Alþýðublaðið - 28.12.1962, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 28.12.1962, Blaðsíða 11
verzlunakbankinn HEFUR OPNAÐ ÚTIBÚ AÐ LAUGAVEGI172 Útibúið annast öll venjuleg sparisjóðs- og hlaupareikningsviðskipti. Afgreiðslutími útibúsins verður virka daga kl. 13,30—19,00 nema laug- ardaga kl. 10—12.30. — Síipi 20120. í sambandi við útibúið verður tekin upp sú nýbreytni, að viðskiptamenn útibúsins geta sér til hagræðis og flýtis fengið afgreiðslu um bíla- glugga útibúsins úr bílum sínum J LAUGAVEGUR VERZLUNARBANKI ÍSLANDS H.F. Eldurinn gerir ekki boð á undan sér. En hann kemur — ef honum er boðið. Það er á þínu valdi hvort þii færð slíka heimsókn eða ekki. — Ef þú ferð nákvæmlegra eftir leiðbeiningum um eldvarnir, er ástæðulaust að óttast slíkan vágest, Húseigendafélagr Reykjavíkur. Athugasemd FramhaM at 4. síðn- 10 tonn, sem landsetja skyldi á Patreksfirði, og skilja eftir 1-2 tonn varnings, sem þaðan skyldi senda, eða snúa skipinu við til Sveinseyrar, og var hið síðarnefnda gert í samráði við afgreiðslu skips ins á Patreksfirði, sem sendi bila og menn til Sveinseyrar vegna um ræddrar afgreiðslu. Á það skal bent, að höfnin í Patreksfirði (Vatneyri) ér ófull- gerð og hættuleg og hafa strand- ferðaskipin á undanförnum árum af þessum sökum orðið fyrir stór- tjónum og rekstrartruflunum. Fer illa á því að reikna há hafnargjöld og sýna jafnframt aðgangshörku um notkun hins ófullgerða hafn- armannvirkis við óvenjulega hættuleg skilyrði. Þess skal getið, að við bryggj- una á Sveinseyri er nú 70 metra viðlegusvið með 18 feta dýpi um stórstraumsfjöru, og eru þar að jafnaði miklu öruggari afgreiðslu skilyrði fyrir skip en nú eru á Patreksfirði. Virðist því ekki ó- nýtt fyrir Patreksfjörð að hafa Sveinseyri sem varahöfn, þegar bílfært er á milli á skammri stund. En fróðlegt er að bonda á það, að svo eru hafnargjöld hóf- leg á Sveinseyri, að þar greiðir t. d. Skjaldbreið aðeins kr. 43.00 á viðkomu, en kr. 778,20 á Patreks- firði. Kann Á. P. að eiga einhvern þátt í þeirri túlkun hafnarreglugerðar Patreksfjarðar, sem veldur því, að gjöldin þar eru svo há, og skal í því sambandi bent á eitt atriði,. sem orkar mjög tvímælis í nefndrl túlkun. í 24. gr. hafnarreglugerð- aripnar er ákveðið að festargjald skuli reiknað kr. 37.50 til kr. 450,- 00 eftir stæi'ð skipa. En þar sem höfnin er í orði kveðnu talin gild fyrir ca. 3000 rúmlesta skip — hlýtur það að orka tvímælis að reikna hámarksfestargjald í hvert sinn jafnt fyrir Skjaldbreið eina og Esju og Heklu, en þetta hefur verið gert að undanförnu. Mun nö verða leitað úrskurðar stjórnar- ráðsins um þetta atriði. Er þess vænzt, að grein þessl r, verði almenningi til nokkurs fróð leiks. Guðjón Teitsson. Enska knattspyrnan Framhald af 10. síðu. spyrnu rétt fyrir leikslok. Ilefur hann nú skorað 25 mörk í 21 leik. Úrslit leikja 22. des ; I. deild: Ipswieh 1 — Sheff. Utd. 0 '21 des ) Leyton 2 — Birmingham 2 Liverpool 3 — Blackburn 1 Sheff. Wed. 2 — Everton 2 Sunderland 0 — Bury 1 Swansea 1 — Southampton 1 Úrslit í Skotlandi 22. des.: Aberdeen 1 — Kilmarnock 0 Dundee Utd. 3 — Airdrie 1 Motherwell 6 — Clyde 2 Q. of South 2 — St. Mirren 3 Raith 2 — Dundee 4 Staðan í deildunum efst og neðst: Tottenham 4 — West Ham 4 1. deild: Everton 23 14 6 3 52-26 34 26. des.: Tottenham 24 14 5 5 73-34 33 Fulham 0— Manch. Utd. 1 Burnley 22 12 5 5 44-33 29 Leicester 5 — Leyton 1 Leicester 23 11 7 5 47-31 29 Tottenham 5 — Ipswich 0 Ipswich 24 6 6 12 34-48 18 2. deild: Fulham 23 5 5 13 24-46 15 Rotherham 2 — Luton 1 (21 des.) Leyton 24 4 5 15 25-52 13 Seunthorpe 1 — Grimsby 1 (21.des) Cardiff 1 — Derby 0 2. deild: Charlton 1 — Chelsea 4 Chelsea 24 17 3 4 56-19 37 Plymouth 1 - - Norwich 0 Sunderland 24 13 5 6 51-31 31i Portsmouth 3 — Newcastle 1 Plymouth 24 11 8 5 46-32 30 Sunderland 2 — Leeds Utd. 1 Stoke 23 9 11 3 40-25 2ft Bury 23 12 5 6 29-19 29 26. des.: Luton 0 — Chelsea 2 Derby 23 4 7 12 25-38 15 Plymouth 4 - Cardiff 2 Charlton 23 6 3 14 36-60 15 Preston 4 — Portsmoutli 2 Luton 23 4 6 13 31-46 14 Rotlierham 1 — Stoke 2 Grimsby 23 4 6 13 33-46 14 ALÞÝÐUBLÁÐIÐ - 28. des. 1962 ' ££<

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.