Frækorn - 22.04.1909, Blaðsíða 11
ffcÆKORN
»En gætirðu ekki vakið hann
sem snöggvast - rétt sem snögg-
vast, til að sjá okkur núna, mig
og litlu ióu. Heldurðu, að það
geri honum mikið til?«
»Nei, en það gæti gert þér
mikið ilt. Rú yrðir of æst, og
þá mundi eg lenda í vandræð-
um«. »Nei eg skal vera róleg.
Eg lofa ykkur því, að eg skal
vera róleg. Oskar getur strax
farið að sofa aftur. Sæktu Osk-
ar - gerðu það — góða gerðu
það fyrir mig — Anna! — Mar-
grét — mamma!«
Slíka grátbeiðni gátu þær ekkj
staðist. Anna fór yfir í her-
bergi Óskars. Hann var vak-
andi.
»Hvernig líður henni?« spurði
Óskar.
»Hún er stöðugt að hressast.
Samt er hún óstyrkennþá<-, sagði
Ánna.
»Og barnið?«
»Hún hefir tekið það, og vill
nú endilega, að þú komir og
sjáir þau«.
»Eg komi strax?«
»Aumingja Póra. Nú er hún
loksins ánægð. Eg hefi aldrei
séð nokkurn eins ánægðan.
Henni veitir ekki af því. Hún
er ennþá milli heims og helju.
Rað þyrfti ekki niikið að koma
fyrir, til þess, að hún kveddi
þennan heim. Pú verður að
gæta að þér, Óskar, og varastað
segja nokkuð, sem getur sært
hana*.
Óskar lofaði því, og gekk því-
næst á eftir móður sinni inn í
herbergið til Þóru.
hegar hann kóm á dyraþrep-
skjöldinn, heyrði hann gæluorð
móðurinnar. »Góa mín góa —
Lilla lóa«. — Rá sá hann líka
föla sólskinsandlitið á koddan-
um, og litla, rauðleita andlitið
fyrir neðan.
♦ Aumingja Róra mín«, sagði
hann og kysti hana á ennið«.
Þér líður þolanlega núna. Er
það ekki? Rú ert föl og þunn-
leit ennþá, en þér er samt að
batna. Er það ekki?
»Líttu á«, sagði hún lágt og
sýndi honum barnið. Hún hafði
ekki tíma til að tala um annað.
»Líttu á, Óskar. Hverjum er
hún lík ?«
»Lík. Ertu að spyrja mig
hveijum hún sé lík? Hún er —
hún er nærri alt að einu og þú.
Kystu mig ,Óskar. Kæri Ósk-
ar, legðu hendurnar utan um
okkur svona einmitt svona.«
En þá fór barnið að gráta, og
gömlu konurnar gátu ekki þag-
að lengur.
»Farðu frá, klaufinn þinn«,
sagði Margrét.
»Nei, nei«, sagði Róra. ‘Rað
var ekki Óskar. Hann meiðir
engan. Það var eg, frænka«.
En frænka hafði engin umsvif,
heldur tók barnið og fór að
hampa því.
Þegar búið var að svæfa barn-
ið, fóru þau að tala um, hvað
það ætti að heita. Óskar vildi
að það héti F*óra, en Róra vildi
það ekki. F*að var hennar nafn.
Óskar þekti hana með þvínafni,
og hún gat engum gefið það
með sér, ekki einu sinni barn-
inu.
»Á hún þá að heita Elín?«
spurði Óskar.
»Ljómandi fallegt! Anna!Mar-
grét frænka! Heyrið þið. Segðu
það aftur, Óskar*.
»Elín«.
»Er það ekki yndislegt, þegar
67
Óskar segir það?« Par með
var það ákveðið, að hún skyldi
heita Elín. F*óia nefndi Magn-
ús og Óskar félst á það, en
þegar Óskar nefndi Helgu,
dró skugga yfir andlit F*óru og
Anna leit til hans þýðingarfullu
augnaráði.
»Pá er bezt, að það sé Magn-
ús og Margrét«, sagði Óskar, og
það var samþykt.
»Og svo skulum við láta skíra
hana í dag«, sagði F*óra.
»í dag, því þá það«, sagði
Anna. »Börn eru aldrei skírð
sama daginn og þau fæðast,
nema þau séu dauðveik«.
Margrét vildi eyða þessu skrafi.
Hún vakti því barnið með því
að rísa snögt áfætur. Svosagði
hún, að bezt væri að reka Ósk-
ar burtu úr herberginu, svo að
F*óra gæti hvílst.
»Já, það er satt«, sagði Óskar,
kysti F’óru aftur, og fór svo með
Margrétu og barninu inn í hlið-
arherbergið. F*egar þau voru
farin, og búið að loka dyrunum,
en Anna ein eftir hjá Póru, hall-
aði hún sér yfir rúmstokkinn og
hvíslaði: »Hvernig fór? Hvað,
sagði eg þér ekki? Nú ertu bú-
in að vinna ást Óskars í annað
sinn. Fanstu ekki, þegar hann
kysti þig, að þú áttir hönd hans
og hjarta«.
»Jú«, sagði F*óra. »En held-
urðu að það verði nema rétt í
bráðina?«
»Já«, það verður bæði í bráð
og lengd. í gærkveldi var hann
altaf að naga sig í handarbökin
fyrir breytni sína við þig, og í
dag lítur hann út sem nýr og
betri maður*. Frh.