Alþýðublaðið - 26.05.1963, Side 3

Alþýðublaðið - 26.05.1963, Side 3
VÖRUÚRVALIB hefur aldrei verio meira 'en nú á síðustu ár- um. Vörugæðin hafa aidrei ver iS meiri. Aldrei jafn mikiS fram- boð á góðri vöru og nú. Seljand- inn hefur aídrei gefaS boðiS jafn fjöibreytta og góöa vörú kaupanda og aidrei fyrr átt svo rnargra kosta völ. Stór skref hafa verið stigin til bæffra verzlunarhátta. Allt þetta kom fram í viðtöl- um, er AíjrýSublaðiS átti í gær viS nokkra kaupmenn í Reykja- vík.'og eina húsmóSur í borginni. ViS hittum þetta fólk allt önn- um kafiS viS vinnu sína, og öll höfSu baú sömu sögu að segja: sögu aukimr velmegunar vegna aiikinnar ka!'nfrotn. sö§ u mikils vöruúrvals pir fólksins til að veli’ otr hsfna ef+ir vild. rHor3u, fer í að- bfrr á oftjr: FYRST fórum við vestur á Grímsstaðaholt og hittum þar Svein Guðlaugsson kaupmann, en hann rekur, sem kunnugt er, matvöruverzlun að Fálka- götu 2. Þetta var rétt fyrir há- degri og Sveinshúð full af fólki, sem var að kaupa til helgar- innar. Sjálfur var kaupmaður- inn önnum kafinn við að af- greið'a viðskiptavini sína, en gaf sér þó tíma ,til þess að segja við okkur fáein orð, sem svör við spurningum um vöruval og vörugæði: — Vöruúrvalið hefur aldrei verið meira en nú, vörurnar aldrei betri. Verzlunin er frjáls ari og liprari nú á síðustu ár- um en hún hefur verið í þau 23 ár, sem ég hef starfað við verzl unarstörf. Nú er ólíkt að vera kaupmhð- ur, eða þegar t. d. ávextirnir voru ekki fluttir inn nema rétt einu sinni á ári, — fyrir jól- in. Þá var maður að reyna að skammta hálfu kilói á fjöl- skyldu af appelsínum, svo all- ir fengju bragð fyrir hátíðina. Það er munur að standa fyr- ir framan viðskiptavinina nú og geta boðið þeim góða vöru í fjölbreyttu úrvali, í stað þess að eiga ekki nema eina tegund, — cf til var — af hverri vöru áður fyrr. Þessu er ekki saman hægt að jafna, ástandinu, sem ríkti hér áður, og eins og málum er hátt að nú. Breytingin er svo gífur leg til batnaðar í tíð núverandi stjórnar. Og Sveinn flýtti sér að sinna viðskiptavinnnum, sem þyrpt- ust inn í búðina: Nóg til af öllu Gjörið svo vel! Veljið. NÆST LÁ leiðin upp á Vest- urgötu, þar sem hið gamla og gróna fyrirtæki Andersen og Lauth hefur verzlun sína að númer 15. Þar hittum við fyr- ir verzlunarstjórann, Torfa Jó- hannesson, og spurðum hann um vöruval og vörugæðin. Hann er búinn að starfa við verzlunarstörf síðan 1Q20, og verzlunarstjóri hefur hann ver- ið frá árinu 1939, fyrst í skó- búð, en síðar í Andersen og Lauth. Hann er því einn þeirra manna, sem kunnugastur er þessum hlutum frá upphafi. — Síðan ég hóf verzlunar- störf, hefur frjálsræðið í verzl- un aldrei verið jafnmikið og nú. Vöruúrvalið hefur aldrei verið meira, og kúnnarnir aldrei haft úr meiru að velja. Og það er fyrst og fremst það sem viS verzlunarmenn byggjum þjón- Torfi Jóhannesson. % ustu okkar á. Ef kúnninn get- ur fengið eitthvað við sitt hæfi, þá er allt í lagi. Og nú getur hver einasti maður valið úr fjölda tegunda hverrar vöru, og valið sér, það sem honum bezt lízt á. Það er munur eða áður. Nei, skilyrði fyrir verzlun hafa aldrei verið hetri en nú, skilyrði fyrir kaupendur aldrei fjölbreyttari. Og það er munur nú, eða þeg ar maður þurfti að fara á fæt- ur fyrir allar aldir til að kom- ast í biðraðirnar, — til þess að krækja sér í örfá innflutnings- leyfi. Ég segi þetta ekki fyrst og fremst vegna þess að ég sé pólitískur, heldur vegna, þess, að þetta sér hver rétsýnn og hugsandi maður. Þetta sagði Torfi Jóhannes- son, verzlunarstjóri eins þekkt asta fyrirtækis á sínu sviði hér á landi. Hann hefur meira en fjögurra tuga reynslu að baki, og 40 ár til samanburðar. í SKÓSÖLUNNI að Lauga- vegi 1 hittum við eigandann, Sveinn Guðlaugsson. ast, því, það er alltaf dálítið seinlegt, að koma sér upp góð- um lager af skófatnaði. f Fólkið hefur aldrei verið á- nægðara með vöruna, og ég held ég megi segja, að hún hafi aldrei verið betri. Svo í mörgum tilfellum, þá hefur skófatnaður lækkað stór- lega á síðari árum. Eitt gleggsta dæmi þess, er að Tékkar urðu að stórlækka skófatnað sinn eftir rýmkunina, til þess að vera nokkurn veginn samkeppn isfærir. Og eitt áþreifanlegt dæmi hef ég hér. Það eru barnaskór í plastkassa og með lítilli hringlu, vinsæl gjöf til lítils kranga og þarfleg. Árið 1958 fékk ég þessa skó frá Tékkósló vakíu og kostuðu þeir um 140 krónur parið. En nú fæ ég sömu skó frá Ítalíu fyrir 79.50. Hugs ið ykkur muninn! ÞAÐ var reyndar búið að loka hjá Agli Jacobsen í Austurstræt inu, þegar við knúðum þar á dyr, en eigi að síður var lokið nema það sem enginn vildi upp fyrir okkur, svo v’ff kom- umst inn á kontór til Iíauk;, sem rekur og á þessa stóru Framhald á 13. síffu. Sveinn Björnsson, — Ég hef þá sögu að segjp, að vöruvaliö hefur aldrei verið meira en nú, og kaupmönnum aldrei gefnar frjálsari hendur til að þjóna sínu hlutverki sem allra bezt, hvað snertir inn- kaup og útsölu o. fl. Tollalögin nýju er stórt skref í rétta átt. í skósölu hafa síðari ár ver- íð mikil uppgangsár. Áður fyrr átti maður ekkert til að selja kaupa, en nú er vöruúrvalið sí- fellt að aukast, og mun enn auk Haukur Jacobsen. Aldrei betra að kaupa inn Rætt við húsmóður: ÞÁ var eftir að tala við hús- móður og heyra hennar álit á þeim málum, sem kaupmenn voru allir svo sammála um. Fyrir valinu varð Sigríður Bjarnadóttir, eiginkona Guiin- ars Vagnssonar, viðskiptafræð- ings, Stangarholti 32. Sigríður hefur verið húsmóðir í 17 ár, og því lifað tímana tvenna sem sú, sem innkaup gerir fyrir heila f jölskyldu. Þau hjónin eiga þrjú börn, svo að fimm eru alls í heimili, en auk þess er gestkvæmt á heimili þeirra hjóna, því þau eru gestrisiu mjög. — Nú er það svo, sagði Sig ríður, að maður fær næstum allt, sem hugurinn girnist, vöru úrvalið er orðið svo mikið. Svo líka hefur það sitt að segja, að Framhald á 13. síðu. Sigríður Bjarnadóttir. Svein Björnsson. Menn muna eftir því, þegar Sveinn var for stjóri Trípolíbíós í fjölda ára, en síðustu 9 árin liefur hann rekið Skósöluna að Laugavegi 1. Við spurðum Svein, hvern- ig viðhorf skókaupmanna til vöruvals og vörugæða væri á seinni árum og hann svaraði: ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 26. maí 1963 3

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.