Alþýðublaðið - 21.06.1963, Side 16

Alþýðublaðið - 21.06.1963, Side 16
Ósökkvandi björg- unarfleki sýndur V.-fSLENDINGAR I BOÐI EIMSKIP Eimskipafélag íslands h.f. bauð í gærdag Vestur-íslendingum þeim sem hér eru í heimsókn, til síðdeg ísdrykkju um borð í Lagarfossi. Formaður stjórnar félagsins, Ein ar B, Guðmundsson hæstaréttar- t.ögmaður bauð gesti velkomna og «ninntist þess, að við stofnun Eim skipafélagsins 1914, fyrir hartnær Í50 árum, hefði verulegur hluti ' hlutafjárinsl komið frá Vestur- • tslendingum, sem á engan hátt gátu vænzt þess að njóta góðs af Starfsemi félagsins og vænti einsk arðs af fé sínu heldur studdi fé lagstofnunina af einkærri þjóð- #>ollustu. Kvað hann Vestur-íslend inga enn eiga um það bil 10% af hlutafé félagsins. Fyrir hönd Vestur-íslendinga ’ t>akkaði Sigurbjörn Sigurðsson, KRVANN KR sigraði Fram í 1. deild ts- landsmótsins í gærkvöldi með 2-0. Bæði mörkin voru skoruð í ‘íðari hálfleik. Vancouver, sem er gjaldkeri hinn ar sameiginlegu ferðar landanna austur um haf og söngstjóri kórs Þjóðræknisfélagsins vestur þar. Kvað hann allar móttökur slíkar hér, að erfitt mundi að fá fólk til að snúa lieim aftur til Kanada. í samkvæminu í Lagarfossi í gær* gat að líta ýmsa landa vestan um haf, sem ástæða væri til að geta. Þarna var aldursforseti fararinnar Sam Johnson, sem er 84 ára gam- all og enn syngur í karlakórnum. Hann er auk þess einn af örfáum mönnum, sem eru á lífi og tóku þátt í Búastríðinu. Einnig hittum við Kristjönu Grímsson frá Vancouver, sem flutt ist þriggja ára frá íslandi. Maður hennar smíðaði, eða lét smíða alla silfurskildi á gjafir þær, sem Vau couver-hópurinn hefur meðferðis. Ennfremur liittum við Gunnþór Hinriksson, fórseta kirkjufélagsins í Vancouver, sem er kvæntur sænskri konu, og hún tekur ekki síður þátt í félagsskap íslendinga vestur þar en islenzk væri. Þá liittum við Albert og Soffíu Wathne, sem bæði eru fædd á ís landi en hafa ekki komið heim í (mWWWWVMVWWHWWVMWVWVWWWHWWWV A-lista skemmt- lun / Hafnarfirði A-LISTINN í Reykjaneskjördæmi heldur skemmtun í AI- þýðuhúsinu í Hafnarfirði næstkomandi Iaugardagskvöld. Skcmmtunin er fyrir trúnaðarmenn og starfsfólk A-listans á kjör dag, sem býr í Ilafnarfirði, Kópavogi, Garðalireppi og á Sel- tjarnarnesi. Skemmtunin hefst klukkan níu um kvöldið mcð sameigin- legri kaffidrykkju. Ávörp flytja Emil Jónsson, ráðherra, Guð- mundur í. Guðmundsson, ráðherra og Stefán Júlíusson, rithöf- undur. Erlingur Vigfússon syngur einsöng. Síðan verður stiginn dans. Starfsfólk og trúnaðarmenn A-Iistans í Hafnarfirði, Kópa- vogi, í Garðahreppi og á Seltjarnarnesi eru eindregið hvattir til að hafa samband við skifstofu Alþýðufloklcsins í Hafnarfirði í dag klukkan 5—7 síðdegis og klukkan 8—10 í kvöld og tryggja sér þar boðsmiða. Síminn er 50499. 53 ár. Frúin er ákaflega áhugasöm um vefnað og hefur haldið marga fyrirlestra um íslenzkan vefnað. Hefur hún fengið blöð send héðan að heiman, og var ákaflega ánægð að hafa hitt frú Elsu Guðjónsson, sem skrifað hefur meistararitgerð um það efni, sem frúin hefur svo mikinn áhuga á. Einnig hittum við Eggert Feld- sted, fæddan Sturlaugsson á Hall- bjamareyri. Hann er útlærður guil Framhald á 5. síðu. Ósökkvandi björgunarfleki af norskri gerð verður sýndur í Naut hólsvík kl. 4 e.h. Blaðamönnum var sýnt í gær líkan af flekanum, sem virðist í alla staði hinn traustasti Hann er gerður úr vatnsþéttu „skúmplasti“ og á ekki að geta sokkið. Þar að auki segir framleið andinn og uppfinningarmaðurinn Norðmaðurinn Walter Tangen, sem kominn er hingað til að kynna flekann, að alls konar efni, sem kunna að koma frá sökkvandi skip um, svo sem benzín, olía, benzol o.fl., hafi engin áhrif á það efni, sem flekinn er gerður úr. Flekinn er ákaflega einfaldur í meðförum og er sá fyrsti, sem fengið hefur viðurkenningu að vera í samræmi við öryggismála samþykktina frá London 1960 Hann hefur þegar hlotið einkaleyfisviður kenningu frá átta ríkjum, en von azt er eftir einkaleyfisviðurkenn- ingu frá sex ríkjum í viðbót, þar sem sótt hefur verið um hana. ALDREI FLEIRI FERÐAMENN OMWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWV Ferðamannastraumur hingað til Iands hefur aldrei verið meiri á þessum tíma. Venjulega er ekki mjög mikið um ferðamenn í júní- mánuði, en í ár er það samróma álit forstöðufólks hótela bæjarins að allt hafi verið yfirfullt þennan mánuð. Flestir eru ferðamennimir frá Englandi, en talsvert frá Norður- löndunum, Þýzkalandi og Ame- ríku. Vestur-íslendingarnir eru á mörgum hótelum, en margir þeirra eru í þann veginn að fara. STANZAÐ Á ÍSLANDI. Blaðið snéri sér til eins hót- elstjórans og spurðist fyrir um hvað hann teldi einkum valda hin- um sívaxandi straumi enskra ferða manna hingað. Hann taldi að ferðaskrifstofa Flugfélags íslands í London réði þar mestu um. •— Þá kvað hann eftirtektarvert hve í vöxt færi, að farþegar með Loft- leiðum milli Evrópu og Ameríku stönzuðu hér einn til tvo sólar- hringa, ferðuðust lítils háttar um landið og héldu síðan áfram. BETRI SKIPULAGNING. Ingólfur Pétursson hótelstjóri á City Hótel, taldi, að veita þyrfti þessu síðasta atriði meiri eftirtekt en gert hefur verið. Hann benti og á, að undanfarin ár hefði allt af orðið gífurleg eftirspurn eftir htóelplássi um mánaðamótin júnl -júlí, og kvað svo einnig mundu verða í ár. Sagði Ingólfur, að við- komandi aðilar þyrftu að skipu- leggja hópferðir hingað til lands betur með tilliti til þess, að ekki myndaðist hótelskortur um þessi mánaðamót Flestir hinna erlendu gesta eru „túristar” en nokkur hópur nátt- úrufræðinga kemur einnig á hverju sumri. Þá eru verzlunarmenn og umboðsmenn fyrirtækja tíðir gest- ir. Hinir erlendu ferðamenn fara langflestir flugleiðis til Akureyr- ar og síðan að Mývatni. Þá er vin sælt að fara í Borgarfjörðinn, og sífellt aukast ferðir útlendinga á Snæfellsnes. Blaðamönnum var í gær sýnt líkan af björgunarbát þessum á skriístofu G. Helgason og Melsted og var þá tjáð, að sex manna fleki af þessari gerð mundi kosta á að gizka 42.000 kr. hér á landi. Sagði uppfinningamaðurinn, W. Tangen frá Noregi, að þó að báturinn virt ist dýr, þá væri öryggið svo rcíkið að það vægi meira en upp á móti verðinu. Flekinn er búinn alls konar ör yggistækjum, svo sem öryggisbelt um eins og tíðkagt í flugvélum og bílum. Flekinn er þeim ágætu kost um búinn að vera eins búinn á báð um hliðum, þannig, að engu máli skiptir hvernig hann lendir í .sjó, Þá ber þess að geta að á tjaldi því er upp af flekanum rís með einu handtaki, eru tvær rákir í kross, sem eru sérlega næmar fyrir radar geisla. Á ratsjárskermi litur flek inn því út eins og venjuleg bauja. Loks má geta þess, að opna má tjaldið á þeim hluta flekans, sem niður snýr, þannig að það verki sem rekakkeri, auk rekakkeris, sem einnig er dregið á eftir flekanum. Flekanum er að sjálfsögðu hægt að róa nokkuð, en ekki er ætlazt til að honum sé róið langar vega- lengdir enda bezt að halda sig sem næst þeim stað, þar sem skip ferst, vegna leita. mwwwwwwwwwwwwww BURST A-LISTA skemmt- un verður í Burst, Stórholti 1, í kvöld kl. 8,30, fyrir þá ungl- inga 17 ára og yngri, sem unnu fyrir list- ann á kjördegi. Góð hljómsveit og skemmtiatriði. WWWWWWWWWWWWWMW VERKFALL VERKFRÆÐINGA ALGJÖRT 27. JÚNÍ N.K. Verkfall Stéttarfélags verk- fræðinga nær nú til æ fleiri laun þega innan verkfræðjngastéttar- innar og vez-ður orðið algórt, er verkfræðingar þeir, er hjá -ríkiuu starfa, ■ leggja niður vinnu hinn 27. júní n.k. Munu þá alls um 130 íslenzkir verkfræðingar hafa liætt vinnu. : Framh. á 5. síðu

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.