Frækorn - 22.04.1909, Blaðsíða 16

Frækorn - 22.04.1909, Blaðsíða 16
72 FRÆKORN Mallgrímur Guðmundsson. Féll út af fiskiskipinu »Sjarta« 20 inarz 1909. Það léku sér bros yfir Ijóshýrri brá, svo létt voru börnin í anda er gnoðin kom brunandi' um svalkaldan sjá, þeim syndist hann pabbi þar standa. Þau breiddu' út faðminn og biðu við strönd og barnsglaða hjartað því spáði, að þau mættu vefja hann vin- hýrri hönd, sem viðkvæma brjóstið oft þráði. Þau hlupu til mömmu að herma' 'henni frá: Á höfninni lagt væri fleyi. Nú kemur hann pabbi víst kátur á brá, þo kalt sé um hafdjúpsins vegi. En þar sem sú von hafði vor- blómum stráð, alt varð þá að frostnæðing köld- um; það var sem þá hljómaði' um helþrungið gráð: »Hann hvílir nú lík undir öldum«. Og Ijós-geislar hurfu af blíðvona brá, það blæddu nú viðkvæmu sárin; en hvar finst sú þrælslund, sem þolir að sjá, svo þétt streyma' saknaðar tárin. En þú, sem átt hvílu við þang- gróin stein, er þér ekki gott þar að blunda? Þar ama þér þó ekki mannlíís- ins mein, né minnist þú óblíðra stunda, Og fanstu þá griða-stað farsælli hér hjá frændum og kunningjum þín- um, þá köldustu þiautirnar krepptu að þér og kreystu þig helgreipum sín- um? Mér sýndist þú ættir hér sárlítið skjól og sízt væri hjálpar að leita hjá mönnum og holt sé þú hlaust nú það ból, sem hvíld má að eilífu veita. Og bróðurinn góðí, sá bróður í þraut, er beztur oss öllum máreynast; nú blítt hefir opnað þér alsælu- skaut þá augum þú lokaðir seinast. Sá dómur mun vægari' en dóm- arnir hér sem drottinn nú yfir þér kveður; hans líknandi miskunn, sem enda- laus er, nú efalaust sál þína gleður. En það, sem þitt brjóst átti göf- ugt og gott, ei gleymt skal, þó lokiðsédegi; því hvað sýnir elsku og virðing- ar vott, ef vinatár gjöra það eigi? Jön Þórðarson. Samkomur í „BE I EL". Sd. kl. 6' 2 siðd. Prédi .un. Mvd. kl. 81 4 síðd. liibliulestur. Ld. kl. 11 f. h. Biblíulestur eða prédikun. Ld. kl. 5 síðd. Bænasamkoma. ÚRFESTAR kvenna og karla úr silfri gullpletti og nikkel. Hvergi ódýrari eftir gæðum. Úrsmiðastofan Þingholtsstræti 3. Sf- Runólfsson. 7 Ursmíðastofan Þingholtsstr. 3 Reykjavlk. Eiittitígis v'ind- uö svissncsk ur. Iwrai jaín ódýrt. Uiðgcráir fljófí og vel af hendi leystar, nieð á- hyrgð. St. Runólfsson. Steinbrínpr hefir fundist. Vitja má til ritstjóra »Frækorna« gegn borgun fyrir þessa auglýsingu. Nokkrar íbúðir til leigu 14. maí. Ritstj. ávísar. örpl: frá 3. P. nystrSm í Karlstad eru viðiirlcenH að vi;ra hljóm fcaurst o<r ódýrustcfiir y.cð- im. Markús Þorsleinsson Reykjavík. -^Ernst Reinh. Voiart. S" s Markneukirchen No- 326. Beztu tcgundir. - Lægsta vcrö. 2 STOPPAÐAR ALFTIR til sölu. Ritstj, ávísar. CPÆTI^nRIU Irosta bérá I.-jndi 1 Ur. rti/tixunil árið. IVesturheimi ( 60 cent. - Orsögn Bkiifleg; ðclld, ncma lcomín sé lil útg fyrir I. okt. cncla sé ursegjajidi skuldlaus vid blaðio újalddagi 1 okt. Prentsmiðja ..rnrkorna",

x

Frækorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.