Breiðablik - 01.11.1913, Qupperneq 9
BREIÐABLIK
89
,,guS var í Kristi“, svo al-vióurkend
sem hún er af öllum, frá Lúter og Me-
lanchton til Schleiermacher og frá
Schleiermacher til Harnacks, Her-
manns og R.Seebergs. Og þó hann hefSi
ekki nema nasasjón af helztu upp-
byggilegum ritum evangeliskra kenni-
manna frá Lúter til vorra tíma, þá
hefSi hann getaS vitaS, aS þar var um
algenga trúarlega hugmynd að ræða,
jafn-vel eina af uppáhalds-hugmynd-
um allra góóra guSsorSabóka, svo
margfalt aSgengilegri sem sú hugsun
er trúartilfinningu alls almennings, en
hinar flóknu forngrísku útlistanir Kal-
cedon-játningarinnar á eSli guSmanns-
ins. Hann mundi þá hafa vitaS, aS
það er ekkert annaS en fífldirfska fá-
fræSinnar sem mótmælir annari eins
hugmynd og þessari ,,guS var í Kristi“,
eSa dirfist aS segja á prenti aS meS
henni sé ,, nauSsynlega “ hafnaS guS-
legu eSli og uppruna frelsarans.
Hve fítonsandi forsetans gegn nýju
guSfræSinni er bersýnilega meSfram
sprottinn af þekkingarleysi á gömlu
guSfræSinni, sést ekki síSur á því
hversu orSin : „Jesús var hér í heimi
þaS sem vér vonum aS verSa annars
heims“ hafa hneykslaS hann. Þessa
setningu er aS finna hér um bil orS-
rétta hjá höfuSleiðtoga gömlu stefn-
unnar hér í álfu á vorum dögum, hjá
prófessor Seeberg, í riti hans ,,Die
Grundwahrheiten der christlichen Re-
ligion“ (Leipzig 1910); „Þessi maSur
[o: Jesús] var í þessum heimi þaS sem
vér vonum að verSa í öSrum heimi :
meSal guSs og verkfæri guSs óskoraS,
undursamlegt og ótakmarkaS“. Mér
er þaS engin launung, aS einmitt þessi
ummæli Seebergs vöktu fyrir mér, er
eg ritaSi þau ummæli mín, sem forset-
inn hefir hneykslast á og eiga eftir
skoSun hans aS bera þaS greinilega
meS sér, aS „Jesús sé ekki guS“ eftir
minni skoSun. En þeir verSa fleiri
meS mér í fordæmingu forsetans en
Seeberg prófessor. í „kristilegri siS-
fræSi“ sinni hefir föSur mínum sál.
„orSiS þaS á“ að komast svo aS orSi
um Jesúm (á bls. 162): „Hann er þaS
af náttúrunni, sem ve> eigum ab veröa
fyrir náSina“. HingaS til hafa menn
sízt vænt hann ný-guðfræSilegra villu-
kenninga, er „nauSsynlega11 leiddu
til höfnunar á guSlegu eSli og uppruna
frelsarans. En nú hefir hann einnig
fengiS sinn dóm, og þaS hjá sjálfum
forseta kirkjufélagsins vestur-íslenzka.
F ramh.
Jón Helgason.
SKÁLDSÖGUR
EINARS HJÖRLEIFSSONAR.
T~**LESTIR íslendingar munu við það
* kannast, að skáldsögur Einars Hjör-
eifssonar bera langt af öllu því, sem bók-
mentir vorar hafa til brunns að bera á því
sviði. Þeir sem kunnugir eru bókment-
um heimsins, munu líka lúka upp einum
munni um, að þær eru í ætt við það allra
bezta, sem samtímis er að birtast í bók-
mentum stórþjóðanna. En þá fyrst getum
vér borið höfuðið hátt, þegar vér sann-
færumst um, að íslenzk skáld og rithöf-
undar standa þeim nokkurn veginn jafn-
fætis, sem fremstir eru taldir með hinum
stærri þjóðum. Einkum hlýtur það að
vekja fögnuð í brjósti, er vér sjáum, að
hin andlegu viðfangsefni þeirra eru hin
sömu, og líkar hugsanir að brjótast um
í sálum þeirra og samtímismanna vorra,
í hópi skáldanna. Því þá skilst oss að
þjóð vor, þó afskekt sé, er samferða í