Alþýðublaðið - 30.06.1963, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.06.1963, Blaðsíða 3
iWWWWWWWWWiWWWWWiWW WWWWMMWWVWWWMWVWWWWWWV Stúlka lýkur fyrrihluta prófi í verkfræði vih Háskóla Isl. Sigrún Helgadóttir Iauk fyrri hluta prófi í verkfræði við Há- skóla íslands í vor. Hún er fyrsta íslenzka konan, sem lýk- ur því prófi hér. Foreldrar henn ar eru Helgi Gíslason bóndi á Tröðum í Hraunhreppi í Mýr arsýslu og Katrín Guðmunds- dóttir. Sigrún er 25 ára gömul og lauk stúdentsprófi frá Laug arvatni vorið 1960. — Hvað kom til að þú valdir verkfræðina að ævistarfi?, — Ég notaði útilokunarað- ferðina, þegar ég var að ákveðn framhaidsnámið, og er harðá nægð með valið. Að vísu er r.nk ið að gera, en kraftar mímr duga alveg til, svo að fleiri stúlkur geta vel tekið til athug unar að fara í verkfræði. — Hvernig var því tekið að stúlka færi í þetta nám? Nokkrar stúlkur hafa byrjað á því og lokið fyrstavetrar prófi, en engin hefur lokið við fyrri hlutann hér heima. í Svíþjóð starfar íslenzk kona, sem efna verkfræðingur, en hún stundaði nám erlendis. — Strákarnir voru fyrst mjög vantrúaðir á, að stelpa gæti nokkuð í verk fræði en svo varð það ekkí meira. Prófessorarnir fögnuðu mér furðu vel. Þeir komu allir og tóku í hend 'na á mér og buðu mig velkomna í deildina. Ég hef frekar notið forréttinda hjá þeim en hitt. Þeir ætla að taka fullt tillit til þess,að ég vilji fara til Kaupmannahafnar en annars á að draga um hverjir komast þangað og hverjir til Þrándheims. Ví’'iukum 11 hlutanum og tekur Hafnarhá- skóli við 6 en 5 fara til Noregs. — Hvernig fannst þér að vera eini kvenmaðurinn í deildinni? — í Menntaskólanum vorum við bara tvær stelpurnar í stærðfræðideild, svo að ég er því vön að vera innanum ein tóma stráka. Við erum öll mjög góðir félagar. — Gekk ykkur ekki vel i prófinu? — Meðaleinkunnin í ár var ekkert verri en annars. Mér hafa sloppið með fyrstu einkunn Annarg hef ég ekki ennþá náð í skírteinið ég hef þetta allt sundurlaust. Ætli ég skreppi ekki einhverntíma, þegar ég verð nógu snemma laus úr vinnunni. Ég starfa á Bæjar- skrifstofunni í Kópavogi. Þetta er annað sumarið, sem ég vinn þar. — Hvernig kanntu við starf- ið? — Mjög vel. — Kvíðir þú ekki eitthvað fyr ir haustinu? — Nei, það þýðir ekkert og ég er ekkert farinn að hugsa um það. Ekki er hægt að segja, að ég hlakki til að standa í því, sem þá þarf að gera. Ég hef aldrei farið út fyrir landsstein- ana og það er nú alltaf svona með það sem maður ekki þekk en vafalaust verður gaman. Mér finnst það nú fremur ugg- vænlegt en tilhlökkunarefni. Ég hef ákveðið að fara í bygg ingarverkfræði. Fyrrihlutinn er allt öðru vísi en síðari hlutinn. Ég býst við að standa uppi mál laus til að byrja með, er enginn málamaður, en mikið bætir ur, að kennslubækurnar hér heima eru á dönsku. — Hvenær hefur þú ráðgert að koma til íslands aftur? — Ég býst við að koma heivn næsta sumar, en vera úti numar ið þar á eftir þá verður iríið svo etutt. Ef verkfræðingar halda áfram að gera verkfall á hverju sumri fáum við nemarnir um ef maður hefur lesið undir hér heima, bætir hún hlæjandi við. — Éylgir ekki mikill auka- kostnaður því að stunda nám erlendis? — Ég hef nú ekki búið heima hjá mér svo lengi, nema á r.umr in. í vetur var ég til heimilis á Garði. Það verður auðvitað eitt hvað dýrara, en svo fáum við líka hærri lón og styrki. — Hvaða áhugamál hefur bú aðallega? Ég hef mikinn áhuga á bókalestri, leikhús og bíóferö- um. Á húsmæðrastörfum haf ég mjög takmarkaðan áhuga. Eng an áhuga hef ég á böllum og and úo a u„u sporti. í Menntaskól anum þóttist ég alltaf góð þegar ég gat skrópað í leikfimi. þ? — Hvernig líkar þér lærdóms fyrirkomulag Háskólans? — Það er hægt að læra í tím um ef maður hefur lesið fyrir þá lieima, en annars vildi nú fara svo og svo með eftirtektina Við höfum ákveðna skyldutíma sókn, en nauðsynlegast er að fylgjast vel með í dæmatímun- um. — Blómstrar félag ykkar ekki vel? — Það var í blóma á fyrstu árunum fram yfir 1950 en síðan hefur það rétt hjarað. Farið er í vísindaleiðangur einu sinni á ári og aðalfundur haldinn, það er allt og sumt. — Er ekki mikið samstarf milli nemenda deildarinnar? — Það er ágætt, en maður þekkir varla alla í öllum deildun um. Þeir á öðru ári sækja tíma með fyrsta og þriðja stigi og þekkja því flesta. Gerð var gagngerð bylting á Polytekn- iska í Höfn og fylgja breyting- arnar eftir hér, því að skólarn ir eru sniðnir hver eftir öðrum Nemendur á fyrsta stigi hafa því allt aðrar kennslubækur en við notuðum og minnkar það auðvitað samstarfið. Ingi á svæða- mót í Halle SVÆÐAMÓT í skák hefst í Halle I tin Jóhannsson frá Svíþjóð, Lar- í Austur-Þýzkalandi á morgun.' sen og Haman frá Danmörku, Sven Meðal keppenda er Ingi R. Jó- Johannesson og Ostad frá Noregi, hannsson. Þetta mót er liður í Uhlman og Malich frá Austur heimsmeistarakeppninni og fara j Þýzkalandi, Donner, Hollandi, Pla- efstu menn þar á millisvæðamótið , ter, Póllandi, Trifunovic og Ivkov, í skák. I Júgóslavíu, Vesterinen og Kanko, Hallemótið er mjög sterkt, eins Finnlandi, Robatch, Austurríki, og sjá má af því, að af hinum 20 Kavalec, Tékkóslóvakíu, Minev, keppendum þar eru 8 stórmeist- Rúmeníu, Portisch, Ungverja- landi og Pavlov, Póllandi. j arar og 5 alþjóðlegir meistarar. j Keppendur eru: Stáhlberg og Mar- Framkvæmdir Framh. af 1. síðu úr nefndinni svo og bæjarstjóra, en í staðinn valdir einsýnir flokks- hagsmunamenn, sem vafalaust er að hafi nokkra kunnugleika á því verkefni, sem nefndin á að vinna, að minnsta kosti á borð við þá, sem flæmdir voru úr nefndinni. Bæjarstjóri lagði fram reikn- inga ársins 1962 til 1. umræðu. Deildu fulltrúar minnihlutans, — þeir Axel Benediktsson og Axel Jónsson, mjög á það ósamræmi, sem væri á milli áætlaðra upp- hæða og reikninganna, en varla varð séð, að nokkur liður væri þar í nokkru samræmi. Rekstrarkostnaður hafði al- mennt farið fram úr fjárhagsáætl uninni, svo sem skrifstofukostnað- ur bæjarins, en aftur á móti höfðu verklegar framkvæmdir orðið und ir því, sem gert var ráð fyrir í fjárhagsáætlun sagði til um. Alþýðublaðið mun á næstunni eiga viðtal við bæjarfulltrúa Al- þýðuflokksins í Kópavogi, Axel Benediktsson, um þessi mál. Þetta er réttindamót, af hálfu Alþjóðaskáksambandsins og standi Ingi sig vel hefur hann möguleika á að verða alþjóðlegur meistari. Til þess þarf hann að fá 25% vinninga úr skákum sínum við stórmeistarana og 50% af skákun- um gegn alþjóðlegu meisturunum og 70 % gegn hinum. Hljóti hann vinning og skiptist þeir „rétt”, þá verður hann sjálfkrafa alþjóð- legur meistari, en til þess að verða stórmeistari verður hann að hljóta minnst I2V-J vinning gegn „réttum” mönnum,. Ingi hefur þarna gullið tækifæri til þess að ná í meistaratitil. Mótið hefst á morgun og lýk- ur 25. júlí. Yerður teflt þrjá daga í röð, síðan biðskákir, og þá aftur tefldar þrjár umferðir o. s. frv. Verður þetta mjög erfitt mót og lítil hvíld fyrir keppendur. gekk sæmilega og býst við að j^mHWWMWwmMWWMWWWWWMWWWWMWWWWWIWMIWMIWWMWWWHWWWÍ NÝ ÐRÁTTABRAUI í STYKKISHÓLMI Stykishólmi í gær. Hafnar eru framkvæmdir við byggingu nýrrar dráttarbrautar í Stykkishólmi. Verður hún í Skipa- vík skammt fyrir utan þorpið. Á að vera hægt að taka þar upp alít að 250 tonna báta. Búið er að bjóða út verkið, en útboðsfrestur er ekki útrunninn ennþá. í vetur var un iið margir hestar verið seldir fyrír í stuttu máli Reyðarfirði í gær. Rúmlega 8000 mál hafa nú verið brædd í síldarverksmiðjunni á Reyðarfirði. Lauk bræðslu í gær. í dag hefur einn bátur, Björg SU Hrossamarkaðurinn á Hellu átti komið með 500 mál til Reyðarf jarð að hefjast kl. 4 í dag. Er þetta ar. Aflann fékk hún út af Norð- sölumarkaður og fjölda rangeyskra fjarðarhorni. Eru veiðihorfur þar gæðinga á boðstólum. Hafa all- taldar góðar. úr Stykkishólmi er á síldveiðum fyrir Norðurlandi. — Ásgeir. Hvolsvelli í gær. að grjótruðningi og öðrum undir búningsframkvæmdum. Verk þetta er unnið á vegum Vitamálastjórnar innar, en Hafnarsjóður, Stykkis- liólms á dráttarbrautina. Hugsan legt er að hægt verði að taka hana í notkun að einhverju leyti næsta j vor. Hafnargerð á Reyðarfirði er langt komið, og búist við, að hægt verði að taka nýja hafnargarðinn í notk un í næsta mánuði, ef allt gengur vel. Hafa verið mikil vandræði með uppskipun á staðnum aðeins Austan fialls er nú sterkjn hiti ,brysgia °s er þar nú einn krani. fram, flestir til Reykvíkinga. Ekki var vitað um verð almennt þegar blaðið fór í prentun, en til dæmis má taka að í morgun var þar seldur 8 vetra hestur, enginn gæðingur, á 8n00 krónur. Byrjað að grafa fyrir orlofsheimili A.S.Í. Síðdegis í gær stakk Hannibal Valdimarsson, forseti A.S.Í. fyrstu skóf&uStunguna í grunni orlofs- heimilis sambandsins í Hveragerði. Hefur A.S.Í. fengið úthlutað all- miklu landi skammt fyrir austan Hveragerði, ofan við Varmá og hyggst sambandið reisa þar all- mikið hús, auk þess sem einstökum verkalýðsfélögum verður gefin kostur á að byggja orlofsheimili á landi þessu. Hugmyndin er, að í húsi A.S.Í. sjálfs verði ýmisleg sameiginleg þjónusta. Reknir burt Framh. af 1. síðu fram þeirri spurningu, hvort sov- ézka stjórnin stigi ekki þetta skref, sem ætti sér ekkert for- dæmi í samskiptum ríkjanna, í þv£ skyni að torvelda viðræðumar um hugmyndafræði, sem hefjast £ Moskvu á föstudaginn. Krafan um heimkvaðninguna varðar einnig kínverskan stúdent, sem dvelst í Sovétríkjunum og starfsmann við sendiráðið, sena ekki er diplómat. Formælandi utanríkisráðuneytis ins benti á, að eðlilegt væri atS sendiráð ríkjanna tveggja dreifðu opinberum flokksskjölum. Kín- verska sendiráðið í Peking hefur birt áskoranir til kínverska kommúnistaflokksins. Formælandinn lét í ljós von um, að sovétstjórnin grípi ekki til frek- ari, vanhugsaðra ráðstafana, sem skaðað gætu einirigu og samheldni bræðraflokkana og ríkjanna. Hvolsvelli í gær. Halldór Eyjólfson á fór í dag inn að Haldi á Tungnaá og ætlaöi að ferja þar fyrir bíla og benzín. Er hann með tíu hjóla trukk og flytur litla bíla, sem yfir ána þurfa að komast. Þegar yfir er komið er greið leið litlum bíl um á Sprengisandsleið og í Jökul Árbæjarsafn 20-30 stig. Öhemju umferð hefur Nokkrar trillur róa með hand- verið í Þórsmörk í dag, bvriaði færi og er reytingsafli. Einn bátur fólkið að koma þangað fyrir hádegi. M'kil blíða er nú á Austfjörðum sólskin og vestan gola. Guðlaugur Framhald af 16. síðu. húsi í Dillons-húsi. Þar hangir á vegg ljósprentun af hinni umtöl- uðu erfðaskrá Dillons-lávarðar. —< Þá ér nú gamla skipanaustið til- Raúðalæk búið, en það er byrjunin á sjó- búð, sem ætlunin er að rísi á svæðinu. Hvað gert yrði í sumar gat Lár- us ekki sagt um, og gat þess að þar réði f járhagurinn öllu. Til fjár öflunar hefur nú verið gert sér- stakt Árbæjarmerki, sem er til sölu, ódýrt. Safnið er opið á hverj- heima. Halldór annaðist slík ferju störf um tvær helgar í fyrrasumar um degi, nema mánudögum, frá og varð sú starfsemi mjög vinsæl. klukkan 2—6. Það er opið lengur Þorlákur. i um helgar. ALÞÝÐUBLAÐIO — 30. júní 1963 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.