Alþýðublaðið - 02.03.1963, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 02.03.1963, Blaðsíða 16
MIKIB OG ÖFLUGT Jóna Steinn ÍNGIMUNDUK Erlendssón, ritari iiðju, hefur verið starfsmaður fé- iltag'sins frá því í apríl 1957. Frétta- Snaður blaðsins sneri sér til Ingi- iaiundar os bað hann segja frá '.€ hverju starf hans væri fólgið og ifcver sú þjónusta væri, sem félags- .fcnönnutn væri veitt. „Uið hafið opnað skrifstofu?" ,,.Vá, skrifstofa Iðju er að Skip- fcolti 19 og er hún opin daglega írá kl. 4-6“ „Koma margir til að leita fyrir- , greiðslu á skrifstofunni?“ „Já, tií okkar koma mjög marg- . ir af félagsmönnum, sérstaklega ,til að fá upplýsingar um samning- ana, og aðsíoð við innheimtu á •feaupi og orlofi, en að því eru því vniður of mikil börgð, að einslákir Áðarekcndur trássist við þessar jgreiðslur. Einnig hefur skrifstofan Guðmundur umsjón með innheimtu félags- gjalda, og inntöku nýrra félaga, en mikið verk er ætíð að vinna við félagaskrá, vegna hinna miklu Mmvtvuvtwmtvmmvmw RÚSSARNIR tveir, sem íeluiir voru hér fyrir njósnir síðástliðinn mánudag, fóru heitnleiðis í gærmorguu. Með ' þéim fóru éiginkonur þeirra cg dóttir Kisilev. Myndin va. (ekin utn leið og menn- ganga um borð í flug- veliaa, Uengst til vinstri er V Din'.itrtev , þá eiginkona : Kisilevs. kremst á myndinni :j. er. kona Dimitrievs og þá Kisilev. Stjórnar í Iðju Kosningin í Iðju fer fram í skrifstofu félagsins í Skip- holti 19. í dag verður kosið kl. 10-7 e.h. og á morgun kl. 10-22. Kosningaskrifstofa B- Iistans er í Skátalieimilinu við Snorrabraut. Símar eru 1-79-40, 1-79-41 og 1-79-42. Lýðræðissinnar! Kjósið snemma! Starfið fyrir B-Iist- ann og gerið sigur hans sem stærstan. IMmVWWMWWWWWMMMM flutninga á verkafólki að og frá iðnaðinum." „I>ið hafið lífeyrissjóð, er það ekki?“ „Jú, Iðja var eitt fyrsta félagið, sem samdi um lífeyrissjóð fyrir ófaglært verkafólk. Gallinn hjá okkur er aðeins sá, að ekki er skylda að vera í honum.“ viðtal við Ingimund Erlendss. ritara félagsins „Þið hafið einnig sjúkrasjóð, er það ekki?“ „Samning um sjúkrasjóð gerðum við 1961. í hann er greitt i% af greiddum launum. Skattstofan leggur , þetta á fyrirtækin, sem greiða síðan inn í reikning sjóðs- .ins. Eh við verðum að innheimta þetta sjálfir hjá mörgum fyrir- tækjum. Reglugerð fyrir sjóðinn var sam þykkt í nóvember 1962 og fyrsta úthlutunin fór fram síðari hluta sama árs.“ „í livaða tilfellum er sjóðstjórn heimilt að úthluta?" spyr frétta- maðurinn. „Það getur þú séð í þessari sér- prentuðu reglugerð, en þar segir, að markmið sjóðsins sé að styrkja Ið'jufólk, er forfallast frá vinnu vegna veikinda og slysa, með því að greiða dagpeninga í slysa- og sjúkratilfellum, greiða framlag til kvenna, sem eru frá vinnu vegna barneigna og taka þátt í útfarar-' kostnaði. Iðja sér að öllu leyti um rekstur sjóðsins og við tilkomu hans liefur starfið liér á skrifstof- unni aukizt til muna og nú er svo komið, að óhjákvæmilegt er að bæta við manni, svo hægt sé, auk óhjákvæmilegra starfa hér, að halda uppi lifandi sambandi við trúnaðarmenn og fólkið sjálft á vinnustöðunum.“ „Já, ég hef orðið var við þá miklu erðileika. sem hafa verið á því að ná til þín að undanfömu, þú ert náttúrlega kominn á kaf í kosningaundirbúninginn?" „Það er ótrúlega mikill tími, sem fer í undirbúning kosning- anna, og mín skoðun er sú, að þetta sé orðið óverjandi með öllu. Lágmarkstími, sem ein stjórn gjt- ur að völdum, ætti að vera tvö ár. En þetta er aðeins lítill vottur þess bágboma ástands, sem heildarsam tökin nú eru komin í, því auðvit- að ættu þau að hafa forgöngu um að þessu væri breytt. Brýnasta nauðsynjamál verkalýðshreyfing- arinnar í dag em skipulagsbreyt- ingar hennar." „Ertu kannski fylgjandi tillög- um milliþinganefndar ASÍ um þessi mál?“ „Já, ég er fylgjandi þeim sjónar miðum, sem þar komu fram, en Framh á 14. síðu 44. árg. — Laugardagur 2. marz 1963 — 51. tbl. MWWHUMtMtWMMMMIMMHMHMHMMWMMMHMMWWI HÚN ERl KVÖLD! EINS og við höfum sagt frá liér á síðunni, er árshátíð Alþýðu- flokksfélags Reykjavíkur í kvöld. Hún hcfst með borðhaldi í Iðnó á slaginu hálf átta. Við væntum þess, að þið mætiö stundvíslega. Við höfum sagt nokkuð frá helztu atriðum kvöldsins, en hér skulu þau endurtekiu til vonar og vara. Emil Jónsson ráðherra mun ávarpa sainkomuna pg Krist- inn Hallsson óperusöngvari syngur. Þá er spánnýr þáttur sem Rúrik Har- aldsson og Róbert Arn- finnsson flytja, — og svo verður dansað fram eftir nóttu. Við endurtökum þá ósk okkar, að gestir mæti stundvíslega. Borðhaldið byrjar á slaginu klukkan 7,30. Ef einhverjir miðar skyldu verða óseldir í dag, þá eru þeir til sölu á skrifstofu flokksins kl. 10-12 og 2-5 í dag. WWWWWMWWWWWWVWWWWWWWWWWWWWiiWWWWWV Inflúensam 16 þús. bóluseifir Nú er Lylfjaverzlun rikisins búin að flytja inn samtals 16000 skammta af bóluefni gegn inflú- enzunni, sem herjar hér í borg- inni um þessar mundir. Hrekkur þetta mágn vart til, og taldi að- stoðarmaður borgarlæknis er blað ið raMldi yið hann í gær, að nokk- ur bið gæti orðið eftir bóluefni. Þó koma daglega skammtar til landsins til Lyfjaverzlunar ríkis- ins, sem sér um innkaup á bólu- efni eftir þörfum. Komu í gær 6 þúsund skammt- ar til landsins, og von var á sama magni í dag. í Heilsuverndarstöð- inni eru að meðaltali bólusettir manns á dag, og er þá aðal- • um starfshópa að ræða, svo óg stöku . einstakling, er slæðist að. Fjölskyldur og einstaklingar búseÚírr í Reykjavík eru bólusett- ir hjá ’hðipíiiislæknurn sínum. F.kki virðÍáft! Hnflúenzan í örri útbreiðslu, en þó ér hún ekki í rénun að neinu marki. Fjarvistir barna í skólum hafa þó hcldur minnkað seinni liluta vikunnar, og eftirspurn eftir næturlækni hefur staðið. í stað þessa viku. Ekki er hægt að gefa upp nokkrar tölur, ér sýni fjölda þeirra, sem veikzt liafa í þessari veiki.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.