Alþýðublaðið - 03.03.1963, Side 8

Alþýðublaðið - 03.03.1963, Side 8
t r f; \ 1 i meðan giftum komu.; Hér eru hjónin, sem um ræðir í greininni ásamt dóttur sinni. Þorpsbúar í þorpinu, þar sem hjónin búa telja, aff vansköpun dótt- urinnar, sé refsing guffs. í eftirfarandi grein seg- ir frá grimmilegri meðferð íbúa þorps nofkkurs í Þýzkalandi á hjónum, sem voru svo ógæfusöm að eignast vanskapað bam. Bamið varð vanskapað veena þess, að móðir þess hefði neytt thalidomids meðan hún gekk með það. „Wald an der Alz”, heitir þýzkt þorp. Nafnið þýðir „skógur við ána Alz”. Þetta er aldagamalt þórp, nálægt landamærum Þýzka- lands og Austurríkis. íbúar þorps- ins eru ákaflega kirkjuræknir. í borg skammt frá þorpinu er hin fræga „Helga Kapella", þar sem geymd er stytta af heilagri Vlaríu. Á hverjum einasta sunnudegi hópast pílagrímamir inn í kirkj- una og biðjast þar fyrir. Fólkið,1 sem þarna býr hefur þá trú, að þarna sé unnt að öðlast lækningar á ýmsum meinum með yfimáttur- legum hætti, og mörg kraftaverk eru talin hafa átt sér stað í þess- ari kirkju. Annars má geta þess í sambandi við þessa borg í nágrenni þorps- ins, Altoetting, heitir hún. Þar hefur ein gatan heitið Adolf Hitl- er stræti, þar til fyrir fáeinum mánuðum að nafninu var breytt í Adenauer stræti. Trúin hefur gert íbúa þorpsins, sem að framan getur, mjög kald- lynda. . ■ j í meira en eitt ár hafa íbúar þorpsins ekki haft nein samskipti við eina fjölskylduna í þorpinu. Ástæðan til þessa var, að Rudolf Gross og konu háns hafði fæðst vansköpuð dóttir, en frú Gress neytt lyfsins - Thalidomid hún gekk með barnið. ___r þorpsins trúa því statt og stöðúgt að guð hafi verið að refsa Gross hjónunum með því, að láta barn þeirra verða vanskapað. Refsingiina töldu þorþsbúar vera fyrir það, að Gross hjónín sóttu ekki kirkju. . . • i .. Rudolf Gross er 21 órs' gamall vélylrki, Hann segir:. „Égj trúi á' gufft.en. ekki á helgisíðí kjrkjunn- ar. Ég felíi mig ekki .viff skipu- lögð trúarbrögff. Hér fara :allir til kirkju, ’menn eru næstum því "/ 5 til' þéss, en ég íét ékkí -jffiig". " " ',,Nú' ér lífið' ókkur óbærilegt. Þaff em 1100 íbúár í 'þessu, þórpi,' og meðal þeirra eigum' viff ekki • einasta vin. En þegar viff , fyrir- tveim ánim, 200 manns j veizliiná _______þorpinu”. . ‘ ' „Éirin kunningi okkar var. vanúr að heimsækja okkur. í. rökkr.inu, þegar 'fólk gat éídd séð tií ferðá hans. En harin hefur'' nú ‘. gefizt upp á að halda vinskap viff okkur. Það yar skorið á dekkin ájbílnum’ hans. þrisvar sinnum, og það var hrækt. í bjórinn hans þegár hann kom inn á þorpskrána”.. „Eólk er hætt aff tala viff okk- ur. ý>egar við setjum litlu stúlk- ■una'okkar út í garðinn fyrir fram- ■an Éúsið okkar æpa nágrannaböm- in áð henni. Móðir mín fer í kirkju á hýerjum sunnudegi, og hún er kuldaleg * í fasi, þá sjaldan hún kemur til okkar. Þegar kona mín fer að verzla, þagna konumar sem eru samtímis henni inni í verzlun- unum, en taka upp þráðinn að nýju, þegar hún er farin út”. „Ég hef reýnt að láta ekki skelfa mig. Ég hélt áfram að fara á þorps- krána til aff fá mér bjór. En ég lenti í ryskingum þar, mér var hótað misþyrmingum, — og því hætti ég að fara þangaff”. „Nú er ég að leita mér að vinnu og íbúð í grennd við Miinchen. Ég vonast eftir að borgarbúar sýni okkur ekki sömu framkomu. Þá verðum við líka í grennd við sjúkrahús, því litla stúlkan okkar er einmitt þessa dagana á sjúkra- húsi og þar á eftir að gera margá uppskurði á henni. Johanna. Gross, . kona .Rudolfs, er_24.Á?:a ..gömul, hún segir: . \ ■. „Fðlkið byrjaði að ræða um þetta strax ieftir að" Hanni fædd- ist. JConumar í. þorpinu . Spurðu lækninri hvort bámið væri -höfúffr- laust, þg hvórt sundfitjar væri. á fótum þess.. L fyrstu- fannstl mér' ] þetta barnalegt og fannst þéttá |h.érá.vott um.hjátrú..-- . ..„Þégamvið jskildum.Hanni eftir _í-vágninjjm. sínum úti- í garði; 'sá- I urmviíiað fólk-.kom og gægðist inn í: vagnirin. Þetta var. ekki eðlileg foryitni vegna .nýfædds barns. — Það,. yác ^eitthvað skelfilegt við þetta allt saman. Þégar það sá til mín hraðaffi .það sér á brþtt”. „Við erum alv.eg búin að jafna okkur á því að barnið skuli vera vanskapað. Fætur þess éru svo illa undnir að það mun aldrei geta gerigið eðlilégá. •'Ffámh'andlegg- iria várrtar-’að. mestu j en við oín- bogaria 'hefur það örlitlar hend- - - „•Að - öðru deytr er húri eðlileg,1 og við rinrium hermi- heitt; Hún er riu órðiri 14 mánaða .gömýl, og ér farin að tala’ Hún reynir ;að lyfta sér úpp á fæiturna til þesá að geta séð r garðinn”: •* y “ ; - -,,Það á efiir að gera állmarga uppskurði á handleggjum hennar, sem kunna að; geta hjálpað henni með tfmanum. En hún mán þurfa mikilíar umönnunar við”.' „Það, sem mér gengur Verst að UNGMENNAFÉLAGIÐ „Vaka” í -Villirigaholtshreppi hefur að und- anförnu, unnið af kappi að æfing- um á þessu þekkta og vinsæla leik- riti, eem óþarft er að kynna, svo oft og víða sem það hefur verið leikið hér á lándi. Leikurinn er danskur söng- og gamanleikur eftir J. C. Hastrup. Leikstjórn annaðist Margrét Björns dóttir húsfrú á Neistastöðum. Leík tjöld og búningar voru að mestu fengið frá Vestmannaeyjum. Hlutverk eru skipuð þannig: Svale assisor: Sigurður Björg- vinsson. Lára dóttir hans: Guð- björg Gestsdóttir. Jóhanna frænka assersorsins: Sesseljá Ólafsdóttir. Kraus kammerráð: Eiríkur Magn- ússon. Helena kona hans: Margrét Björnsdóttir. Vermundur: Bjart- mar Guðmundsson. Herlöf: Gísli p- Magnússon. Ejbek: Ingjaldur Ánmundsson. Skrifta-Hans: Eiríkur K. Eiríksson. Pétur: Áegeir Gunn- laugsson. Með örfáum undantekningum er allt þetta fólk algerir nýgræðingar í þjónustu leiklistarinnar. Ýmsum þótti þetta nokkuð djarft af „Vöku“ að taka til æfinga og flutnings þetta alþekkta verk, gem er að ýmsu leyti vandmeðfarið svo það fái vel notið sín. Þetta má segja því erfiðara vegna þess hve mörgum er saman burffurinn auðveldur vegna þess hve oft og víða verkið hefur verið sýnt. En ungmennafélagar hafa jafnan verið bjartsýnir og djarfhuga, og láta ekki erfiðleikana aftra sér frá því að framkvæma hin góðu áform. Þegar alls er gætt, Tná Segja, aff 'I 1 SIGGA VIGGA OG TILVERAN ! A,}]:) ■ 1. 8 3. marz 1963 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.