Alþýðublaðið - 30.01.1963, Side 16

Alþýðublaðið - 30.01.1963, Side 16
44. árg. — Miðvikudagur 30. janúar 1963 — 24. tbl. Allur flot fór lít í gær SÍLDAltBÁTAR fóru flestir út í gær. Vestmannaeyjabátar fóru austur á Síðugrunn, þar sem Ægir fann síld á sunnudag og aðfara- nótt mánudagsins. Nokkrir bátar frá Reykjavík fóru vestur að Jökli, og aðrir ætluðu að leita út af Reykjanesi. Snæfellsnes bát- ar fóru á KoIIuál og ætluðu að leita þar. Alþýðublaðið ræddi í gær við Jakob Jakobsson, fiskifræðing um borð í Ægi. Hann sagði, að þeir hefðu fundið töluvert magn af síld austur á Síðugrunni og Skeið- arárdjúpi á sunnudag og aðfara- nótt mánudagsins. Síldin stóð þar grunnt og taldi Jakob, að hún væri fremur stygg. Ægir hefur síðan á mánudag leitað á svæðinu frá Vestmanna- eyjum og austur á Síðugrunn, en enga síld fundið. Jakob sagði, að eftir nóttina í nótt mundi fást gott yfirlit yfir veiðisvæðin, og taldi hann hugsanlegt, að einhver síld væri vestur við Jökul. Hann sagði, að síldin virtist hafa stöðvað á hinni hröðu ferð sinni austur með landinu, og hún mundi ugglaust koma aftur vest- ur í febrúar, eins og hún hefur gert undanfarin ár. Blíðuveður var í gær fyrir austan, og var búizt við að fyrstu Vestmanna- eyjabátarnir yrðu komnir á Síðu- grunn upp úr ldukkan sex, en þangað er 8 tíma sigling frá Eyj- um, og 20 tíma sigling frá Rvík. SÍÐUSTU FRÉTTIR: Um hálf ellefu leytið í gær- kvöldi var sfldarflotinn dreifður frá Jöklinum og suður I Skerja- dýpi. Nokkur skip höfðu kastað, en aðeins fengið smásíld og kræðu. Síldar hafði aðeins orðið vart á tiltölulega Iitlu svæði. Lít- ið útlit var fyrir að bátarnir mundu koma með verkunarliæfa síld að Iandi í dag. ELÍSABET JÓNSDÓTTIR, gamla konan, sem varð fyrir jeppabifreið á Miklubraut í fyrrakvöld, lézt á Landakotsspítalanum nokkru eftir að slysið varð. Er þctta ; sjötta dauðaslysið, sem verður af völdum umferðar hér á landi það sem af er árinu 19G3. í þessu tilfelli var það próflaus Í6 ára gamall piltur, sem ók á gömlu konuna. Var hann á bíl föð- urs síns. Blaðið ræddi í dag við nokkra starfsmenn lögreglunnar um þessi tíðu slys og eru viðtöliij? á 3. síðu. í sambandi við slysið í fyrra- kvöld, snéri blaðið sér til lögfræð- ings, og spurði í sambandi við þetta mál: Hvað segja Iögin? Um lagalegu ábyrgðina er það að segja, að drengurinn er kom- inn yfir lögaldur sakamanna, og þess vegna mun hann hljóta refsi- dóm fyrir akstur vélknúins öku- tækis án ökuleyfis og fyrir mann- dráp af gáleysi. Refsingin verður fyrst og fremst byggð á umferða- lögum frá 1958 og almennum hegningarlögum frá 1940. Fébætur þær, sem af slysinu kann að leiða, ábyrgist faðirinn, en þó eingöngu með verðmæti bifreiðarinnar, enda eru fébæturn- ar tryggðar með lögveði í henni. Frekari ábyrgð virðist faðirinn ekki bera, þar sem venjuleg for- Framh. á 14. síðu Faðirinn fékk áminningu KATTARMÁLINU svo- nefnda er nú lokið. Úr- skurður í því kom fyrir nokkrum dögum, og fékk faðir piltsins áminningu að fyrirlagi saksóknara. Voru honum kynnt lagaákvæði þau, sem brot hans varðaði við, en honum sleppt við refsingu að öðru leiti. Eins og kunnugt er, hófst þetta mál, er lögreglan tók lítinn dreng, sem eftir til- mælum foreldra sinna, átti að fara með heimiliskottinn nið'ur á höfn, og drekkja honuni. Málið fyrir til sak- sóknara ríkisins, og fyrir- skipaði hann, að faðir drengs ins yrði áminntur. WWWWWMWWWWWMWWI I»KIR sem ekki kæra sig um kutdám., eru lánsamir að búa á ísláúdi. í fréttaskeyti til okk- : . ar fra London segir m. a., að . þíðviðrið á.mánudag hafi aft- ... úr shúist upp í frost. Pá eru mikiar frosthörkur i Bandaríkj unúm og ekki ástæða til aö . .ætla, að lát verði á í bráð. í ■Pékíng hefur fallið snjór í , fyrsta skipti á vetrinum og í Japan hefur verið mikil snjó- .köhia -og stormasamt. í Mel- bourne. í Ástralíu hefur veörið . .aftur á móti orsakað flóð. ----j Frakklandi veldur óvenju- mikil ísing úti á vegum margs- konar vandræðunv í norður- héruðunum hefur þetta leitt til - - umferðurtruflana. Við borgina -'-Nantcs brugðu liins vegar bíl- r SÖórah á lelk og fóru í öku- ' féfcðlf h|)p ísinn á Loire-fljóti. - Á Ítíiliu hefur enn snjóað ' mikið, Mijór og ís hefur lokað fjöfdá ‘vfega og yfir 100 fjalla- þorp á Mið- og Suöur-Ítalíu háf'a 'éinangrast. Að'faranótt mánudags sökkti fárviðri á Genfarvatni allmörg- ;f-'úm bátum og olli tjóni á öðr- uni. i Vín upplýsti lögreglan, að ; jþar hefðu tveir menn orðið úti •' áðfáranótt mánudags. s«. “ Þá hefur veðrið enn krafizt e- sinna-'fórna í Júgóslavíu. Kona i~ fraus-i Itel í grennd við Bel- '~grad~ og hafa þá svo vitað sé, Áúgóslavar týnt lífi vegna 'kuManna. í Póilandi varð að senda flókk manna gegn banhungr- úðúin- úifum, og pólskt blað i'^ij|p3^lr, að hirtirnir séu svo j&ajfffiSjk'áff þeir eti úr höndum " niaúna.. , í-'; Bándaríkjunum þokast rkuldabyígjan suður á bógiuu, J-.iiI Gieorgíu, Norður-Texas og : :htúta, af Florida. Ætlað er, aff kuldinn í idárákjunum hafi undan- fárúa'. tíu daga kostað 162 manns Hfið. Myndin: Álavéiðimaður við iðju sína á Randersfiröi í Dan- mörku. í baksýn er pólska kolaskipið „Malbork”, sem tvi- Vegis hefur festst í isnum á þessum slóðuin. GR0SKA 0G SÝNI í ÚTG - segir Emil ÞAÐ ER grózka og bjartsýni aríkjandi í útgerðarmálum íslend- wnga, sagði Emil Jónsson sjávar- ■útvegsmálaráðherra í ávarpi á að- alfundi Landssambands • íslenzkra •útvegsmanna í gær. Ilann skýrði •avo frá, að nú væru 46 fiskiskip ■á snúffum og væri þaö mesta átak, síð'an uýsköpunartogararnir voru pantaðir í stríðslok. Allt eru þetta fiskibátar — enginn togari í smíð um, og segir það líka sína sögu. Afli togaranna var fyrstu tíu mánuði síðastliðins árs aðeins 35 þús. lestir af 676 þús. lesta heild- arafla, eða um 5%. Fyrir fáum ár- um var hluti togaranna 45-50% heildaraflans. Þótt minnzt sé hins langa verkfalls, sýnir þetta mik- l inn vanda þessarar útgerðar. — Ríkið aðstoðar nú togarana, og ný neínd hefur verið sett til að gera tillögur varðandi afkomu þeirra. Emil minntist á ýmis deilumál, sem hafa valdið útgerðinni erfið- leikum. Hann benti einnig á hina nýju lausn varðandi ákvörðun fiskverðs, sem hefur gefizt vel og eru nú vinnudeilur út af fiskverðí úr sögunni. Þá ræddi ráðherrann um sölu Framh. á 2. síðu

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.