Alþýðublaðið - 30.06.1963, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 30.06.1963, Blaðsíða 11
GARÐHÚSGÖGN íslandsmótið Á AKUREYRI KL. 20,00 Aknreyri - Valur Dómari: Karl Bergmann. Línuverð'r: Bjöm Karlsson og Steinn Guð- mundsson. Á NJARÐVÍKURVELLINUM KL. 16.00: Keflavík-KR * Dómari: Baldur Þórðarson. Línuverðir: Halldór Bachmann og Karl Jóhannsson- MÓTANEFND. VélskipiÖ Hallbjörg SHI33 65 rúmlestir með 375 ha. kromhout vél er til sölu. Upplýsingar gefur Axel Kristjánsson. Útvegsbanki íslands. Seítjarnarnes Barnaleikvöllurinn við vesturenda Vallarbrautar opnar mánudaginn 1. júlí. — Barnagæzla fyrir börn á aldrinum 2ja til 6ára verður kl. 9-12 f. h. og kl. 2-5 e. h. á laugar- dögum kl. 9-12 f. h. Leikvöllurinn á skólalóðinni verður opinn eins og áður kl. 2-5 e. h. SVEITARSTJÓRI SELTJARNARNESHREPPS. Uppboð Húseignin Austurgata 1, (Fagraland) í Sandgerði, þing- lesin eign Guðrúnar Jóhannsdóttur, verður eftir kröfu Guðjóns Steingrímssonar hrl. og fleiri, boðin upp og seld á opinberu uppboði, sem fram fer á eigninni sjálfri þriðjudaginn 2. júlí kl. 14.00. — Uppboð þetta var auglýst í 18., 25. og 28. tbl. Lögbirtingablaðsins. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Uppboð Húseignin Vallargata 11 í Sandgerði, þinglesin eign Skúla Kristjánssonar, verður eftir kröfu Guðjóns Stein- grímssonar hrl. o. fl. boðin upp og seld á opinberu uppboði, sem fram fer á eigninni sjálfri þriðjudaginn 2. júlí kl. 14. Uppboð þetta var auglýst í 18., 25. og 28. tbl. Lögbirtingablaðsins. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. 6 gerðir af stólum 3 gerðir af borðum Krisfján Siggeirsson h.f. Laugavegi 13. — Rvík. TECTYL ryðvörn. 00 Cg/l/re 00 0 o 00 00 o Einangrunargler Framleitt einungis úr úrvals gler, — 5 ára ábrygð. Pantið tímanlega. Korkiðjan h.f. Skúlagötu 57. — Sími 23200. •••••• körfu- kjúklingtirinn •• í hadeginu ••• a kvöldin • ••••• av allt a borðum •••• •••• í nausti Hafnarfjörður ★ Telpnabuxur ★ KvensíÓbuxur ★ Drengjabuxur ★ IViikið úrval. Verzlunin SIGRÚN Strandgötu 31 Haf narfjöröur Snyrtivörur í miklu úrvali. Verzlunin SIGRÚN Strandgötu 31 Tilhoð óskast í nokkrar fólksbifreiðir, er verða sýndar í Rauðaráiw porti mánudaginn 1. júlí kl. 1 til 3. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri ki. 5 sama dag. SOLUNEFND VARNARLIÐSEIGNA. RÚMAR ALLA FJCLSKYLDUNA KYNNIÐ YÐUR MODEL 1963 _ _ Simi 24204 •SmIhh^bJÖRNSSON 4 CO. p.o. BOX 1S86 - REYKJAVlK Málverka og Skopmyndasýningunni í Félagsheimili Kópavogs lýkur kl- 22 í kvöld. REYKJAVÍKUR VERZLUNARMANNAFÉLAG Félagsfundur verður haldinn mánudaginn 1. júlí í Iðnó kl- 20.30. — Fundarefni: Nýir samningar. STJÓRN VR. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 30. júní 1963 J-J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.