Frækorn - 25.08.1903, Blaðsíða 1

Frækorn - 25.08.1903, Blaðsíða 1
F R Æ KORN. HEIMILISBLAÐ MEÐ MYNDUM ---—*-*--- RITSTJÓRI: DAVID ÖSTLUND. 4. ársíansur. Seyðisfirði, 25. ásrúst 1903. 15-I6. tölublað. » Minni Islands. ®'0 0® N-í) !-pf itt er landið ægi girt Fóstra, móðir, veröld vor, yzt á Ránar slóðum, von og framtíð gæða, fyrir löngu lítils virt svíði oss þín sáraspor, langt frá öðrum þjóðum. svívirðing og mæða! Um þess kjör og aldarfar Burt með lýgi, hlekk og hjúp, aðrir hægt sér láta, hvað sem blindar andann; sykki það i myrkan mar sendum út á sextugt djúp mundu fáir gráta. sundurlyndis fjandann! Eitt er landið, ein vor þjóð, Qræðum saman mein og mein, auðnan sama beggja; metumst ei við grannann. eina tungu, anda, blóð, fellum saman stein við stein, aldir spunnu tveggja: styðjum hverjir annan; Saga þín er saga vor, plöntum, vökvum rein við rein sómi þinn vor æra, ræktin skapar framan. tár þín líka tárin vor, Hvað má höndin ein og ein? tignar landið kæra! allir leggi saman! Þú ert allt, sem eigum vér, Líkt og allar landsins ár ábyrgð vorri falið. leið til sjávar þreyta, Margir segja: sjá, það er eins skal fólksins hugur hár svikið, bert og kalið! liafnar sömu leita. Það er satt: með sárri blygð Höfnin sú er sómi vor, sjá þín börn þess vottinn, sögufoldin bjarta! fyrir svikna sátt og tryggð Lifni vilji, vit og þor, sorg þín öll er sprottin. vaxi trú hvers hjarta! Matth. Jochumsson.

x

Frækorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.