Alþýðublaðið - 26.05.1963, Blaðsíða 8
8 26. maí 1963 — AÍ.ÞÝÐUBLAÐIÐ
Stjárnarandstaðan heldur þ-7Í
fram, að lífskjörin hafi versn-
að undanfarið. Gylfi Þ. Gísiason
hrakti þá blekkingu á Alþingi
í vetur, er hann sýndi fram á,
að kaupmáttur atvinnutekna
sjómanna, verkamanna og iðn-
aðarmana hefði aukizt. Hann
sagði m. a.:
ÞRÓUN kaupmáttar tímakaups
Dagsbrúnai’manna samkvæmt
lægsta taxta gefur að sjálfsögðu
ekki rétta mynd af þróun lifskjara
Dagsbrúnarmanna og enn síður af
þróun lífskjara launþega yfirleitt.
Til þessa liggja margar ástæður
og eru þessar helztar að því er
Dagsbrúnarmennina sjálfa snert-
ir: Atvinnutekjur ákvarðast ekki
aðeins af breytingu lægsta taxt-
ans, hcldur af breytingum ann-
arra taxta en hans, færslu starfa á
milli taxtaflokka, breytingu yfir-
greiðslna, áhrifum ákvæðislauna,
fjölda vinnustunda og hlutfallinu
milli almennra vinnustunda og
yfirvinnu. Það er auðvitað ekki
rétt, sem. oft er haldið fram, að
hér komi ekkert annað til greina
on breytingar á lengd vinnutím-
ans. Mörg önnur mikilvæg atriði
koma hér til greina, eins og að of-
nn greinir, þótt upplýsingar liggi
ekki fyrir um það, hversu þýðing-
nrmikið hvert og eitt þeirra sé.
Þá er þess enn fremur að geta,
nð til þess að meta breytingrar lífs-
kiara verður ekki aðeins að taka
íillit til atvinnutekna og neyzlu-
vörúverðlags, heldur cinnig tU á-
'irifa beinna skatta og beinna per-
snnulegra styrkja, þ. e. fyrst og
íremst fjölskyldubóta. Þetta hefur
ekki verulega þýðingu fyrr en frá
og með árinu 1960, en hefur meg-
inþvðingu fyrir samanburð lífs-
kjgra fyrir og eftir 1960, vegna ’
hinnar miklu lækkunar beinna
skatta og hækkunar fjölskyldu-
bóta sem þá átti sér stað. í töfl-
unum í greinargerð frumvarpsins
er slfenpt að taka tillit til skatta-
lækkananna og aukningar trygg-
ingabótanna.
«Að bvi er aðra launþega snert-
ir. má að sjálfsögðu ekki ganga út
frá bví, að þróun lífskjara þeirra
sé hin sama og lífskjara Dagsbrún
armanna. Þar getur hafa verið, og
þefnr tvímælalaust verið, lun nokk
uð aðra þróun að ræða.
Af bví. sem ég hef nú sagt, hlýt-
nr »ð. teÞast augljóst, að vilji mað-
nr p-era sér grein fyrir þeim breyt-
innim, sem orðið hafa á lífskjör-
T’m lannbega á ákveðnu árabili, þá
pr algtörlega villandi, ef ekki bein-
línís ratigt. að taka lægsta taxta
Davsbrúnarkaups og bera breyt-
ingar á bnnnm saman við breyting-
ar á vísitölu framfærslukostnað-
ar. að ég ekki tali um, ef aðeins er
r»8*ag við vísitölu nevzluvöru, og
áhrifuui beinna skatta og fjöl-
skvidubnta slennt, svo sem gert er
í tnflnm greinargerðarinnar.
HVF.H ER KATJPMÁTTUR
A TVINNUTEKNANN A?
VTT -TT menn gera sér grein fyrir
þróun lífskiaranna hjá launþeg-
um. er nauðsvnlegt að þekkja at-
vinnntekínr beirra og bera breyt-
ingar á beim saman við breyting-
»r á framfærslnkostnaði. Nú vill
svo vel til. að síðan 1949 hafa ver-
jð gerðar árlega rannsóknir á at-
vinnutekium verkamanná, sjó-
manna og iðnaðarmanna í sam-
handi yið ákvörðuni á verðlagi land
búnaðarvöru á háustin. Ég hef
beðíf! Efnahagsstofpunina að gera
skvrslu um niðurstöðu þessara
rannsókna siðftn 1,950 og áætlun
um yfirstandandi ár. Við tekjur
þær, sem þessar rannsóknir hafa
leitt í ljós, hefur Efnahagsstofn-
unin síðan bætt áhrifum skatta-
lækkana og aukningu beinna per-
sónulegra styrkja frá og með- ár-
inu 1960. Ég hef síðan jafnframt
beðið Efnahagsstofnunina um að
bera atvinnutekjumar þannig leið-
réttar saman við breytingar á vísi-
tölu neyzluverðlags, eins og gert
er í töflum greinargerðarinnar.
Niðurstaðan verður þá raunveru-
legar atvinnutekjur, sem telja má
mælikvarða á lífskjörin, á meðan
ekki verða teljandi breytingar á
lengd vinnutímans.
Ég skal nú leyfa mér að gera
grein fyrtr helztu niðurstöðum
Efnahagsstofnunarinnar um þetta
efni:
Ég les fyrst töflu um meðalat-
vinnutekjur kvæntra verkamanna,
sjómanna og iðnaðarmanna síðaa
1950. Þessar tölur eru byggðar á
skattaframtölum ein9taklinga úr
þessum stéttum, valinna eftir sér-
stökum reglum. Frá 1960 er bætt
við framtaldar tekjur áhrifum
skattalækkunar og aukningu trygg-
ingarbóta. Talan fyrir 1962 er á-
ætlunartala.
Ár Kr. Ár Kr.
1950 27.287 1957 59.647
1951 32.795 1958 69.322
1952 36.636 1959 74.937
1953 40.508 1960 78.997
1954 45.521 1961 86.070
1955 51.819 1962 98.120
1956 58.890
Þessar tölur sýna að sjálfsögðu
ekki þá breytingu, sem orðið hef-
ur á lífskjörum þessara launþega-
stétta. Til þess að komast að raun
liun hana, verður að leiðrétta þær
j sem svarar þeiiri hækkun, sem
iorðið hefur á verðlagi neyzluvöru.
Ég hef einnig beðið Efnahags-
stofnimina að framkvæma útreikn-
inga um þetta og reikna út vísitöl-
ur, er sýni breytingar á kaupmætti
atvinnuteknanna síðan 1950. Ég
vek sérstaka athygli á því, að hér
er beitt sömu aðferð til þess að
sýna breytingar á kaupmætti
tekna og beitt er í töflunum í
greinargerð frumvarpsins, þ. e.
tekjutölumar eru leiðréttar með
vísitölu neyzluverðlags. Skýrsla
Efnahagsstofnunarinnar um þetta
efni jer þannig:
1950
1951
1952
1953
1954
1955
1956
100.0
91.0
89.7
100.2
111.1
120.9
123.5
1957 119.8
1958 129.8
1959 139.3
1960 139.0
1961 140.3
1962 142.8
Niðurstaðan er sú, að á þessu
ári, (þ. e. 1962), er kaupmáttur at-
vinnutekna kvæntra verkamanna,
sjómanna og iðnaðarmanna á öllu
landinu 42,8% hærri en hann var
1950. Kaupmáttur atvinnutekna
lækkaði verulega á áruniun 1951
og 1952, enda voru það erfiðustu
ár, sem yfir íslenzkan þjóðarbú-
skap hafa gengið síðan fyrir styrj-
öldina. bæði vegna aflaleysis og
verðfalls, en síðan 1953 hefur kaup
máttur atvinnutekna aukizt jafnt
og þétt, nema hvað hann lækkaði
nokkuð á árinu 1957, sem einnig
var erfitt ár, svo sem kunnugt er,
en hefur síðan haldið áfram að
aukast. Nú í ár er kaupmáttur at-
vinnuteknanna 10% hærri en hann
var árið 1958. Þetta er það, sem
næst verður komizt um breyting-
ar á lífskjörum fslenzkra laun-
þega, eftir þeim f.vllstu og beztu
upplýsingum, sem fyrir liggja.
Ég vil taka það fram, að það
skiptir ekki máli fyrir þá þróun,
sem hér hefur verið lýst, hvort
miðað er við árið 1950, eins og
hér hefiu- verið gert, árið 1948 eða
árið 1945, enda þótt fyrir síðasfc
nefnda árið séu upplýsingar miklu
lakari. Það kemur hins vegar til
greina, sé miðað við fyrri árin, að
bæði atvinnutekjur og þjóðar-
tekjur áranna lækkuðu nokkuð á
árunum 1945—1950 vegna versn-
andi viðskiptakjara og aflabrests.
Þessi niðurstaða er að sjálfsögðu
mjög frábrugðin því, sem fæst
með því að athuga breytingamar
á kaupmætti lægsta Dagsbrúnar-
kaups eins, og ætti ekki að þurfa
að íara mörgum orffum um, aff at-
hugun á kaupmætti atvinnutekna.
stærstu Ianastéttanna, þ. e. a. s.
verkamanna, sjómanna og íðnað-
armanna, gefur réttari mynd af
breytingum og kjörum klenzkra
launþega yfirleitt, heldur en við-
miðun við lægsta taxtann í einu
verkalýðsfélagi, taxta sem minnk-
andi hópur, sem nú orðið er senni-
lega orðinn tiltölulega' fámennur,
vinnur samkvæmt.
Kaupmáttur
atvinnutekna
V10REISN
VINSTRl
STjörh