Alþýðublaðið - 02.03.1963, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 02.03.1963, Blaðsíða 11
Kjörskrá Kaupfélags Reykjavíkur og nágrennis, er gildir frá 2. marz 1963 til jafnlengdar næsta ár, liggur frammi í skrifstofu félagsins Skólavörðustíg 12, félags- mönnum til athugunar, dagana 3. —11. marz. Kærufrestur er ákveðinn til laugardagsins 9. marz kl. 12 á hádegi. Kjörstjórnin. Alþýdubladid vantar unglinga til að bera biaðið til áskrif enda í þessum hverfum: Bergþórugötu Kleppsholt AfgreíÖslá Alþýðublaðslns Síml £4-900. Framfíðarstarf Rarlmaður ósklst til starfa á söluskrifstofu okkar í Kaupvangsstræti 4 á Akureyri. Góð málakunnátta nauðsynleg. Eiginhandarumsókn, er greini frá eldri, menntun og fyrri störfum sendist starfsmanna haldi Flugfélags íslands h.f., aðalsriftofunum við Hagtorg, Reykjavík fyrir þ. 15. marz n.k. A/axtfs /CfiAAfJDA/J* Verkamenn óskast «4 }r:jr Mikil vinna framundan. Sandver h.f. Sími 18707 og 33374. Spónsagir Spónhamrar nýkomið Guðbjörg Gísladóttir, Njálsgötu 30, verður jarðsungin frá Dómirkjunni, mánudaginn 4. marz kl. 1,30 e. h. Valgerður Gísladóttir, Margrét Einarsdóttir, Gestur Einarsson, Margrét Sigur'ð'ardóttir, Björg Sigurðardóttir. Duglegur sendisveinn óskast Vinnutími eftir hádegi. Þarf að hafa reiðhjól. Afgreiðsla Alþýðublaðsins, sími 14 900. Frönsku v Póstkassarnir komnir aftur. Tvær stærðir 20x30 cm — Kr. 132,00 27x35 cm. - Kr. 242.00 6(YRJAVfB Gjörið svo vel og komið og athugið gæðin 'óSG©^ GANGSTÉTTARH ELLUR fyrirliggjandi Brunasteypan h.f. sími 35785. Sendisveinn óskast nú þegar Skipaúigerð rikisins ÍÞRÓTTIR Framh. af 10 síðu svo yfirburði í 100 m. skriðsundi drcngja. 3x50 m. þrísund karla: Sveit ÍR 1:32,8 mín. (G. Gíslason, Þ. Ing., Sig. Sig) A-sveit KR 1:38,5 Sveit Ármanns 1:40,1 Sveit SH 1:45,6. Innihuröir Eik — Teak — Mahogny HÚSGÖGN & INNRÉTTINGAR Ármúia 20, sími 32400. HELZTU URSLIT: 200 m. bringusund karla: Davíð Valgarðsson, ÍBK, 2:19,3 Júlíus Júlíusson, SH, 2:35,4 Ómar Kjartansson, SH, 2:47,8. 50 m. bringusund -telpna: Matthildur Guðmundsd. Á, 41,7 Auður Guðjónsdóttir, ÍBK, 42,4 Kolbrún Guðmundsdóttir, ÍR 42,7 Sólveig Þorsteinsdóttir, Á, 43,0. 100 m. skriffsund kvenna: Hrafnh. Guðmundsd. ÍR, 1:10,4. Ásta Ágústsdóttir, SH, 1:28,5 50 m. baksund karla. Þorsteinn Ingólfsson ÍR’35,0 Guðmundur Guðnason, KR, 35,2 Guðberg Kristinsson, Æ, 36,8. 100 m. bringusund karla. Guðmundur K. Gíslason, ÍR, 1:16,0 Ólafur B. Ólafsson, Á, 1:17,8 Erling Þ. Jóhannsson, KR, 1:18,0. Þorvaldur Guðnason, KR, 1:25,7 50 m. bringusund sveina: Guðmundur Grímsson, Á, 38,3 (sveinamet) Þorsteinn Ingólfsson, Á, 40,5 Jóhann Bjarnason, SH, 40,8 Reynir Guðmundsson, Á, 41,9. 50 m. flugsund karla: Guðmundur Gíslason, ÍR, 30,3 Pétur Kristjánsson, Á, 30,9 Davíð Valgarðsson, ÍBK, 33,0. 100 m, bringusund kvenna: Hrafnhildur Guðmundsdóttir, ÍR, 1:21,8 (íslandsmet) Auður Guðjónsdóttir, Á, 1:33,8 Sólveig Þorsteinsdóttir, Á, 1:34,3 Kolbrún Guðmundsd. ÍR, 1:34,3 100 m. skriffsund drengja. Davíð Valgarðsson, ÍBK, 1:02,9 Guðmundur G. Jónsson, SH, 1:10,1 Gísli Þ. Þórðarson, Á, 1:10,5 Þorsteinn Ingólfsson, Á, 1:12,5 50 m. bringusund drengja: Guðmundur Grímsson, Á, 38,3 Þorsteinn Jónsson, SH, 40,0 Gestur Jónsson, SH, 40,2 Guðjón Indriðason, SH, 40,7. Hannes á horninu Framh. af 2. síffa gæzlu og öðrum nærtækum -sam- eiginlegum þægindum. ER augljós staffreynd, að mannsævin lengist óðfluga. Það stefnir til algerra vandræða meff heimili fyrir gamalt fólk ef ekkert er að gert. Nú er ætlast til að haf- izt verði handa, og er gert ráð fyrir að byggingasjóður aldraðs fólks fái til ráðstöfunar á ári um tvær milljónir króna. Það fé á að lána- einstaklingum, en síðan leggjæ þeir ákveðinn hundraðshluta af verði íbúðar. Með þessu ætti aff vera hægt að byggjá all myndar- lega innan skamms. í SAMBANDI VIÐ þessi mál ræddi Emil Jónsson um þaff, aff endurskoða þyrfti lögin um- aldurs hámark opinberra starfsmanna. Það er þegar brýn þch'f á þessut Upphaflega voru lögin sett og ald- urstakmarkið svo lágt vegna ótt- ans við atvinnuleysið. Það er ekk* fyrir hendi. Auk þess lengist manns ævin og vinnuþrek helzt lengur en áður var. Hjá mörgum er þaff einskonar dauðadómur afcverða. aff hætta starfi með óskerta vinnu- ork'u. ALLIR EIGA AÐ FAGNA þess- um frumvörpum og ýta á eftir þvk að þau nái fram að ganga. Alþýðu- flokkurinn stefnir alltaf í sömu átt Það er nú léttara undir fæti nti len áður var — og það stafar st! því, að Alþýðuflokkurinn hefur aff til þess að knýja málin fram. Al- menningur í landinu mundi missa góðan spón úr aski sínum e?~ aff flokksins minnkaði. Hannes á horninu. s ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 2. marz 1963

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.