Alþýðublaðið - 02.03.1963, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 02.03.1963, Blaðsíða 14
HINNISBLRÐ ÞETTA er frú Gaitskell, ekkja jafnaðarmannaforingjans brezka, sem lézt nýlega, langt fyrir aldur fram. Hún er hér ásamt dóttur sinni, Juliet. SKiP j SAMKOMUR 1 FLUft □ Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Hrímfaxi fet'til Bergen, Oslo og Khafnar kl. 10. 00 í dag. Væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 16.30 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætrað að fljúga til Akureyrar (2 ferð- ir), Húsavíkur, Egilsstaða, Vm eyja og ísafjarðar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyr- ar og Vmeyja. Loftleiöir h.f. Leifué Eiríksson er væntan- tegur frá New York kl. 06.00. Fer til Luxemborgar kl. 07.30. Kemur til baka frá Luxemborg fel. 24.00. Fer til New York kl. 01.30 Þorfinnur karlsefni er væntanlegur frá Hambórg, Khöfn, Gautaborg og Oslo kl. 23.00. Fer til New York kl. 00.30 1 LÆKNAR j IKvöld- og næturvörður L. R. í dag: Kvöldvakt kl. 18,00—00,30. Á kvöldvakt: Ólafur Ólafsson. Á.næturvakt: Andrés Ásmunds- son. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni er opin allan sólar- Iiringinn. — Næturlæknir kl. 18.00—08.00. — Sími 15030. Neyðarvaktin sími 11510 hvern Virkan dag nema laugardaga kl. 13*00-17.00. Kópavogsapótek er opið allá . Virka daga frá kl. 09.15—08.00, laugar Jaga frá kl. 09.15—04.00. íftsölustaðir minningarspjalda lamaöra og fatlaðra: Verzlunin Rofi, Laugaveg 74, Bókabúð Braga Brynjólfsson- ar Hafnarstræti 22, Verzlunin Réttarhólt Réttarholtsvegi 1, Sjafnargata 14, Bókaverzlun- Oliver Steinn, Hafnarfirði, Sjúkrasamlag Hafnarfjarðar. KANKVÍSUR Soramum þjónar Þórarinn, Þjóðvörn litla grætur. Kkki er fríður flokkurinn, mér fiunst þó prýða hann Eysteinn minn. Valborg yrkir vers um dimmar nætur. í kör er rfermanns kappaval. Karls er hugur þungur, þegar þeir hampa Hannibal, Helga Bergs og Gunnar Dal. í Framsókn hljóma dauða- djúpa sprungur. — KANKVÍS. SPAKMÆLIÐ Þúsund rasta ferðalag hefst f einu skrefi. - Frá Kína. Eimskipafélag íslands tíí. Brúarfoss fór frá New York 27.2 til Rvíkur. Dettifoss fór frá Dublin 26.2 til New York. Fjall- foss fer frá Khöfn 2.3 til Gdyn- ia og aftur til Khafnar, Gauta- borgar og Rvíkur. Goðafpss fór frá Vmeyjum 25.2 til Camden og New York. Gullföss fer frá Rvík kl. 15.00 á morgun 2.3 til Hamborgar og Khafnar. Lagar- foss fer frá Kristiansand 2.3 til Khafnar og Rvíkur Mánafoss fór frá Húsavík kl. 15.00 í dag l. 3 til Hull og Leith. Reykja- foss fer væntanlega frá Hafn- arfirði kl. 18.00 í dag 1.3 til Keflavíkur og þaðan til Rott- erdam og Hamborgar. Selfoss fór frá Rvík 28.2 til BoJogne, Rotterdam, Hamborgar, Dublin og Rvíkur. Tröllafoss fór frá Leith 1.3 til Rvíkur. Tungufoss fer frá Gautaborg 2.3 til K- hafnar og Þaðan #Etur til Gautaborgar og íslands. Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á Vestfjörðum á suð- urleið. Esja er á Norðurlands- höfnum á austurleið. Herjólf- ur fer frá Vmeyjum kl. 21.00 í kvöld til Rvíkur. Þyrill fór frá Rvík 26. f.m. áleiðis til Manchester. Skjaldbreið er væntanleg til Rvíkur í <3ág frá Breiðafjarðarhöfnum. Herðu- breið er á Austfjörðum á norð- urleið. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er í Sas van Chent fer þaðan til Rieme, Brimsby og Rvíkur. Arnarfell er í Middl esborough. Jökulfell fór 26. f. m. frá Keflavík áleiðis til Glouc liester Dísarfell er í Gautaborg. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell er á Hvammstanga. Hamrafell er í Hafnarfirði. Stapafelí fór í morgun frá Rvík til Akureyrar. Kirkjuncfnd kvenna Dómkirkj- unnar hefur kaffisölu í Glaum- bæ á sunnudaginn kemur kl. 3 e.h. Þær konur sem hugsa sér að gefa kökur, geri svo vel að senda þær á sunnudags- morguninn í Glaumbæ. Nefnd- in. Bræðrafélag Langholtssafnaðar heldur spilakvöld n.k. sunnudag 3. marz kl. 8.30 síðdegis í safn- aðarheimilinu. Kvenfélag Laugarnessóknar Fundur verður mánudaginn 4. marz kl. 8.30 í kirkjukjallar- anum. Kvikmyndasýning o.fl. Hafnarfjörður: Kvenfélag Frí- kirkjusafnaðarins heldur fund þriðjud. 5. þ.m. í Alþýðuhúsinu Stjórnin Kvenstúdentafélag íslands held ur fund þriðjudaginn 5. marz Jí Þjóðleikhúskjaiyaranum kl, 8.30 s.d. Umræður um skóla- mál. Frummælandi: Magnús, Gíslason námsstjóri. Kirkjunefnd kvenna Domkirkj- unnar hefur kaffi sölu í Glaum bæ á sunnudaginn kemur . kl. 3 e.h. í SÓFN Bæjarbókasafn Reykjavíkur — sími 12308. Þingholtsstr. 29A. Utlánsdeild: Opið 2—10 alla daga nema laugardaga 2—7, sunnudaga 5—7. Leestofan op- in frá 10—10 alla daga nema laugárdaga 10—7, sunnudaga 2—7. Útibú Hólmgarði 34, opið alla daga 5—7 nema laugardaga og sunnudaga. Útibú við Sól- heima 27. Opið kl. 16—19 alla virka daga nema laugardaga. — Útibú Hofsvallagötu 16, opið 5.30—7.30 alla Jaga nema laug- ardaga og sunnudaga. Bókasafn Dageorúnar er opið föstudaga kl. 8- -10 e. h. Laugar daga kl. 4—7 «. h. og sunnu- daga kl. 4—7 h. Asgrímssafnið, Bergstaðastræti 74. er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga kl. 13,30— 16.00. Aðgangur ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar verð i" lokað um óákveðinn tima. Amcríska bóksafnið, Hagatorgi. læknibókasafn IMSt er opið .i> virka daga nema laugar- daga kl. 13—19. ‘‘í " • 14 2. marz 1963 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 11 ' "" TILLAGA Framhald af 5. síðu. að allan fiskútflutning landsmanna Hér er því um að ræða alvarlegt mál, sem tvímælalaust er í verka- hring ríkisvaldsins. Auk þessara ástæðna er skortur á fersku vatni til almennra heimilisnota orðinn svo tilfinnanlegur í Vestmanna- eyjum, að leita verður varanlegra úrræða. Þrjár leiðir koma þar til greina: Bæjaryerkfræðingurinn, Þórhall- ur Jónsson hefur þegar gert áætl- un um þá framkvæmd og telur heildarkostnað um 34 millj. kr. Er þá gert ráð fyrir að stífla Leit- isá, sem er bergvatnsá við Selja- land undir Eyjafjöllum, 10.5 km. frá ströndinni, leggja pípur úr plastefni 13.5 km. vegalengd í sjó og reisa loks dælustöð og vatns- geymi á Heimaey. II, Djúpborun eftir vatni. Gerð hefur verið tilraun með leit að vatni á Heimaey með ófUUkomn- um jarðbor, en án árangurs. Reynsla, eem fengizt liefur á Reykjanesskaga, bendir til, að hugsanlegt sé, að með djúpborun megi vinna jarðvatn, e nlil þessa verks þyrfti að nota jarðbor rík- isins og Reykjavíkurborgar. Ef jarðfræðingar telja líkindi til, að slík tilraun geti borið árangur, væri þessi lausn öruggari en leiðsla úr landi og ef til vill liagkvæmari og ber að meta það. III. Vinnsla vatns úr sjó. Á allra seinustu árum hefur átt sér stað ör tækniþróun í vinnslu vatns úr sjó, og liafa uppfinningar á nýj- um framleiðsluaðferðum gert hana kostnaðarminni en áður. Er þessi leið nú farin í mörgum borgum erlendis, sem eiga við sama vanda að glíma. Magnús Magnússon póst- og símstöðvarstjóri í Vestmanna- eyjum hefur á blaðagrein vak'ið athygli á þessu. Er nauðsynlegt, að kannað verði til þrautar, hvort unnt verði að hagnýta slíkar tækninýjungar, og þá jafnvel stofna til saltvinnslu, með því, að ódýr raforka sem aflgjafi er fyrir hendi. Eðlilegt virðist að telja, að ríkis stjórnin feli sérmenntuðu starfs- liði í stofnunum sínum.að kanna þær leiðir, sem hér hafa verið nefndar, og gera á þeim vísinda- legan samanburð enda á ríkissjóður verulega hagsmuni bundna við far sæla lausn, þegar til framkvæmda kemur, sbr. lög nr. 93 5. júní 1947 um aðstoð til vatnsveitna. Að sjálf- sögðu ber að hafa um alla fram- kvæmd náið samstarf við bæjar- stjórn og hagnýta þær upplýsing- ar, sem fyrir hendi eru um máTið En aðkallandi er, að niðurstöður fáist hið allra fyrsta, og er því tillagan fram borin.“ Tillagan er nú endurflutt, enda liefur orðið enn ljósara en áður, að hér er um alvörumikið mál að ræða. Geislavirkni í regnvatni heldur áfraln að vaxa síðan í haust, og er það afleiðing af kjarnorkusprengingum Rússa. Geislavirkni, eða kjarnageislun, 6em er betra orð, var að meðaltali í desembermánuði í regnvatni 520 pc/1. Varðandi þær leiðir, sem koma til greina við lausn vandans, hefur það nýtt komið fram, að bæjar- verkfræðingur Vestmannaeyja- kaupstaðar hefur gert allnákvæma áætlun um kostnað við að leggja leiðslu úr landi, og byggist at- hugun hans á nýjum upplýsingum á verði plastefnis, sem notað yrði. Samkvæmt þessari áætlun hans virðist vatnsleiðsla geta orðið all- miklu ódýrari en gert var áður ráð fyrir eða í kringum 21 millj. Þá telur hann einnig, að elcki sé kannað til þrautUr, hvort ekki mætti leysa vandann með grunn- borun eftir jarðvat^i með því að bora margar holur, sem næðu ekki niður fyrir sjávarmál. Sifellt er unnið að endurbótum á tækni við vinnslu vatns úr sjó, svo að af þessu er augljóst, að gera verður hið fyrsta nákvæma athugun á þeim lausnum, sem gætu reynzt tæknilega öruggar, og jafnframt að gera nákvæman fjárhagslégan samanburð á þeim leiðum. SPRAKK... Framh. af 1. síðu Er sprengingin varð, þeyttust hlutir úr bátnum hátt í loft upp, og féllu sumir niður á húsaþök. Fundust hlutir úr honum í allt að 60 metra fjarlægð. Línuspilið, er var um borð í trillunni þeyttist upp á bryggjuna, en þó var það rækilega boltað niður í bátinn. Trilla þessi var um 9 tonn, og nefndist Sæbjörg. Um orsakir sprengingarinnar er ekki ljóslega vitað. í lúkarnum var Kosan-gaskútur, en hann sprakk ekki. Helzt er áætlað, að í nótt hafi gas lekið úr hylkinu, og mettast í lest bátsins, sem er þétt. í morgun fór Ari um borð, og ætlaði að þurrka lestina með „spíss“, sem tengdur er við gas- dúnkinn. Er hann kom í lestina, varð sprengingin. Ari verður fluttur á sjúkrahús í Reykjavík á morgun. Hann er um þrítugt, kvæntur og á börn. — Gunnþór. IÐJA Frh. áf 16. síðu. geri mér samt fulla grein fyrir að endurskoða þarf þessar tillögur með hliðsjón af einstökum félög- um„ þ. á m. Iðju.“ „Segðu mér að lokum Ingimund ur álit þitt á framboði andstæð- ir.ga ykkar.“ „Auðvitað er ómögulegt að spá fyrir um hvaða áhrif það hefur að Framsókn gengur til þess Ijóta leiks að kljúfa raðir lýðræðissinna. Þeir vita mæta vel að það styrkir aðeins kommúnista, en ljótast finnst mér þó, ef rétt reynist, að foringjar Framsóknar muni ekki einu sinni styðja það, sem þeir kalla sinn lista, heldur hafi þeir gert samninga við kommúnista bak við tjöldin um fullan stuðn- ;ng við þá.“ J X B-LISTINN. Rætt v/ð prest “'ramhald úr opnu. er satt. Eftir á er þá hættara við, að hann fái þá hugmynd, að pabbi og mamma hafi beitt blekkingum í fleiru, cða honum finnist, að þau hafi haft rangt við á ein- hvern hátt. Læt ég svo útrætt um þetta viðkvæma mál, en vil að- eins bæta því við, að hér sé því minna að óttast, því betri sem foreldrarnir eru við drenginn sinn. Það, sem öllu máli skiptir, er það,, að sambandið milli for- eldranna og barnsins sé „raun- verulegt“ samband ástúðar og trausts. Þegar svo er, ber ég ekki kvíðboga fyrir því, að málið leys- ist ekki með góðu móti fyrr eða síðar. Jakob Jónsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.