Alþýðublaðið - 03.03.1963, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 03.03.1963, Qupperneq 2
KtUtJocaLT-. utau 3. A::tþórsson <áb) og Benedlkt Grönaau—AðstoSarritstjðrl •Jðrgvln GuBmundiSon. - Fréttastjórl: Slgvaldl Hjálmarsson. — Simar: H900 14 »02 - 14 903 Auglýslngasíml: 14 906 — Aðsetur: AlþýðuhúsiS. — PrenUmlftJa Alþýðubladsms. Hverfisgötu 8-10 — Askrlftargjald kr. 65.00 • mánuöl t lausasciu kr. 4 00 eint tJtgefandl: Albýðuflokkurinn Stjórnarkjöríð í Iðju l STJÓRNARKJÖR stendur nú yfir í Iðju, íé- lagi jverksmiðjufólks í Reykjavík. Kosningar í því félagi vekja ætíð mikla athygli, þar eð ekki eru nemja fá ár síðan kommúnistar réðu lögum og lof- uffl i félaginu og töldu það eitt sitt sterkasta vígi. | En lýðræðissinnuan tókst að vinna félagið úr hönd- um kommúnista og hefur fylgi þeirra í félaginu ! farið vaxandi æ síðan. i Kommúnistum tókst að halda völdum í Iðju : um langt skeið með því að halda stórum hluta i tverksmiðj ufólks utan við félagið. Eftir að lýðræðis- J einnar höfðu náð völdum í félaginu var það opn- iað öllum, er í verksmiðjuiðnaðinum í Reykjavík | vinna og kom þá í ljós, hversu gífurlegum fjölda af þeim, er öll réttindi uppfylltu til tveru í félag- ; inu, hafði verið haldið utan við félagið. Þegar lýðraéðissinnar hófu sókn í Iðju, héldu kommúnistar þvl fram, að ef andstæðingar komm- únista næðu völdum í Iðju, mundi verða alger stöðnun í kjaramálum félagsins. Þetta hét á máli kommúnista: Útsendarar atvinnurekenda vilja ná völdum í Iðju til þess að félagið 'hætti allri’ kjara- baráttu fyrir verksmiðjufólk. En það athyglisverða hefur gerzt. að mun betri árangur hefur náðst í kjaramálum Iðju síðan lýðræðissinnar náðu þar völdum. Hér skulu nefnd nokkur atriði, sem sýna érangur lýðræðissinna í kjaramálum Iðju: X. 1957 fékk Iðja 6% grunnkaupshækkun á sama tíma og ömiur félög héldu að sér höndum. 2. 1958 fékk Iðja 6% kauphækkun á ný og samninga um lífeyrissjóð. Iðnrekendur skuld bundu sig til þess að greiða 6% ofan á kaup hvers og eins félaga. 3. 1961 fékk Iðja 16,2% grunnkaupshækkun á almennt kvennakaup. Og samið var um 2 nýja kauptaxta, þannig að kauphækkun eft- ir 24ra mánaða starf verður 19,4% og eftir í 36 mánuði 22,6%. 4. 1962 samdi Iðja um 10% hækkun á allt fast 1 i mánaðarkaup og auk þess fékst 4%% hækk- un á kvennakaup samkvæmt lögunum um launa j öfnuðinn. 5. Á' þessu ári hefur verið samið um 5% kaup- hækkun á allt kaup, einnig ákvæðisvinnu. Þessi atriði leiða það í ljós, að Iðja hefur náð tnjög góðum árangri í kjaramálum undir forustu lýðræðissinna. Verksmiðj ufólk mun sýna það í Ikosningunum, að það metur forustu lýðræðissinna. Það mun því fylkja sér um B-listann. Höfum hreytt tilhögun nám- skeiða skólans. Nú gefst stúlkum tækifæri að sækja sérstök námskeið, sem aðeins eru ætluð tilvonandi sýningarstúlkum. Hin margeftirspurðu fram- haldsnámskeið verða á fimmtudögum kl. 9 til 11 eftir hádegi. Snyrtinámskeið þriðju- daga og fimmtudaga kl. 6,45 — 8,45 e. h. tízku - skólinn Laugaveg 133. Sími 20743 KONUR Á ÖLLUM ALDRI Erum að byrja með ný tveggja mánaða kvöld- námskcið, sem verða þrisvar í viku. Margar nýjungar. Upplýsingar í síma 20743. TÍ ZKUSKÓLINN Frá Félagi flugmála: starfsmanna Aóalfuudur haldinn í Félagi Flug málastarfsmanna ríkisins 26. febr. 1963, lýsir yfir óánægju sinni ineð fram komnar tillögur saraninga- nefnar ríkisstjórnarinnar í yfir- standandi samningum um kaup og kjör ríki^starfsmanna, þar sem þær ganga að dómi félagsins of skammt til móts við tillögur Kjará- ráðs og virka sem bein kauplækk- un á um 50% féiagsmanna miðað við núverandi föst Iaun. Fundurinn vill einnig benda á að störf flugmálastarfsmanna, þau er að fluginu lúta, eru í flestum tilfellum vandasöm tæknistörf, sem kr^fjast sérhæfni og ná- kvæmni. Virðist óeðlilefit að meta slík störf til jafns við þau, sem hver og einn getur gengið inn í. Fundurinn fordæmir árásir dag Framh. á 11. síðu arnagaman i HÁSKÖLABÍO ídag KL. 3. — Mörg ný skenuntiatriði. BRÚÐULEIKHÚS o.m. fl. Aðgöngumiðasala frá kl. 1. g' 3. riiarz 1963 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.