Alþýðublaðið - 04.01.1963, Blaðsíða 2
ajfímœDímo)
líitstjörar: Gísli J. Ástþórsion (áb) og Benedikt Gröndal,—Aðstoóarritstjóri
Bjorgvin Guðmundsson. -- Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmareson. — Sxmar:
Í4 900 — 14 902 — V4 903. Auglýsingasími: 14 906 — Aðsetur: Alþýðuhúsið.
— Frentsmiðja A'.þýðubla'dFxns, Hverfisgötu 8-10 — Askriftargjald kr. 65.00
ú mánuði. I lausasöiu kr. 4.00 eint. Útgefandi: Alþýðuflokkurinn
Emil og peningavaldib
. Mll ■ IIIIIIIMIIIIII ■ II' I' rHIWi—WIIMlFII'MUf MIHUffaaMBMMMBMMMBM—HWBBHB
TÍMINN hefur séð ástæðu til að ráðast á Emil
Jónsson fyrir áramótagrein hans. Dregur blaðið
fram þau ummæli Emils, að atvinna sé svo mikil
og landsmenn leggi á sig svo mikla eftirvinnu, að
iminni timi sé aflögu til áhugastarfa fyrir pólitíska
flokka, en áður var.
Þessi ummæli Emils erú sönn og rétt lýsing á
; ástandi, sem verið hefur lengi í landinu og almennt
! ihefur verið iviðurkennt. Hann átti ekki við þá eina,
■ sem verða að vinna eftirvinnu til að hafa fyrir
; forauði sínu, heldur einnig hina, sem eru mörgum
1 sinnum fleiri, er notafæra sér tækifæri hinnar
■ miklu atvinnu til að bæta hag sinn, þótt sæmilegur
1 sé fyrir.
í þessu sambandi benti Emil á eina alvarleg-
■ wstu hættu, sem vofir yfir heilbrigðu stjórnmála-
1 og íýðræðislegu stjórnarfari íslendinga. Það
er su staðreynd, að meira og meira af óhjákvæmi-
■ legri vinnu fyrir pólitíska flokka eru nú launuð
í störf. Þetta hefur þá afíeiðingu, að þeir flokkar, sem
^ hafa peningavaldið sín megin, fá mun betri aðstöðu
^ <en hinír flokkarnir, sem berjast fyrir alþýðuna og
* hafa engin stórfyrirtæki á bak við sig.
Það er athyglisvert um Framsóknarflokkinn,
1 sem upprunalega var afkvæmi hugsjónamanna og
1 ungmenriafélaga aldamótakynslóðarinnar, að hann
| keppír nú við flokk einkaauðmagnsins um peninga
1 mokstur í starfi sínu. og beitir peningapólitík á ó-
1 svífnari hátt en nokkru sinni hefur áður sézt í þessu
^ landi. Svo hneykslast Tíminn, þegar Emil Jónsson
■, áninnir flokksfólk sitt á, að Alþýðuflokkurinn hef
ur engin slík peningaráð og verður nú sem fvrr að
1 íreysta á fórnfúst starf liðsmanna sinna.
Onnur hlið er á þessum furðulegum skrifum
'f Tímans. Blaðið gleymir þeirri staðreynd, þegar það
■J tarasi yfír mikilli atvinnu í dag, að síðasta alvrar-
f ?ega atvinnuleysi í þessu landi var fyrir rúmlega
áratug, þegar framsóknarmenn sátu í ráðherra-
f Stólum. Þá urðu menn ekki varir við, að framsókn
f armenn bæru sérstaka umhyggju fyrir þeim at-
! vinnuíeysíngjum, sem í dag hafa bæði vinnu og
| eftirvínna.
| ' Ummæli Emils voru fyllilega fímabær og rétt
| snæt; A næstu árum mun reyna á, hvort íslenzk
j pólitik á að byggjast á skoðunum og stefnu —'eða
| •peningaausíri, hvort menn eða peningar eigi að
I yáðá landinu. Hefur Tíminn gleymt þeirri höfuð-
J kenningu samvinnuhugsjónarinnar, að maðurinn
f eigi að ráða, en ekki peningamir?
[1> 4, januar 1962 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ
HANNES
A HORNINU
★ Prestur talar um mál-
verk og rjúpu.
★ Maður skrifar af því til
efni.
★ Kenningamar og bann
settar staðreyndirnar.
vegar oft hlotist alvarleg slys við
rjúpnaveiðar. Og er eicki langt síð
an að við lá að alvarlegt slys skeði
á rjúpnaveiðum. Ég skora á Dýra-
verndunarfélagið að taka friðun
'rjúpna á stefnuskrá sína og fá liana
alfriðaða fyrir skotvörgum, líkt og
æðarfuglinn, örninn o. fl. fugla.
Ég held að rjúpan geri ekkert ó-
gagn, hún er augnayndi þeirra,
sem um fjöll og öræfi fara sak-
laus og friðsamur fugl.
ÉG HELD að rjúpnadráp verði
engum til tekna á allsherjarreikn-
inginn stóra, þegar þar að kemur.
Hugsum vel um orð séra Árelíus-
ar um rjúpuna og táknmynd Kjar-
vals og við dýraverndunarfrömuð-
ina vil ég segja þetta: Vinnið að
því að alfriða rjúpuna á íslandi“.
Nýr söngvari
EFTIRFARANDI bréf er skrif-
að af tilefni ágætrar ræðu eins
prestanna. Það fjallar um rjúpuna
og vill. bréfritarinn láta friða hana.
Ég birti bréfið, en er ekki sam-
mála því. Ef við ættum að fara eft-
ir kenningu þess er alveg eins
hægt að fara fram á það að bless-
uð lömbin séu friðuð. Það er sann-
að, að rjúpan fellur með nokkurra
ára millibili. Við eigum aldrei að
sýna grimd. En' segja má að það
sé lögmálið að lifa á því, sem nátt-
eyrar um tveggja ára skeið, unz
syndir í sjónum, flýgur um loftin
eða bítur gras á jörðunni. Svona
er þetta líf og við því verður ekki
gert. En hérna er bréfið.
HAFNFIRÐINGUR skrifar mér
eftirfarandi:
„Ég hlustaði á ýmsar ræður prest
anna okkar um jólahátíðina og
sögðu þeir margt gott og fagurt, en
sérstaklega varð ég hrifinn af
ræðu séra Árelíusar Níelssonar,
sem kom að innsta kjarna alls
hins lifanda lífs á jörðu okkar.
Hann færði í fagran búning um-
mæli um eitt hið fegursta listaverk
Kjarvals, þar sem hann sýnir
draum rjúpunnar, sem úti í byl og
frosthörkum vetrarins er að kveðja
þetta líf, en sér um leið sælustu
stundir lífs síns: Hreiður tilbúið í
sumardýrð íslenzku fjallaviðátt-
unnar.
MYND þessi hefur mér alltaf
þótt ein hin fegursta, sem ég hef
augum litið og af henni megum
við draga óendanlega lærdóm, lær
dæm, sem engínn skóli getur veitt.
Hún lýsir baráttu þess smáa fyrir
lífinu, fórnfýsina og um leið hin
illu öfl á bak við, sem reyna að
eyða og tortýma.
EN MÍ.’Il hefur þá líka oft dottið
í liug, að "það er lítilmátleg at-
vinna að fara á rjúpnaveiðai" og
myrða þessa vesalings, saklausu
fugla, sem vilja eigá friðland hér
á okkar kalda og hrjótsruga landi.
Ég spyr blátt áfram' Er það af
veiðiþrá, scm menn skjóta rjúpur?
Er það í von um gróða? Eða er það
einungis sport?
(
SJÁLFSAGT eru þessar þrjár
hvatir hjá fjúþnaskyttum að sumu
leyti samtvinnaðar, eða ein út af
fyrir sig gildandi. Ejúpur cru sjáif
sagt góður maíur, en mín hafa þær
aldrei freistað. Mér- finnst að á
þessu matarins landi gætum við
lofað þessúm saklausu litlu vesal-
ingum að lifa í friði og friðað þær
algerlega.
RJÚPNASKYTTIRÍ er enginn
atvinnuvegur í sjálfu sér, en liins
Gestur Guðmundsson er fæddur
í Gullbringu í Svarfaðardal, Eyja-
fjai'ðársýslu, sonur hjónanna Guð
mundar Guðmundssonar og Sigur
bjargar Hjörleifsdóttur. Hann elst
upp hjá foreldrum sínum, unz
hann fer iál Akureyrar og lýkur
þar rafvirkjanámi. Þar syngur
hann í Karlakor Akureyrar og
sækir jafnfrar.it sóngtíma hjá
Ingibjörgu Steingrimsdóttur um
nokkurt skeið. Iljá In.nni fær hann
sína fyrstu tilsöga í raddbeitingu.
Hann syngur með Karlakór Akur-
elrar um tveggja ára skeið, unz
hann fer suður iil Iieykjavíkur og
sækir söngtíma lijá Guðmundi
Jónssyni óperusöngvara, í einn vet
ur. Síðan sezt hann í í’ónlistaiskó]-
ann í Reykjavík og gerist nemaníii
Þorsteins Hannessonar uin eins
árs skeið. Jafnframt því var Gest-
ur nemandi í \ élskólanum í
Reykjavík og lauk þaðan námi.
Hafði Gestur þá helzt í huga að
leggja söngnámið á hilluna og
réðst til Þýzkalands, þar sem hann
lagði stund á iðnfræði í Bingeri
En söngáhugi Gests hafði ekki
dofnað og varð iðnfræðinni yfir-
sterkari. Hann leitar því suður ti3
Mainz við Rínarfljót og fær sér
þar einkatíma hjá Kammersánger
E. Hoss, sem þekktur er í Evrón
fyrir óratóríusöng. Næsta vetur
gerðist Hoss kennari við Peter-
Comelius Konservatorium í Mninz
og settist þá Gestur jafnframt í
skólann og lagði þar stpnd á náms
greinar óperudeildarinnar. Skóla-
stjóri skólans var Heinz Berthold,
sem var þekktur hljómsveft'a'r-
stjóri í Þýzkalandi, áður en !■'
tók við Konservátóríunu í Mainz
Þes má geta, að Vietor Urban’
var nemandi hans um árabil. Ges
ur sótti jafnframt einkatírna hjá
Berthold ,en hjá honum'lagðx hann
megináherzlu á ljóðasöxig og með-
ferð óperuldutverka. í skóianutn
hefur Gestur nú numið um þriggja
ára skeið og mun útskrifdst þaðan
næsta sumar.
Gestur hefur oft komið fram á
söngkonsertum fyrir skólans hönd
og söng m.a. fyrir 1500 áheyrendur
í Kjörfurstahöllinni í Mainz á ár-
legri hátíð borgarinnar í janúar.
Þá hefur hann jafnframt. fengið
tilboð frá óperunni í Mainz, en
vildi ekki taka þeim, þar eð hann
taldi sig enn ekki fullnuma í liat-
inni.
Sem áður er sagt er Gestur ten-
órsöngvari og hefur ekki fyrr kom
ið fram opinberlega á íslandi sem
einsöngvari. í fríum sínum vann
Gestur að mestu fyrir sér sem raf
virki, en naut auk þess styrkja frá
söngskólanum í Mainz.
Frétt frá Skrifstofu skemmti-
krafta.)
IHJÁLPARSVEIT skáta í !»
Ilafnarfirði hefur ákveðið að !>
efna til fjáröflunar vegna j >
sporhundsins, sem hún lief- J [
ur nú eignast. Gerir hún sér [!
nokkrar vonir um að fé !>
safnist með áheitum, því að í>
sú trú kvað vera ekki sjald |[
gæf, að gott sé að heita á J [
sporhunda. Sporhundurinn !!
Nonni hefur fengið pósthólf ! ►
í tilefni af því, pósthólf 100, ;[
# og má senda þangaö pen- J[
$ ingagjafir og áheit merkt: j!
; > Hjálparsveitin. |!
400 KR. MAT-
URINN FYRSTA
KVÖLD ÁRSINS
VEITINGAHÚSAEIGENDUR Var þar alveg troðfullt hús, —
grcina frá því, að aldreí séu fleiri j og höfðu fastir gestir upptekið
matargestir á veitingahúsum j fiest sætin. Allt var þar upp-
bæjarins en fyrsta kvöld ársins. pantað fyrir þetta kvöld þegar í
Alþýðublaðið hafði íregnir af því september.
að kvöldverðir hefðu verið tals- Kvöldverðurinn á Hótel Sögu
vert dýrir þctta kvöld og mjög kostaði þetta kvöld kr. 300,00
misjafnt verðið á Iiinum mis- fyrir manninn, en venjulega
munandí véitingaliúsum. Efíir daga kostar kvöldverðurinn á
þeim upplýsiiigum, sem blaðið Astrabar kr. 150,00. Miðinn í
fékk.í gær kostaði miðinn í Þjóð- Klúbbinn á Nýársdagskvöld kost-
leikhúskjallarann 400 krónur. — Framh. á 14. síðu