Frækorn


Frækorn - 11.10.1907, Side 15

Frækorn - 11.10.1907, Side 15
FRÆKORN 323 frá hinni alþektu verksmiðju J. P. NYSTRÖMS í KARLSTAD eru viðurkend að vera hin BEZTU, I ÓDÝRUSTU og HLJÓMFEGURSTU ORGEL, sem til þessa hafa verið smíðuð í Evrópu. 24 /innum hefir verksmiðjan fengið einkaleyfi fyrir nýjum upp- fundningum. Árið 1903 fékk hún GULLMEDALÍU og nú seinast 1906 fekk hún aftur GULLMEDALÍU við hina miklu sýningu í Norrköping. Árlega eykst útsala þeirra stó/kostlega, og mæia þau þannig með sérsjálf. FIMM ÁRA ÁBYRGÐ á hverju hljóðfæri. Eg undirritaður hef reynt 4 tegundir af harmoníum frá verksmiðju J. P. Ny- ströms í Karlstad og hafa mér allar líkað þær ágætlega. Með ánægju get eg vottað það, að þessi harm. eru sérstaklega hljómfögur og auðvelt að spila á þau. p. t. Reykjavík 27. ág. 1906. PÁLL EGILSSON, stúd. med., frá Múla, Samkvæmt tilmælum vottast hér með, að orgel það, sem eg hef keypt frá herra J. P. Nyström, Karlstad, er í alla staði mjög gott; hefir ótrúlega mikið hljóð- magn og sérslaklega þýðan hljómhlæ, þegar tekið er tillit til þess, hve verðið er lágt. Reykjavík 31. okt. 1906. BJ. JÓH. JÓHANNESSON, frá Rakkafirði. Aðalumboðsmaður verksmiðjunnar á íslandi : Marltizs í^orsteinsson Reykjavík Kaupið liaíl bezfa og ódýrasf a. 1,000 kr. líftrygging með hluttöku í ágóða (Bonus) kost- ar árlega í ýmsum félögum eins og hér segir: Aldur við tryggingu: 25 26 27 28 29 30 32 34 36 38 40 XDA. IVT 16,88 17.39 •7,94 •8,54 iq,i6 iq,82 2 1,21 22,74 24,46 26,3628,49 Statsanstalten . . 16,90 17,50 18,10 18,70 19,40 20,10 2 i,6o 23,30 25,20 27,3029,60 Fædrelandet r6,go 0,50 18,10 18,70 19 40120,10 21,60 23,30 25,20 27,3029,60 Mundus .... 16,95 17,40 •7,95 •8,55 19,15,19,85 21,30 22*90 24,70 26,7028,90 Svenska lif . . . 17,80 18,30 18,80 19,40 19,9020,50 2 1,90 23,40 25,10 26,70^28,90 Hafnia .... 18,40 19,00 19,60 20,30 20,QO 21,60 23,10 24,70 26,50 28,5o|3o,8o Nordiske af 1897. 18,40 19,00 19,60 20,30 20,90'2 1,60 23,10 24,70 26,50 28,50 30.80 Brage,Norröna, Hy- gæa,Ydun,NrskLiv 18,60 19,10 19,60 20,20 20,80 21,40 22,70 24,20 25,80 27,5029,50 Nordstjernen.Thule 19,10 19,60 20,10 20,60 2 1,20 21,80 23,00 24,40 25,90 27,6oj2Q,60 Standard . . . 22,10 22,70 23,30 22,90 24,5025,10 26,40 27,90 29,50 31,3033,20 Star 21,88 22,50 23,17 23,79 24,38:25,00 26,38 27,96 29,63 31,50:33,46 ->Dan - gefur i Bónus (eða ágóða)75 pct. til þeirra, sem trygðir cru i fclaginu. »Dan« veitir bindindismönnum, sem tryggja líf sitt, sérstök hlunnindi. Afgreiðsla »DAN« er í Pingholtsstræti 23 Reykjavík.

x

Frækorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.