Alþýðublaðið - 14.02.1963, Side 10

Alþýðublaðið - 14.02.1963, Side 10
Ritstjóri: ÖRN EIÐSSON LðndsliÖiÖ fer utan í fyrramálið: Tekst fslending- um að sigra Frakkl. og Spán? lenzfca landsliðið í handknatt- | lejjjk flýgur til Parísar í fyrramál- íðf-með viðkomu í Glasgow og Lojndon. íslendingar koma til Or^y-flugvallarins kl. 6 eftir stað- artíma. Lamlsleikur íslands og Frakk- lands fer svo fram í glæsilegri fþróitahöll, sem tekur um 4 þús- und áhorfendur og hefst kl. 8.30 á Ipugardagskvöldið eftir ísl. tíma. gtrax í býti morguninn eftir (NTB—AFP). Á EVKÓPUMÓTI í listhlaupi kvenna á skautum hefur S. Dikstra, Ilollandi forystu með með 770,6 stig, önnur er R. Heilzer, Austurríki með 729.6 st. og þriðja er Nicole jHassler, Frakklandi með 690.6 síig. Keppninni lýkur á morgun, (föstudag). -r verður farið með lest til Bordeux og háður Ieikur við sterkt félagslið Club Guyenne. Að þeim Ieik lokn um verður matarveizla fyrir leik- menn, þar sém engin veizla verður í París eftir landsleikinn. Spánverjar senda strætisvagn til Bordeoux á þriðjudagsmorgun, en þaðan er 5-6 klst. ferð til Bilbao. Landsleikurinn við Spánverja fer fram á þriðjudagskvöld kl. 7 eítir ísl. tíma. Fimmtudaginn 21. febr- úar verður aukaleikur við úrvalslið í San Sebastian. Á föstudagsmorg un er haldið með lest áleiðis til Parísar, en þar lýkur liinni opin- beru landsliðsferð. Hafnfirðing- arnir fara til Esslingen og leika þar 2-3 leiki, en aðrir leikmenn fara heim með viðkomu í Kaup- mannahöfn eða London. VIÐ SIGRUM, segir Ásbjörn. — Þetta verður ströng dagskrá, Nýliðinn í landsliðinu, Ingólfur Óskarsson, Fram. 10 14. febrúar 1963 - ALbÝÐUBLAÐIÐ segir Liston um Clay sagði Ásbjörn Sigurjónsson, for- maður HSÍ í viðtali við íþrótta- fréttamenn í gær, en ég er alltaf bjartsýnn og er þess fullviss, að íslendingar sigra. I fararstjórn verða þrír menn auk Ásbjörns, Hallsteinn Hinriks- son þjálfari, Bjarni Björnsson úr Á síðasta ársþingi KSÍ var breytt reglugerð um skipan móta nefndar. Skal hún nú þannig skip- uð, að formaður hennar skal eiga sæti í stjórn KSÍ, en aðrir skip- aðir af KSÍ. Nefndin hefur nú ver- ið skipuð og í henni eru, Jón Magnússon formaður, Sveinn Zo- éga og Ingvar N. Pálsson. Reglu- gerð sú um mótanefnd, sem sam- Námskeið í hand- knattleik unglinga 1 GLÍMUFÉLAGIÐ ÁRMANN hefur ákveðið að halda námskeið í hand- knattleik fyrir unglinga. Námskeið þetta er fyrirhugað sem byrjenda- námskeið fyrir unglinga á aldrin- um 10 til 15 ára. Námskeiðið mun standa yfir í tvo mánuði minnst og fer það fram að Hálogalandi á fimmtudögum kl. 6. Beztu handknattleiksmenn Ár- manns munu sjá um kennsluna. 1 Þarna er einstætt tækifæri til þess að kynnast handknattleiksíþrótt- inni og eru unglingar sérstaklega hvattir tíl að nota tækifæri þetta. Allir unglingar eru velkomnir og | nánari upplýsingar verða gefnar á IHálogalandi á fimmtudögum kl. 6. Heimsmeistarinn í þungavigt, Sonny Liston, er þekktur fyrir að vera stórorður, en það er hnefa- leikarinn Cassius Clay einnig. Þess- þykkt var á ársþingi KSÍ liljóð- ar þannig: „Yfirstjórn landsmóta skal vera í höndum sérstakrar mótanefndar KSÍ, sem skal skipuð 3 mönnum. Skal formaður vera stjórnarmeð- limur KSÍ, en hinir tilnefndir af stjórn KSÍ. Nefndin annast niðurröðun allra leikja, þar með taldir landsleikir, gestaleikir og pressúleikir og hafa um það samráð við viðkomandi héraðssambönd. Skal því starfi lok ið fyrir 1. apríl og skal þá prent- uð leikjaskrá, sem send skal öll- um þátttökuaðilum. Kostnaður af leikjaskrá skal greiddur af óskipt um tekjum L deildar. Allar óskir um staðsetningu og tímaákvörðun leikja, skulu berast mótanefnd KSÍ fyrir 15. marz, en þá^iökiHílkynni^galt og beiðnir um framkvæmd leikja fyrir 1. marz Skal nefndin taka tillit til þess- ara óska eftir beztu getu. Eftir 15. marz verður niðurröðun ekki breytt nema af brýnni nauðsyn, að dómi móíanefndar. Sambandsaðilar annast fram- kvæmd leikja hver í sínu héraði, en undir stjórn mótanefndar KSÍ. Þeir sambandsaðilar, sem sjá um framkvæmd leikja, skulu í einu og öllu fara eftir útgefinni leikja- skrá. Skulu þeir senda mótanefnd skilagrein yfir tekjur og gjöld og Framh. á 13. síðu ir herrar tala gjaman með mikilli lítilsvirðingu hvor um annan. íþróttafréttamaður blaðsins Her- ald, Pat Putnam, varð nýlega vitni að því, þegar þessir þekktu hnefa- leikarar hittust af tilviljun, þar sem Cassius Clay var að æfa sig í Miami. Þess má einnig geta, að Liston stundar þar einnig æfingar fyrir keppnina við Floyd Patter- son. Hér á eftir fara orðaskipti keppinautanna: — Fleygið honum út, þessum busa, hann er að njósna um mig, hrópaði Clay. Liston hvæsti á móti: — Af hverju ætti ég að vera að njósna um þig? Þú ert enginn hnefaleikari. Liston bauð honum 100 dollara á lotuna sem æfingamann. — Iíoppaðu inn í hringinn helv.... þitt og við skulum slást ó- keypis strax, hvæsti Clay. Það tókst að koma í veg fyrir á- flog kappanna og nokkrir menn fengu Liston til að fara. Frakkar sigra í handknattleik Franskir handknattleiks- menn, sem íslendingar mæta í landsleik í París á laug- ardagskvöld hafa veriff sig- B ursælir í þrem síffustu landsleikjum. Þeir sigruffu Hoilendinga meff 23-11, — Svisslendinga 15-14 og Dani 22-19 ! Þaff er því greinilegt aff Frakkar eru betri nú en þeir voru 1961, er íslending- ar unnu þá meff 20 mörkum gegn 13. Fyrr í vetur töp- uffu Frakkar naumlega fyr- ir Svíum og Norffmönnum. Framh. á bls. 13. Kosið hef ur veri< í mótanefnd K

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.