Alþýðublaðið - 04.01.1963, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 04.01.1963, Blaðsíða 6
1ramla Bíó Símj 11475 Prófessorinn er viðutan (The Absent-Minded Professor) Ný bandarísk gamanmynd frá snillingnum Walt Disney. Keenan Wynn. Fred MacMurray Sýnd kl. 5, 7 og 9. * t mnbíó Sími 18 9 36 KAZIM Bráðskemmtileg, spennandi og afar viðburðarík ný ensk-amerísk kvikmynd í litum og Cinema Scope, um hinn herskáa ind- verska útlaga, Kazim. Victor Mature Anne Aubrey Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Síðasta sinn Kof^wogsbíó Sími 19 185 Á grænni grein Bráðskemmtileg amerísk ævin týramynd. Sýnd kl. 7 og 9. Miðasala frá kl. 4 My Gei&ha Heimsfræg arnerísk stórmynd í Teehincoíor og Teehnirama. Aðalhlutverk: Shirley MacLane Yves Montand Edward Robinson Bob Gummings Yoko Tani Þetta er frábærlega skemmti leg mynd, tekin í Japan. Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hcrfna rf j(t rfiarbíó Sím,- 50 2 49 Pétur verður pabbi UDIO prœsenterer det dansfte lystspil ÍEASTMANCOLOUR ANHELISE REENBERQ Ný úrvals litmynd. Sýnd kl. 7 og 9. Nýja Bíó Simi 115 44 Ester og konungurinn („Esther and the King“) Stórbrotin og tilkomumikil ítölsk-amerísk CinemaScope lit mynd. Byggð á frásögn Esterar bókar. Johan Colllns. Richard Egan. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð Bönnuð yngri en 12 ára T ónabíó Skipholt 33 Símj 1 11 82 Víðáttan mikla. (The Big Country) Heimsfræg og snilldarvel gerð, amerísk stórmynd í litum og CinemaScope. — Myndin var tal- in af kvikmyndagagnrýnendum í Englandi bezta myndin, sem sýnd var þar í landi árið 1959, enda sáu hana þar yfir 10 miUjónir manna. Myndin er með íslenzk- um texta. Gregory Peck Jean Simmons Charlton Heston Burl Ives, en hann hlaut Oscar-verðlaun fyrir leik sinn. ' ÝSýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. LAUGARAS .ílö Sím, 32 0 75 í hamingjuleit (The Miracle) Stórbrotin ný amerísk stór- mynd í Technirama og litum. Með Carroll Baker og Roger Moore Sýnd kl. 6 og 9,15. Aðgöngumiðasala hefst kl. 4. Sfml 50 1 84 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Dýrín í Hálsaskógi Sýning í dag kl. 15. Sýning .sunnudag kl. 15. Pétur Gautur Sýning laúgardag kl. 20. Sautjánda brúðan Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin í dag frá kl. 13.15 til 20 Sími 11200 T jarnarbœr , Sími 1517’ CIRKUS Frábær kínversk kvikmynd. Mynd þessi er jafnt fyrir unga sem gamla. Sýnd aðeins kl. 5. MUSICA NOVA: Amahl og næsturgestimir Sýning föstudag kl. 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 2. LEIKEÖAfi REYKIAVTmr Barnaskemmtun Háskólabíó til ágóða fyrir húsbyggingasjóð L. R., verður haldin laugard. 5. an. kl. 1.30 í Háskólabíói. Meðal skemmtiatriða: Leikrit: Verkstæði jóla- sveinanna. Söngur, Upplestur, barnaskrítl ur. Hljómsveit Svavars Gests og margt fleira. Aðgöngumiðasala í Háskóla- bíói frá kí. 3 í dag. LEIK ggaEai?B ELAG J' A f? Ð A f? BELINDA eftir Elmer Harris. Sýning í kvöld kl. 8,30. , Aðgöngumiðasala frá kl. 4 í dag. — Simi 50184. Hafnarbíó Símj 16 44 4 Velsæmið í voða (Com'e September) Afbragðsfjörug, ný amerísk CinemaScope-litmynd. Rock Hudson Gina Lollobrigida Sýnd kl. 5, 7 og 9. BELINDA Eftir Elmer Harris Leikstjóri: Raymond Witch Sýning í Bæjarbíói í kvöid kl. 8,30. Aðgöngumiðasala frá kl. 4 í dag. — Sími 50184. Auqlýsinqasíminn 14906 Austurbœ jarbíó N U N N A N (The Uun's Story) Mjög áhrifamikil og vel leik- in, ný, amerísk stórmynd í lit- um, byggð á samnefndri sögu, sem komið hefur út í ísl. þýð- ingu. — íslenzkur skýringar- texti. Peter Finch. Audrey Ilepburn, Sýnd kl. 5 og 9. [ „X'X X = NQNKIH Sg VSER Ingólfs-Café Gömlu dansarair í kvöld. kl. 9 Dansstjóri Sigurður Runólfsson. Aðgöngumiðasaia frá kl. 8 — sími 12826, JÓLATRÉSSKEMMTUN Glímufélagsins Ármanns verður haldin að Hótel Borg mánudaginn 7. jan. kl. 3 síðd. Skemmtiatriði — Margir jólasveinar — Kvikmyndir. Aðgöngumiðar eru seldir í bókaverzlúnum Lárusar Blöndal, Vesturveri og Skólavörðustíg 2, Sportvöru- verzluninni Hellas og Verzluninni Vogaver. íilraunastöð Háskólans í meinafræði, að Keldum, verður lokað eftir hádegi í dag vegna jarðarfarar Karólínu Sigrúnar Einarsdóttur frá Miðdal. Tilkynning Nr. 1/1963. Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á fiski í smásölu og er söluskattur innifalinn í verðinu: Nýr þorskur slægður: með haus, pr. kg.............. kr. 3.70 hausaður, pr. kg............... — 4.60 Ný ýsa, slægð: » með haus, pr. kg.............. kr. 4.90 hausuð, pr. kg................ kr. 6 10 Ekki má selja fiskinn dýrari, þótt hann sé þverskorinn i stykki. Nýr fiskur, flakaður án þunnilda: Þorskur, pr. kg............... kr. 9.50 Ýsa, pr. kg.................... — 11-50 Fiskfars, pr. kg.................. — 13.00 Reykjavík, 3. janúar 1963. Verðlagsstjérínn. Auglýsingasími AlþýðublaBsins er 14906 * * ^tl rhrkm g ;4. janúar 1962 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.