Alþýðublaðið - 20.04.1963, Blaðsíða 12
og ómerkilegt. Ó, guð minn góð
ur, það er sem ég óttaðist!"
Um leið og hann sagði þetta,
komum við fyrir beygju í trjá-
góngunum og sáum í hálfrökkr
iuu, að dregið hafði verið fyrir
alla glugga í húsinu. Er við kom
im akandi með^fsahraða upp
að dyrum hússins og sorgar-
kippir voru farnir að fara um
anrtlit vinar míns, kom svart-
klæddur maður út.
„Hvenaer gerðist það, lækn-
ir7“ spurði Trevor.
„Næstum strax, þegar þér
voruð farinn.“
„Kom hann til meðvitund-
ar?“
„Augnablik rétt áður eu öllu
var lokið."
„Nokkur skilaboð tU mín?“
„Aðeins að skjölin væru í aft
ttrskúffunni í japanska skápn-
Vinnr minn fór með læknin-
ran upp í svefnherbergl hins
látna, en ég varð tun kyrrt í
sbrifstofunni og velti málinu
fyrir mér fram og aftur og var
etes dapur og ég hef nokkurn
tcma verið. Hver var fortíð þessa
ÍVevor: hnefaleikamanns, ferða
langs og gullgrafara, og hvern-
íg hafði það viljað UI, að hann
komst á vald þessa harðsvíraða
sjómanns? Og hvers vegna
sbyldi hann missa meðvitund
Tlð, að minnzt var á hálfútmáða
upphafsstafi á handleggnum á
bonum og deyja úr hræðslu,
þegar hann fékk bréf frá Ford
ingbridge? Þá mundi ég, að
Fordiagbridge var í Hamps-
faire, og að minnzt hafði verið
4, að þessi Beddoes, sem sjó-
naaðurinn hafði farið að heim-
aeekja, og sennilega kúga, byggi
i Hampshire. Bréfið gat því
annað hvort verið frá sjómann
iaum Hudsan og skýrt frá því,
að' hann hefði Ijóstrað upp
leyndarmáli því, scra am virt-
isí vera að ræða, eða það gat
verið frá Beddoes með aðvörun
um, að slík uppljóstrun væri
; yfirvofandi. Að þessu leyti virt
ist málið liggja Ijóst fyrir. En
favernig gat bréfið þá verið
svo ómerkilegt og fáránlegt sem
sonurinn lýsti? Ilann hlaut að
faafa Iesið það vitlaust. Ef svo
var, hlaut það að vcra á ein-
hverju dulmáli, sem þýddi eitt,
þó ao það segði annað. Ég varð
að sjá þetta bréf. Ef í því fæl-
ist leynd merking, var ég yiss
um, að ég gæti ráðið hana. í
klukkustund sat ég og velti
þessu fyrir mér í myrkrinu, þar
til grátandi vinnustúlka kom
loks með lampa og vinur minn
rétt á eftir henni, fölur en ró-
Iegur og með þessi skjöl, sem
ligg.ja hér ó hnjám mínum í
hendinni. Hann settist gegnt
mér, dró lampann út að borð-
brúninni og rétti mér stutt
bréf, sem krotað er, eins og
þú sérð, á örk af gráum papp-
ir. „Allt fasanaungviðið er enn
ekki komið né kemst upp. Yfir
dýravörðurinn Hudson hér og
hefur víst örugglega sagt um
það allt. Fasanahænurnar allar
flýðu og það strax,“ þannig var
það.
Ég gæti trúað, að andlitið á
mér hafi verið álika skilnings
vana og þitt var áðan, þegar ég
Ias þetta fyrst. Svo las ég aft-
ur, mjög vandlega. Það var aug
ljóslega eins og ég hafði hald-
ið, og einhver önnur merking
falin í þessari einkennilégu
samsetningu af orðum. Eða gat
verið, að það væri einhver sér
merking, sem áður hefði verið
ákveðin, í orðum eins og „ung
viði“ og „dýravörður“? Slík
merking færi ekki eftir neinu
lögmáli og væri því óráðanleg
á neinn hátt. Og þó vildi ég
ógjarna trúa því, að svo væri,
og þar eð orðið „Hudson“ var
í bréfinu virtist það sanna, að
efni bréfsins væri það, sem ég
hafði gert mér í hugarlund, og
það væri fremur frá Beddsoe
en sjómanninum. Ég reyndi það
aftur á bak, en samsetningin
„strax það og“ var ekki bein-
línis hvetjandi. Síðan reyndi ég
annað hvort orð, en hvorki „allt
ungviðið enn“ né „fasana er
ekki né“ virtust líkleg til að
varpa neinu Ijósi á málið. En
þá rann lausnin á gátunni
skyndilega upp fyrir mér, og
ég sá, að þriðja hvert orð, ef
byrjað var á hinu fyrsta, mundi
fela í sér skilaboð, sem vel
hefðu getaS fyllt Trevor gamla
örvæntingu.
Það var stutt og áhrifamikil
aðvörun, sem ég nú las fyrir
félaga minn:
„AHt er komið upp. Hudson
hefur sagt aUt. Flýðu strax.“
Vlctor Trevor fól andlitið í
skjálfandi höndnm sér. „Það
hlýtur að vera þetta, býst ég
við,“ sagði hann. „Þetta er verra
en dauði, því að það táknar
smán að auki. En hvað þýða
þessi orð „yfir-dýravörður“ og
„Ungviðl“?“
„Þau hafa enga merkingu fyr
ir skilaboðin, en þau gætu haft
vérulega merkingu fyrir okkur,
ef við hefðum engin önnur tök
á að finna sendandann. Þú sérð,
að hann hefur byrjað á að
skrifa orðin: „Allt . . . er . . .
komiö . . . “ og svo framvegis.
Síðan varð hann að bæta inn
tveim orðum á milli til að fyUa
dulmálið, sem þeir höfðu kom-
ið sér saman um. Hann mundi
augsýnUega nota tU þess þau
orð, sem honum komu fyrst í
hug, og úr því að svo mörg orð
koma þar fyrir, sem tengd eru
dýrum og veiðum, getum við
verið nokkurn veginn vissir
um, að hann er annað hvort mik
U skytta eða hefur áhuga á
dýrarækt. Þekkirðu nokkuð tU
þessa Beddoes?“
„Ja, nú þegar þú minnist á
það,“ sagði hann, „þá man ég,
að vesaUngs faóir minn var allt
af boðinn tU að skjóta hjá hon-
um á hverju hausti.“
„Þá er bréftð vafalaust frá
honum,“ sagði ég. „Þá er eklci
annað eftir fyrir okkur en
finna út, hvaða leyndarmái Hud
son þessi vissi um tvo svo virta
og ríka menn.“
„Æ, Hoimes, ég óttast, að það
sé saga syndar off skammar!“
hrópaði vinur minn upp yfir
sig. „En ég hyggst ekki eiga
nein leyndarmál fyrir þér. Hér
er yfirlýsingin, sem faðir minn.
skrifaði, þegar liann vissi, að
hættan af Hudson var yfirvof-
andi. Ég fann hana í japanska
skápnnm, eins og læknirinn
sagði. Taktu hana og lestu hana
fyrir mig, því að ég hef hvorki
styrk né hugrekki til að gera
það sjálfur."
„Þetta eru einmitt blöðin,
sem hann fékk mér, Watson, og
mun ég nú lesa þau fyrir þig,
eins og ég las þau fyrir hann
í gömlu skrifstofunni umrætt
kvöld. Utan á blöðin er skrif-
að, eins og þú sérð: „Nokkur
atriði um siglingu barkskipsins
Gloriu Scott frá því það lagði
út frá Falmouth 8. október
1855, þar ttl það fórst á 15° 29'
vesturlengdar hinn G. nóvcmb-
er.“ Yfirlýsingin er í bréfsformi
og hljóðar þannig:
„Elsku bezti sonur minn. —
Nú þegar yfirvofandi smán tek
ur að varpa skugga á síðustu
æviár mín, get ég skrifað með
fullkomnum sannindum og
heiðarlelka, að það er ekki
hræðslan við Iögin, það er ekki
tap stöðu minnar í héraðlnu,
A COUPL.E OF I'M GKATEFUL
LOCAL MU5CLES To YOU, MAJOg,
I CAIU'P TO PKE-y
SEÍÍT CCL. EDOAK'S
COMPUMENTS ANO
INVITE YOU TO VI&T
\THE APMY CAP'B-
5gSBEAN SCHOOL.'^
^ Bi I Í'FÍmÍÍ tmank
-■ J YOU...
- THIS AAAY BE Ttl.E J,
WAY MISS MI2ZOU *
15 GOING To CONTACT
me... . ur
MUST h'AVE BUT 7HE HOTEL
MISTAKEN MIGHTTHINKI'M
ME FOKSOME- TPYINGTO PUT
ON£ ELS£ ON AN ACT IF
Itrw A W£ RGPORTEP
® incipent...
— Ég heiti Tate og er frá Gulick her-
stöðinni hér við skurðinn. Ég bjóst satt að
segja ekki við að heyra neyðarkaU, þegar
ég hringdi til yðar af skrifstofu hótelsins.
— Þessir beljakar hafa sennUega tekið
feil á mér og einhverjum öðrum.
— Ég er yður mjög þakklátur, hótelstjórn
in mundi halda að ég væri að búa þetta til,
ef ég segði frá þessu.
— Alveg eins og þér viljið hafa það.
— Ég hringdi tU að skila kveðju frá
Edgars ofursta og bjóða yður að heimsækja
karabíska herskólann.
— Ég þakka gott boð.
— Svona ætlar Mizzou scnnilega að hafa
samband við mig.
12 20- aprl! 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ