Alþýðublaðið - 28.12.1962, Blaðsíða 12
í ÍSRAEL hefur lengi verið uppi mikill áhugi
mauna á meðal að stofna sérstakan biblíuhá-
skóla, þar sem nemendur mundu leggja aðalá-
herzlu á biblíurannsóknir og ýmislegar kenni-
setningar í sambandi við hina heilögti bók. Nú
hefur þessi ósk mann þar í Iandi að nokkru leyti
rætzt, því að stofnaður hefur verið þar háskóli,
þar sem sérstök áherzla er lögð á biblíurann-
sóknir. Þó munu aðeins verða námskeið í biblíu
rannsóknum til að byrja með, en ekki skóli með
fullum námstíma. Jafnframt verður kennt við
þennan skóla ýmislegt annað, svo sem dýrafræði,
grasafræði, fornleifafræði, mannfræði og landa-
fræði, en allar þessar greinar eru nauðsynlegar
þeim, sem vill Ieggja stund á vísindalegar rann-
sóknir á fræði biblíunnar. Skóli þessi er styrkt-
ur f járhagslega af ísraelska ríkinu og alþjóðasam
bandi Júða.
- hvis otfzeNE iKxe ee luKxeT
OP uvoeu JE6 HAK TAJT VL 3,
HAK oe SEIV TA6ET ANSVAKET
FOK PtSEBAKNETS IIV / .
JE6 VEO AT TYVEKIAtAKMEN AUTOMAT/SK
eiOKERER DíSREUE, 06 AT POIIVET EK
HEK OM ET PAR WNUTTEZ -
SESÁ AT F& Á8NET DE DfíRE - JE6 TA6EH PtóEN
MED UD PÁ 6ADEN, 06 JE6 SKYDetZ HENDE, HVIS
JE6 BIIVER FOKFUI6T !
Ég veit, að neyðarbjallan lokar dyrunum En ef dyrnar verða ekki opnaðar áður en Sjáið um að dyrnar verði opnaðar, — ég
sjálfkrafta, og lögreglan verður komin eft- ég hefi talið upp að þremur, þá takið þið tek stúlkuna með út á götuna, og ég skýt
ir nokkrar mínútur — en —
ábyrgð á lífi þessarar stúlku.
hana, ef mér verður veitt eftirför.
Kvennakaupið
Framhald af 1. síðu.
Aðstoðarstúí kur:
Fyrstu 3 mán. kr. 3658.30 hækki
um kr. 263.14 í kr. 3921.44.
Næstu 12 mán. kr. 3876.77 hækki
um kr. 219.45 í kr. 4096.22.
Næstu 9 mán. kr. 4087.77 hækki
um kr. 177.25 í kr. 4265.02.
Eftir 2 ár kr. 4128.50 hækki um
'kr. 218.70 í kr. 4347.20.
B. Samningur við Reykjavíkur-
borg frá 1. júlí 1961 með áorðnum
breytingum, sem eru hvað sam-
bærilega vinnu snertir þær sömu
og í samningi félagsins við V. B.
í. frá 29. maí 1962. Vísast um þær
þreytingar íil A-liða hér á undan.
Mánaðarkaup verkakvenna (2.
gr. C).:
Kr. 4270.00 hækki um kr. 140.80
i kr. 4410.80.
Kr. 4483.50 hækki um kr. 147.70
í kr. 4631.20.
C. Samningur félagsins við
Mjólkursamsöluna 26. júní 1962.
Mánaðarkaup kvenna samkvæmt
2. gr.:
Kr. 4335.65 hækki um kr. 185,87
í kr. 4522.52 og kr. 4552.94 hækki
um kr. 194.41 í kr. 4747.35.
D. Samningur félagsins við rík-
issíjórnina. Launajöfnuður sam-
kvæmt A-lið.
E. Samningur félagsins við kvik-
myndahúsaeigendur. Launajöfnuð-
ur samkvæmt A-lið, ræstingavinna.
Á kaup þetta greiðist álag vegna
eftirvinnu, næsturvinnu og helgi-
dagavinnu samkvæmt samningum.
Kauphækkun þessi kemur til
framkvæmda 1. janúar 1963.
Þessi ákvörðun nefndarinnar er
þó háð því, að kaupið hafi ekki
breyzt fyrir 1. janúar 1963.
PANAM og TWA
Framhald af 5. síðu. .
hafsflugleiðinni tvö bandarísk
flugfélög og átta erlend, en í
dag eru enn tvö bandarísk en sex
tán erlend. Og verður ekki bet-
ur séð en þeim erlendu eigi enn
eftir að fjölga. Þá hefur minnk-
að hleðslutala, eða setnar sæta-
mílur liinna bandarísku flugfé-
lga á Atlantshafsleiðinni úr 65.2
prósent árið 1960 í 59.3 prósent
nú hjá Pan Am og úr 63.4 pró-
sent árið 1960 í 55.1 prósent nú
hjá TWA. Flutningar eða um-
ferð á Atlantshafsflugleiðinni, er
hefur aukizt um 14 prósent á
ári frá 1950, jókst aðeins um
8 prósent á síðasta ári. Á sama
tíma hafa flutningsmöguleikar
aukizt um 16 prósent við til-
komu þotanna. Kostnaður, bæði
verð þotanna og reksturskostn-
aður, hcfur aukizt gífurlega.
Hið nýja flugfélag mun bera
nafnið Pan Am World Airlines
og mun nota á næstu árum vöru
merki, leiðir og þotur beggja
föðurfélaga sinna. í hinu nýja
félagi mun Pan Am eiga 61 pró-
sent lilutafjárins og TWA af-
ganginn.
Frámhald af 5. síðsi.
sínar. .Tilkynningin um samninginn
kom áem þruma úr heiðskíru lofti
yfir. IndVerja. Hefur indverska
stjórnin brugðist mjög hart og
snö'ggt við vegna þessa en hins
vegar sé ekki ástæða til að ætla
uð umleitanir falli niður.
táræðu sinni á fundinum í dag
stakk formaður indversku sendi-
nélndarinnar upp á áætlun víðtæks
samstarfs þessara tveggja nágranna
þj$jfra í þeim tilgangi að örva og
efla- vináttu þeirra en fjarlægja
ýmís ágreir.ingsmál, þ. á. m. Kash
mír-málið. Formaður sendinefndar
Pakistan lagði hins vegar til að
samþyjckt Sameinuðu þjóðanna
um iað þjóðaratkvæði verði látið
fara fcam í Kashmír til að skera
Úf um'ýfirráðarétt hinna umdeildu
lándsvæða, verði framkvæmd hið
fyrsta.
12 28. des. 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ.
Unglingasagan:
BARN LANDA-
MÆRANNA
„Já, að byggja allt á slíku
flóni!“
■ „Slíku flóni? Þér skjátlast.
Við þekkjum hann og Iesum
hann eins og opna bók en
við skildum ekki að hann er
heiðarlegur drengur. Heiðar
legur drengur sem sigraði
okkur á heiðarleikanum og
sem sigraði sjálfan sig um
leið! Þú verður að játa að
allt lék í höndum hans.
Hann hefði sent þá alla fjóra
á brott hann hefði unnið
stúlkuna á nýjan leik. Og
þá sigraði samvizka hans —
samvizka hans en hvorki
Perkins né peningarnir!
Kallarðu heiðarleika
heimsku Iæknir?“
Læknirinn þagði bitur.
„Ég skil þig ekki í dag“,
sagði hann. „En reyndirðu
að fá hann til að koma aftur
til okkar?“
„Hvað ef ég segði þér að
hann vildi koma aftur til
okkar?“
Læknirinn stökk á fætur.
„Þá stendur Ieiðin til
milljóna okltur opin Benn“.
Benn glotti. „Þarna sérðu,
þú metur hann rétt, þegar
liann er með okkur En hann
kemur ekki. Ilann sagði mér
j hvaða álit hann liefði á þér,
læknir. Hann sagði mér, að
hann hefði drepið mig á
stundinni, ef hann hefði
ekki þurft að halda vinnunní.
Og hann snerti byssuna. sem
hann ber, til að sýna mér,
að hann meinti það, sem
hann sagði. Nei, hann kemur
aldrei til okkar. Hann vinn-
ur sín glæpaverk einn“.
„Er hann ekki nægilega
heiðarlegur til að halda því
áfram?“
„Hann getur ekki litið á
annað fólk, án þess aö urra.
Hann er eitraður. Iíaníi
„Af því að hann hatar
brcnnur“.
erfiðisvinnu?“
„Af því, aö hann elskaði
síúlkuna?"
Læknirinn flautaði. „Elsk-
aði Iiana í alvöru? Elskaði
sjö milljónirnar hennar. Það
er dálítið annað“.
„Þú crt of gáfaður lækn-
ir‘“, sagði William Benn.
„Þú sérð svo vítt og breitt,
að þú sérð ekki það, sem er
viö nefið á þér. Ilann elsk-
aöi stúlkuna og hann elskar
hana enn. Hann drtpur sig“.
Læknirinn hló. „Það stend
ur ekki lcngi“.
„Nei, því innan fárra daga
lendir hann í slagsmálum
og þá skilur hann citt eða
tvö lík eftir, áður en hann
heldur á brott. Hvar er
stúlkan?"
„Maud Rangers?"
„Vitanlega“.
„Ilún er á leið til Evrópu,
Ítalíu og Vínarborgar og
fleiri staða. Ilún þarfnast
loftlagsbreytingar“.
Læknirinn glotti.