Alþýðublaðið - 28.12.1962, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 28.12.1962, Blaðsíða 6
i^amla Bíó Sími 1 1475 Prófessorinn er viðutan Jólamyndin (The Absent-Minded Professor) Ný bandarísk gamanmynd frá snillingnum Walt Disney. Keenan Wynn. Fred MacMurray Sýnd kl. 5, 7 og 9. Annan jóladag: Tiara Tahiti Brezk stórmynd í litum. Aðalhlutverk: James Mason John Mills Claude Dauphin Sýnd kl. 5, 7 og 9. Haí > sarfjarðarbíó Símj 50 2 49 Jólamyndin: Pétur verður pabbi SAGft STUDIO prœsenlerer det danstre lystspil (EASTMAKCOtOUR ANNELISE REEHBERG Ný úrvals litmynd. Sýnd kl. 7 og 9. . Tónabíó Skipholt 33 Sími 1 11 82 Víðáttan mikla. (The Big Country) Heimsfræg og snilldarvel gerð, ný amerísk stórmynd í litum og CinemaScope. — Myndin var tal- in af kvikmyndagagnrýnendum í Englandi bezta myndin, sem sýnd var þar í landi árið 1959, enda sáu hana þar yfir 10 milljónir manna. Myndin er með íslenzk- um texta. Gregory Peck Jean Simmons Charlton Heston Burl Ives, en hann hlaut Oscar-verðlatm fyrir leik sinn. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Austurbœjarbíó Sími 1 13 84 Marina-Marina Bráðskemmtileg og fjörug, ný, þýzk söngva- og gamanmynd. Danskur texti. Aðalhlutverk leika og syngja: Jan og Kjeld Sýnd á annan í jólum kl. 5, 7 og 9. Nýja Bíó Sími 1 15 44 Tryggðarvinir. („A Dog af Fianders“) Gullfalleg og skemmtileg CinemaScope litmynd. David Ladd Donald Crisp. Sýnd annan jóladag kf. 5, 7 og 9. T jarnarbær Simi I5i*i CIRCUS Frábær kínversk kvikmynd, í myndinni koma fram frægustu fimleika og töframenn Kína, enda er myndin talin í sérflokki. Sýnd kl. 5 og 7. Aðgöngumiðasala opin frá kl. 4. MTJSICA NOVA: Amahl og næsturgestirnir ópera eftir Cian-Carlo Menotti. Aðalhlutverk: Sigurður Jónsson Svala Nielsen. Tónlistarstjóri: Magnús Bl. Jóhannsson. Leikstjóri: Gunnar R. Hansen. \ Syning laugardag kl. 5. Sýning sunnudag kl. 5. Forsala aðgöngumiða í Tjarn- arbæ frá kl. 4 í dag. Stjörnubíó Sími 18 9 36 KAZIM Bráðskemmtileg, spennandi og afar viðburðarík ný ensk-amerísk kvikmynd í litum og Cinema Scope, um hinn herskáa ind- verska útlaga, Kazim. Victor Mature Anne Aubrey Sýnd kl. 5, 7 og^9. Bönnuð innan 12 ára. Hafnarbíó Sím; 16 44 4 Velsæmið í voða (Come September) Afbragðsfjörug, ný amerísk CinemaScope-litmynd. Bock Hudson Gina Lollobrigida Sýnd 2. jóladag kl. 5, 7 og 9. Slm) 501 84 Frumsýning Leikfélags Hafnarfjarðar: Belinda eftir E. Harris Leikstjóri: Raymond Witch. kl. 8,30. Aðgöngumiðasala eftir kl. 4. «10 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Pétur Gautur Sýning í kvöld kl. 20. Næsta sýning laugardag kl. 20. Dýrin í Hálsaskógi Sýning sunnudag kl. 15. Sautjánda brúðan Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200. LESKFÍXAG RFVKIAVtKf Nýtt íslenzkt leikrit HAEtT í BAK Eftir Jökul Jakobsson. Sýning laugardagskvöld kl. 8,30. 20. sýning sunnudagskvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 2 í dag. Sími 13191. LEIK H A F N . ELAG ÍOOtíKSQ Belinda Eftir Elmer Harris Leikstjóri: Raymond Witch Frumsýning í Bæjarbíói í kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasala frá kl. 4 í dag. — Sími 50184. LAUGARAS UGAR =*■> Símj 32 0 75 í leit að háum eigin- manni. (TaU Story). Jane Fonda Antony Perkins Sýnd kl, 5, 7 og 9,15. Kópavogsbíó Sími 19 185 A grænni grein Ingólfs-Café Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9 Dansstjóri Sigurður Runólfsson. Aðgöngumiðasaia frá kl. 8 — sími 1282fi Bróðskemmtileg ameísk ævin- týramynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. Skjaldbreið fer 3. janúar til Ólafsvíkur, Grundarfjarðar, Stykkishólms og Flateyjar. Vörumóttaka í dag og árdegis á morgun. Vélstjórafélag íslands Mótorvélstjórafélag íslands halda jólatrésskemmtun í Klúbbnum, sunnudaginn 30. desember kl. 2. Miðasala í skrifstofu félaganna, Bárugötu 11 og hjá Giss- uri Guðmundssyni, Rafstöðinni. Stjórnirnar. RÖÐULL RÖDULL Áramóiafagnaður Gamlársdagskvöld. Ókeypis aðgangur. Borðpantanir í síma 15327 frá kl. 5. Verkamannafélagið Dagsbrún Jól atrésskemmtun fyrir böm verður í Iðnó, laugardaginn 5. janú- ar 1963, kl. 16. Verð aðgöngumiða kr. 40.00. Sala aðgöngumiða hefst 3. janúar. Tekið á móti pöntunum í skrifstofu félagsins. Nefndin. Auglýsingasím! AI þýðubl aðsins er 14906 E XX H NfiNKlN KHQKIJ $ 28. des. 1962 - ALÞÝ0UBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.