Alþýðublaðið - 21.04.1963, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 21.04.1963, Qupperneq 6
SKEMMTANASIÐAN S ;.í . Gamla Bíó Síml 1-14-75 * Robinson-fjölskyldan (Swiss Family Robinson) Walt Disney kvikmynd í litum og Panavision. Metaðsóknar kvikmynd ársins 1961 í Bretlandi. Sýnd kl. 4, 6,30 og 9. — Hækkað verð. — Bönnuð börnum innan 12 ára. Slml 501 84 Sólin ein var vitni (Plein Soleil) Frönsk-ítölsk stórmynd í litum. Kópavogsbíó Sími 19 1 85 Það er óþarfi að banka Létt og fjörug ný brezk gam- anmynd í litum og CinemaScope eins og þær gerast allra beztar. Itiehard Todd Nicole Maurey Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bamasýning kl. 3. MJALLHVÍT OG DVERGARNIR SJÖ. Miðasala frá kl. 1. Stjörnubíó Læknir í fátækrahverfi Stórbrotin og áhrifarík ný amerísk úrvalskvikmynd. Paal Muni Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. 1001 NÓTT Sýnd kl. 3 og 5. Hafnarbíó Sími 16 44 4 Kona Faraos Pharahaos Woman) Spennandi og viðburðarík ítölsk-amerísk Cinemascopelit- mynd f :á> dögum fornegypta. Lh 3a Christal John Drew Barrymore Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Alain Ðelon Marie Laforet Sýnd kl. 7 og 9. Hvíta fjallsbrúnin Japönsk gullverðlaunamynd frá Cannes. Ein fegursta náttúrumynd sem sézt hefur á kvikmyndatjaldi. 4 Hvíta íjailsbrúnin Blaðaummæli; Þessa mynd ættu sem allra flestir að sjá. Hún er dásamleg. — H. E. Sýnd kl. 5. Gamli töframaðurinn % í lcvennafans. ( jirls, Girls, Girls) Bráðfkemmtileg ný amerísk söngva og músik mynd í litum. Aðalhlutverk leikur hinn óvið- jafnanlegi Elvis Presley. ■ Sýnd kl. 5, 7 og 9. RARNAGAMAN kl. 3. Síðasta sinn. Ævintýramynd í litum. íslenzkar skýringar. Sýnd kl. 3. þórscafé . V Y* iíiW)l ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Dýrin í Hálsaskógi Sýning í dag kl. 15. Fáar sýningar eftir. Pétur Gautur Sýning í kvöld kl. 20. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. — Sími 1-1200. II.ETl ^REYlOAVtKDlÖ EðlisfræÓingarnír Sýning sunnudagskvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasala í Iðnó er opin frá kl. 2. Sími 13191. T jarnarbœr * Sími 15171 „PRIMADONNA“ Hrífandi amerísk stórmynd í litum. Danskur texti. Aðalhlutverk: Joan Crawford Michael Wilding Sýnd kl. 9. „VIG MUN VAKA“ Spennandi og viðburðarík ný amerísk mynd x lifum. • Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum innan 12 ára. SÁ HLÆR BEZT Sprenghlægileg gamanmynd. Sýnd kl. 3. Nýja Bíó Sími 1 15 44 Hamingjuleitin. „From The Terrace“) Heimsfræg stórmynd, eftir hinni víðfrægu skáldsögu John O* Hara, afburða vel leikin. Paul Newman Joanne Woodvard Bönnuð yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. ÆVINTÝRI INDÍÁNA- DRENGS. Sýnd kl. 3. Austurbœjarbíó Símt 1 13 84 Góði dátinn Svejk Bráðskemmtileg, ný, þýzk gam- anmynd eftir hinni þekktu skáld- sögu og leikriti. Heinz Riihmann Sýnd kl. 5, 7 og 9. H a fnarfjarðarbíó Simi 50 2 49 Buddenbroolc-fjölskyldan Ný þýzk stórmynd eftir sam- nefndri Nóbelsverðlaunasögu Tomas Mann’s. Nadja Tiller Liselotte Pulver Sýnd kl. 9. SMYGLARINN SinemaScope litmynd. Sýnd kl. 5 og 7. TEIKNIMYNDASAFN Sýnd kl. 3. laugaras Tónabíó Skipholtl 33 Snjöll eiginkona (Min.kone fra Paris) Bráðfyndin og snilldar vel gerð, ný dönsk gamanmynd í lit- um, er fjallar um unga eigin- konu, er kann takið á hlutunum. Ebbe Langberg Chita Nörby Anna Gaylor, frönsk stjarna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3. HVE GLÖÐ ER VOR ÆSKA með Cliff Richard. Ó iýrir eldhúskollar Aðeins kr. 150.00. ilMÓnMML umnmMm, llllllllllMMMt immimtiitM iUIIIMIimH .. iTiiimiimw sar JMMMimilM fttMMIIMMMI MMMIMMMIMIj wimia œa XMIIIMMMIi Miklatorgl. Sími 32 0 75 EXODUS Stórmynd í litum og 70 m/m. Með TODD-AO Stereofonistum hljóm. Sýnd kl. 5 óg 9. Bönnuð innan 12 ára. Barnasýning kl. 3 REGNBOGI YFIR TEXAS með Ray og Trigger. er ryðvörn. ingólfs-Café Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9 Dansstjóri Sigurður Runólfsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8 — áími 12826. INGÓLFS-CAFÉ Bingó í dag kl. 3 Meðal vinninga: Skrifborð— Stofustóll — Armbandsúr o. fl. Borðpantanir í síma 12826. IX X X HQNK>N RHflky 6 21. aprfl. 1S63 — i ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.