Breiðablik - 01.03.1911, Page 2
146
BREIÐABLIK
og" trúar-ljóðin blítt mót himni háum
þau huga benda’ og andans svalar g"nótt.
Þú auðg"ar íslands þjóð
með andans lindum,
og léttir tár við ljóð
í Ijóssins myndum.
Er sólin björt í vestur-hafið hnígair,
eg hugsa’ h’ún setji þig" í g"eisla-kranz.
Egf kveð þig'— lýt þér líkt og" föður,— stíg’ur
þú lyfting- í, við glæstra unna dans.
Vor aldna ættargrund
vill óskir senda
á mikla frændans fund
— í friði! — að enda. L. Th.
Sálarfræbingurinn William James.
ENGI hefir Þýzka-
land verið álitið
ættjörð heimspek-
innar. Þjóðverjar
standa þar öllum
þjóðum fremst, eins og' í flestu, ei
að bókviti lítur. Það er bókanna
þjóð og mannvitsgruflsins. Hver
spekingurinn hefir þar verið uppi
öðrum meiri og þreytt glímuna
látlausu við gátur mannsandans,
svo meiri árangur hefir af orðið en
annars staðar.
Með ungri þjóð leita menn eigi
heimspekinga. Miklum þroska
verður þjóðlífið að ná og mikilli
rækt, áður jarðvegur er nógu frjór,
til að framleiða svo veigamikinn
gróður. Heimsálfan nýja, Ame-
ríka, hefir dáðríkt og auðugt þjóð-
líf, á nálega öllum svæðum, er að
sumu leyti tekur fram eldri menn-
ingarþjóðum. En frægir heirn-
spekingar hafa þar fáir verið, og
naumast við að búast. Vitinu verja
menn þar til verklegra fram-
kvæmda, og uppfundinga, enda
hafa þær glæsilegar verið og
mannkyninu óumræðilega gagn-
legar.
Skáldið og spekingurinn Emer-
son, var þó Ameríkumaður. Hann
var hugsjónamaður mikill og út-
sýn yfir lífið og tilveruna fagurt og
stórfenglegt. Lífsskoðan hans
eins rnikið bjartsýni og nokkurum