Alþýðublaðið - 21.06.1963, Síða 11

Alþýðublaðið - 21.06.1963, Síða 11
MINNING Sumargistihús Steinunnar Hafstað, í Kvennaskólanum á ‘Blönduósi er tekið til starfa. STEINUNN HAFSTAÐ. Sundnámskeið Sundnámskeið fyrir konur og börn verður 'i 25/6—20/7. í Sundlaugum Reykjavíkur. SUNDLAUGAR REYKJAVÍKUR. Björn Bragi Magnússon prentari lðjar félag verksmiðjufólks. Félagsfundur verður haldinn laugardaginn 22. júní 1963, kl. 2 e. h. í Iðnó. Dagskrá: Samningarnir. Sýnið skírteini við innganginn. Stjóm Iðju, félags verksmiðjufólks, Reykjavík. Fæddur G. marz 1940 Dáinn 15. maí 1963. Yndi manns er eins og brothætt gler og örlögin sá steinn er brýtur það. Þetta sagði sautján, átján ára unglingur, þannig veit skáldið án þess að vita. Skáldið spáir og veit í rauninni elcki, hvað hann er að tala um — og veit það þó. Er þetía einhvers konar draum gáfa, sem dregur myndir í orðum. Björn Bragi var sextán ára, þeg ar hann gaf út sín fyrstu ljóð í litlu kveri og kailaði það ,,Hófa-j tak“. Nafnið sjálft er létt og skáld legt, fallegt nafn á ljóðabók, þann ig var líka margt af kvæðum henn ar. Þetta borgarbarn hafði náð merkilegu valdi yfir stu/51amáLi og hrynjanda 'islenzjsjrar tungu. Þar eru falleg kvæði. Þess gætir að vísu, að skáldið er ungt, en feg urð æskunnar þessi heiði blær kemur þar fram. Svo segir hann, Stjörnur blika í bláum geimi brot af mínum innra heimi um þær alla ævi mig dreymi unaðsstjörnuljós Þegar allt er vorsól vafið vaknar þú við geislatrafið en þegar sól er sezt í hafið sindra stjörnuljós. • Það sést að hann átti strax á mót um bernzku og æsku þann söng í ljóði sem einkennir skáld og þá skyggni á lífið og umheimian. Þess hefði mátt vænta, að ungi fák urinn með léttu hófatökin ætti fyrir sér lang skeið og skarpa sprettí. Næst kom bókin Dögg í grasi. Fákurinn hefur numið staðar úti í vornótt, og þar er dögg á grasi menn búi í sama landi og í sömu borg, búa engir tveir í sama heimi innra séð. Allur efnisheimur er séður og skynjaður frá hugheimi. Það er hugarsýn hvers og eins, sem ræðum miklu um það, hvernig umhverfið birtist, hvort það er fullt lífs og lita, eða grátt lífsnautt litfátt og nöturleg. Einnig skiptir sami heimur lit við sorg eða gleði, líkt og veður- breyta honum. Stundum getur ver ið erfitt að greina hvað af jörð inni er í rauninni hugarheimur og hvað ekki. Maður horfir með að mjög vel hugsað og margt skemmti lega skoðað. Hann hefði mátt fá meira af hlýrri uppörvun hjá rit dómurum. Eitt skáld gaf honum góðan dóm og annað yngri skáld særði honn óþarflega. Björn kann að hafa verið of bráðlátur með aðra bók sína. Hann hefðu þurft að losna betur undan áhlrifum eldri skálda. En honum lá á, það varð að hraða því að koma kvæðunum út, sem bet ur fer gerði hann það. Svo sjálfstæður er hann þrátt fyrir æsku sína að gott er að ljóð in hans voru lögð af stað. Ef honum hefði verið betri gaum ur gefinn, licfði það örvað hann til dáða. En því miður virðist það oft vera svo um ritdóma að það er hendingu háð, hver uppörvun fær. Oft eru kvæði kölluð ijóðperlur eða gimsteinar, sem að augljóst er að hafa ekki neitt gildi frá neinni hlið séð, og önnur betri ekki nefnd Þá þykir ekki lengur stætt á því að nota það sérkenni íslenzkrar tungu að hafa stuðlað mál. Ganga enn ung skáld svo langt í því að rífa niður það stuðlaberg, að þau eira jafnvel ekki beztu skáldum liðins tíma. Þessi upplausn og vafasama mat á Ijóðum geta gert ungu skáldi erfitt fyrir á ýmsan veg. Ég hafði þá trú að Björn Bragi myndi brjótast í gegnum allar torfærur, þar sem hann hafði fylli lega náð valdi á sínum eigin styrk leika, því að skáldæð hans var dáun og væntumþykju á gamal- j tvímælalaus. kunnugt umhverfi annar lítur iHann var einnig gáfaður almennt Lokað vegna sumarleyía Verksmiðj a okkar, skrifstofa og vöruafgreiðsla út minntist ég þess hvað mig lang aði til að spá því um hann, þegar ég sá hann þá hann var tveggja ára barn, að hann myndi verða skáld. Því að augu hans voru svo skýr og stór og falleg. Þau voru dökk og skyggn og djúpur ljómi (verða lokaðar vegna sumarleyfa frá 6. júlí til 1^0^ Taríhugsað tu þess að það augum ókunnleika og tóm leika Hvar verða skil hjá þeim tveim á efnis- og hugarsmíði? Hvernig var sá heimur, sem Bjöm Bragi sá? Nú sjáum við aðeins brot af hans innra heimi í ljóðum hans, þess vegna langar mig til að taka nokkr Þegar fyrstu ljóðin hans komu ar línur af þeim fram, því að þær 29. júlí og fellur niður öll sala og afgreiðsla á framleiðsluvörum okkar þann tíma. Efnagerð Reykjavíkur h.f. SÍLDARSTÚLKUR SÍLDARSTÚLKUR Viljum ráða síldarstúlkur nú þegar til Söltunarstöðvanna Sunnu, Siglufirði og Sunnuvers, Seyðisfirði. Fólk verður flutt milli söltunarstöðvanna eftir því sem síld ln veiðist. Kauptrygging — Frítt húsnæði — Fríar ferðir. Upplýsingar í skrifstofu ísbjarnarins, Hafnarhvoli. Sími 11574. þannig talaði aðeins gamalt fólk um fagúreygð börn. Ég þóttist þá of ung, til þess að fara með kerlingarbækur. Eins og nokkur maður sæi það á augum því vil ég nú heldur vitna í eitt barna, hvað í þeim bjó.. Ég þorði hvað meira af bundnum ljóðum ekki að segja það, ef hann skyldi og verður þá fyrir mér kvæðið munu lýsa honum bezt. Allt líf mitt hef ég leitað þín gleði, en aldrei íundið þig. Aðeins eitt andartak hefur ásýnd þín birzt mér þegar sorg mín varð til. Þetta er auðvitað stundarstemmn ing. En séð hef ég hrósað meira sem síður skyldi. Það er sjald- gæft að lesa órímuð ljóð hjá Braga Um nótt, í síðari bók hans Sýnilega mynd frá löngu liðnu sumri í bernsku. í þv( eru þessar vísur. svo ekki einu sinni verða læs á |ljóð. Því að margir kunna að lesa og eru greindir, þó ekki séu þeir llæsir á Ijóð. I Svo varð ég af þeim heiðri að hafa spáð því um hann þegar það Nóttin vefur fjöllin sér í fang kom fram, að hann var ekki ein-Ifljótsins augu döggvuð tárum brosa ungis ljóðelskur, heldur hörpubarn Þögnin svæfir þreyttan íerðalang 'Áskriftarsíminn er 1490? í og skáld. Var eitthvað til í þessu þegar til kom, sem gamla fólkið sagði um speglun sálarinnar og augu sem lýstu því, hvað með barninu bjó. Hver veit nema að rétt væri að veita siíku ævinlega athygli. Var þetta ekki brot af þessum innra heimi og segir ekki minning ástvin anna „um þau alla ævi mig dreymi un aðsst j örnul j ós“. Mikil spurning er hvoru hærra ber hugarheim eða efnisheim og |mun ýmist vera. Eitt er víst, þótt sem þráði hvíld í dalsins gráa mosa Hröðum vængjum haustið svífur að hljóðar bylgjur leika að skel í sandi Hvað er yndislegra en einmitt það, að eiga slíka dýrð í föðurlandi. Hann hefur ást á landi sínu, hann elskaði tungu þess. Hann átti það skaplyndi er skáldi mætti að gagni verða. Mér þykir margt af kvæðum hans og gkemmtilegur í viðræðum. Því skrifa ég um þennan þátt hans mest eða aleina, að þetta, var hans yndi. Hann lifði í heimi skáldsins og sá sinn sjónhring það an, ýmist ljósan eða myrkan. Ég horfði á strauminn stríða um stóran farveg líða. Þá fann ég fljótið bíða ég fann þess sterka mátt. i Og seinna verður sagan mín sjálfsagt einnig fljótsins og stóra gráa grjótsins. Einkennilegt hve hann kemur oft að því i kvæðum sínum. Ljóðin hans með söng fljótsins og lækjar nið, hafa í sér persónulegan mátt. Tveir vinir gengu saman á fögru vorkvöldi og horfa yfir sundin. Það er æskuleg mynd, eins og ljóð hans höfðu æskunnar blæ. Tveggja vina fylgd, hin síðasta ganga. Ekki vil ég tala um þá djúpu harma, sem dauðinn hefur hér vald ið. „Reyrstór sem rósir vænar, reiknar hann sem fánýtt“ Sárt eru syrgðar þær vonir, sem þeir ungu hafa vakið. Það er skaði lands og þjóðar að missa góða drengi í blóma lífsins. Margir segja að minningarnar hugsi. Mér hefur alltaf sýnst þær vera uppspretta táranna. Einnig segja menn, Tíminn læknar. Mér finnst minning vera óháð tíma, þannig að það liðna getur verið nálægt, þótt löngu horfið <-é. Guð einn kemur með græðslu undir vængjum sínum, umvefur minningar og upphefur tímann. Rósa B. Blöndals ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 21. júní 1963

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.