Alþýðublaðið - 20.04.1963, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 20.04.1963, Blaðsíða 14
mihnisblrðI FLUG ILoftleiðir h.f. Eiríkur rauði er væntanlegur frá Nevv York kl. 09.00. Fer til Luxemborgar kl. 10.30. Snorri Sturluson er væntanlegur frá Stafangri og Oslo kl. 21.00 Fer til ,New York kl. 22.30. Þorfinn Ur karlsefni er væntanlegur frá Gautaborg kl. 22.00. Fer .il New York kl. 23.30. Flugfélag íslands h.f. Gullfaxi fer til Oslo, Bergen og K-hafnar kl. 10.00 í dag. Vænt- anlegur aftur til R-víkur kl. 16.55 á morgun. Innanlandsflug: £ dag er áætlað að fljúga til Ak- tureyrar (2 ferðir), Húsavíkur, Egilsstaða, Vestm.eyja og ísa- f jarðar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestm. eyja. SKIP Eimskipafélag íslands li.f. Brúarfoss fer frá Dublin 22. 4. til New York. Dettifoss fór frá Rotterdam 16. 4., væntan- legur til R-víkur á ytri liöfnina tri. 13.00 í dag. Fjallfoss kom til R-víkur 16. 4 frá Gautaborg. Goðafoss fer frá Grundari'iröi í dag til Keflavíkur. Gullfoss er í K-höfn. Lagarfoss fer frá Han gö í dag til Reykjavíkur. Ríáija- foss er á Rifshöfn, fer þaðan til R-víkur. Reykjafoss kom til Antwerpen 19. 4., fer þaðan 24. 4. til Leith og Hull. Selfoss £er frá R-vík í dag til Rotter- dam og Hamborgar. Tröllafoss kom til R-víkur 19. 4 frá Ant- verpen. Tungufoss fer frá Turku í dag til Helsinki, Kotka og R-víkur. Anni Niibel fer væntanlega frá Hull í gær til R-víkur. Anne Bögelund kom til Gautaborgar í gær, fer það- an til R-víkur. Forra lestar í Ventspils 18. 4, síðan í Hangö og K-höfn til R-víkur. Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á Norðurlandshöfn- um á austurleið. Esja er á Aust fjörðum á norðurleið. Herjólf- ur fer frá Hornafirði í dag til Vestm.eyja og R-víkur. Þyrill er á Austfjörðum. Skjaldbreið er á Norðurlandshöfnum. Herðu breið er í R-vík. Skipadeild S. í. S. > Hvassafell fer í dag frá R- vík áleiðis til Hollands. Arnar- fell fer í dag frá Antwerpen óleiðis til íslands. Jökulfell fór 17. þ. m. fró Gloucester áleiðis til íslands. Dísarfell losar á Vestfjörðum. Litlafell er vænt- anlegt til R-víkur á morgun. Helgafell er í R-vík. Hamra- fell fór frá R-vík í gær áleiðis til Tuapse. Stapafell or í R-vik. Reest losar á Austfjörðum. Her ÞETTA er Claudia Card- inale, ung og fögur ítölsk leikkona. Hún leikur í einni af nýjustu myndum Federico Fellini. mann Sif losar á Austfjörðum. Lis Frellsen er í R-vík. ’st^srj Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. Katla er í R-vík. Askja er í Lissabon. Hafskip h.f. Laxá fór í gærkvöldi frá Skot landi til Nerresundby. Rangá er í Reykjavík. I LÆKNAR | Kvöld- og næturvörður L. R. í dag: Kvöldvakt kl. 18.00—00.30. Á kvöldvakt: Kjartan Magnús- son. Á næturvakt: Gísli Ólafs- son. Neyðarvaktin sími 11510 hvern virkan dag nema laugardaga kl. 13.00—17.00. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni er opin allan sólar- hringinn. — Næturlæknir kl. 18.00—08.00. Sími 15030. Minningarkort Guðjóns Gunn arssonar Hafnarfirði liggja frammi, á Lögreglustöðinni Slökkvistöðinni, Bæjarskrifstof- unni, Blómabúðinni Burkna, og blómabúð Jensínu Strandgötu 19. Kópavogskirkja. Ferming kl. 10,30 f. h. Séra Gunnar Árna- son. Laugarneskirkja . Messa kl. 10.30 f.h. (ferming og altaris- ganga). Séra Garðar Svavars- son. Háteigssókn. Fermingarmessa í Fríkirkjunni kl. 11. Séra Jón Þorvarðarson. Dómkirkjan. Ferming kl. 11. Séra Jón Auðuns. Ferming kl. 2. Séra Óskar J. Þorláksson. Hallgrímskirkja. Ferming kl. 11. Séra Jakob Jónsson. Ferm- ing kl. 2. Séra Sigurjón Þ. Árna son. Hafnarfjarðarkirkja. Messað kl. 2. Ferming. Séra Garðar Þorsteinsson. Aðventkirkjan. Kl. 5 flytur Júlíus Guðmundsson erindi, er nefnist: „Nútímamaðurinn á vegamótum. Karlakór syngur. Einsöngvari Jón H. Jónsson. Neskirkja. Engin messa kl. 2. Safnaðarsamkoma kl. 5. Ræður flytja frú Guðrún P. Helgadótt- ir og Gunnar Thoroddsen. Upp- lestur: Sigrún Gunnarsdóttir og Matthías Steingrímsson. Kór- söngur — Lúðrasveit. — Ferm- ingarbörnum og öðrum ung- mennum — ásamt íoreldrum þeirra er sérstaklega boðið. — Kirkjukór Neskirkju. ÝMÍSLEGT Nemendasamband Fóstruskól- ans heldur kvikmyndasýningu fyrir börn í Austurbæjarbíói kl. 1.30 á sunnudaginn. Sýnd verð- ur franska kvikmyndin Rauða blaðran og mun sagan verða lesin áður. Þetta er kvikmynd, sem bæði ungir og gamlir hafa gaman af að sjá. Barnasamkoma verður í Guð spekifélagshúsinu, Ingólfsstræti 22 á morgun, sunnudaginn 2Í. apríl kl. 2 e.h. — Sögð verður saga, sungið, börn úr 10 ára E. Breiðagerðisskóla sýna 3 leikrit: Gullgæsin, Prins í álögum og Klæðskerameistarinn. Aðgangs- eyrir er 5 krónur. Öll börn eru velkomin. SPAKMÆLIÐ EITT er að hljóta, annaS að njóta. ísl. málsháttur. KANKVÍSUR Framsókn og Kommar reyndu með sér í reiptogi, og reipiS var slitur af gömlu ÞjóSvarnar-bandi. Kommarnir náSu í Gils, en flatur lá Finnbogi, og Framsókn dró til sín spotta norður í landi. Kankvís. Nýr 190 fonna stálbáfur Akureyri í MORGUN lagðist hér að bryggju nýtt stálskip, Oddgeir ÞH 222. Skipið var smíðað í Hollandi, og er 190 tonn að stærð með 660 hestafla Lister-díeselvél og hjálp- arvélum. Skipið er búið fullkoinu- ustu siglingar- og öryggistækjum, frystilest og kælingu í aðallest. ; Áhöfn Oddgeirs er frá Greni- vik, en eigandinn er lilutafélagið Gjögur. Skipstjóri er Adolf Odd- geirsson, kunnur aflamaður. — Skipið gekk 11.8 mílur í reynslu- ferð. — Gunnar. Bær brennur Framh. af 1. síðu skarði var gamalt timburhús, og fuðraði það upp á svipstundu, enda hvasst á austan um nóttina. Ekki er vitað um eldsupptök, en talið að kviknað hafi í þakklæðn- ingu út frá miðstöð. Stóra-Vatns- skarð var raflýst frá vatnsaflsstöð við bæinn. Það má telja mikla mildi, að bíl skyldi bera að einmitt um þetta leyi uppi í skarðinu, því annars er ekki vís hvernig farið hefði með liið slasaða fólk. 10x33 V& m boðsund - skriðsund: Verzlunarskóli íslands 3.26,1 min, Gagnf. Laugarn. 3.29,7 mín. Gagnf. Austurb. 3.32,6 mín. Gagnf. Keflav. 3.38,5 mín. Verzlunarskóli íslands sigraði í stigakeppni karla, hlaut 41 stig. Gagnfræðaskóli Keflavíkur hlaut 25 stig, Gagnfræðaskóli Laugar- ness, 24 stig, Gagnfræðaskóli Aust urbæjar 19 stig, Kennaraskóli ís- lands 18 stig, Gagnfræðaskóli Flensborg 17 stig, Mótorskólinn T stig, Gagnfræðaskóli Voga 4 stig. Skrifstofa AlþýÖuflokksins í Kópavogi Skrifstofa Alþýðuflokksins í Kópavogi er í félagsheimili flokksins í Auðbrekku 50. Hún er opin alla virka daga frá 14—19 og 20—22, sími: 38130. Heimasími skrifstofu stjóra er 32669. Allir Alþýðuflokksmenn eru beðnir að koma á skrif- stofuna og hjálpa til við kosninga undirbúninginn. Allir eitt. ÍÞRÓTTÍR Framh. af 10 síðu 100 m bringusund: Sigurður Sig. Mótorsk. 1.18,7 mín. Ólafur B. Ólafs. Verzl. 1.20,3 mín. Erlingur Þ. Jóhanns. Kenn. 1.20,8 Trausti Sveinbj.s. G. Flensb. 1.28,5 mín. 66% m baksund: Þorst. Ingólfs. Verzl. 50.5 sek. Guðberg Kristins. G.Aust. 52.7 Gísli Þórðars. G.Laugam. 56.9 33V;t m flugsund: Davíð Valgarðs. G.Kefl. 20.2 sek. Trausti Júlíusson, G. Laugarn. 21.8 Trausti Sveinbj. G. Flensb. 23.0 s. Guðm. Þ. Harðars. G.Vogask. 23.3 33Mt m björgunarsund: Ólafur B. Ólafss. Verzl. 33.3 sek. Bjarnþór Ólafss. Kenn. 34.6 sek. Þorvaldur Hallgríms. G. Fl. 37.1 s. Þórir Haralds. G. Aust. 37.7 sek. SMUBSTÖÐIM Sætúni 4 - Simi 16-2-27 Billinn er smurður fljótt og vel. Seljuih allar tegnndir af smuroliu. Cl - . . Bróðir okkar Þorkell Þorkelsson Freyjugötu 46 andaðist í Landspítalanum aðfaranótt föstudagsins 19. apríl. Elín Þorkelsdóttir og systkini. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðar- för bróður okkar Axels M. Þorbjörnssonar verzlunarmanns Ólöf Ólafsdóttir Sigurþóra Þorbjörnsdóttir Hannesína Þorbjörnsdóttir 14 20. apríl 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.