Alþýðublaðið - 18.05.1963, Qupperneq 9
að vísu skylt að geta þess að innan
Framsóknarflokksins eru skiptar
skoðanir um þesa aðstöðu, en eng-
um dylst að ráðandi öfl og mál-
gagn flokksing sfyðja hana, og
væri full ástæða til þess að J'ýð-
ræðissinnaðir kjósendur flokksins
og velunnarar taki alvarlega í
taumana í hönd farandi kosningum
áður en alvarleg óhöpp hljótast af.
AMERIKUBREF
Skemmtun íyrir
KVENFELAG Alþýðuflokks
ins heldur skemmtun n. k.
miánudagskvöld í Iðnó, og
er hún eingöngu helguð öldr
uðu fólki. Skemmtunin fer
fram í Iðnó, og verður vel
vandað til dagskrárinnar,
Skemmtunin verður sett
kl. 8. Hálfri stundu síðar
verður sýnd kvikmynd. Þá
verður leikþáttur með þeim
Klemenzi Jónssyni og Árna
Tryggvasyni. Síðan Icíka og
syngja Haukur Morfhens og
félagar, og að iokum verður
kaffidrykkja og dans.
HÓEMFRÍÐUR Gunnarsdóttir,
blaðamaður á Alþýðublaðinu, er
í ferðalagi , Vesturheimi og mun
senda bréf, „Ameríkubréf”, ann-
að slagið, er birtast munu í blað-
inu. Hún skrifar fyrsta bréfið
frá Washington. En síðan fer hún
til Florida, Kalifomíu, Colorado
og Nýju-Mexíkó, og £ þrjá daga
mun hún fylgja Kennedy, for-
seta eftir og skrifa bréf þar um.
Er hún dvaldist í París fyrir
nokkrum árum skrifaði hún
„Parísarbréf”, er nutu mikilia
vinsælda. Munu lesendur Alþýðu
blaðsins hugsa gott til þcss að fá
nú nýjan bréfabálk frá Hólm-
fríði.
Washington, 13. maí 1963.
Kæri S .
Það er ekki ofsögum sagt af
því, hvað Ameríka er stór, — og
ameríski hraðinn er ekki heldur
nein þjóðsaga. Auglýsingamar oru
sumar hverjar eins og meðal bús
og kókflöskurnar risar. Þú ættir
að sjá bílana hérna. Það eru engir
lúslitlír fólksvagnar, sem læðast
milli húsa — heldur stórir gljá-
andi vagnar með glerfínu iólki.
Það var eitt, sem vakti strax furðu
mína í gæc, þegar ég ók frá her-
flugvellinum á Mc Guire til Phila
delphidu, að svertingjar virðast
halda mikið upp á að aka í svöif.
um bílum. Það er mjög ihrifa-
mikið að sjá svo mikið af svörcum
lit, — en þó fyndist mér glaðlegra
að sjá þá á rauðum bíl eða hvitum.
En nú skal ég byrja á bvrjun-
inni og ekki þreyta þig með lieim
spekilegum hugleiðingum um svert
ingja.
Ég lagði af stað frá Keflavík í
gærmorgun eftir íslenzkum tíma
og flaug í herflugvél. (Það verða
lagleg eftirmæli, sem ég fæ í Þjóð
viljanum fyrir það). En það er eins
og þar stendur: „Hermenn eru
líka menn.“ Ég var .svo heppinn
að sitja við hlið ungs manns, sem
alltaf var fús til að ná í kaffi, hve-
nær sem var og leita að skónum
mínum undir sætunum, þegar ég
sparkaði af mér þeim háhæluðv
píningartækjum. Þessi ungi mað-
ur sagðist hafa verið 11 mánuði í
Keflavík og ekki átt sjö dagana
sæla. Hann sagðist ekki hafa kæit
sig um að spígspora um ísland í
matrósafötum, og því hafi han-i
ekkert séð af landinu og aðeins
farið tvisvar sinnum til Reykja-
víkur. — Ég spurði hann hvort
hann hefði ekki einu sinni íandið
hina einu og sönnu ást á Íslandí,
1— en hann sagði að hann kæröi
sig ekki um þær'skemmtanir, sern
einkennisbúningurinn útvegaði hon
um — Og nú var hann að fara heim
til Bandarikjanna. En því miður
var heimkoman þó ekki eins mikið
tilhlökkunarefni og búast mætti
við, því að foreldrar hans eru skil
in og búa hvort í sínu riki, —
þessi ungi maður átti hvergi heima.
Það er munur að vera send sem
stanzpersóna (Þetta orð ».r alltaf
notað í Moliére-leikritum á ís-
landi) — út í heim. Á Nýfundna-
landi kom borðalagður maður og
bauð mér upp á að sýna mér flug-
völlinn, en ég sagðist heldur
vilja hvxla mig — og meðan vóJin
var hreinsuð fékk ég' að liggja á
appelsínugulum sófa á einkaskrif
stofu borðalagða mannsins — og
hugsa mitt ráð.
En áfram lá leiðin í herflug-
vélinni. Það er dálítið óðruvísi
að fljúga í herflugvél, en með
Loftleiðum eðaí FJugfélaginu. í
herflugvél er þér sýnt hvernig þú
átt að spenna á þig björgunar-
belti, ef að vélin verður að nauð-
lenda á sjó, og í herflugvél eru
engar fallegar flugfreyjur, sem
brosa yndislega, — heldur ungir
menn — en þeir geta nú lika bros-
að.
Á Ms Guire bauð ungur og fail- I
þóttí ekki gott. — En í herþjón-
ustu verða menn að gera eins og
þeim er sagt.
Þegar hér var komið sögu var
komið kvöld i sálu minni, enda
kvöld á íslandi og frumsýning í
Þjóðleikhúsinu. En fólk hér ber
enga virðingu fyrir tímaskyni ís-
lendinga, og við ókum frá Mc Guire
til Philadelphiu í sólskini og sið-
degishita sunnudagsins. í vagn-
inum var ameríkani sem leit út eins
og sólbrennd refaskytta, nema
hvað tennurnar voru stærri og livít-
ari en til þekkist almennt meðal
íslendinga. Það kom upp þarna
á leiðinni (þegar við ókum á ofsa-
hraða eftir breiðurn þjóðveginum
og hentumst framhjá risavöxnum
auglýsingum og laufguðum trjám)
— að maðurinn hafði verið sex
ár á íslandi og veitt í hvei'ri
sprænu , að því er hann sjálíur
pagðj. Eftiir þessar upplýsingar
þótti mér sjálfsagt að þigg.ja leið-
sögn hans um völundarhús flug-
stöðvarbyggingarinnar í Philadeiph
iu, enda ætluðum við bæði til
Washington. Við komumst heUu
og höldnu upp í ranga flugvél,
sem þó lenti í réttri borg, en þar
var enginn til að taka á móti
egur maður mór upp á kókflösku unSfrú Gunnarsdóttur frá ísiandi.
og trúði mér fyrir því, að það ætti Maðurinn með hvítu tennurrxar
að senda sig til Thailands. Þar Saf mér bírópenna og tyggigúmmí
átti hann að vera í 13 mánuói og að skilnaði og upplýsti mig jafn-
1 framt um það, að tyggigúmmí vrari
lífsnauðsynlegt til að halda töna-
unum hvítum.
Minnug þess, að Jón I-Iregg-
viðsson lét aldrei neitt á sig fá, —
og lenti i hann þó í mun meiri
þrengingum en þeim að standa
„Er leyfilegt að biðja um eitt-
hvað?“ Alveg vafalaust. Það er
reynzla ailra þeirra, sem iðka bæn-
ina að staðaldri, að bænir séu _
; „heyrðar", sem kallað er. En því einn uppi með tösku sína í vor-
miður heiur það orðið mjög al-Jmyrkri í Washington, — hnippti
siöakei'fi og athafnir, sem eiga að
vera manninum .hjálp til að lifa
sig inn í sérstakt hugarástand og
byggja UPP skapgerð sína. Frá
vissu sjónarmiði má líta á bæn.'na
sem eina tegund slíkra æfinga, og
árangurinn fæst þá við stóouga
iðkun og daglega endsu'tekningu,
eins og um væri að ræða list eða
íþrój(t. Eitt ifclenzkit sálmaskáld
nefnir bænina íþrótt. Þetta á
bæði við bænir í einrúmi og bænir
í söfnuði, og reglubunduar irúar-
iðkanir yfirleitt.
Ég spurði einu sinni frægan
Igeðlækni hvort hann áliti ekki, að
húslestrarnir á vetrarkvöldum í
gamla daga hecðu haft jákvæð á-
hrif á sálarlíf foiksms. ,,.(ú,“ svar
aði læknirinn. „I>ótt ekki væri
af öðru en pví, að allir kornu sér
saman um að þcgja og leggja tíl
hliðar áhyggjur og andstreymi c’t gs
ins, áður en gflngið var til náða.“
Þrátt fyrir þetta er bænin ann
að og meira en andleg hug’cjðing
— Á þessu tven.iu er gerðúr
skýr greinarmunur. Hugleiðmgin
er fremur tilraui mannsins til
að vekja og viðhalda sérstökum
hugsunum og hugblæ, eða komast
að niðurstöðu vandaraáls við hljóða
íhugun, — en bænin beinist ávallt
að Guði. Hún er viðtal viö Guð.
Nú segir Jesús raunar, að Guð
viti, hvers maðurmn þarfnast, áður
en hann biður, svo að bænin er
ekki í því fólgin að tilkynna Guði
óskir sínar, eins og þegar við biðj
um vini okkar um að gera okkur
greiða. Bænin fer fyrst pg fremst
fram í djúpi hugans, þó að töluð
orð, jafnvel utanað lævöar bæmr
eftir aðra, eins og t.d. faðirvorið,
hjálpi þeim sem biður, tii að ein-
beita hugsun sinni að sambandinu
við Guð hið innra.
Einhver snjallasta og viturleg-
asta saga, er ég hef heyrt um eðii
bænarinnar, er sagaxx af smala-
drengnum á Jótlandsheiðum. Mað-
ur nokkur fór um heiðjna, og varð
var við dreng, sem kraup iiiður
við lyngrunna. Maðutinn gerði sér
í hugarlund, að drengurinn væri
á bæn og vildi ekki trufla hann.
En þá komst hann ekki njá því að
gengur hugsunarháttur, ao bænin
sé fyrst og fremst eða 3i'!g1öngxi
slílc beiðni. Og sumir lifa svo frum
stæðu bæna.’jifi, að bænir þeirra
eru iítið annað cn „panianir" um Mc Guire maðurinn talaði
ég í dragtarklædda konu og bað
hana að aðstoða mig við sjálfsö’u
símann svo að ég næði sambandi
við hið £yi'irhei,tna hóltel, sem
hitt og þetta, sem þeim kemur
vel að eignast. Mér skilst að það
sé einmitt siik eigingirni, sen: þér
sjálfur óttist. Enginn vafi er á
því, að eigix.giinin er svo rík
í okkur, að hún hlýtur að smsygja
sér inn í bænirnar, eins og aunað,
heyra bænina. Hún var á þessa Jcið: sem tilheyrir lífi okkar. En bér haf-
„A, b, c, d, e, £, g, h, i, j, o.s.frv..’1
Þá var manninum nóg Doðið cg
hann gat ekki dulið untíruri sína.
„Hvað er þetta drengur,?“ liróp-
aði hann, „ég hélt, að þú værir að
biðjast fyrir, en þá liggr.rðu hér
á hnjánum og ferð með stafrófið.“
Drengurinn stóð upp. „Já, óg er
að biðjast fyrir. En mér liefur al-
drei verið kennd nein bæn. Þó
ið rétt fyrir yður í því, að slika
eigingirni eigum við að íorðast
í líf og blóð. Þess vegna kennir
Kristur okkur að biðja „Faðir vor“
en ekki „Faðir minn“. — Stundum
er hér sunginn við jarðarfarir út-
lendur sálmur, sem raunar hefur
margt fagurt að geyma, en viðlag-
ið í honum er ágætt dæmi um sjáifs
hyggjuna og eigingirnina trúar-
veit ég, að allar bænir eru búnar íífi. Það verður dásamicg dýrð
til úr stafrófinu, og ég vona, að
Guð búi sjálfur til úr stafrófinu
mínu þær bænir, sem ég þarf að
biðja hann.“ — Þú getur brosað
að þessum dreng, en sannleikurinn
er nú samt sá, að hvort sem það er
presturinn sem biður fyrir altarinu
eða barnið á koddanum -- eða
þú sjálfur, — þá eru bænir okkar
sjálfsagt ekki annað en meiriingar-
lítið stafróf, en sé guðsbráin ein-
læg, fær bænin sitt svar.
handa mér“, — „handa mér,“ —
„handa mér.“ — Leiðin út úr sjáifs
hyggjunni og eigingirninni í hæn-
arlífinu er fyrst og fremst að temja
sér fyrirbæn fyrir öði-um. Iíugsa
sem mest til annarra og beðizt
er fyrir, en fela góðum Guði að
svara hverri bæn, eins og vjð á. —
Því meir sem við berum aðra fyrir
brjósti, því minni hætta er á því
að bænir okkar verði eigingjarnar.
Jakob Jónsson.
Konan flýtti sér svo mikið við að
tala, að ég átti erfitt að íylgjast
með, en skildi þó, að hún vildi
umfram allt vita, hvaðan ég væri.
Þegar hún heyrði, að ég væri frá
íslandi, setti hún talandann í fjórða
gír og ætlaði að éta mig af hrifn-
ingu þarna í símaklefanum. Það
varð þó ekki af, en þessi elskulega
kona náði í hótelið og skrifaði upp
heimilisfang dóttur ^innar í Colo-
rado, áður en ég deplaðí öðru auga.
Dóttirinn hafði verið á íslandi og
„elskaði íslendinga," sagði konan.
Hún fullvissaði mig um í ílýti, að
dóttirin mundi þar af leiðar.di á-
reiðanlega elska mig og var þar
með þotin.
Það þarf enginn að óttast að
hann dagi upp á töskum sínum
fyrir utan flugstöðina í Washing-
ton, því að hjálpsamir exókennis-
kiæddir menn spyrja þig hvert þú
,sért að fara og drífa þig síöan.
upp í bil með öðru fólki. Láttu
það ekki skelfa þig, þótt enginn
mæli orð frá vörum, og þótt eian
á eftir öði-um týnist úr á leiðinni.
Einhvern tíma kemur röðin að því
að þú ert skilin eftir fyrir framan
hóteldyrnar þinar, ef að bílsljór-
Framhald á 13. síðu.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 18. maí 1963 §