Alþýðublaðið - 04.01.1963, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 04.01.1963, Blaðsíða 12
DRBJ SÁ VL HtiJRB 06 FORTSAIT TU 6ARA6SM SOM LYN 06 TORDBN ! HOLD DEN IAST81LCHAUFF0R TH8A6B - DBT VARBT VLF/UDE, DBR L/6NEDE BN . TANKB ! > ICOPFNHtGfN ÞAÐ er margt skrítiS í kýrhausnum. Nú hafa borist þær fréttir frá Palermo, aS móðir og dótt- ir hafi reynt að neyða ungan mann til að giftast dótturinni. En þegrar þetta ekki tókst ogr u.pp- komst um ráðagerðir mæðgnanna, var höfðað mál á hendur þeim ogr kom þá meðal annars eftirfar- andi fram. Móðirin er fertug að árum og heitir Anna Car- della ogr sama nafn ber dóttir hennar, sem er tvítug. Ekki er vitað hvort Anna eldri hefur ver- ið farin að örvænta svo mjög um griftingu dóttur sinnar að hún hafi gripið til róttækra aðgerða, en hitt er víst, að dag einn rændu þær 18 ára göml- um' vélfræðing að nafni Salvatore Sammarco og ætluðu að biðja hann um að kvænast dótturinni en það tók Salvatore ekki í mál. Þá gripu þær Önnurnar til þess ráðs, að læsa hann inni í her- bergi og hafði hann þá yngri hjá sér. Þannig gekk í f jóra sólarhringa, Salvartore hafði ekkert ann- að til að dunda sér við en stúlkuna, en á fimmta degi komst lögreglan í máliff og bjargaði hinum aðhrengda Salvatore úr klóm kvennanna. Það fvlgír ■sögunni, aff Salvatóre hafi staffist allar kven l»gar freistingar á þessum tíma. ©PlB MOCO COPENHAGilt „Þú syndir Framhald af 10. síffu. sem ekki gat leikið og leikari sem ekki gat synt. Nú var mér, satt að segja, öllum lokið. Eg símaði þegar til Bach- rach: „Þetta er ekki hægt,“ sagði ég. „Eg get aldrei orðið kvik- myndaleikari.“ Það varð löng þögn, þar til minn gamli og góði þjálfari svaraði: — „Johnny, þú hefur misst sjónar á takmarki þínu. Þú stýrir skakkt. Þú vilt vissulega mjög gjarnan leika Tarzan. Allt í lagi. Tarzan var snjall sundmaður. Það ert þú einnig líka. Hættu að hugsa um hvernig leika skal. Vertu þú sjálf- ur. Dragðu upp í huga þér ákveðna línu — og stýrðu svo eftir henni. Skapaðu sjálfur þína eigin stefnu til að fara eftir.“ Eg fór að ráðum vinar míns og þjálfara. og þegar næsta reynslu- mynd var sýnd, urðu forráða- menn kvikmyndafélagsins stórlega ánægðir. Þeir óskuðu meira að segja til hamingju með hvað vel ;ki beiní" —--"V »' 'MLWjr mér hefði gengið leiklistarnámið og hversu mikill leikari ég væri orðinn. í rauninni skeði ekki ann- að, en að ég gerði aðeins það, sem ég hafði ákveðið, án þess að reyna að hugsa um hvernig ég „tæki mig út“ á tjaldinu. Eg fylgdi að- eins minni eigin ákvörðun og stefnu. Nokkrum árum síðar varð ég fyrir annarri ,,reynslu“, öllu held- ur óhappi, sem nær hafði kostað mig lífið. Þetta var í sambandi við siglingu á báti mínum, með mér var kona min og foreldrar hennar. Förinni var heitið til eyj- árinnar Catalina, þar sem við ætl- uðum að dvelja yfir helgi og fiska. Ákvörðunarstaðurinn var lítill kofi á smáskaga á norðanverðri eyjunni. Við vorum rúmlega hálfnuð út í eyjuna, þegar skyndilega skall á okkur hvassviðri með dimmu éli. Konan mín og foreldrar henn- ar voru öll frammi í káetu, en ég sat við stýrið. Eg hafði einmitt staðið á fætur til að byrgja lúg- una, þegar jááturinn tók snögglega hliðarveltu. Það skipti engum tog- um, ég þcyttist bókstaflega fyrir fyrir borð, og stakkst á bólakaf í sjóinn. Eg rak upp hljóð um leið og ég hraut útbyrðis, og þegar ég kom úr kafinu, sá ég mér til skelf- ingar, skutliós bátsins liverfa út í sortann. Enginn hafði heyrt í mér, sem ekki var heldur von. Mér var sem öllum lokið. Það greip mig geigvænleg hræðsla. Eg gerði mér það að vísu Ijóst, að þau, sem með mér voru í bátnum, myndu brátt uppgötva hvarf mitt, og reyna að hefja leit að mér. En möguleikamir voru sannarlega ekki miklir á því að þau fyndu ipig, við þessar aðstæður — í myrkri og stormi. Mér er það ekki Ijóst hversu lengi ég lá þarna og tróð mar- vaða. Hver hugsunin rak aöra, en smám saman snérust þær þó allar um ráðleggingu gamla þjálfarans míns: Að skapa sér ákveðna línu — og halda stefnunni eftir henni. Mér varð rórra í skapi og hugs- unin varð 'skýrari. í liuganum tók ég stefnu á Catalinaeyju. Eyjan J er rúmlega 40 km. löng. 'Eg þótt- ist viss um, að ef ég fyrir hugar- ' sjónum mínum gæti dregið beina línu og fylgt henni, myndi mér takgst að ná landi. Fullur bjart- sýni, sem kringumstæðurnar hins vegar gáfu engan veginn tilefni til, hóf ég sundið, upp á líf og dauöa, í áttina til eyjarinnar. Eg varð grátklökkur af þreytyu, en þó létt um hjartarætur, er ég þrem timum síðar sá ljósin á eyj- unni blika gegnum sortann. — Eg dróst í land um þúsund metrum sunnan við kofann. Þetta hafði verið hræðileg reynsla, en hún efldi mig í traustinu ■ á lífsreglu mína. Lífsreglu, sem á fleiri en einn veg hefur haldið mér á floti. Áð*úkveða stefnuna sjálfur og stýra síðan eftir henni, öruggur og án undansláttar, að settu marki. Það er þessi ósýnilegi mæli- kvarði, sem hefur leitt mig af ör- yggi.ár frá ári í gegnum líf.ið. Eg hef verið heppinn. Örlögin hafa svnt- mér þá miklu miskunnsemi, að gefa mér tækifæri til að geta gért að lífsstarfi mínu það, sem mér hefur þótt vænzt um, sundið. Nú eE..ég framkvæmdastjóri fýrir- tækis„„sem bvggir sundlaugar, að minrri—fvryirsögn, — án nokkurra afmarfciðra brauta, með breiðum svörtum strikum í botninum. (Laugslega þýtt). E. B. Sumarnámskelð Framhald af 13. síða. sérlega vel i fyrra, hefur Scanbrit ákveðið að veita sams konar þjón- ustu næsta sumar. Verður farið frá Reykjavík 7. júní og.komið heim aftur 27. ágúst, og verður dvölin því tæpai' tólf vikur. Fcrðakostn- aður báðar leiðir, fæði og húsnæði á heimili og skóiagjöld verður £185. Eftir reyrifslu s.íðasta árs má búast við mikilli eftirspurn, en fjöldi þeirra, sem hægt er að taka, er mjög takmarkaður. Er því ráð- legt að- sækja um sem fyrst. Allar frekari upplýsingar gefur fulltrúi Scanbrit á íslandi, Sölvi Eysteins- son, M.A., Kvisthaga 3, Kcykjavík. 3ooj/ Unglingasagan: BARN LANDA- MÆRANNA „Ég held aff þú standir meff þeini," stundi læknirinn „Heldur þú virkilega,“ sagði William Benn, „aff ég aetli aff láta þig háfa af mér það eipa heiffarlega verk sem ég hef leyst af hendi um ævina? Heldurffu þaff föli lieimskinginn þinn? Læknirinn svaraffi engu. Augu lians herptust saman af -illgirni. „Þau sendu þér bréf,“ sagöi kroppinbakurinn og setti umslag í hönd Benn. Hann reif þaff upp og las hátt: KÆRI BENN: Viff gift- um okkur á morgun. Viff er um hamingjusamasta fólk í heimi og þaff Iiefði aldrei orffiff ef þú hefffir ekki hjálpaff okkur. Hefði þú ekki veriff hefái ég aldrei fariff úr þorpinu og þetta hefði aldrei orðiff. Þú hefur gert allt fyrir mig og mig skipíir engu máli hvers vegna þú gerðir þaff. Fóstur faðir minn er vitur maffur. Ilann segir: Guff notar menn ina eins og hann vill en ekki eins og þeir vilja. Ég skrifa þér til aff segja þér að viff erum vinir þínir unz yfir lýkur. Komdu bráfflega til okkar. RICARDO. Þetta las hann og læknir inn hló hranalega en Benn hélt áfram lestrinum: „Þér höfffuff á réttu aff standa og um leiff og ég sá hann vissi ég aff vandi minn var leystur. í gær var ég óhamingjusamasta stúlka heimsins. Nú er ég sú ham- ingjusamasta. Guð blessi yff ur kæri William Benn. MAUD „Þarna sérffu,“ sagffi lækn irinn hæffnislega. „Viff kværiinisvella og turtildúfu kurr eru laun þín.“ „Turtildúfukurr?" sagffi William Benn lágt og viff- kvæmnislega. „Ekki aldeilis kunningi. Þetta er fjársjóff urinn sem Iá undir regnbog anum.“ E N D I R. NETOP SOM POLITIBT ER VED AT !NDHENTE DE FLYÚTENDS BANKR0VBRE — Rétt í þann mund, sem lögreglan var að ná í hina flýjandi bankaræningja, ók vöru- bifreiffarstjóri í veg fyrir þá, en skrítin hend ing, sem líktist þaulhugsuðu bragði! Beygðu svo til hægri og farffu til bílskúrs ins eins og eldibrandur. 12 4- Janúar 1962 “ ALÞÝÐUBLAÐiÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.