Alþýðublaðið - 30.01.1963, Page 5
Aljiýffuflokkurinn hefur
orffið fyrstur til að birta |
framboffslista aff bessu sinni. |
Reykjanes ríffur jiar á vaffiff, 1
eins og vera ber, bar sem Pj
flokksformaffurinn er þar í |
framboöi. Sá listi ætti einnig |
aff afgreiffa sögusögnina um, |
að Guðmundur í. Guðmunils- 1
son hugsi til sendiherra- j?
starfs í Oslo, en fyrir því er
enginn fótur og heíur ekki
komiff til orða.
Þá hefur Alþýðuflokkur-
inn Iagt fram lista í því kjör-
dæmi, þar sem fylgi flokks-
ins hefur verið minnzt und-
anfarin ár, Ausíurlandi. Hef-
ur færzt nýtt líf í flckkinn á
þessu svæffi fyrir forgöngu
Hilmars Ifálfdánarsonar,
sem þar skipar efsta sæti.
Hilmar er Akurnesingur, son
lu1 Hálfdáns Sveinssonar
fyrrum bæjarstjóra. Fluttist
Hilmar fyrir nokkru búferl-
um til Egilsstaffa og hefur
þegar sýnt mikinn dugnaff,
en flokksmenn þar eystra
vaknaff af dvala og sækja nú
fram af bjartsýni og áhuga.
Kom þetta fram í bæjar-
stjómarkosningunum, þegar
flokkurinu fékk hvarvetna
aukiff fylgi fyrir austan og
vann bæjarfulltrúa í Nes-
kaupstaff.
I*aff er athyglisvert, aff
Tíminn hefur algerlega leitt
hjá sér að segja frá hinum
athyglisverffu tíðindum, sem
gerzt hafa í stjórnmálum
Hafnarfjarðar. Þeir lands-
menn, sem lesa Tímann ein-
an blaða, vita því ekki um
samvinnuslit framsóknar og
íhaldsins þar syffra, né held-
ur hvernig þeir hafa skriðiff
saman aftur í mesta flýti,
eftir aff Alþýffuflokkurinn
krafffist nýrra kosninga.
Þaff er von, aff Tíminn
skammist sín fyrir frammi-
stöðu sinna manna í Hafn-
arfirði. Ef orffiff „íhalds-
hækja” hefur nokkru sinni
veriff réttnefni, þá er þaff
svo um framsóknarmenn
þar syffra.
TUNNUVERK-
EYSTRA?
Eysteinn Jónsson (F) fylgdi £
gær úr hlaffi í sameinuðu þingi
tillögu tii þingsályktunar rnn aff
fela ríkisstjórninni aff reisa og
reka tunnuverksmiðju á Austur-
landi. Ásamt Eysteini flytja til-
löguna þeir Halldór Ásgrímsson,
Jónas Pétursson, Lúðvík Jósepsson
og Páll Þorsteinsson.
Eysteinn sagði í
framsögu sinni fyr-
ir málinu, að í lög-
um væri heimild til
þess að reisa þriðju
tunnuverksmiðj-
una, ef ríkisstjórn
in teldi þörf
fleiri tunnuverk-
smiðjum en þeim sem starfræktar
eru á Siglufirði og Akureyri.
Sagði Eysteinn að undanfarin ár
hefði verið mikil
Framh. á 11. síðu
„Alþingi ályktar að fela ríkis-
stjórninni að láta endurskoða
reglugerð um eftirlit með skip-
um með það fyrir augum að fyrir-
skipa að gúmmíbjörgunarbátar
verði búnir senditækjum."
Þannig hljóðar þingsályktunar-
tillaga er þeir Ragnar Guðleifs-
son varaþingmaður Alþýðuflokks-
ins og Birgir Finnsson þingmað-
ur Alþýðuflokksins flytja.
Birgir Finns-
son fylgdi til-
lögunni úr hlaði
er hún var tekin
til umræðu í
sameinuðu þingi
í gær. Hann
að í gild-
andi lögum um
eftixiit með skip
um væri svo
mælt fyrir, að á
hverju skipi
skyldu vera gúm
björgunarbát
ur, einn eða
og stærð þeirra miðuð vlð
það, að þeir rúmi a.m.k. þá sem
á skipinu væru. Hins vegar, sagði
Birgir að gúmbjörgunarbátarnir
sæust mun verr en trébjörgunar-
bátar og mundi því vera af því
mikil bót, að senditæki væru í
gúmbjörgunarbátunum. Sagði
Birgir, að komin væru á markað
inn lítil senditæki, sem væru sér
staklega varin fyrir raka og virtust
því vera hentug í gúmbjörgunar-
bátana. Hefði það verið ætlun
flutningsmanna tillögunnar, að
unnt mundi vera að nota þessi
tæki í gúmbjörgunarbáta en skipa-
skoðunarstjóri hefði nú tjáð sér,
að þessi senditæki hefðu enn ekki
hlotið viðurkenningu. Árið l')60
var haldin alþjóðleg ráðstefna um
öryggiistæki á hafinu og var þar
m.a. tekið til meðferðar nauðsyn
þess að láta senditæki í gúm-
björgunarbáta Voru þá ekki til
nein tæki sem voru talin nægilega
fullkomin til þess að ráðstefnan
teldi sig geta mælt með þeim í
gúmbjörgunarbátá. Birgir sagði,
að hann hefði fengið þessar upp-
lýsingar hjá skipaskoðunarstjóra
Framh. á 11. síffu
Beneditó sagði f
y' ^0r farin ár og upp-
■ i hefði risið vcr
ílliL, ^ mikill útflutn-'
ingur ;• I. : •
Væri það hagstæð þróun er veiíú
hefði bændum auknar tekjur. Env
í sambandi við hina auknu lax -
veiði hefði það gerzt í æ stærriV
stíl, að jarðir væru keyptar ein ■
göngu vegna laxveiðiréttinda ogí
alimargar þeirra hefðu J'agzt lí
eyði. Sagði Benedikt að þetta vært
alvarleg þróun, einkum þegar jarð -
ir í miðjum blómlegum byggðunr,.
færu í eyði af þessum sökum.
Benedikt sagði, að mál þetti.
væri ekki auðvelt úrlausnar. Er,.
hann kvaðst telja rétt að alþinr.1
léti málið til sín taka og fæ,:i
ríkisstjórninni að athuga Það o."
leita úrræða til lausnar því.
Halldór E. Sigurðsson) <F>
kvaddi sér hljóðs, er Benedikft.
hafði lokið máli sínu. Kvað hanry
mál þetta hafa verið rætt í þing -
mannahóp Vesturlandskjördæml
og þar rætt um að þingmenn kje r
dæmisins allir hefðu samvini vi
Um að finna leið til lausnar m;U
inu. En nú hefði einn af þin\í
mönnunum dregið sig út úr þeirr t
samvinnu og borið fram tillögu t
málinu. Virtist Halldór harma þaív
ALÞINGI kóm saman á j
ný í gær eftir nokkurt hlé.
Ólafur Thors forsætisráð-
herra las forsetabréf um.
að þingið skyldi koma
saman 29. janúar en síðan
var gengið til dagskrár.
Friðjón Skarphéðinsson
forseti sameinaðs þings var
í forsetastóli. Þrjú mál
voru á dagskrá: Senditæki
í gúmbjörgunarbáta,
Tunnuverksmiðja á Aust-
urlandi og Laxveiðijarðir,
allt þingsályktunartillög-
ur. Voru mál þessi öll tek-
/
in til umræðu og afgreidd
til iiefnda.
Þingmenn urðu þess var
ir, er þeir hófu þingstörf-
in í gær, að lýsing í þing-
salnum hafði verið bætt.
Nokkrar lagfæringar hafa
einnig verið gerðar í blaða
mannastúkunni. Þar hef-
„Alþingi ályktar að fela rílú*-•
stjórninni að láta rannsaka á hveiTiv
hátt unnt er að koma í veg fyriy,
að hlunnindajarðir, sérstakiejvu
laxveiðijarðir verði keyptar vegii.'t
hlunnindanna og síðan látnai’
leggjast í eyði. Verði litlöguí, cr
að þessu lúta, íagðar fyrir Alþing t
eins fljótt og unnt er.'‘
ALÞINGI er nú komið sam-
an og mun færast líf í stjórn
málabaráttuna. Á yfirborff-
inu kefur veriff eins konar
hlé síðan fyrir jól á þessu
sviði, ef frá eru skildir bæ-
irnir Hafnarfjörður og Seyff
isfjörffur. Undir niffri hefur
þó veriff mikiff um aff vera,
því flokkarnir eru sem óffast
aff undirbúa framboff fyrir
kosníngarnar í vor. Hefur
verið mikiff um lokaffa fundi
víffs vegar um landiff og eru
á mörgum stöffum hörff átök
um sætin á listunum.
Laxinn
og eybi-
jarbirnar
Benedi'<ít Gröndal, þingmaffm-1
Alþýffuflokksins í Vesturland-»
kjördæmi fylgdi úr hlaffi í sam»
.ein^iðu þijtf'gi í gær tillögu tffi,
þingsályktunar um ráffstafanir ti'l
aff koma í veg fyrir aff laxveii ' -
jarffir leggist í eyffi.
Tillagan hljóðar á þessa leið;
Friffjón Skarphéðinsson forseti sameinaðs þings stýrði fundi.
ur verið komið fyrir Ioít-
ræstingu, lýsing hætt og
hlustunartækjum komið í
betra lag.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 30. janúar 1963 £>
/