Alþýðublaðið - 02.03.1963, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 02.03.1963, Blaðsíða 10
Skíðamót á Siglufirði: Dráttarbraut tekin í notkun ' 1 Siglufirði, 24. febr. 1963. SKÍÐAMÓT var haldiS hér í Siglu firði í dag, og fór mótið fram við Skíðafell. Keppt var í svigi í 5 ald- ursflokkum og göngu í 3 aldurs- flokkum, og voru keppendur sam- tals 48. Veður var mjög gott og áhorfendur margir. Nokkru eftir sl. áramót festi Skíðafélagið kaup á dráttarvél, sepn það ætlar að nota sem skíða- lyftu, og í dag var vélin formlega tefcin í notkun við ofangreint skíðamót. Til þess að vélin gæti komið að tilætluðum notum varð að smíða ýmislegt við hana og það verk unnu meðlimir úr skíðafélaginu og leystu það mjög vel af hendi. Með tilkomu þessarar vélar hafa enn aukizt möguleikar siglfirzkra svigmanna til æfinga, og er nú agtlun félagsins að koma upp fesj- ingum á nokkrum stöðum í firð- ipum, og 'verður þá vélin notuð þ«r sem bezt er í það og það siimi. 9-11 ára fl. drengja, 30 hlið. 1. Guðmundur Skarphéðinsson 29.9 30,9 samt. 60.8 sek. 2. Marteinn Kristjánsson 30.9 35,7 samt 66,6 sek. 3. Jóhann Skarphéðinsson 31.1 35,9 samt 67,0 sek. 12-14 ára fl. drengja 40 hlið. 1. Jóhann Tómasson 38.4 38,9 samt. 77,3 sek. 2. Sigurbjörn Jóhannsson 39.4 39,1 samt. 78,5 sek. 3. Albert Einarsson 43.1 42,0 samt. 85,1 sek. Fl. karla 15 ára og eldri, 48 hlið. 1. Arnar Herbertsson 39,7 39,7 samt. 79,4 sek. 2. Jóhann Vilbergsson 37,0 43,0 samt 80,0 sek. 3. Björn Olsen 40,0 40,2 samt. 80,2 sek. GANGA 15-16 ára flokkur karla, 12 km. mín. sek. Sigurjón Erlendsson 64 41 Jóhann P. Halldórsson 70 24 Kristján Ó. Jónsson 73 00 17-19 ára fl. karla, 12 km Þórhallur Sveinsson 57 45 Haraldur Erlendsson 67 41 Fl. karla 20 ára og eldri 12 km. Birgir Guðlaugsson 56 36 Guðmundur Sveinsson 59 06 Sveinn Sveinsson 62 18 Guðmundur. ' SVIG Órslit: 9-11 ára flokkur stúlkna, 30 hlið: l^Jónína Hólmsteinsdóttir t .45,2 37,7 samt. 82,9 sek. 2,, Guðný Skarphéðinsdóttir , 50,5 51,2 samt. 101,7 sek. Fl, stúlkna 14 ára og eldri 40 hl. 1. Árdís Þórdardóttir 37,0 36,6 samt. 73,6 sek. Leiðinda- Á sundmóti KR í fyrra- fcvöld kom fyrir leiðindaat- vik. Þegar hef ja átti keppni í 200 m.- Skriðsundi kom í w':: Ijós, að einn þátttakenda var niveikur, svo að hægt var að ti. fceppa í einum riðli í stað j í. tveggja sem ákveðið hafði l'f. verið. í staðinn fyrir að raða niður í þann riðil eins og ! önnur sund kvöldsins, þannig {:■ að sá sundmaður sem hafði ti bezta timann fengi 2. braut, 3. braut o.s.frv., hófst mikil deila um það hvort leikstjóri ætti að raða niöur á braut- irnar að oigin geðþótta eða keppendur að draga. Ákvað leikstjóri loks, að keppendur skyldu draga um brautir. Einn keppandinn, Guðmund ur Gíslason vildi ekki sætta sig við þctta og tók ekki þátt í sundinu og til að mót- mæla þessu, tók hann ekki við vcrðlaunum í öðrum grein um kvöldsins. Svona atvik eru ,að sjálf- sögðu leiðinleg, hvernig sem á þau er litið. Báðir aðilar hafa víst nokkuð til síns máls en það er samt einkennílegt, að raðað skuli.yera skv. tím- um í allar greinar, nema þessa einu, 200 m. skriðsund. Það er lítið samræmi í þessu. |0 2. marz 1963 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ •i.?' . SðtfÉÉÉRi Íí - >' ‘ ■fc Hrafnhildur Guðinundsdótt ir ÍR vann bezta afrekið skv. alþjóðastigatöflunni á Sund- móti KR í fyrrakvöld. Auk þess vann hún flugfrcyjubik- arinn, sem sigurvegarinn í 100 m. skriðsundi kvenna hlýtur. Hér sézt Hrafnhildur með bikarana. frjálsum íþróttum fer fram sunnu- -- -- ^ daginn 10. marz n.k. kl. 2 e.h. í , ' ‘ '' i KR-húsinu víð Kaplaskjólsveg. Keppt verður í kúluvarpi (einn ig í kúluvarpi drengjamótsins) há- stökki með og án atrennu, stangar- |i|: stökki (eBiinig stangarstökki drengja- og unglingamótsins), w. langstökki og þrístökki án atrennu. ' Þátttökutilkynningar skulif £3a j borizt í pósthólf 1099 fyrir 7. marz n.k. i Skiðamót Reykjavíkur heldur á- fram um helgina ef veður leyfir. í dag á að keppa í svigi, en keppn- in fer fram í Hamragili. íslandsmótið í körfuknattleik heldur áfram að Hálogalandi ann- að kvöld kl. 8.15. Þá leika A-lið Ármanns og KR I 2. flokki karla og KFR og ÍR í mfl. karla. ÍR er eina liðiö, sem ekki hefur tapað leik í mfl. karla til þessa, en KFR sigraðj þá í Hraöke^pni KKÍ ný- lega. Má því reiiá|a með mjög spennandi leik. Hrafnhildur setti met og vann bezta afrekið ★ Hrafnhildur setti met. Eitt islandsmet var sett á mót- inu, en það gerði Hrafnhildur Guðmundsdóttir í 100 m. bringu- sundi, synti á 1:21,8 mín. Gamla metið, sem Hrafnhildur átti sjálf, var 1:22,5 mín. og þótti gott. — Hrafnhildur er í mjög góðri æf- ingu nú og er ekki ólíklegt að hún geti einnig bætt hið ágæta met, sem hún á í 200 m. bringu- sundi. Met Hrafnhildar var bezta afrek mótsins skv. alþjóðastiga- töflunni, hún hlaut fyrir það 926 stig, og vann þar með afreksbikar SSÍ, sem keppt er um á mótinu. Auk sigurs í 100 m. bringusundi sigraði Hrafnhildur með yfirburð- um í 100 m. skriðsundi og náði all góðum tíma. ■Jc Guðin. fékk keppni. Guðmundur Gíslason sigraði í þeim greinum, sem hann tók þátt í í mótinu, en hann hætti við þátt töku í einni grein, 200 m. bringu- sundi og er getið um ástæðu fyrir því á öðrum stað á síðunni. í 100 m. bríngusundi sigraði Guðmund- ur eftir harða keppni við Ólaf B. Ölafsson og Erling Þ. Jóhanns son. Guðmundur var síðastur eft ir fyrsta snúning, en sótti sig er; á leið sundið og sigraði á mjög | góðum endaspretti. Hann keppti! Einar Hjartarson, leikstjóri á einnig í 50 m. flugsundi og varð i Sundmóti KR. tap- aði og vann í fyrrakvöld tók FH þátt í lirað- keppni í handbolta í Esslingen. FH-ingar sigruðu úrvalsliðið með 18-10 og töpuðu naumlega fyrir Esslíngen með 12-14. Ilafnfirðing arnir koma heim á morgun. HH) árlega sundmót KR-inga fór fram í Sundhöllinni í fyrra- kvöld og tókst að mörgu Ieyti vel. Áhorfendur voru einnig fleiri en verið hefur á sundmótum í vetur. fyrstur, en kempan Pétur Kristj- ánsson var skammt undan. í 200 m. skriðsundi sigraði Da- víð Valgarðsson, hinn efnilegi sundmaður Keflvíkinga. Hann náði allgóðum tíma. ÍR.-ingar höfðu yfirburði í 3x50 m. þrísundi, en í sveitinni synti þekkti bringusundsmaður á undanförnum ár- um. Sigurður Sigurðsson, sem nú með ÍR. Tími ÍR-sveitar- innar var góður, aðeins 1,7 sek. lakari en islandsmetið, sem ÍR á. ★ Ágæt unglingasund — eitt sveinamet. Unglingamir náðu góðum ár- angri í flestum greinum og þar var keppnin oftast hörð og spenn- Ungur og efnilegur Ármenn- ingur, Guðmundur Grímsson setti nýtt sveinamet í 50 m. bringu- sundi, syiiti á 38,3 sek. Þrír efni- legir Hafnfirðingar voru í næstu sætum. Matthildur -Guðmundsd. sigraði í 50 m. bringusundi telpna en næstu stúlkur voru skammt undan. Davið Valgarðsson hafði Framh. á 11. síðu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.