Alþýðublaðið - 02.03.1963, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 02.03.1963, Blaðsíða 7
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 2. marz 1963 f HINN frægi franski kvikmyndaleik ari Fernandel (Don Camillo) hefur látið útbúa skilti sem hann skilur eevinlega eftir á bílnum sínum, þeg ar hann leggur 'honum einhvers etaSar. Á skiltinu stendur: Þessi bill er eign Fernandels, kvikmyndaleikar- ans, sem svo oft hefur komiS ySur tU aS hlæja í bíó. Nú biS ég ySur, kæri lögregluþjónn, tU endurgjalds fyrir hláturinn, aS græta nú ekki Fernandel meS því aS setja sekt- armiða á bílinn hans. Gera þrír frægir kvik- mynd saman? SÆNSKI kvikmyndaframleiSand- inn Kenne Fant hefur upplýst, aS hann hyggist láta gera kvikmynd, sem beztn leikstjórar SvíþjóSar, Ítalíu og Japan muni stjórna. Eftirtalda leikstjóra vonast Fant til aS fá í liS meS sér: Ingmar Bergmann, Federico Fellini og Akira Kurosawa. Kvikmyndin, sem þessir heiSursmcnn munu gera, ef aUt fer eins og áætlaS er, verSur um guS, mamiinn og djöfulinn. NÆTURKLÚBBUR FYRIR S.Þ. „DIPLOMATA // FÉLAG nokkurt í New York hefur boSizt til aS kosta stofnun nætur- klúbbs, sem yrSi eingöngn fyrir „diplómata" hjá SameinuSu þjóS- unum. Einn þeirra, sem áhuga hafa á þessu máli, er miUjónamæringur- inn Huntington Hartford, en bann hefur boSiS, aS klúbburinn megi vera tU húsa í Ustasafni, er hann heftr nýlega látiS reisa fyrir nú- i tíma list. BANDARÍKJAMADUR nokknr fullyrSir, aS hann viti um þrjá | staSi, )>ar sem ekki eru þein vandamál af umferSaröngþveiti. YiS Amason ftjótiS eru engir veg- ir. í Austur-Berlfn eru engir bíl- ar, — og á tunglinu ekkert fólk. Ætluniu er, aS öllum SÞ „dipló- mótum" verSi gefinn kostur á aSf ganga i þennan klúbb gegn því aS greiSa 25 doUara á ári. Einnig er ætlunin, að nokkrir „útvaldir“ Bandaríkjamenn geti orðið með- Umir klúbbsins gegn 100 dollara árgjaldl. Lengi hefur verið rætt um að mikil þörf væri á slíkum klúbb, þar sem fuUtrúar hjá SÞ gætu hitzt og rabbað saman að loknu starfi. Einkum hefur þörfin á slík- um klúbb orSið augljós, eftlr að hin mörgu Afríkulönd gerðust með limir Sameinuðu þjóðanna. Fari svo að starfsemi þessa nætur- klúbbs gangi vel mun vera í bfgerð að koma á fót fimleikasal, þar sem „dipómatarnir" gætu lagt stund á fimleika £ ró og næði. -SMÆLKI-SMÆLKI -SMÆLKI Kúreki nokkur kora inn á bar á- samt konu sinni og sex ára göml- um syni þeirra. Hann pantaði tvo wiskýsjússa. Þá sneri sonur hans sér að honum og spurði: — Heyrðu pabbi á mamma ekk ert að fá? Yfirvaldið: Þér eruð ákærður fyrir að hafa verið drukkinn á al- mannafæri. Hvaða málsbætur haf- ið þér? Sakborningur: Ég hef aldrei á ævi minni drukkið mig fullan og ætla heldur aðrei að gera það, því Laugardagur 2. marz ég fær alftaf svo hroðalega timb- urmenn daginn eftir. ★ — Hélztu sparnaðarfyrirlestur- inn yfir konunni þinni eins og þú talaðir um að gera? — Já, það gerði ég. — Nokkur árangur? — Já, ég varð að hætta að reykja. ★ Móðirin: Komdu nú Gunni minn og kysstu nýju stúlkuna, sem á að passa þig á daginn. Gunni: Það þori ég ekki. Móðirin: Nú hvers vegna ekki? Gunni: Hann pabbi kyssti hana f gær og þá sló hún hann. Jíl - Eigum við að skipta, að óséðu? Vænta stór- gróða af „Kleópötru„ BÚIZT er við feikna miklum tekj- um af kvikmyndinni „Kleópötru", sem Elizabeth Taylor leikur í, sem frægt er orðið. Kvikmyndin er framleidd af 20th Century Fox kvikmyndafélaginu. Einn af forstjórum þess lét nýlega hafa það eftir sér, að tekjur af kvikmyndinni yrðu að vera, að minnsta kosti 2,4 miiljarðar (ísl. krónur) til þess að ekki yrði tap á henni. Fyrirtækið er vongott með kvikmyndina og gerir séí'von ír um, að gróðurinn af henni verði ekki undir 1,2 milljörðum. Sam- kvæmt þessiun npplýsingum ættu brúttótekjur af myndinni ekki að vera undir 3,6 milljörðum eða 3.600.000.000,00 íslenzkar krónur. Hvar á að setja mörkin? OPINBERUM starfsmanni í Búda— pest, sem hefur þann starfa að gefsv saman hjón, fellur starf sitt mjögr mjög vel, þótt svo stundum hendik hann ýmislegt skemmtilegt í starfi, Fyrir skömmu kom til hans ung- verskur froskmaður, ásamt unn— ustu sinni, sem einnig var mikíö fyrir froskköfun, og beiddust þes'síb hjú þess, að hann gæfi þáu samare neðansjávar. Þetta leizt embættismanninum ekki á, að þurfa að vinna verk- sitt neðansjávar, og hann sagði: „Einhvers staðar veröur þó að set takmörkin, og þetta finnst mg einum of mikið af því góða“. Autv þess kvaðst hann gjarnan vilja Iija»- nokkur ár í viðbót. Nýjung fyrir þá sem keðjureykja SVISSLENDINGUR nokkur hefi:x- fengið einkaleyfi á nýrri tegundt af sígarettuveskjum. Þessi vesí::> eru einkum ætluð þeim, sem keð.ím. reykja og hafa hug á að minnka reykingarnar. í veskinu er eins konar klukka,. sem kemur í veg fyrir að hægt sé að opna það fyrr cn viss tími ex- liðinn frá því að síðast var tekiu úr því sígaretta. Eigandinn getur sjálfur ákveðið hversu langt skal vera milli þess sem veskið opnast. ÚTVARPSLEIKRITIÐ í kvöld heitir „Glataði sonur- inn“ og er eftir Aleksej Ar- buzov. Myndin er tekin við æfingu á leikritinu. Lengst Ö. Stephensen, í miðið er Rú rik Haraldsson, en yzt tíi hægri Helga Bachman. Þýðandi leikritsins er Hall- dór Stefánsson, en Ieikstjóri til vinstri stendur Þorsteinn er Gísil Ilalldórsson. 8.00 Morgunútvarp (Bæn. — 8.05 Morgunleikfimi. — 815 Tón- leikar. — 8,30 Fréttir. — 8.35 Tónleikar. —■- 9,10 Veðurfregn- ir. — 9.20 Tónleikar). 12.00 Hádegisútvarp (Tónleikar. — 12.25 Fréttir og tilkynningar). 13.00 Óskalög sjúklinga (Kristín Anna Þórarinsdóttir). 14.40 Vikan framundan: Kynning á dagskráefni útvarpsins. 15.00 Fréttir. — Laugardagslögin. — (16.00 Veðurfregnir). 16.30 Danskennsla (Heiðar Ástvaldsson). 17.00 Fréttir. — Æskulýðstónleikar, kynntir af dr. Hallgrímf Ilelga- syni. 18.00 Útvarpssaga barnanna: „Vistaskipti“ eftir Einar H. Kvaran; III. (Helgi Hjörvar). 18.20 Veðurfregnir. 18.30 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 18.55 „Karnaval", forleikur op. 92 eftir Dvorák (Fílharmóníusveit Lundúna leikur; Constantin Silvestri stj.). 10.10 Leikrit: „Glataði sonurinn" eftir Aleksje Arbuzov, í þýðingú Halldórs Stefónssonar. — Leikstjóri: Gísli Halldórsson. 22.00 Fréttír og veðurfregnir. — 22.10 Passíusálmar (18). 22.20 Danslög. — 24.00 Dagskrárlok. HIN SlÐAN HIN SlÐAN

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.