Alþýðublaðið - 03.03.1963, Síða 9

Alþýðublaðið - 03.03.1963, Síða 9
sætta mig við er að fjölskylda imn — faðir minn, móðir mín og systkini, neita að tala við mig. Þau trúa því statt og stöðugt, að þetta sé hegning guðs fyrir syndir okkar". ■ Bæjarstjórinn 'í þorpinu, Hans Hibner, segir: ,,í okkar þorpi fara allir til kirkju. Ég fer á hverjum sunnudegi.' Ég hef áldréi séð þessi úngu hjón þar. Þetta er kannske refsing." Presturinn í þorpiriu segir: „Ég hef heyrt sögumar rim barnið. — Þetta er allt mjög leitt. Ég mun ræða það við bæjarstjórann”. Kannske er von til þess að presturinn geti kennt bæjarstjór- anum og hann svo aftur þorpsbú- unum, að sýna þessu ógæfusama fólki þó ekki sé nema dálitla með- aumkun. ÞJÓRSÁRVERI vel hafi tekizt. Sannast hér sem oftar; „Að sigursæll er góður vilji“. Frumsýningargestir skemmtu sér hið bezta, og létu óspart í IJBs , þakklæti sitt og viðurkenningtt. 1 Það. er sannarlega virðingarvert, þegar fámennt félag, eins og hér á' hlut að, hefur dug og djörfung til þess að sýna þá menningarviðleitni sem þessa, og getur félagið og leik endur ásamt leikstjóranum verið stolt af þeim árangri, sem náðst hefur. Ég vek athygli á því, að leikstjór inn er húsmóðir í hreppnum, sem að vísu hefur nokkuð kynnzt leik- istarfsemi í höfuðstaðnum. Það er ■nú svo, að segja má að félausum félögum sé ofviða að kaupa að- stoð lærðra og þar af leiðandi dýiTa leikstjóra, sem þó ýmis fé- lög leggja í, og þá fyrst og fremst til þess að þeir, sem við þetta fást, fái nokkra undirvísun í starfi. En það verður að segjast, að það er erfiður byrjunarbaggi að eiga að greiða leikstjóra 10—12 þúsund krónur, auk alls kostnaðar í kring- um leikstjórann, sem eðlilega fylg- ir. Sannarlega væri nauðsynlegt að geta fundið auðveldari leið til lið- sinnis og leiðbeiningar févana og fámennum félögum, hvort heldur er um að ræða ungmenna- eða leik félög. Væri ekki hugsanlegt að Þjóð- leikhúsið bkkar gæti rétt hér út örfandi hjálparhönd. Því vissulega er leikstarfsemi hvar sem er viður- kenndUr menningarvottur og sann- arlega.samboðinn hinum glæsilegu félagsheimilum, sem víða eru risin af grunni. Að endingu þakka ég ieikhóþi „Vöku“ fyrir skemmtilega .stund, óska tii hamingju og hvet til áfram halds þess starfs, sem með þessum leikjer hafið í Þjósárveri. — G. J. Nóv. 1962 N Ú G.E-NGUR vetur í garð, kannski ætti ég ekkert að vera að minnast á það, því að í Alþýðu- blaðinu les ég um það, að vetur- inn hafi sótt ykkur heim snemma með frosti og snjó, því að vetur-1 inn hér er eins og sumarið verður best heima. í gær var 27 stiga hiti um daginn, en í nótt voru 18 stig. Mér þótti nóg um kuldann þegar ég kom af næturvaktinni í morgun og veitti sízt af því að verá í peysu. Arabisku hermenn- irnir, sem voru á næturvaktinni, | voru komnir í niðþykka frakka, og óneitanlega er broslegt að sjá þá í sínum hvíta síða kjól, þar sem faldurinn nemur við skóna og í þykka frakkanum sínum utan- yfir. Einn sandstormur hefur kom- ið og stóð fiann aðeins í tvo daga sem betur fór. Síðan í apríl hefur enginn rigningardropi komið, þangað til í síðustu viku, en þá kom' smáskúr. Ailir þustu út og fögnuðu rigningunni, horfðu til himins og börnin hrópuðu: „Það kom einn á mig, það kom einn á mig”. Líklega verðið þið ekki eins uppnæm, því að nóg hefur verið af rigningardropum til þess að kyssa nefið á ykkur í haust eftir því, sem mér hefur verið skrifað. Og þá minnist ég þess, er ég kom heim í spmar í nokkra daga, ég gekk niður Laugaveginn og dug- Jeg rignuyiarskúr skall á og allir tóku til fofanna til þess að komast i skjól, en ég hægði gönguna og tók ofan hattinn og naut hvers dropa. Sólarupprásin í morgun var töfrandi fögur, kannske eru það hyllingar að sólin tapar sinni réttu lögun, um stund var hún eins og ferhyrningur og svo var eins og sjóndeildarhringurinn vildi ekki sleþpa henni og hún varð ílöng og eins og teygðist á henni, en svo sigi-aði þessi eldrauða kúla, nýr dagur var kominn, einhver hefur sagt að ef það kostaði 10 krónur að horfa á sólaruppkomuna, færi hálf ur heimurinn á fætur, það hefði ekki verið ofborgað, fyrir að sjá fegurð himinsins í morgun. Saud konungur á höll í borg- inni Damman, sem er hér skammt frá, höllina notar hann þegar hann er á yfirreið um ríki sitt og dvelur þá í henni 2—3 vikur á ári, um daginn þegar við vorum á ferð þar, spurði arabiskur vinur minn mig að því, hvort við vildum sjá höllina og hallargarðinn, var þeirri uppástungu tekið með gleði, því að það er ekki á hverjum degi, sem svoddan tækifæri gefast. Við inngang hallarinnar stóðu varð- menn og talaði vinur minn við þá, og var okkur sagt að bíða og kall- aði vörðurinn á yfirmann sinn, kom hann til dyra, stór og þrek- inn, gyrtur miklu bjúgsverði loga- gyltu, bauð hann okkur inn í hall- argarðinn, sagði að því miður get- um við ekki fengið að sjá höllina, en væri velkomið að skoða okkur um í garðinum, leiddi hann okkur síðan í gegn um ganginn, sem var gríðarhár til lofts, án alls skrauts. Sjálf höllin er komin til ára sinna, mjög stór, en virtist ekki haldið vel við. En þó að höllin sjálf hafi ekki heillað augað, þá gerði garð- urinn það, fegurð hans dæmafá. Rósarunnar með rauðum rósum, allavega lit blóm, limgerði og ótal tegundir af trjóm, garðurinn var vel ‘ skipulagður, enda vinna við hann 6 garðyrkjumenn, okkur var sagt að við mættum fá okkúr á- vexti að vild, og ekki var í kot aftur til þess að „slá“ okkar garð. vísað, bananar, döðlur, sítrónur Tunglskinsflóa, og plómur uxu á trjánum og við tíndum óspart og höfðum með okk Um daginn var ég staddur úti við Tunglskinsflóa, ég var nýbú- ur, við reikuðum um garðinn og inn að synda og busla í sjónum og nutum fegurðarinnar, við komum1 lét sólina sleikja mig. Allt í einu að lítilli Mosku eða bænahúsi, þar sem einn sona Saud og fylgdarlið haris var við bænagjörð, framan við Moskuna, var ég inntur eftir því, hvort ég óskaði eftir að hitta prinsinn og vildi ég það gjarna, en bæði var að bænagjörðin dróst hjá honum og tími minn var orð- inn naumur, þannig að ekki varð heyrði ég hróp og köll og sá, hvar allir voru á harðahlaupum við að koma hóp af börnum, sem voru í sjónum. á þurt land, ég fór af stað og spurðist fyrir um hvað væri að ske. Mér var sagt að slanga væri þarna í sjónum. Eru þær eitraðar? — Já, var svarið. fleygði henni upp í fjöru og hvert lialdið þið að slangan hafi stefnt, Jú, nákvæmlega á staðinn, þar sem ég stóð. Hafi óhorfendur ef- ast um hæfni íslendinga í frjáls- um iþróttum, þá hefur sá efi horf- ið, sém dögg fyrir sólu, slíkur var sprettur minn. Einhvem tíma fyrr á árum vorum við séra Jónas í Vík á frjálsíþróttanámskeiði, og þá .yar sr. Jónas mun fljótari í sprett- hlaupi en ég, en tíma minn í þessu hlaupi verður erfitt fyrir hann að jafna. Þegar ég kom lafmóður til af fundum okkar, en næstu daga voru konunglegir bananar á borð- um. en ósköp var likt a£ þeim bragðið og þessum, sem við kaup- um á markaðinum í Kobar. I garðinum hérna fyrir utan braggana er kostulegt að sjá til Arabanna, þegar þeir eru að slá grásið, ekki þættu þeir búmanns- legir heima á íslandi, þeir leggj- ast á hnén og skera grasið með sigð, með annarri hendinni grípa þeir um grastoppana og skera þá svo af með hinni. Garðurinn er líklega 15x15 metrar og það tók 6 Araba tvo daga að slá hann (eða skera). Það er ekki nema eðlilegt, að grasið sé farið að spretta úr sér,_ þegar hringferðin um völlinn Hópur af karlmönnum óð nú út í baka gengu höggin á slöngunni, en' hún hjó til spýtunnar með .sinni eitruðu tugu, en máttur .henriar' þvarr og brátt. var húii ölj, síðan hef ég 'ékki stundáð sjóböð við Tunglsskinsflóa. , ’ . ' "2? Sóriur minn fékk; inflúetizu.'.um daginn, sem ekki eri frásögur.fí^rr „ j andi, nema af spaugilegum > afek- um, eins og það að sjúkíingurínn var ekkert hrifinn áf íæknisheim- sókninni, því að það kom fyrir, að læknirinn dró upp úr pússi sinu þessa illræmdu nál, sem jafnvel sjúklingsins hræðist. , Vcru það því kaldar kvcðjur, sem lækn- irinn oft fékk, en sem-betur ;fór „Farðu heim- til- þín, ekkert getur nema sprautað”; og £} j einn daginn kastaði það tólfunum,v v; fékk drengurinn-2 sprauturr-— sirin hvoru megin við ónefndán stað., Mér er nær að halda að hefði læknirinn skilið hann, hefði ,hann - gefið upp praxisinn, en læknir- inn er egypzkur, talar ensku særai- lega, en skilur ekkert I íslenzku, semþetur fer. Nú, drengurinn lá á " það sem eftir var dags- ’ : ins, en svo þegar kunningi okkar færði honum konfektkassa um kvöldið, þá fór harin að komast á réttan kjöL, Næstu daga sncri ltka spariandlitið systur .hans að hon- um, meðan molar voru í kassan- um, eitt kvöldið tók ég eftir því, að systir hans er farin að lesa fyrir hann, þótti mér það forvitnilegt, því að það kemur ekki oft fyrir, fékk ég mér blað til þess að lesa og gaut svo augunum til þeirra, án þess að þau tækju eftir, þau sátu á sófanum, hún hélt á' bók- inni, en hann á' konfektkassanum. „Jæja, nú er ég búinn með 6 bls.” Já, en þú færð ekki konfektmola, nema að þú lesir 7”. Hún las sjö' blaðsíður og svo var samið um næstu bls. og andvirði þeirra í konfektmolum. Hún sagðist skyldi lesa. 6, hann setti upp 8, enda farið að minnka í kassanum. Meðan hún hugsaði sig um síðasta tilboð hans, lét hann óspart hringla í molun- um og það glitraði á marglitt siiki bréfið. Hún sagðist að lokrim skyldi lesa 8. Hann reyndi að prútta upp í níu, en átta blaðsíður voru hennar lokatilboð, og svo ef lesturinn gekk ekki nógu hratt að hans dómi, hringiaði hann bara kassanum, og þá leit hún á mol- ana og jók hraðann. . l og hræðsla og forvitni toguðust á innan í mér. Forvitnin ýtti samt hræðslunni til hliðar og ég gekk fram í fjöruna. 6 karlmenn héldust í hendur og mynduðu hálfhring og fetuðu sig nær landi. Slangan hlaut að vera á undanhaldi og loks sá ég hana, hún var svört og sjálf- sagt 2 metrar á lengd, nú kom einn hlaupandi með langa spýtu og þóttist ég vita að ætti að bana slöngunni með henni, þetta var æsispennandi, slangan gerði sér grein fyrir að hún var að kom- ast í sjálfheldu og leitaði frá landi, en sá með spýtuna, reyndi i bragganum í sumar, úti var um 35 Og óneitanlega var það spaugi- legt þegar loftræstingin bilaði í. þá að komast undir hana miðja og lyfta henni frá botninum og smám saman komust þeir á grynnra vatn, allt í einu komst í er búin hjá þeim og þeir komasá með spýtuna vel undir hana og stigá hiti, en inni í bragganum var kalt eins og í Reykvískri norðan- átt um hávetur og við fórum öll í háttinn kappklædd í peysur Og. með trefla það kvöld. ALÞ.ÝÐUBLAÐIÐ - 3. marz 1963 9

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.