Alþýðublaðið - 02.03.1963, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 02.03.1963, Blaðsíða 4
- úrslit úr 3 - GEYSILEG aðsókn hefur verið «ð 6. flokki námsflokka Félags- ' énálastofnunarinnar, eu sem kunu- agt er, fjalla þeir um „Fjölskyld- ana og hjónabandið.“ Þetta er í (yrsta sinni, sem fræðsla um þessl nál er veitt almennt hér á landi. ru nú alls skráðir rúmlega 220 «nanns til þátttöku í námskeiði fiessu, og slær það öll met um að- Sókn að námsflokkum Féiagsmála- Ítofnunarinnar fram.að þessu. Fer átttakendum sífellt fjölgandi. Forstöðumaður Félagsmálastofn- unarinnar er Hannes Jónsson fé- lagsfræðingur, en auk hans kenna við námsflokkinn dr. Pétur Jak- obson yfirlæknir, dr. Þóxir Kr. Þórðarson, prófessor, Sigurjón Björnsson sálfræðingur og Þórður Eyjólfsson hæstaréttardónmri. Það hefur lengi staðið yfir undir- búningur að þessum námsflokk Fé lagsmálastofnunarinnar, en ekki heíur verið hafizt handa um kennslu fyrr en nú. KennsLa í þess um greinum er stunduð við marga háskóla erlcndis, og sýnir það glöggt, hve aðrar þjóðir hafa talið þetta merkilegt málefni. Islendingar hafa yfirlcitt talið njósnir ónauðsynlegar á landi, þar sem allt er hér fyrir opnum tjölduni, að segja Keflavíkur- völlur. Rússar og aðrir mega skoða allt og taka myndir, eins og rússneski sendiráðs- maðurinn á myndinni aö of- an. Hann mætti vel týgjað- ur á flugsýningu á Reykja- víkurflugvelli og tók .mynd- ir af bandarisku herflugvél- unum, sem þar voru tfl sýn- is. Þetta frelsi virðist ekki nóg fyrir sovétnjósnarana. Þrátt fyrir það hegða þeir sér eins og hér hefur komið á daginn. Þetta er það, Bem gerir njósnamál þeirra öðru fremur andstyggileg í aug- um íslendinga. iHWtMWmHMHIMHMWMV í þriðju umferð skákkeppni stofnana fóru leikar á þann veg, er nú skal greina: W A-flokkur: Búnaðarb.-Stjórnarráð 3:1 Útvegsb.Hreyflll 3:1 Alm. Bygg.fél. Landsb. 3:1 Veðurstofan sat hjá. Staðan: 1. -3. Útvegsb. og Veðurst. 6 vinn. ( úr tveim umf.). 3. Búnaðarb. 6 vinn. (úr 3 umf.). 4. -5. Landsb. og Stjómarráðið 5 v. 6. Hreyfill 414 vinn. 7. Alm. bygg.fél. 314 v. (í 2 umf.) Bdokkur: Samvinnutr.-Gutenberg 3:1 Laugarnessk.-Áhaldah. Itvíkur ZViiVá Póstur-Raforka IVa-XVa HreyfiU sat hjá. S t a ð a n : 1. Póstur 8V2 2. Raforka 714 3. Áhaldahús 614 4. Laugarnessk. 414 5. Samvinnutryggingar 4 6. Hreyfill 3 7. Gutenberg 2 (Nr. 4.-6. hafa aðeins teflt 2 umferðir). C-flokkur: Ríkisútv.-Stjómarráð 314:14 Miðbæjarsk. Hótel á Kv.velli 3:1 Aðalverktakar-Landsími 214-114 Rafmagnsveitan sat hjá. S t a ð a n : 1. Hótel á Kv.-velli 614 Fólk á aldrinum 17-69 ára stund ar fræðslu um „Heimilið og hjóna- bandið," einhleypt fólk og bundið, skóiafólk og vinnandi. Þátttöku- gjald er 200 krónur fyrir einstak- linga, 100 krónur fyrir skólafólk, og 300 krónur fyrir hjón. er í samkomusal Hagaskóla, að samkomusalur ans í Vonarstræti og Góðtemplara húsið höfðu reynzt of litlir fyrir starfsemina. Alls em námsflokkar Félagsmála stofnunarinnar sex talsins: Fundar- störf og mælskulist fyrir byrjend- ur, fundarstörf og mælska, fram- haldsflokkur, verkalýðsmál og efna hagsmál, hagfræði.þjóðfélagsfræði og síðast en ekki sízt fjölskyldan og hjónabandið. ★ WASHINGTON: Þess er vænst, að viðræðum Breta og Bandaríkjamanna um stofnun bresks Polaris-kafbátaflota ljúki eftir viku eða 10 daga. Viðræð- urnar fara fram í Washington. ★ ELISABETHVILLE: Eþiópsk- ir mermenn SÞ fjarlægðu á fimmtudag vegatálma, sem her- menn úr Kongóher liöfðu komið upp nálægt Karavia-lierbúðunum hjá Elisabethville eftir að fund- ízt höfðu lík tveggja óbreyttra borgara nálægt herbúðunum. AKUREYRINGAR og nokkr ir nálægir hreppar hafa nú eignast nýjan sjúkrabíl. Bíll þessi er sænskur, og hið mesta þarfaþing. Áður hafði Slysavarnadeild kvenna á Akureyri, ýmsir hreppar, KEA og félagarnir Lénharð ur Helgason og Friðrik Blön dal, keypt snjóbíl, sem nú hefur verið seldur Kaupfé- lagi Héraðsbúa, og þessi feng inn í staðinn. Bíllinn rúmar 6 farþega, auk farangurs. Sjúkrakörfu er ætlaður staður í honnm. Honum fylgir talstöð og sér- stök benzínhitunartæki, sem mikið öryggi er að. Þeir lén- harður og Friðrik sjá um- rckstur bílsins, og verður hann að sjálfsögðu notaður til fleiri liluta en sjúkra- flutninga. Á myndinni sjást þeir Lénharður og Friðrik fyrir framan nýja bílinn. itVWWWWWWWWVWWWWVWWWWWWWWUW Nk. sunnudag verður hið vinsæla barnaleikrit, Dýr- in í Hálsaskógi sýnt í 30. sinn. Aðsókn að leiknum hefur verið mjög góð og er allt útlit á að leikurinn gangi í allan vetur. Dýrin í Hálsaskógi hafa að undan- förnu verið sýnd í Kaupm.- höfn við metaðsókn. — Kardemommubærinn var sem kunnugt er sýndur hér veturinn 1960 og urðu sýn- ingar á leiknum þann vet- ur 45. Útlit er á að „Dýr- in“ ætli að ná sömu vin- sældum. — Myndin er af Bessa, Ævari og Gisla í hlutverkum sínum. 4 2. marz 1963 AIÞÝÐUBLAÐIÐ STOFNANA . umferð - 2. Ríkisútvarpið 6 3. -4. Landsíminn og Miðbæjar- skólinn, 6 vinn. 5. Aðalverktakar 5 6. Rafmagnsveitan 4 7. Stjórnarráðið 214 (Nr. 2, 5 og 6 hafa aðeins teflt 2 umf.). D-flokkur: Borgarbílast. Verðgæzlan 4:0 Landsb.-Þjóðv. 2:2 Eimskip-Hreyfill 2:2 ' ’Á S t a ð a n : 1. Eimskip 9 2. Hreyfill 8 ' ^ 3. Borgarbílastöðin 714 4. Verðgæzlan 414 5. Landsbankinn 4 6. Þjóðviljinn 3 ’ -"I E-flokkur; Búnaðarb.-Landsiminn 314:14 HreyfiU-KRON 3:1 Héðinn-Bæjarleiðir 214:114 S t a ð a n : 1. Búnaðarbankinn 1014 2. Héðinn 8 3. Hreyfill 6 4. -5. Bæjarl. og Landsími 414 6. KRON 214 F-flokkur: Flugfélagið-Vitamál 3:1 Eimskip-Rafmagn 3:1 Sig. Sveinbj.-Borgarbílast. 2:2 S t a ð a n : 1. Eimskip 9 2. Sig. Sveinbj. 8 3. Flugfélagið 714 4. Borgarbílast. 514 5. Rafmagn 314 6. Vitamál 214 G-flokkur: Strætisvagnar-Búnaðarb. 3:1 Alþýðubl.-Rafmagn 2:2 Héðinn-Prsm. Edda 2:2 S t a ð a n : 1. SVR 914 2. Búnaðarbankinn 714 3. Rafmagn 7 4. Alþýðublaðið 5 5. Héðjnn 414 6. Prsm. Edda 214 Höfbu vifanrt að skotmarki Lögreglan á Selfossl tók fyrir skömmu tvo unga menn frá Þorlákshöfn, sem höfðu gerzt sekir um að hafa skotvopn undir höndum ðn Ieyfis. Auk þess höfðu þeir æft skotfimi á vitanum hjá Þorlákshöfn, og með því framið stór vítaverðan verknað. Voru skotgöt á hurð vitans, og nokkrar kúl- ur höfðu Ient rétt hjá gas hylkjum þeim, sem í vitan- um eru. Ef lcúlurnar hefðu hitt hylkin, hefði gasið lek- ið út og vitinn þar með orð- ið ljóslaus. Þá eyðilögðu þeir hurðarskrána. Báðir piltanna eru undir tvítugt, og höfðu eðlilega ekki skot- leyfi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.