Alþýðublaðið - 26.05.1963, Page 6
SKÉMMTANASIÐAN
Gamla Bíó
Sími 1-14-75
Endurmimigar frá París
(The Last Time I Saw París
Hin vinsæla mynd með
Elizabeth Taylor
Endursýnd kl. 9.
TÍMAVÉLIN
eftir sögu II. G. WELLS.
Sýnd kl. 5 og 7.
TARZAN BJARGAR ÖI.LU
Sýnd kl. 3.
Tónabíó
Skipbolti SS
Sumraer holiday
Stórglæsileg, ný ensk söngva-
mynd i litum og CinemaScope.
Þetta er sterkasta myndin í
Bretlandi í dag.
Cliff Richard
Lauri Peters
Sýning kl. 5, 7 og 9.
KONSERT kl. 2.
Aðgöngumiðasala frá kl. 1.
Hatnarf jarðarbíó
minl 50 2 48
Einvígið
Sýnd kl. 7 og 9. |
Bönnuð börnum innan 16 ára.
SAPPHIRE
Sýnd kl. 5.
SONUR INDÍÁNABANANS
Bob Ilope og Roy Rogers
Sýnd kl. 3.
Stjörnubíó
Venusarferð Bakka-
bræðra
Sprenghlægileg ný amerísk
gamanmynd með hinum vinsælu
ameríslcu Bakkabræðrum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
UGLAN HENNAR MARÍU
Sýnd kl. 3.
|_AU GARAS l
Svipa réttvísinnar
(FBJ Story)
Geysispennandi ný amerísk
sakamálamynd í litum er lýsir
viðureign ríkislögreglu Banda-
rikjanna og ýmissa harðvítugustu
afbrotamanna sem sögur fara af.
Aðalhlutverk:
James Stewart
Vera Milles.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
Hækkað verð.
Barnasýning ki. 3:
Nýtt amerískt
TEIKNIMYNDASAFN
Miðasala frá kl. 2.
Nýja Bíó
Sími 115 44
Piparsveinn í kvennaklóm
(Bachelor Flat)
Sprellfjörii'g ný amerísk Cine-
maScope litmynd. 100% hlátur-
mynd.
Tuesday Weld
Richard Beymer
Terry Thomas
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
STATTU ÞIG STORMUR
Skemmtileg unglingamynd. —
Aðalhlutverk hinn 10 ára gamli
David Ladd.
Sýnd kl. 3.
—
ÍM
Slmi S01 84
Laun léttúðar
(Les distractions)
Spennandi og vel gerð frönsk-
ítölsk kvikmynd, sem gerist í
hinni lífsglöðu Parísarborg.
Leikstjóri: Jacques Dupont.
Aðalhlutverk:
Jean-Paul Belmondo.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum.
Vorgyðjan
Heimsfræg ný dansmynd í lit-
um og CinemaScope um „Ber-
jozka“ dansflokkinn, sem sýnt
hefur í meira en 20 Iöndum, þ.
á m. Bandaríkjunum, Frakklandi,
Englandi og Kína.
Sýnd kl. 7.
Conny og Pétur í Sviss
Sýnd kl. 5.
Nýtt teiknimyndasafn
Sýnd kl. 3.
Auglýsið í Albvðublaðinu
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
II Trovatore
Sýning í kvöld kl. 20.
H1 j ómsveitarst j óri:
Gerhard Schepelern.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200.
LEIKFÍUS®
REYWAVlKDIO
*"V—fc —
HART I BAK
83. sýning i kvöld kl. 8,30.
Fáar sýningar eftir.
83. sýning sunnudagskvöld
kl. 8,30.
Fáar sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan cr opm frá
kl. 2 í dag. — Simi 13191.
Káfbátur 153.
(Decoy).
, Hörkuspennandi brezk kvik-
mynd frá Rank, um kafbátahern
að í heimstyrjöldinni síðari,
byggð á samnefndri sögu eftir J.
Manship White.
Aðalhlutverk:
Edward Judd
James Robertson Justico
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Leikfélag Kópavogs
Maður og Kona
Sýning miðvikudagskvöld kl. 8,30
í Kópavogsbíói.
Miðasala frá kl. 4. Sími 19185.
Kópavogsbíó
Síml 19 185
-
Dularfulla meistara-
skyttan
Stórfengleg. og spennandi ný
litmynd um líf listamanna fjöl-
leikahúsanna, sem leggja allt í
sölurnar fyrir frægð og frama.
Danskur texti.
Bönnuð yngri en 12 ára.
Sýnfd kl. 5, 7 og 9.
Barnasýning kl. 3:
NÝTT TÉIKNIMYNDASAFN
Miðasala frá kl. 1.
Hafnarbíó
Símj 16 44 4
Litla dansmærin
(Dance .little Lady)
Hrífandi og skemmtUeg ensk
litmynd.
Terence Morgan
Mai Zetterling.
og barnastjarnan
Mandy Milier.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
SUMARHITI
(Chaleurs D’été)
Sérlega vel gerð, spennandi
og djörf, ný frönsk stórmynd
með þokkagyðjunni
Yane Barry
Danskur texti.
S.'nd kl. 5, 7 og 9.
C FSAHRÆDDUR
Spi i.fjörug gamanmynd
n: 5 Jerry Lewes
og Dean Martin.
Sýnd kl. 3.
Miðasala frá kl. 1.
A usturbœjarbíó
Simi 1 13 84
Engin miskunn
(Shake Hands with the Devil)
Hörkúspennandi, ný, amerísk
kvikmynd.
James Cagney,
Don 'Murray.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
KONUNGUR FRUMSKÓGANNA
3. hluti.
Sýnd kl. 3.
SHUBSTÖBIH
Sætúni 4 - Sími 16-2-27
Bílliim er smurður fljótt og vel.
Seljum allar tegundir af smurolíu.
kjuklingnrinn
•* í hádeginu
••• á kvöidiu
«••'••© ávallt
á boröum ••••
• • • • í naiisti
Pórscufé
/ 'f/h ^ ^ ‘ i /
4
‘3
Frá Ferðafé*
lagi íslands
Ferðafélag Islands fer þrjár 2Ví>
dags ferðir um Hvítasunnuna. —
Ferð á Snæfellsjökul. Ekið vestur
að Arnarstapa og gist þar. Farnar
skíða- og gönguferðir á jökulinn,
farið út að Lóndröngum og um-
hverfi Arnarstapa skoðað ásamt
fleiri fögrum stöðum.
Þórsmerkurferð. Ekið inn í Þórs
mörk, gist í sæluhúsi félagsins þar.
Ferð í Landmannalaugar, gist í
sæluhúsi félagsins þar. Lagt af
stað í allar ferðirnar kl. 2 á laug-
ardag frá Austurvelli. Farmiðasala
hefst á mánudag.
Ingólfs-Café
Gömla dansamir í kvöld kl. 9
Dansstjóri Sigurður Runólfsson.
I .
Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826.
X X H
$ 26. maí 1963 — ALÞYÐUBLAÐIÐ