOpavogstapotefc uplð alls augardaga fra cl 09.15—04.00 •'<a 1ag» fra «i '0 15—08 00 Hækkanii Framh. af 16. síðu næsta ári, en gert er ráð fyrir halla lausum rekstri á fjárlögum. í ýmsum öðrum löndum hafa hliðstæðar gjaldskrár verið hækk aðar á yfirstandandi ári eða það er í undirbúningi, og slíkt er ráð- gert í vetur í Danmörku, Bretlandi og Þýzkalandi, en þar hefur póst- urinn verið rekinn að undanförnu með geysilegum halla. Sú hækkun, sem nú verður hér, á að auka heildartekjur stofnunar innar um 5,7% (þ. e. a. s. 5% hjá símanum, en heldur meira hjá póstinum). Þessi hækkun svarar til 1/10 vísitölustigs. Upphaflega hafði stofnunin gert ráð fyrir heldur meiri hækkun, en hún fékkst ekki samþykkt. Hækk unin er ekki hlutfallslega jafnmik il á öllum liðum, og sumir hækka ekkert, ýmist vegna milliríkjasamn inga eða af öðrum ástæðum. Þann ig verður engin hækkun á sím- skeytum og símtölum til útlanda, engin á langlínusímtölum á styttri leiðum, en 1 króna á lengri fjar- lægðum t. d. sem svarar 4% á lengstu fjarlægð. Engin hækkun verður á burðargjaldi bréfspjalda og póstávísana, flugpóstgjaldi, heillaskeytaeyðublöðum o. fl. Við samningu gjaldskrárinnar hefur orðið að taka tillit til fyrirliggj- andi frímerkjagilda, og yfirleitt1 jafna niður á auðveldar tölur, auk þess sem hliðsjón er höfð af tak mörkunum í alþjóða og milli ríkja | samningum og af venjum í öðrum löndum um hlutföU gjaldskrár- liða. í Reykjavík hækkar ársfjórð- ungsgjaldið fyrir heimilissíma með allt að 600 símtölum, úr kr. 500 í kr. 535. Almenn bréf að 20 gr. hækka að burðargjaldi um kr. 0.50 hvort sem er innanlands eða til út landa. Venjuleg símskeyti 10 orða hækka innanbæjar úr kr. 9,00 í kr. 10,00, en annars innanlands, úr kr. 15,00 í kr. 16,00. Afnotagjald sveitasíma frá 3. fl. stöð hækkar á ársfjórðungi um kr. 10,00, en frá 2. fl. og 1. fl. B stöð um kr. 15.00. Þrátt fyrir það, að allt símaefni verður hér um 50% dýrara en er- lendis, vegna hinna háu aðflutn- ingsgjalda hér, er ársfjórðungs- gjald heimilissíma með 600 sím- tölum hið lægsta sem til þekkist, eða kr. 535 t. d. á móti kr. 1103 í Osló o. v., kr. 809 í Sviss, kr. 1170 í Bretlandi, kr. 1420 í Þýzkalandi, kr. 1640 í Frakklandi. Flugár Montreal, 28. des. (NTB) í SKÝRSLUM Alþjóðaflugmála- stofnunarinnar, er birt var hér í dag, kemur í ljós, að ekki aðeins hefur flugumferðin á senn liðnu ári náð aigjörlegra nýju meti, heldur gefur einnig að líta að aukning farþegaflugsins er aftur með eðlilegum hætti, en á það vantaði mikið árið 1961. Á flug- leiðum 98 landa, sem styrkir stofnunarinnar ná yfir, sést að árið 1962 hafa flogið 123 milljón- ir farþega sem er aukning um 11 prósent. Fjöldi farþegakílómetra árið 1962 reyndist 131 milljarðar kílómetra sem er aukning um 12 prósent frá 1962. Á árunum 1960 og 1961 var aukningin ekki nema 5 og 7 prósent á áðurgreindum j sviðum. j Á sviði vöruflugs reyndist fjöldi tonn-kílómetra meiri en nokkru sinni síðastliðinn áratug. Nemur aukningin 19 prósentum frá 1961. Er þessi aukning eink- um þökkuð mikilli verðlækkun á vöruflutningi með flugvélum. Þá segir frá ýmsum áhrifum þess a3 síðustu árin hafa verið . teknar í notkun hraðfleygar þotur. Sýna tölur, að fjöldi flugtíma á föstum áætlnarleiðum hefur farið sífellt fækkandi árin 1960, 1961, 1962, en þó hefur farþegum farið sífellt fjölgandi. Meðalfjöldi farþega í hverri flugvél var 32 árið 1959, 35 árið 1960, 37 árið 1961. og 40 árið 1962. Fyrir 16 árum síðan var meðalhraði flugvéla 250 km. á tímann, árið 1959 var hann 345 km. en árið 1962 var hann 415 km. POLARIS Framh. af 5. síffu ritið Candide. Ennfremur að rík- isstjórn Kennedy hafi breytt um stefnu Bandaríkjanna, er byggðist á því, að kjarnárás á Atlantshafs bandalagsland myndi hafa í för með sér kjarnvopna-gagnárás. Gallois segir ennfremur, og hef ur eftir Robert McNamara, her- málaráðherra Bandaríkjanna, að Polaris-flaugarnar séu eingöngu ætlaðar til árása á borgir. Móðir okkar Jóhanna Halldóra Lárusdóttir verður jarðsungin frá Dómkirkjunni föstudaginn 28. desember kL 1,30. Guðbjörg Egilsdóttir Þórunn Egiisdóttir Guðríður Egilsdóttir. Faðir minn og tengdafaðir Valdimar Árnason Bergstaðastræti 9 andaðist að heimili sínu, miðvikudaginn 26. desember. 4 Ámi Yaldimarsson Hailfríður Bjarnadóttir. Frænka okkar / Þorgerður Eggertsdóttir frá Vesturkoti, Leiru, verður jarðsungin frá Útskálakh-kju laugardaginn 29. des. kl. 2 e. h. F. h. aðstandenda Einar Jónsson Sveinn Jónsson. Hnífsstunga / Framh. af 16 síðu Rosenberg sigldi með togaranum á jólum. Búizt er við, að togarinn komi aftur til að sækja kokkinr. innan hálfsmánaðar og mun þá Rosen- berg verða enn um borö, en þá verður siglt til Þýzkalands, þar sem að líkindum verður réttur selt ur í málinu. Engin réttarhöld voru á Patreks- firði, enda ekki farið fram a það, þar eð atburðurinn gerðist um borð í hinu þýzka skipi og er því utan ís- lenzkra laga. Tveir menn voru vitni að ódæð- inu og bera þeir, að skipsfélögun um hafi ekki sinnast út at' miktis verðara atriði en matnum, en svo hafi virzt, sem Rosenberg hafi lagt til kokksins af yfirlögðu ráði eða af geðveiklun. Innilegustu þakkir til allra þeirra, sem sýndu okkur vinsemd og hlýhug við andlát og jarðarför Sigurðar Þ. Sveinssonar fyrrum stýrimanns. Sérstaklega þökkum við stjórn og starfsfólki Bæjarútgerðar Reykjavíkur. — Guð gefi ykkur öllum gott og farsælt ár. Þorbjörg Guttormsdóttir, Halldóra Haraldsdóttir, Hinrik J. Sveinsson Guðrún Hinriksdóttir Hörður Stefánsson og börn. Laufey Bæringsdóttir. Gísli Gunnarsson kaupmaður, Suðurgötu 74, Hafnarfirði, ! sem lézt 20. des. s. 1., verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni, laugar- j daginn 29. desember kl. 2 e. h. Þeim sem vildu minnast hans er vinsamlegast bent á líknar- I stofnanir. Guðlaug Eiríkisdóttir Máifríður Gísladóttir Konráff Gíslason Sigurffur Gíslason Gunnar Gísiason Eiríkur Gíslason Vaigeir Óli Gíslason. 14 28. des. 1962 - ALÞYÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.